Vísir - 19.09.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 19.09.1928, Blaðsíða 1
Bitsíjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. WF W Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prent8miðjusími: 1578. 18. ár. Miðvikudaginn 19 sept. 1928. 256. tbl. Gamla Bf 6. Hvita ambáttin. Þýskur sjónleikur í 6 stórum þáttum (tveggja tíma sýning). — Aðalhlutverk leika: Liarce Haid. Wladimip Gaidarow. Falleg og spennandi og vel leikin mynd. GF&mmó£ónplötuF. Alt það nýjasta frá erl. leikhúsum og Revýum nýkomið. Fónar nýkomnir. Velkomið að heyra. HljóMæraMstö. Ennþá er stúr auglýsingasala 1 IRMA. Frá 20. þ. m. og meoan birgðir endast fylgir gefins með kaupum á 1 kg. af hollensku smjörlíki, Irma A, falleg glepskál. Og samt 12 króna pemngagreiðslu^afsIáUurinn. Hafnarstræti 22. "........ ..... ' ....... ' " ...... Auglýsinga Útsalan. Á morgun og föstudag veröur selt í miklu úrvali: Alsk. Golftxeyjur — Svantur. Drengjapeysur — Pullovers, Lífstykki — Rúmteppi. Divanteppi — Fevðateppl. með iniklum afslætti. á Laugaveg 5. I Skeidapéttip fara bifreiSir frá Sæberg fimtudaginn 20. þ. m. kl. 1 e. h., bæði Buickar og kassar. —Lág fargjöld. — Sími 784. Til Grindavíkui? fara bifreiðar frá Sæberg mánudaga, miSvikudaga og föstu- daga kl. 4 e. h., og frá Grindavik kl. 10 árdegis þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga. Sími: 784. ; Bifreið til sölu Fólksbifreið mína, nr. 435, Chevrolet, 5 manna, vil eg selja. Guðiii. Cuðjónsson Skólavörðustíg 21. í Skeiöaréttir oo Landréttir föíum við á morgun. Lág fargjöld. Nýja Bifreiuastðuin, Kolasundl. Símar 1216 og 1959. Nýkomið: Vetrarkápuefni, frá 3,90 mtr. Upphlutasilki margar teg. Svuntusilki og Slifsi, bvergi lægra verð. Ballkjólaefni, afarf jölbreytt úrval frá 4,50 mtr. Regnhlífar 5,75. Skinnhanskar. Svuntuefni frá 5,50 í svuntuna. Dúnléreft. Sængurdúkur, Léreft frá 0,75 mtr. Upphlutsskyrtuefni frá 3,75 i skyrtuna. Ve*ð og gæði viðurkend. lersl. Hj. EeiiM. * Sími 1199. Laugaveg 11. ÍÍÍttííSKSWGÍUÍÍlíÍWÍÍWOSÖÖfttíttíiC kóla- töskup nýkomnar til El z H. Biering. Laugaveg 3. Simi 1550. | Nýja Bfó. Svarti riddarinn. (Gauchoen). Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi DOUGLAS FAIRBANKS. pegar mynd þessi var sýnd í fyrsta sinn i Ameríku, vár hún sýnd í þremur stærstu kvik- myndaleikhúsunum samtímis, og þó komust færri að en vildu fyrstu vikurnar, og gefur það dálítið til kynna, iivernig fólki líkaði myndin. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. Eins og aS undanförnu verSur úrvals dilkakjet og mör frá Sláturfélagi BorgfirSinga, Borgarnesi, afgreitt eftir pöntun í húsi Sleipnisfélagsins — norður af Jolmson & Kaa'ber — gegn greiðslu viS móttöku. " Afgreiðslumaður félagsins, Jón SigurSsson, tekur á móti pönt- unum á staðnum eSa í síma 1433. Gætið þess aS gera pantanir í tima. Sláíurtídin er byrjuS, og verS sláturafurðanna ákveðið fyrst um sinn, sem hér segir: Dilkak jöt, kr. 0,90 — 1,20 hv. kg. í heilum kroppum. Kjöt af fullorðnu kr. 0,80 — 1,20 hv. kg. í heilum kroppum. Slátur kr. 2,50 — 4,50 hvert. Hreinsuð og flutt heim ef tekin eru 5 eða fleiri í senn. „ Mör kr. 1,50 hy. kg. Sláturhús vort hefir nú fengið nýtísku umbætur, sem gera það að verkum, aS 511 meSferS kjötsins stendur nú miklu fram- ar því sem áður hefir þekst hér á landi. Dýralæknisstimpilhnn: vörumerki vort i rauðum lit, tryggir yður best meSfarna kjöt- ið sem nú fæst hér í bænum. ASal fjárslátruninni lýkur 12. nii m., og mesta og besta dilka- valið — þar á meSal úr Borgarfjarðardölum — verður i þess- um mánuði. Gerið því svo vel að senda oss pantanir yðar sem allra fyrst, svo auðveldara verði að gera yður til hæfis. Beynsla undanfarinna ára hefir sýnt, aS ómögulegt er aS fullnægja öll- um síSustu dagana. Sláturfélag Suðurlands. Sími: 249 (31ínur). VÍSIS-KAFFIB gerir aila glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.