Vísir - 20.09.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 20.09.1928, Blaðsíða 4
V í S I R Eins og að undanförnu verður úrvals dilkakj ot og mör frá Sláturfélagi Borgfirðinga, Borgarnesi, afgreitt eftir pöntun' í húsi Sleipnisfélagsins — norður af Jolinson & Kaaber — gegn greiðslu við móttöku. Afgreiðslumaður félagsins, Jón Sigurðsson, lekur á móti pönt- unum á staðnum eða í síma 1433. Gætið þess að gera pantanir í tíma. Nfkoniiiir ávextir. Epli, Glóaldin. Bjúgaldin, Gul* aldin, Vínber. Kjöthúð Hafnarfjaríar. Sími 158. ifrastar ílar estip. Bankastræti 7. Sími 2292. Kuldinn nálgast! Fjöldi af vetrarfrakkaefnum, ásarnt albestu, fáanlegu tegund- uuum af bláu Cheviotunum og srvörtu, í smoking og kjóla. Ger- ið svo vel að athuga verð og gæði, áður en þið festið kaup annarslaðar. Guðm. B. Vikar. Laugaveg 21. Sími: 658. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. liefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vifilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Nú fer lestrartími í hönd og þá er ekki úr vegi að kaupa sér góða bók. Sagan KynWendingnrlnn, sem er í alla staði góð bók, kostar kr. 4.50, og sagan Fórnfús ást, sem er mjög spennandi, kost- ar kr. 3.50. — Báðar þessar bækur fást á afgr. Vísis. FÆÐI 1 Fæði geta nokkrir menn fengið nú þegar. A. v. á. (846 Besta og ódýrasta fæðið fæst á Fjallkonunni. (329 Fæði (og lausar máltíðir) er best á Fjallkonunni. (198 Frá 1. októher sel eg fæði. Laugaveg 24, Fálkanum. Stein- unn Valdemarsdóttir. Uppl. í síma 866, kl. 5—7. (758 Ódýrt og gott fæði fæstt á Berg- staöastræti 50. — Hentagt fyrír kennaraskólanemendur. (701 gsgr* Gott fæði er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 TAPA.D - FUNDIÐ Peningar fundust síðastlið- inn laugardag í versl. Augustu Svendsen. (860 Brjóstnál fundin. Kristján Eggertsson, Grettisgötu 56. (858 Nýsólað telpustígvél týndist frá Laugavegi að Bragagötu 33. Skilist þangað. " (840 Köttur, svartur, með hvíta hringu, hefir tapast. Skilist í Aðalstræti 16. (823 r KBNSLA 1 Skóli minn fyrir hörn hyrj- ar 1. okt. Kristín Ólafsdóttir, Ánanaustuin, A. (865 Stúdent óskar eftir kenslu. Uppl. í síma 1926, kl. 6—7 og 8—9. (819 Ódýr kensla í ensku og dönsku fyrir byrjendur. Uppl. í sima 2366. (816 Kenslukona, með kennara- prófi, óskar eftir heimilis- kenslu í Reykjavík í þrjá mánuði, fyrri liluta vetrar. — Nánara hjá fræðslumálastjór- anum. Sími 1134. (870 ENGLISH LESSONS. — G. Turville-Petre. Apply 2 Bók- hlöðustíg after 7 P. M. Tele- phone 266. (44 Tungumálakensla: Latína kend byrjendum og lengra komnum. Einnig nýju málin, einkum franska. A. v. á. (809 Herbergi helst með liúsgögn- Um, óskast. Uppl. í síma 1954, frá kl. 7—9 siðd. (821 HÚSNÆÐI 1 Kjallarapláss óskar einhleyp- ur maður að fá leigt strax. — A. v. á. (868 2 góðar stofur með sérinn- gangi og öllum nútiðarþæg- indum, eru til leigu fvrir reglu- saman mann. Uppl. í síma 711. (791 Litla íbúð, lielst í vesturhæn- um, hefi eg verið beðinn að út- vega frá 1. okt. n. k. Guðbjörn Guðmundsson, Acta. Sími 948. (866 3 lierbergja íbúð óskast 1. okt. Þrent í heimili. Góð umgengni. Tilboð merkt: „30“ sendist Vísi. (759 Herbergi með liúsgögnum til leigu 1. okt. í Tjarnargötu 40. (862 Góð stúlka getur fengið leigt með annari á Bergstaðastræti 33. Á sama stað eru menn tekn- ir i þjónustu. (828 Ágæt stofa til leigu fyrir reglusama pilta. Fæði á sarna stað. Þingholtsstræti 15, niðri. Ivatrín Björnsdóttir. (861 2 reglusamir menn óska eft- ir herbergi, lielst yfir árið. — Uppl. i síma 2285. (827 Forstofustofa til leigu á Stýrimannastíg 11. (859 2—3 herbergi og eldliús ósk- ast 1. okt. Uppl. í síma 1376.(857 Eitt Iierbergi og eldhús til leigu. Skólavörðustíg 41. (852 2 einhleypir piltar óska eftir sólríkri stofu, sem næst mið- 'bænum, lielst með síma. Tilboð auðkent „Ægir“ sendist Vísi. — (825 2 herbergi til leigu fyrir ein- lileypan á Bárugötu 32. (824 3—4 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Ibúð“, fyrir sunnudag. (851 Gott herbergi til leigu á Sól- vallagötu 29. (822 Herbergi til leigu á Ránar- götu 3 A. (813 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. 2 fullorðnir í lieim- ili. Uppl. í síma 1348. (850 Mig vantar 2 herhergi og eld- luis 1. okt. Ef einhver vill leigja mér, þá geri hann svo vel og tali við mig á rakara- stofunni, Laugaveg 49. Jóhann Einarsson, rakari. (849 VINNA Ábyggileg stúlka óskast slrax. Njálsgötu 19, miðliæð. (869 Stúlka óskast að Varmahlíð undir Eyjafjöllum. (Þar er eldað við rafmagn). Uppl. á Uppsölum. (864 Kona óskar eftir herbergl, vi 11 hjálpa til við húsverk. — Uppl. í Iðunni. (848 Stúlka óskast að Uppsölum. Þarf að lcunna algenga mat- reiðslu. (863 Einhleypur piltur óskar eftir herbergi nálægt miðbænum. — Uppl. i síma 1068. (814 Stúlka, sem kann að mjólka kýr, óskast í vist. — Uppl. á Hverfisgötu 99. (856 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Tilboð með leiguupp- hæð, auðkent: „Barnlaus“ send- ist afgr. Visis fyrir föstudags- kveld. (812 Stúlka óskast 1. okt. Uppl. í síma 1635. (855 2 stúlkur geta komist að til að læra á saumastofunni, Laugaveg 38. (854 Stórt og gott herbergi til leigu á Amtmannsstíg 2. Sími 171. (810 Stúlka, sem saumar, óskar eftir herbergi og aðgangi að eldhúsi, eða einhverju, sem elda má í. Ábyggileg borgun. Uppl. í síma 2158. (853 jUg?- Ungur maður óskar eft- ir herbergi eða fæði gegn kenslu. A. v. á. (844 Einlileyp stúlka óskar eftir gó'ðu lierbergi með miðstöðv- arliita. Uppl. í síma 1450. (842 Duglega og góða stúlku vant- ar til sýslumannsins á Patreks- firði. Öll nútíðarþægindi í hús- inu. Þarf lielst að fara með Brúarfossi 29. þ. m. — Nánari uppl. gefnar i versl. Gullfoss. (818 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast. Fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Uppl. í sima 531. (841 llerbergi til leigu á Lindar- götu 10 A. (837 Stúlka óskast i vist til nýárs. Uppl. á Þórsgötu 8, niðri eða i síma 2119. (817 Einlileyp stúlka óskar eftir' snotru lierbergi og aðgangi að eldhúsi. Tillioð sendist afgr. Vís- is merkt: „10“. (834 Vanur og duglegur innheimtu- maður óskar eftir atvinnu við innheimtu. Tilboð sendist Vísi merkt: „Innheimta“. (815 Ibúð (4—6 herbergi og eld- hús) óskast 1. okt. Fátt í lieim- ili. Tilhoð merkt: „1. októher“ sendist afgr. Visis. (833 Kjötreyking. Eins og að und- anförnu tek eg á móti kjöti til reykingar í Reykhúsinu við Hringbraut, kl. 11—12% og 4 —5. Halldór Iijartansson. (811 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast strax eða 1. okt. — Tilboð merkt: „50“ sendist Vísi. (830 1—2 haustmenn óskast nú þegar. A. v. á. (847 Stúlka óskast í vist i Tjarn- argötu 26. (839 Stúlka óskast í vist 1. okt. — Kristín Norðmann, Njarðargötu 33. (826 Stúlka óskast strax eða 1. okt. Miðstræti 5. (820 Góð stúlka óskast á fáment heimili, nú þegar eða 1. okt. — Uppl. Bergstaðastræti 68, uppi. (774 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Stíftau tekið til þvotta og strauingar á Laugaveg 24 B. (760 Stúlka óskast á gott sveita- heimili. Uppl. á Öldugötu 61. (838 Hraust stúlka óskast nú þeg- ar eða 1. okt. Geirþóra Ástráðs- dóttir, Lindargötu (móti verk- smiðjunni Sanitas). (835 Fullorðinn kvenmaður, hrein- legur og góðlyndur, óskast 1. okt. A. v. á. (832 Góð stúlka óskast í vist 1. okt, til Magnúsar Guðmundssonar, Laugaveg 19, uppi. (829 Stúlka, sem er ábyggileg, óskast í vist nú strax eða 1. okt. Uppl. hjá Helga Árnasyni, Njálsgötu 10. (845 Steinsteypuhús með nýtísku þægindum til sölu. Mjög væg útborgun. — Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. (831 Til sölu: Tveir pluss-stólar og' dívan. Hverfisgötu 16 A, (867 Kringlótt hnottrés-borð í dag- stofu, tvöfalt rúm með ma- dressum og madressu-kodda til sölu á Laufásveg 52, uppi, (843 Svefnherbergishúsgögn, fseni ný, lil sölu með tækifærisverðn Lindargötu 1, niðri. (836 Nýkomið: Regnkápur mislit- ar, ódýrar, rykfrakkar kvenna og unglinga, morgunkjólar, svuntur, lífstykki, náttkjólar, sokkar o. fl. Verslun Ámunda Árnasonar. (288 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á UrSarstíg 12. (34 Húsmæður, gleymið ekki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (688' Gólfdúkar margar fallegar gerðir, sem elvki hafa sést hér áður ný- komnar. Alira lægsta verð póröur Pétursson & Co. Bankastræti 4. Fj elaffaprentsstiB j xn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.