Vísir - 19.09.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 19.09.1928, Blaðsíða 4
V í S I R Kuldinn nálgast! Fjöldi af vetrarfrakkaefnum, ásamt albestu, fáanlegu tegund- unum af bláu Cheviotunum og svörtu, í smoking og kjóla. Ger- ið svo vel að athuga verð og gæði, áður en þið festið kaup annarstaðar. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Sími: 658. Mynd af Lnsífer. (ekki sjálfum). Mál Óskar Slater (manns- ins, sem var sýknaður um daginn af morði, sem hann var búinn að vera í tuttugu ár í fangelsi fyrir). Elsla manneskja á Islandi. Neðanjarðarslys í New York 20. ágúst. Hundrað ára gömul islensk glæpa- saga. Gulu krumlurnar. petta og margt fleira er áð lesa í „Reykvíking“, sem kemur út á morgun, fimtu- dag. Söludrengir og stúlk- ur komi á afgreiðsluna i Tjarnargötu við Herkast- alann kl. 9 (þá verður alt til í jjokum). Há sölulaun og verðlaun eins og vant er. PÆÐI I Frá 1. október sel eg fæði. Laugaveg 24, Fálkanum. Stein- unn Valdemarsdóttir. Uppl. í sima 866, kl. 5-—7. (758 Matsalan á Laugaveg 18 get- ur ennþá bætt við nokkrum mönnum í fæði. Sími 2341. (357 Gott fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 Á Nýlendugötu 22 fæst keypt fæði. (293 Nokkrir menn geta fengið fæði á Hverfisgötu 65 i Hafnarfirði. — Gu&björg SigurSardóttir. (671 jJUgr- Eg kenni börnum i vet- ur, Laufásveg 43, uppi. Sigríð- ur Hjartardóttir. (793 Kenni í vetur eins og áður: íslensku, dönsku, ensku, reikn- ing, bókfærslu ,og vélritun. — Hólmfríður Jónsdóttir, Berg- staðastræti 42. Sími 1408. Við- talstími kl. 6—7. síðd. (790 Tek börn til kenslu. Anna Bjarnárdóttir frá Sauðafelli, Bergstaðastræti 10 B. Simi 1190. (788 Kenni íslensku, ensku, dönsku 0. fl. Anna Bjarnardóttir frá Sauðafelli, Bergstaðastræti 10 B. Sími 1190. (787 Tungumálakensla: Latína kend byrjendum og lengra komnum. Einnig nýju málin, einkum franska. A. v. á. (809 Hannyrðakensla oy áteiknun Elísabet Helgadóttir, Bjarnar- stíg 10. (Bak við Litla-Hvol við Skólavörðustíg). (334 Byrja kenslu 1. okt. Agústa Ól- afsson, Framnesveg 15, sími 1932, kl. 1—2 e. h. (722 Smábamakensla með hljó'ðleslr- araöferö. Steingrímur Arason vis- ar á. (700 Kenni börnum að lesa. Uppl. Laugaveg 105, miðliæð. (756 TILKYNNING Ábyggilegur og reglu- samur maður óskar eftir tveim- ur til þremur þúsund krónum að láni gegn 1. veðrétti i nýju húsi. Tilboð merkt: „Ábyggileg- ur“, sendist Vísi. (808 Ef þér viljið fá innbú yöar vá- trygt, þá hringiö í síma 281. Eagle Star. (249 f TAPAÐ FUNDIÐ 1 Peningabudda með pening- um hefir tapast í Thorvaldsens- stræti eða Kirkjustræti. Skilist til H. Benediktsson, Thorvald- sensstræti 2 . (781 | LEIGA | Bjart og rakalaust vinnupláss óskast strax. Uppl. í síma 2119 (770 | HÚSNÆÐI | Mæðgur óska eftir 3 lier- bergjum og eldliúsi 1. okt. Til- boð sendist afgr. Vísis, merkt: „Mæðgur“, fyrir annað kveld. (784 2 samstæð herbergi óskast 1. okt. Uppl. i síma 1738. (772 Öskað er eftir 2—3 herbergj- um og eldhúsi fyrir 1. október. Uppl. í síma 1376. (771 2 herbergi og eldliús óskast 1. nóvember eða fyr. Fátt fólk. — Uppl. í síma 948 til kl. 6 í dag og á morgun. (767 Stúlka, sem vinnur og borð- ar úti, getur fengið leigt með annari. Uppl. Stýrimannastíg 5, uppi. (764 1 herbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast. Uppl. í síma 1534. (762 Stúlka óskar eftir litlu lier- bergi. Uppl. á Vesturgötu 12, efstu liæð. (761 3 herbergja íbúð óskast 1. okt. Þrent í heimili. Góð umgengni. Tilboð merkt: „30“ sendist Vísi. (759 2 góðar stofur með sérinn- gangi og öllum nútíðarþæg- indum, eru til leigu fyrir reglu- saman mann. Uppl. i síma 711. (791 Sólrík, stór forstofustofa, i vönduðu liúsi, til leigu 1. okt., mjög lieppileg fyrir 2. Einnig er til leigu á sama stað lítið fjölskyldupláss. Uppl. í síma 1995. (789 Gott herbergi, er nota mætti sem kenslustofu, óskast frá 1. október. Uppl. í síma 533. (807 Gott húspláss óskast fyrir mat- sölu, 3—4 herbergi og eldhús. — Uppl. í síma 1005. (685 Barnlaus hjón óska eftir 2 her- bergjum meS eldhúsi. Uppl. í sima 2296. (688 Stúlka úr 3. bekk Kennara- skólans óskar eftir herbergi gegn því að lesa með börnum eða segja til í tungumálum. — Uppl. Þingholtsstræti 28, frá 5 —7. Sími 81. (754 Góð stofa til leigu á Brekku- stíg 6. (752 3 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt. Uppl. í síma 1620. &!;ji | ■ (792 . 2 herbergi í kjallara, ágæt fyrir vinnustofur, til leigu 1. okt. Sérstaklega góð fyrir strau- og saumastofu. Tilboð sendist Vísi auðkent: „Sólrikt“. (757 Hraust stúlka óskasl á fá- ment heimili. Uppl. á Hverfis- götu 80, niðri. (786 Iffiigg-- Stúlka tekur að sér að sauma í liúsum. Uppl. í sima 2138 eftir kl. 7. (785 Maður, vanur trésmíði, ósk- ast. Uppl. Njálsgötu 4. (Tré- smíðavinnustofan). MiIIi kl. 7 og 8. (777 gj'jgg— Vönduð stúlka óskar eft- ir ráðskonustöðu á kyrlátu heimili. Uppl. á Laugaveg 19 B^uppi, og í síma 1178. (775 Góð stúlka óskast á fáment beimili, nú þegar eða 1. okt. — Uppl. Rergstaðastræti 68, uppi. (774 Kvenmaður óskast 1. október á lítið heimili í Hafnarfirði, þarf að geta veitt heimilinu forstöðu í forföllum húsmóðurinnar. — Uppl. Barónsstíg 12, uppi. (773 Stúlka óskast til mánaðamóta. Benlína Hallgrímsson, ]?ing- holtsstræti 28, uppi. (769 Maður um þritugt óskar eft- ir fastri atvinnu, helst i ])akk- húsi. Sanngjarnt kaup ef sam- ið er strax. A. v. á. (768 Stúlka óskast í vist hálfan daginn. Uppl. á Ránargötu 32, kjallaranum. (766' Unglingsstúlka óskast að gæta barna. Uppl. Bragagötu 26, uppi. (765 Stúlka óskást í vist strax. — Uppl. Selbúðum nr. 9. (763 Stúlka óskast í vist til nýárs á Barónsstíg 3. (803 Stúlka, sem er ábyggileg og getur hjálpað til við húsverk og sauma, óskast nú þegar eða 1. okt. Sími 415. Jón Ólafsson. (802 Stúlka óskast i vist frá 1. okt. Uppl. i síma 2251. pórunn Jónsdóttir, Öldugötu 52. (734 2 stúlkur óskast. Laufásveg 7. Þrúövangur. (705 Stúlka óskast á fáment heimili, rétt við bæinn. Uppl. á Hveríis- götu 76 B. (682 Verslunarmær. Areiðaníeg og vönduð stúlka, sem er vön vefn- aðarvöruverslun, óskast um tíma. Getur orðið framtíðarat- vinna, ef um semur. Uppl. í dag frá kl. 6—8 á skrifstofu Lofts Loftssonar, Norðurstíg 4. Sími 323. ' (800 Reglusamur og vanur bif- reiðastjóri óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 1940. kl. 6—7.(799 Fullorðinn kvenmaður ósk- ast til að sjá um heimili að nokkru leyti, í fjarveru húsmóð- urinnar. Uppl. í verslun Jóns B. Helgasonar. (798 Eldhússtúlka og telpa 14—16 ára, óskast að Reykjum í Mos- fellssveit. Uppl. á Vesturgötu 27. (797 Dugleg stúlka óskast strax eða 1. október. Hátt kaup. Uppl. á Grettisgölu 8, uppi. (751 Ábyggileg og góð stúlka ósk- ast 1. okt. Uppl. í síma 2343. (801 Stíftau tekið til þvotta og strauingar á Laugaveg 24 B. (760 KAUPSKAPUR Orgel fást keypt með borgun- arskilmálum við hvers manns hæfi. — Notuð orgel keypt og tekin í skiftum fyrir ný. Hljóð- færahúsið. (783 BRAQÐIÐ nmn Sm16rlíkI Rabarbari fæst á Hverfisgötu 50. (782 Vindutjöld (rullugardínur) af öllum stærðum og flestum lit- um fyrirliggjandi í Afram, Laugaveg 18. (780 Hvergi er meira úi*val af bólstruðum legubekkjum j en í Verslunin (Áfram, Laugaveg 18, 5 tegundir fyrirliggjandi. Verð frá 50 kr. (779 Nytsamar Heilsuíræffi tcipna, verð 1,00. tieilsuíræOi unyra kuenna verð 4,75 í bandi 6,50. MlsuMI hjéna, verð 3,75. Golftreyjur kvenna og barna nýkomnar. Verð og gæði fyrir löngu alþekt orðið. — Versl. Ámunda Árnasonar. (186 Söltuð lundakofa til sölu á Laufásveg 4. Versl. Guðm. Breiðfjörðs. Sími 492. (755 Notað píanó til sölu. Verð 700 krónur. Hljóðfæraverslun K. Viðar, Lækjargötu 2. (753 Á Laugaveg 6 er nýr grammó- fónn með 25 plötum til sölu. Til viðtals kl. 5—8. (708 Legubekkur, borð, fata- skápur og 4 borðstofustólar ósk- ast til kaups, má vera notað. — Uppl. í síma 400 og 1730. (796 Ódýrustu og bestu dívanarnir fást í Fomsölunni, Vatnsstig 3, (795 Ný rúmstæði, ódýr, til sölu. Fomsalan, Vatnsstig 3. (794 Allskonar myndir, ódýrar. —-- Vörusalinn, Iílapparstíg 27.(806 Húsgögn ný og gömul, tekin til sölu. Sótt beim. Vörusalinn, sími 2070. (805 Gulrótup góðar og ódýrar, seldar á Rauð- ará. Sími 92. , (804 Lítið steinhús í austurbænum til sölu. Uppl. í síma 689. (778- ----------------*------------ Ung kýr, komin að burði, fæst keypt. Uppl. á skrifstofu Mjólkurfél Reykjavikur. (776 Vetrarfrakka saumaða á verkstæði mínu hefi eg til sölu ódýrt. — Ennfremur loðkápu úr sauðskinnum til sölu ódýrt. V. Schram, Ingólfsstæti 6. Simi 2256. (411 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Uröarstíg 12. (34 Margar tegundir af legu. bekkjum með mismunandi verði, fást á Grettisgötu 21. (305’ Notuð islensk frímerki keypt hæsta verði í Bókaverslun Arin- bjarnar Sveinbjarnarsonar — Laugaveg 41. (536’ FASTEIGNASTOFAN, Vonarstræti 11 B, hefir enn til sölu mörg hús, smá og stór, með lausum íbúðum 1. okt. Allan þennan mánuð verð eg við frá kl. 1—2 og 6—7 og eftir 8 á kveldin og oft á öðr- um tíma. Jónas H. Jónsson,- simi 327. (31 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Guðm. Sigurðsson, klæðskerL Hafnarstræti 16. Sími 377, Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Ágætar gulrófur liefi eg til sölu með lægsta verði. Sigvaldí Jónasson, Bræðraborgarstig 14. Sími 912. (756’ Fj elagsprentswtBjiui.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.