Vísir - 04.09.1928, Side 4

Vísir - 04.09.1928, Side 4
ViSIR Marniborg-harmonmm eru heimsfræg fyrir gæði og framúrskarandi endingargóð. Höfum jafnan fyrirliggjandi HARMONIUM með tvöföldum og þreföldum hljóðum. Gætið þess vel, að leita upplýsinga hjá okkur, áður en þér festið kaup annars staðar. Aðgengilegir greiðsluskilmálar. Aðalumboðsmenn: Sturiaugnr Jdnsson & Co. Reykjavík. SOOOOOOOOCX X X X XXXX5000ÍXXJ04 Gólfteppaefni, Gólfrenningar, Gólfteppi, Húsgagnatau, Legubekkja- ábreiSur Borðdúkar, Gluggatjöld, Giuggatjaldaefni, mest og best Í Urval. $ V KBNSLA 1 Iienni börnum sem fyr, frá 1. okt. — Samúel Eggertsson, Bragagötu 26 A. (78 Skóli minn fyrir lítil börn byrjar aftur 1. okt. n. k. — Til viðtals kl. 10—11 l'. h. og 7—8 síðcl. —‘ Þórhildur Helgason. (76 Hannyrðakensla og áteiknun Elísabet Helgadóttir, Bjarnar- stíg 10. (Bak við Litla-Hvol við Skólavörðustíg). (334 ENGLISH LESSONS. — G. Turville-Petre. Apply 2 Bók- hlöðustíg after 7 P. M. Tele- plione 266. (44 I VINNA 1 aocsöoööoaísöíssií sí xsoooooooíso; Píanúkensla. Eg er aftur byrjuð að kenna. Ina Eiríkss Simi 322. Aðalstr. 11. Múrari óskar eftir atvinnu með öðrum. Uppl. í síma 1888. (57 Tek svið að svíða fyrir 25 au. Júlíana Jónsdóttir, Fram- nesveg 4. (79 Stúlka óskast í vist mánaðar- tima. Fáment heimili. Jóhann Búason, Vesturgötu 17. (95 Kona óskar eftir að ræsta búðir og skrifstofur. Uppl. í síma 1602. (84 Innbeimtuniaður, duglegur, óskast strax. A. v. á. (75 Ibúð, 3 stofm- og lítið lier- bergi ásamt eldliúsi, á skemti- legum stað í miðbænum, er til leigu 1. október. Ýms þægindi fylgja. Tilboð merkt: „200“ sendist afgr. Vísis. (51 | T.A.PAÐ FUNDIÐ | Startlijól af mótorhjóli hefir tapast, innarlega á Laugavegi. Finnandi er beðinn að gera að- vart í síma 1011. (77 Eitt éða tvö herbergi, lielst með aðgangi að eldhúsi óskast nú þegar. Uppl. i Gamla Bíó. Sími 475. (56 | TILKYNNING Oddur Sigurgeirsson tilkynn- ir að Víkingur lcostar 25 au. framvegis. Nauðsynlegt að fólk kaupi. Kostnaðurinn ekki fenginn enn þá. Veðrið hefir verið svo vont. — Virðingar- íylst O. S. (81 Ágætar stofur til leigu ásamt ágætu fæði. Kirkjutorgi 4. — Ragnheiður Einars. (757 2 herbei'gi 0g eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast 1. okt. Þrent í heimili. Uppl. í síma 450. (642 Eg undirritaður hefi nú vöruflutningabifreið til leigu í lengri og skemri ferðir og mun kappkosta fljóta af- greiðslu. — Afgreiðslusímar: 1216, 1959, heimasími 719. — Þorfinnur G. Guðmundsson. (73 Stór stofa á góðum stað, mót suðri, með sérinngangi, til leign frá 1. okt. fyrir einlileypa. Sími 1830. (92 2 stórar stofur til leigu 1. okt., hentugar fvrir vinnustofu. Sími 1830. * (91 3 lierbergi og eldliús til leigu. Uppl. Freyjugötu 4. (87 Einhleypur maður óskar eft- ir 2 herbergjum í liaust. Til- boð auðkent: „11“ sendist af- greiðslu Vísis sem fyrst. (86 | HÚSNÆÐI | Skrifstofuherbergi óskast i miðbænum. Tilboð sendist af- greiðslu Vísis, merkt „X“. (94 2 stórar stofur í kjallara til leigu á Hverfisgötu 16. Hentug- ar fyrir vinnustofur. Sími 1804. (69 Forstofuherbergi á neðstu hæð, óskast fyrir einhleypan karlmann 1. okt. Tilboð send- ist Vísi fyrir 6. september, merkt: „Herbergi“. (74 1—2 lierbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi, óskast strax, eða sem fyrst. Sími 2296. (67 1—2 herbergi og eldliús ósk- ast strax. Skilvís greiðsla. — Uppl. gefur Jón Þorsteinsson, bifreiðarstjóri, Grettisgötu 70, sími 1092. (72 Herbergi með miðstöð og sérinngangi, óskast til leigu í Vesturbænum. Sími 534. (65 Stórt herbergi, með eða án húsgagna, óskast nú þegar. — Uppl. í síma 149. (71 3 herbergi og eldhús til leigu 1. október. 300 krónur fyrir- fram borgun. Uppl. á Bók- hlöðustíg 6 B. Páll .Tónsson. (64 Lítið herbergi til leigu fyrir stúlku. Uppl. í síma 1697. (63 2 stofur og eldhús til leigu. Uppl. i sima 383. (70 Beykir óskar eftir 2 herbergj- um og eldliúsi í Ilafnarfirði, á góðum stað. Uppl. gefnar lijá Einari Þorgilssyni, Hafnarfirði. (60 4 herbergi og eldhús til leigu. Tilboð sendist afgr. Visis, merkt: „237“. (62 Ibúð, 4—6 herbergi, á góðum stað í borginni, óskast frá 1. okt. Tilboð merkt: „1234“ send- ist blaðinu fyrir 6. sept. (61 3—4 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu 1. okt. Uppl. í síma 2177. (58 P FÆÐI \ (jí^gr’ Gott fæði er selt á Berg^ staðastræti 8. Oddný Bjarna^ dóttir. (101 r KAUPSKAPUR I Sfór og góð fjallagrös til söltf á Vesturgötu 59. Sími 1879. (68- Barnakerra með tjaldi til sölu. Uppl. á Bræðraborgar^ stíg 21. (68 Nýtt orgel með tvöföldum hljóðum, til sölu mjög ódýrt. Get tekið gamalt orgel upp í andvirðið. Uppl. í sima 2177. (59’ Svörl skinnkápa, gömul, ósk- ast til kaups. Uppl. gefur Val- geir Kristjánsson, Klapparstíg. 37. (80' ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Urðarstíg 12. (34 Til sölu: Einn borðbúnaðar-' skápur, ein toiletkommóðaf eitt rúmstæði úr járni, me& madressum og púðum. Verk- stæðinu, Skólastræti 1 B. (9$ Til sölu: Kven- og barnakáp- ur, skótau, og færeyskar peys- ur o. m. fl. til sölu ódýrt. Vest- urgötu 24. (90 Borðstofuliúsgögn, sem ný# til sölu. Uppl. i Tjarnargötu 11, uppi. (89 Tveggja manna rúmstæði til. sölu á Bragagötu 33. (88 Buffetskápur úr dökkrauðrí eik óskast til kaups. Uppl. í sima 280. (85 Blómlaukar: Túlípanar á 15 au. stk., páskaliljur á 25 aú stk., hyacyntur á 50 au. stk., til sölu. Bankastræti 4. Sími 330. Kr. Kragh. (83 Til sölu rnjög ódýrt: Hurðir,- vaskar, ofn, ofnbretti og koff- ort. Uppl. á Hverfisgötu 58 A< (82 Fj elagsprentssalB j an. FRELSISVINIR. 6. kapítuli. Svikinn. Þegar Sir Andrew heyrði þessi orÖ, rétti hann úr sér. Hann rétti út höndina og vopnaði sig með svipu sinni, er lá þar á borðinu. Latimer stóö miðja vega milli þeirra Sir Andrew’s og höfuðsmannsins. En hann brá sér hvergi. Hann lét livorki orð höfuðsmannsins né bersýnilega fyrirætlun hans hafa áhrif á sig, „Þér hafið ef til vill hugsað yður, að kyrsetja mig með valdi ?“ spurði hann brosándi. „Þér hljótið að skilja það, hr. Latimer, að við getum með engu móti leyft yður að fara héðan á brott, eins og nú er ástatt.“ „Jú, eg skil það mæta-vel. Mér skildist það meira að segja fullkomlega, áður en eg fór hingað. Það var einn hluti áhættunnar." „Robert, taktu hann með mér!“ æpti Sir Andrew og hljóp um leið á Latimer. Mandeville hlýddi og gerði slikt hið sama. ' Latimer skaut sér undan þeim, með því að stíga snögg- lega svo sem tvö skref aftur á bak. Því næst dró hann stóra skammbyssu upp úr reiðfrakkavasa sínum. „Látið sefast, herrar mínir!“ sagði hann mjúkur í máli og beindi vopninu að þeim. Þeim féllust hendur samstundis. Myrtle rak upp sárt hljóð. „Eg heljd að þið hafið misskilið mig,“ sagði Latimer. „Eg sagðist haf gert ráð fyrir, að eitthvað þessu líkt mundi koma fyrir. A’erið stiltir — alveg rólegir." Hann stóð kyr og lék sér að vopninu. „Það er nú mitt orðtak. Sir Andrew getur borið vitni um það, að eg er kominn af ákaflega rólyndu fólki. Og með því að þér verðið að kannast við það, höfuðsmaður, að þér hafið borið lægra skjöld, þá gefið þér nú ef til vill leyíi til þess að eg fari — án þess að húsgögnin hérna verði fyrir hnjaski eða skemdum ?“ „Dauði og djöfull! Van])akkláti hundur!" Sir Andrew var hamstola af bræði. „Dirfist þú, helvískur ormurinn, að hafa í hótunum við mig? Diríist þú að miða á mig skammbyssu? Á mig —- mig?“ „Yður skjátlast, Sir Andrew. Það eruð þér, sem hafið í hótunum. Eg geri ekki annað en að verjast. Og sjálfsvörn- in er fyrsta og mesta boðbrð mannlegs eðlis.“ „Robert! Lofaðu rakkanum að renna, — með skottið á milli lappanna,“ hvæsti Sir Andrew. En Mandeville hafði síst af öllu komið til hugar, að láta' slíkt viðgangast. Hann vildi jafnvel heldur eiga á hættu, að verða særður eða skotinn til bana, en að missa jafn dýrmætan njósnara sem Gabriel Featherstone úr þjón-' ustu sinni. Og hann áleit líka að sjálfsvörnin væri fyrsti og mesta boð mannlegs eölis, — og vitanlega kaus hantí heldur, að kúlur Latimers hæfðu einhvern annan en hanrt sjálfan. Hann ypti öxlum og lét á sér skilja, að honunt þætti fyrir þessu öllu. Því næst sagði hann léttur i máli/ jafnvel með aðdáun: „Þér áttuð leikinn, hr. Latimer. „Eri — takið eftir því/ þetta var eingöngu fyrsti leikurinn í öllu taflinu.“ „En þér hafið þó ef til vill tekið eftir því, að það var hrókurinn, sem eg drap,“ sagði Latimer brosandi, og stakk skammbyssunni í vasann. En hann var þó svo forsjáll, að láta höndina hvíla á skeftinu. Mandeville hefir ef til vill tekið eftir því.'Ef til vill var það eingöngu tilætlun hans aö benda Latimer á það, með nokkuru yfirlæti, að dyrn- ar væri honum frjálsar, — en hann snerist á hæli og gekk að arninum hinum megin i stofunni. Latimer hikaði augnablik. Hann stóð kyr og horfði á Sir Andrew harmþrungnum augum. En hann áttaði sig fljótlega. Hann sá, að það ýrði til einskis, áð eýða frekari orðum og tíma í það, að leita um sættir. Hann hneigði sig því og gekk til dyra. En um leið og hann greip um’ krystalls-húninn á hurðinni, þreif Mandeville í klukku- strenginn, eins og h'ann hafði ætlaö sér. Hann hringdi í ákafa, — einu sinni — tvisvar — þrisvar. Hánn ætlaðisf

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.