Vísir - 04.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 04.09.1928, Blaðsíða 3
VISIR BARNAFATAVERSLUNIN íKlapparsttg 37. Sími 2035. fíýtt úrval af prjónafötum fyrir drengi, Gúmmistlmplar eru bánir til í F élagsprentsmiC junnL VandaÖir og ódýrir. Orslitakappleikur knattspyrnumóts Reykjavík- ,ur verður annað kveld kl. 6. Keppa Iv. R. og Víkingur, en bæði J>au félög eru nú jöfn að stigatölu, liafa 6 stig hvort. Félag' útvarpsnotenda heldur fund í Iðnó kl. 8V2 í jiveld, ,eins og auglýst hefir verið. Hagalagðar heitir nýlt safn af smásögum eftir Einar porkelsson, sem prentsmiðjan Acta gefur úl um þessar mundír. Er það allstór 'lbók, vönduð að frágangi, og flytur þessar sögur: „Munaðar- leysingjar“, „Á banasænginni“, .„Lært hjá ömmu“, „Iýápa“, „Mera-Grimur“ „Röddin“, „Varðengillinn“, „Ólíkindatól- íð“ og „Heimþrá". — Einar porkelsson hefir gerst all-mikil- virkur rithöfundur hin síð- ustu árin og sent frá sér hverja „bókina á fætur annari. En ekki vill hann við það kannast, að hann yrki sögur sínar af stofni, heldur sé alt efni þeirra tekið úr minningum liðinna daga. — I „lyktarorðum“, sem prentuð .eru aftan við „Hagalagða“, á- varpar höf. lesendur sína á þessa leið: „Sama máli gegnir um sögur þessar og kver þau, sem eg hefi áður frá mér látið. pær eru minningár. Og eg hvgg, að mér sé frjálst að segja minningar mínar með þeim hætti, er hendi verður næstur. pess fer eg ódulinn, að sög- urnar séu af lítilli list sagðar, og fjölþættar eru þær ekki. En þá von el eg, að þeir muni til, sem skilið fái sumt, er þær herma. Mig fýsir eigi að segja frá því •einu, sem ófagurt er og ilt. Mega þeir menn, sem mér eru yngri og' fastar að tískunni feldir, teygja þann lopa mín vegna.“ Knattspyrnumót II. flokks. í gærkveldi keptu K. R. og Víkingur, og vann Iv. R. Víking með 4:1. Allsnarpur vindur •var á sunhan, og lék K. R. fyrst undan vindi og skoraði þá 2 mörk, en Vikingar 1. í seinni hálfleik lægði vindinn nokkuð, en Víkingar virtust þreyttir eft- ir fvrri hálfleik og stóðust ver snörp áhlaup K. R.-manna en áður, enda skoraði K. R. 2 mörk í ]?eim hálfleik, en Vikingur ekkert, þótt oft hafi þeir liitað vörn Iv. R. — I kveld ki. 6 keppa Hafnfirðingar við Val. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 10 kr. frá H. G„ 21 kr. frá N. N„ 2 kr. frá ó- nefndum, 5 kr. frá p. G„ 10 kr. frá ónefndum (gamalt háeit). límfarfinn er bestur innanhúss sérstaklega i steinhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Galcitine- Iímiarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auðveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, innflutningsversl. og umboQssala, Skólavörðustíg 25, Reykjavik. Hitt og þetta. Byrd-leiðangurinn. ÁætlaS er að kostnaðurinn við Byrd-leiSangurimr verði 855.000 dollara að minsta kosti, sennilega alls um mfljón dollara. Þ. 15. ágúst kafði Byrd fengiö yfir 237.000 dollara að gjöf til leiðangursins i peningum og 435.000 dollara virði af tækjum, forða og öðru, sem til ferðarinnar þarf. Leiðangursmenn- irnir hafa tvö skip, „The City of York“, sem kostaði 40.000 dollara og „The Chelsea“, sem kosíaði 34.000 dollará, en mikið þurfíi að gera við skipin áðr en þau væru hæf til ferðarinnar og kostaði við- gerðin ærið fé. Ráðgert er, að lciðangurinn standi yfir í tvö ár, og eru laun 1 eiðangursmannanna þann tima áætluð 90.000 dollara. Leiðangursn\enhirnir hafa með sér fjórar flugvélar. (F.B.) Percy Grainger píanisti, alkunnur íslandsvinur í Ame- ríku, og Miss Ella Viola Ström, voru gefin saman í hjónaband nýlega i Los Angeles, Californ- íu. (F. B.). Ókeypis og burðargjaldsfrítt sendum vér okkar nytsama verðlista með myndum, yfir gúmmi, heilbrigðis, og skemtivörur. Einnig úr, bækur og póstkort. Samarlten Afd. 66, Köbeiihavn, K. Til Þingvalla fastar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikudaga. Austnr í Fljótshlíð alla daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusímar :715 og 716. Sifrastar ílar-*s estip. Sími 2292, Htiria-as sisrlíi er vlnsœlast. Asgarðnr. John Hornby, kunnur breskur landkönnuður, sem um langt skeið hefir unnið að rannsóknum í óbygðunum við Hudson Bay 4 Canada, lagði aí stað í síðasta leiðangur sinn norð- ur þangað fyrir tveim árum. Er langur tínli leið og ekkert spurð- ist til hans og manna hans, var farið að leita hans. M. a. tók kanadiska riddara-lögreglan (Ca- nadian Mounted Police) þátt í leit- inni. — Kftir 18 mánaða leit barst sú fregn frá leitarmönnum úr l anadiska lögrégluliðinu um mið- lák síðasta mánaðar, að þeir hefði fundið lik hans og félaga hans n.oröur við Hudson Bay.. — Horn- by var miðaldra maður; vel efn- aður og í miklu áliti. Sagt var, að fáir eða engir hefði verið kunn- r.gri norður þar en hann. (F.B.) Pierre S. Dupont, amerísklir auðmaður, lagði nýlega 50.000 dollara í kosningasjóð de- mokrata í Bandarikjimum. Mr. Dupont er republikani, en ákvað að styðja Albert Smith vegna aí- stöðu hans til bannmálsins. (F.B.) „Zeppelin greifi“. För þýska loftskipsins, nýja, „Zeppelin greifa“, til Ameríku hef- ir verið frestað þangað til í októ- ber. (F.B.) BlfreiðastðH Rvlkur. Karlmanna- sokkar, ull, ísgarn og baðmull. Fjöl- breytt úrval. Málningavöpxip bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, fernis, þurkefni, ter- pentína, blackfemis, carbolín, kreólín, Titanhvítt, zinkhvitt, blýhvíta, copallakk, krystallakk, húsgagnalakk, hvítt Japan- lakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað bronce. — Þurrir litir: Krómgrsent, zinkgrænt, kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, kassel-brúnt, ultramárine-blátt, ímaille-blált, italskt rautt, ensk-rautt, fjalla-rautt, gull-okk- ur, málm-grátt, zink-grátt, kimrog, lím, kitti, gólf-fernis, gólf- dúk&lakk, gólfdúkafægikústar. Vald. Poalsen. ææææææææææææææææææææææssæææ | Veqqílísar - Bólfflísar. | | Fallegastar - Bestar - Odýrastar. | 1 Helgi Magnússon & Co. | æ æ ææææææææææææææææææææææææææ Allir þeir sem þurfa að koma hestum sínum í göngu eða fóð- ur austur yfir fjall, geta fengið mjög ábyggilega ferð á föstu- dag með manni, sem fer auslur á Rangárvelli. Ennfremur get- ur sami útvegað vetrarfóður og haustgöngu á mjög góðum bæjum á Rangárvöllum og í. Holtum. Allar frekari upplýs- ingar í síma 765. — Athugið: Tek hesta austur i Ölfus og Flóa. Snl Tetrarkápuefni Skinnkantar, nýkomið. lunii m ms; „BosGh” „Dynamo“-lugtir á reiðhjól, tvímælalaust þær bestu, sem til landsins flytjast, nýkomnar. Fálkinn. sotiööooootxxxxxxsoooooooocy " 'C-. . 'Vk .ik. ---— Húsmæður bidjið um það besta, sem er H. Benediktsson Ho. Síml 8. Rúgmjöl, 40 aura kg. Bankabygg, Bygggipjón, Hafragrjón, alt krydd i slátrið. . (HlUsKuldí, Ný kæfa og Rúllupylsa, Reykt- ur lax, Ostur margar teg. Það margborgar sig að skiftfi við — KjdthúS Hafnarfjarðar. Simi 158. Sendum heini/

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.