Vísir - 16.09.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 16.09.1928, Blaðsíða 6
Sunmidagimi 16. sept. 1928. ? Ví SIR eu æ Eru þér „Specials“-maður? æ æ æ æ æ Lærið mngönguorðið: „Tuttugu og fjóvav liæfilega stópai*((, Veggfóðnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Gnðmnndnr ísbjörnsson S1MI: 17 0 0. LAUGAVEG 1. V eggfódm* ensk og þýsk, falleguet, best og ódýrust. Stuðebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarf jarðar og austur í Fljótshlið alla daga. ifrastar ílar wa estii*. Bankastræti 7. Sími 2292. P. J. Þorleifsson. Vatnsstíg 3. Sími 1408. Lansasmiðjur steðjar, smíðaliamrar og smíðatengnr. Hlapparstíg 29. VALD. POULSEN. Sími 24. Fataefni. -vran •' ■ Langxnest xirval i iborginni. Verðið við hvers manns hæfi. G. Bjarnason & Fjeldsted. jóoöoooísoíXiíSíiíJtJíiístsíiaoíittöíií K. F. U. M. Almenn samkoma í kvfeld kl. SVt. Síra Bjai’ni Jónsson talar. Allir velkomnir. Crlæuýtt nautakjöt af ungu-og dilka- kjöt, alveg nýtt ísl. smjör. Hvalrengi nýkomið. KjöMÖ Hafnarfjarðar. Sími 158. Nú fer lestrartími í hönd og þá er ekki úr vegi að kaupa sér góða bók. Sagan Kynblendmgnrinn, sem er í alla staði- góð bók, kostar kr. 4.50, og sagan Fórnfús ásí, sem er mjög spennandi, kost- ar kr. 3.50. — Báðar þessar bækur fást á afgr. Vísis. íWSWKSOOOíM N H K 90000000000» 50 aura. 50 aui*a« Elephant cigarettur. Ljúffengap og káldai*. Fást alsstaðap i heildsölu lijá Tóbaksversl. Islands h.I A. V. T Nýkomnar gulltallegap Ijósmyndip af dýpnm í hvepn pakka. H.f. F. H. Kjartansson & Co. Höfum fyrlrliggjandf: Vlktofíubaunl]*, Rísmjöl, æ Sími 264. ingar Sími 542. HaaöoaioQoooo* w k hmsooowsoood Bago, Molasykur, Sveskjur, Bl. Avextl, Kartöflumj öl, Rúsínur, Aprikosur. -Hafjramjöl kemur næstu daga. Verði3ijhvepgi|lægpa. Hafvamjöl, Hpísgpjón. I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN. FRELSISVINIR. óskeikull. Og hún hefir komist að raun urn, að hún getur með engu rhóti gengið að eiga mann, sem er svo illa inn- rættur. Hún hefir sýnt mér það svart á hvítu, að hún meti rauðstakkinn rneira en mig. Hann nýtur þess mikla sóma, að þjóna hans hátign, náðugum herra konungin- um! Og mér virðist það alveg rökrétt hugsaö." „Rökrétt!“ sagði Tom grímmum rómi. „Hvar í fjand- anum hefirðu komist á snoðir urn það, að kvenfólk hugsi rökrétt? Nei, kæri vinur, það er bara slægviska. Kænska og slægð og ekkert annað. Það er hverjum manni nær og skammarminna, að ganga í sjóinn, en að eyða tíma í að hugsa urn andskotans „tiktúrurnar" í kvenfólkinu. Mér þykir vænt um, að þú tekur þessu skynsamlega. En það er satt, sem eg skrifaöi þér einu sinni, að Mandeville á jarlstign í vændum. — Hann getur orðið jarl af Chal- font — ef hann er heppinn." Hann rak í rogastans — því að Harry sneri sér að hon- um skyndilega, ofsareiður: „Hvern andskotann sjálfan áttu við, Tom?“ „Hamingjan góða! Ætli það sé ekki það sama, sem þú átt við?“ „Getur þér komið til hugar, að eg væni Myrtle um þvílíkt drengskaparleysi ? Að eg geri ráð fyrir, að hún selji sig svo auvirðilega ■— fyrir titil ?“ „Þa-S hefir líklega aldrei komið fyrir áður í veraldar- sögunni eða biblíusögunni! — Heldurðu það ?“ „Ekki þegar kona eins og Myrtle átti hlut að máli.“ „Þú átt eftir að fræðast töluvert enn þá, Harry,“ sagði Tom Izard með áhérslu. Reynslan hafði orðið honum dýr- keypt og hann talaði því af sannfæringu. „En það get eg sagt þér nieð sanni, að konan er aumasta úrþvætti veraldarinnar —- —“ „Þakka þér fyrir,“ greip Latimer fram í. „Væntanlega er þó nokkur kvenna munur. Gerðu svo vel að minnast þess! Hins vegar er þaö ekki sérlega skemtilegt, að heyra þig ræða um konur!“ „Nei, það veit guð! — Eg kannast svo sem fúslega við það. En það er umræðuefnið sem á sökina á því. En hr. Izard — þ. e. eg sjálfur — er aftur á rnóti rnjög fræð- andi í ræðurn sínum." Þessu þarfleysuhjali lyktaði nú brátt, því að Júlíus ‘gamli kom inn, Hann bar þeim bakka með tveim glösum og silfurkeri fullu af ljúffengu púnsi. Var það búiö til úr rommi, ananas og cítrönum. Á bakkanum stóð einnig silfurkassi. í honum var úrvals tóbak, fyrirtaks gott. Tvær pípur fylgdu með. Vinirnir mæltu ekki orS frá munni þangað til Júlíus gamli var farilin. En samtalið beindist þá inn á aðrar brautir. Þeir þurftu að ræða mál, sem var mjög áríðandi. „Nú þarf eg ekki að senda.mann á- fundinn í minn stað, þvi að eg get farið sjálfur. Það er best að eg taki aftur við bréfinu, sem eg bað þig fyrir, Tom.“ „Með mestu ánægju," sagði Tom. Hann dró bréfabögg- ul upp úr brjóstvasa sínum. „En það skaltu vita, Harry, að heföirðu ekki komið aftur, og eg mætt á fundinum fyrir þig — þá hefði eg ekki staðið þar lengi við. Eg hefði safnað að mér hóp af frelsisvinum í snatri, og sótt þig út í Fagralund strax í nótt.“ „Eg treysti þér líka statt og stöðugt, Tom,“ sagði Harry og brosti. „Eg held að þeir hafi ekki gert sér það ljóst, hvað þeir áttu á hættu, þegar þeir reyndu að taka mig til íanga.“ Klukkan sló sex. Latimer spratt á fætur. „Nú v,erð eg að fara. Fundurinn átti að byrja klukkan sex,“ sagði hann. „Bíddu hérna og borðaðu kveldverð með mér. Það liður ekki á löngu áður en eg kem aftur. Fáðu þér í pípu á meðan.“ Þegar hann var kominn til dyra, kallaði Tom til hans: „Vertu nú var um þig, Harry. Farðu ekki vopnlaus út íyrir húsdyr. Þeim er mikiÖ í mun að' ná i þig, eftir það sem komið hefir fyrir i dag!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.