Vísir - 16.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 16.09.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEENGRlMSSON. Simi: 1600. Premtsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Sunoudaginn 16. sept. 1928. 253. tbl. ¦^"^ks Garolai Bíó Skruoöu- steinarnir. Gamanieikur í 8 stórum þáttum. — ASalhluverk: Litli og Stóri. Sökum þess hve hryndin er löng, verða að eins tvær sýningar í dag, kl. 6 og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á fnóti pöntunum í síma. Nú PigniP. Munið hið fjðlbreytta úrval af Dömuregnkápum. Karlmanna-regnfrakkar teknir upp á morgun í fjöl- breyttu úrvali. Ásg. 6. Gíinnlaugsson & Go. Austurstræti 1. Björt og rúmgóð búd á besta stað í vesturbænum fæst til leigu 1. október. Upplýsingar í síma 2330 og 2355. Bifreiðastjöri, vanur og ábyggilegur, óskast til að aka fólksflutningabifreið frá 1. október. Tilboð, með nafni og heim- ilisfangi, og hvað lengi maður- inn hafi ekið bifreið, leggist inn á afgreiðslu Visis fyrir 20. þ. m. merkt: „Reglusamur". Hér með tilkynnist, að móðir mín, Björg Jónsdóttir frá Hnifsdal, andaðist 6. þ. m., og áformað er að kveðjuathöfn fari fram á Óðinsgötu 28 B 18. þ. m. kl. 2 e. h., og þaðan verður líkið flutt um borð í M.s. „Dronning Alexandrine", sem fer vestur til ísafjarðar. Elisabet Valdemarsdóttir. Jarðarför móður okkar, Vilborgar Pétursdóttur, er ákveðin þriðjudaginn 18. sept. og hefst með húskveðju kl. 1 frá heim- ili hennar, Vesturgötu 48. Kransar aftoeðnir. Börn hinnar látnu. Munid auglýsingar- útsöluna á Laugaveg 5. Ámopgun:10/0-30°/0 afsláttui* af allsk. næpfatnaði. ÚTSALAN er enn í fullum gangi. Karlmanna regn- og rykfrakkar fyrir h'álfvirði, karlmanna- sokkar mislitir frá 75 au., herra hálsbindi frá 1 kr., axlabönd frá 95 au., nærföt mjög ódýr, kvensokkar mikið úrval frá 1.75, morgunkjólar frá 3,50, svuntur frá 2,50, mikið úrval, golftreyjur ágætar, mikið úrval, silkislæður frá 1,90, kvenbolir ágætir, unglinga- og barnapeysur frá 2,90, hvít léreft og flónel mjög ódýr og m. fl. í versl. BRÚARFOSS Laugaveg 18. Harmonium margar tegundir fyri rliggjandi. XJtborguLii frá. kr. 75. Katrín Yiðar Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. HLÍFIÐ fótum yðar við hörðum gólfum. Við höfum nýlega fengið ýmsar þyktir af pappa, sem gerir gólfin mjúk og hlý. — Leitið upp- lýsinga í Verslunin „BRYNJA". Sími:1160. Meira úvval af Vetrarkáputauum te&iö upp á morgun. ÍSf. 6. ÍIIlllBPIIil I Cfl Austurstræti 1. 5? Regnfrakkar, sem fá almanna lof. » Vetrarfrakkaefui, H einlit og mislit. Mikið úrval. í! G. Bjarnason & Fjeldsted. X SÍXÖOÍiOÍÍÍSOíÍÍÍíSíÍÍÍÍSíÍÍÍÍÍÍÍÍiOKÖÍíííí Éf Glugga- 0. tjaldaefni (gardínutau) ljómandi falleg eru nýkomin. Þau eru bæði hvít og mislit, allavega. Tilsniðin og í metratali. Komiö og skoðið meðan úr nógu er að velja. Grammófón plötur I í miklu úrvali komnar. 1 Nýjustu dansplötur m. a. To nrune 0jne, Een er for lille, Wiener^ vals, My blue heaven. Ramona og fleira. « tí ií ii ii ii « Hljóðfærav. Lækjargötu 2. hrwwt* tftrtrhfhr bjr fc£ *.* %*¦ v# *.r u u wr<*t*.e**r igkg H#fc# Múéú yerír alla ilala. Nýja Bió Fjallaæfintýrið. Sjónleikur í 7 þáttum leik- inn af norskum leikurum . og leikinn í Noregi. Einnig verður sýnt: Týnda harnií. Leildð. af undrabarninu BABY PEGGY. Myndir þessar verða sýndar kl. 9. KI. 6'/2 (alþýðusýning) verður hin stórfína mynd D ON J UAN sýnd i síðasta sinn. Barnasýning- kl. 5. Verður. sýnt Týnda barnið með Baby Peggy. Ljómandi falleg mynd. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. ínr Karlmannalatnaður.i H | Mörg hundruð sett, blá og misl., komu með Gullfossi. || Hvergi betra snid. H Ábyggilega lang ódfrust hjá okkur. | n Lítið í gluggana út að Aðalstræti. M M m Vepuhúsið. 1 <?«? <*«? nnnnnnnnnnnnnmm Mannnorg-harmonium 1 M eru heimsfræg fyrir gæði og |f framúrskara'ndi endingargóð. <jg? Höfum jafnan fyrirliggjandi <y? HARMONIUM með tvöföldum <jgjj og þreföldum hljóðum. Gætið %g þess vel, að leita upplýsinga hjá gg okkur, áður en þér festið kauy <jgjj annars staðar. 3i# Aðgengilegir greiðsluskilmálar. <M Aðalumboðsmenn: ^ Sturlaugur Jónsson & Co. | Reykjavík. M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.