Vísir - 19.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 19.09.1928, Blaðsíða 3
Ví SIR BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Stmi 2035 Nýkomið efnii í reifakjóia, ódýr satin í sœng- urver og margt fleira. Góða veðrið er ekki enn j>á bannað í Skeiðaréttum! Notið J>að nú og ferðist í mínum ágætu Hudson bifreiðum. ■—- Ódýr fargjöld. Magnús Skaftfjeld. Simi 695. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú María Magn- úsdóttir og Páll Jónsson bifreið- arstjóri, til lieimilis á Grettis- götu 43. — Síra Bjarni Jónsson gaf þau saman. Óðinn kom til Kaupmannahafnar á aðfaranótt mánudags, eftir mjög fljóta ferð. Hjónaband. 17. þ. m. vom gefin saman í hjónaband ungfrú Þorbjörg Jóns- dóttir, Bræöraborgarstíg 29 og iGísli Helgason frá HofsstöSum. Vísir er sex síöur í dag. Sagan er í aukablaöinu. .Skipafréttir. Belgaum kom frá Englandi í gær Geir kom hingaS í morgun. Botnia fór til Hafnarfjaröar í -morg'un. Fer héSan kl. 8 annaö kveld til Aberdeen og Leith. Samkoma veröur haldin í húsi K. F. U. M. kl. Sy2 í kveld. Hr. Norheim talar. Allir velkomnir. Reykvíkingur kemur út á morgun. Sjómannastofan tekur til starfa á morgun. Hún •veröur opin fyrst um sinn kl. 3— 10 síödegis' daglega. Xúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. 9 i kveld aÖ öllu forfallalausu. Verð á kjöti og slátri verður hið sama nú eins og í íyrra, hjá Sláturfélagi Suðurlands. Sjá augl. í blaðinu í dag. Vegna óþurka nð undanförnu, hafa margir átt aalsverð hey úti, en sennilega verða þau hirt næstu daga, ef þurviðri haldast. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá N. N., kr. 2,50 frá B., 4 kr. frá konu í Vestmannaeyjum, 5 kr. frá stúlku, 5 kr. frá Kidda, 5 kr. frá J>. }?., 5 kr. frá K. V. D. (afli. af Iíolbeini Vigfússyni, Hafnar- firði). Gjöf til Elliheimilisins Grund, afli. Vísi, kr. 2,50 frá B. Loksins eru nýju karlmannafötin komin, framúrskar- andi falleg og ódýr. — Ennfremur Drengja- Matrósa- og Sportföt. Vetrarfrakkar fyrir karlmenn og unglinga, sterkir og ódýrir hjá Sv. Juel Henningsen, Austurstræti 7. Sími 623 1 rykfrakkar, mjög ódýrir, nýkomnir. Manchettskyrtur, Bindi, Flibbar, í stærsta og ódýrasta úrvali. Sv. Juel Henningsen, Austurstræti 7. Sími 623 Nýttl NýttT Nýttl Dömuvetrarkápur svo fallegar og ódýrar sem aldrei fyr Ennfr.: Telpukápur, Regnhlífar 5,50, 7,85, 14,50, 16,50, ljómandi fallegar. Sv. Juel Henningsen, Austurstræti 7. Sími 623 1 Afmældar hvítar GARDÍNUR með kappa, aðeins 5,50 og 6,50. Barnavagn- teppi 4,00, Barna- gúmmíbuxur, Vaxdúk- ur, Sjúkradúkur. Af- skaplega góðar Vinnu- buxur, 7,50, 8,50, 9,50, 11,00 12,00 Skinnkantar. Sv. Juel Henningsen, Austurstræti 7. Sími 623 Aldrei áður hefir örvalið af Karlíiiaonafðtuin verið jafnstórt, sem nú í FataMðinni. Munið að sniðið er viðurkent! Josepli Rank Ltd. Hull — Engiand framleiðip heimsins besta HYEITI. B. s Botnia fer fimtudaginn 20. þessa mánaðar kl. 8 síðdegis til Aberdeen og Leith. Farþegar sæki farseðla í dag, C. Zimsen, Ketilsink. Ketiisoda. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. Dpengup 15-17 ára óskast nú þegar. Ludvig Storp. Laugaveg 11. Rdgbrauð og normalbranð lækkuö I SÉiroiisfiril. Rmlor. Smíðatól. Við höfum einkaumboð fyrir 3 heimsþektar verksmiðjur í tré- smíðaverkf ærum: ULMIA: Heflar, þvingur, geir- ungssagir. j KUNZ: Járnheflar, vinklar og fleira. SANDVIKEN: Sagirnar, ,sem nú eru þektastar hérálandi. Stál og rör, sérstaklega í gufukatla. Frá þessum (verksmiðjum get- um við einnig selt beint til kaupmanna. Yersl. Brynja. Gulrdfur frá Hvanneyri fáum við eius og undanfarin liaust. Gerið,pantanir sem fyrst. Laúgaveg 20. Sími: 514. ‘ió£ 0. Regnfrakkar gott úrval og V etparf rakkaei ni nýkomin. Árni & Bjapni, ÚTBOÐ V um Ellilieimilið. Þeir sem bjóðast vilja til þess að steypa hið nýja hús Elliheimilisins, vitji uppdrátta og lýsingar á teikni- stofunni Laufásvegi 63. — Skilatrygging 20 kr. Sig. Guðmundsson. Rarnaskúli Vigdísar Rlöndal Sóleyjargötu 6 tekur til starfa eftir 20. sept., ef foreldrar barnanna vilja. — Uppl. gefur stud. tlieol. Einar Sturlaugsson. Til viðtals á Sól- eyjargötu 6, kl. 6—8 í dag og 10—12 og 5—7 á morgun. Vigdís Blöndal. SftttöííöíSíiaííísoöíscsíittöíscxiíSíiíiíiOíSísoíSttöíSöístiöíiíseKööttísöíiOíSöOíjíK: Rio—kafn. I. Brynjölfsson & Kvaran. sftftftOftftftOftftOftcsftftftOftíscsoftftfttsftt: Gardinutau — í fjölbreyttu úrvali, nýkomið. — Marteinn Einarsson & Co. Konfektskrautöskjur iiýkomiiai' i Landstj ðrnuna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.