Vísir - 22.09.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 22.09.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími 2035. Nýkomið: , Stórt úrval af silki- og ísgarns- kjólum og samfestingum, húf- nr, treyjur og margt fleira. upp, en falinn eldur var i ofninum, og gaus loginn fram úr honum, og kviknaSi lítils háttar í fatnaSi. Eldurinn var slöktur á svipstundu, Og uröu engar teljandi skemdir. R. J. Moorhouse forstjóri leikfimiskenslumála í Bourneville hefir ritað grein um iþróttamötið í Calais, og minnist þar nokkurum orðum á flesta þá flokka, sem þar sýndu listir sínar. Ummæli lians um kvennaflokk I. R. (flokk Björns Jakobssonar) eru þessi: íslenska kvenna- flokkinum væri ef til vill hest lýst með því að segja, að hrynj- andin í lireyfingum lians liefði yerið eins og stuðlar í dýr- kveðnu Ijóði. Litli lávarðurinn eí’tir F. H. Burnett, saga sú, sem komið hefir út að undan- förnu í Mánaðarblaði K. F. U. M., er nú komin út sérprentuð. Síra Friðrik Friðriksson hefir snúið sögunni á íslensku. Saga þessi hefir verið lesin mjög mikið af börnum og ungling- um, jafnóðum og liún hefir komið út í blaðinu, og má telja víst, að inarga muni langa til að eignast hana er hún kemur nú út i bókarformi. Útgáfan er vönduð, pappír allgóður og bandið snoturt. „Gyldendals BibIiotek“ Iieitir bókasafn, sem Gylden- dals bókaforlag í Iíaupmanna- höfn er að hefja útgáfu á og óætlað er að verði 52 bindi, hvert 300—400 blaðsíður. í safni þessu á að birtast hið besta úr bókmentum heimsins, síðan töngu fyrir Krists burð og fram á vora tima; þó verður ekkert í safni þessu eftir núlifandi höfunda. Safnið verður afar- fjölbreytt og vinna að útgáfu þess um fimmtíu vísindamenn og rithöfundar. — Eitt bindið (6. bindið) verður þýðingar úr Eddu og íslendinga sögum („Eddaer og Sagaer“). Af ís- lendinga sögum verður l. d. Gunnlaugs saga ormstungu, kaflar úr Njáls sögu og Grettis sögu. — Sérstök bók hefir ver- ið gefin út sem lýsir innihaldi hvcrs bindis, auk ýmislegs ann- ars. Hvert bindi kostar kr. 1,50 óbundið (innb. í skinnb. 3 kr.) og þar sem frágangur og pappír „er í besta lagi“, má verðið telj- ast mjög lágt, þó að um dansk- ar krónur sé að ræða. h. Gjöf til Elliheimilisins Grund, afh. Vísi, 2 kr. frá N. N. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 2 kr. frá konu, 2 kr. frá B. G., 3 kr. frá Jóni, io kr. frá Unnu, io kr. frá G. A., 20 kr. frá „fjórum". Fæddur 26. mars 1871. Dáinn 6. júní 1928. Um vetur varstu borinn, er vors var hafið spil, og stríðra rnilli stunda var stærra orðið bil. Með degi hverjum drógust hin dirnmu ský á bug; með vorhug vonir tóku frá vöggu þinni flug. Á vorsins fyrstu vegum þér vonir réttu blóm, sem blöð til vegar lireiddu við birtu magn og hljóm. Svo eygðir þú sem aðrir hin ýmsu jarðar lmoss, sem geta, j)ótt jiau glitri, svo gjarnan orðið kross. , Þú steigst á brattann stundum við stinnan vind í fang, svo hartnær lá við hiki að halda jöfnum gang. — En rnerkin sjást á mönnum af mannlífs beitivind, seni byltir margri bygging og breytir fyrstu rnynd. Að entum lifsins önnum frá auðum heima stól | >ú gekst að grafar beði við glæsta júní-sól. En vorið sumri veifði um víddar línur geims með gróðurdögg og gliti mót geislum æðra heims. Jón frá Hvoli. Hitt og þetta, Jascha Heifetz, fiðlusnillingurinn, og leikkon- an Elorence Vidor, voru nýlega iefin saman í hjónaband. — Iieifetz er einhver frægasti fiðlusnillingur vorra daga. Hann er fæddur í Vilna árið 1900. "ui byrjaði að læra að leika á fiðlu þriggja ára gamall, en 5 ára gamall byrjaði hann nám i konunglega hljómlistarskólan. um og um það leyli lélc liann opinbcrlega í fyrsta sinni. (FB). ísland í erlendum blöðum, í „Kölnische Volkszeitung“ er grein, „Island“ eftir Heinrich Erkes. „Eisenacher Tagespost“ hirtir ferðasögu frá íslandi eftir Max Raebel. í „Kasseler Volks- lblatt“ er grein, sem lieitir „Im Nordland der Kontraste“, eftir FranzKluhs. ISclileswigerNach- richten, „Islands anspruch auf Grunland“ og í Kölnische Zeit- ung „Quer durch Europas nörd- lichste Kulturland“, eftir Dr. Hanna Silbernagel-Ruggeberg. „Aftenposten“ í Osló Ibirtir greinar eftir H. P. L. „Island og Islendinger“, með mörgurn myndum m. a. af allmörgum listaverkum Einars Jónssonar. Sama blað birtir viðtal við Benedikt forseta Svcinsson, með mynd, og sömuleiðis viðtal við Jón porláksson fyrv. forsætis- ráðherra, með mynd. — „Norg- K5SSOÖÖOOÖOOCX Si X ÍSÍOOOÍÍOÍÍOOÍX íslensku 1 gaffalbitarnir g | eru þeir bestu. Reynid þá! Fást í flestum matvöru- verslunum. SOOOOOOOOOOOt X X X ÍOGOOOOOÖÖC ÍOOOOOCOOOOOOÍSOÍÍOOOCÍOOOOOÍÍOOOOOOOOOOOOCÍOCÍOOOOOOOOOOOOC " lupmenn I Rjóðið vidskiftaviniim yðai» það besta, sem er: BLENDED TEA f heildeölu hjá H, BenedikLtsson & Oo. Solmpillur eru framleiddar úr hrein- um jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á hk- amann, en góð og styrkj- andi áhrif á meltingarfær- in.SóIinpiIlurhreinsa skað- leg efni úr blóðinu. Sólin- pillur lijálpa við vanlíðan er stafar af óreglulegum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir liverri dós. Verð að eins kr. 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. G úmmísflmplar eru búnir til í Fólagsprentsmibjunni. VandaÖir og ódýrir. cs Handels og Sjöfartstidende“ birtir grein sem heitir „Nord- mændene og de norske foretag- ender paa Island“, er stuðst við ummæli aðalkonsúls Norð- manna í Reykjavik, Benedikts forseta Sveinssonar og Helga forstjóra Valtýssonar. „Köbenhavn“ birtir grein um Dansk-islandsk Trawl-fiskeri i Kattegat“ og „Scandinavian Shipping Gazelte“ birtir ýmsan fróðleik, sem snertir íslenska at- vinnuvegi. (E. B.). Crumrine og Nelson. Hermálaráðuneytið ameríska hefir veitt flugmöiinum þeim, sem tóku þátt í flugleiðangrin- um frá New York til Noma i(í Alaska) og sömu leið aftur, árið 1920, lieiðursmerki fyrir afrek sín i llugleiðangri þessiun. — Á meðal þeirra er hlutu lieiðurs- merkin eru þeir Clarence Crum- riné, lautenant, og Erik H. Nelson, lautenant. Crumrine hafði, eins og kunnugt er, um- sjón með heimsflugleiðangrin- um, á íslandi og Grænlandi, en Nelson flaug fyrstur. manna til íslands. Eiga þeir báðir marga kunningja í Reýkjavík síðan þeir voru hér. (EB). St. Skjáldbreið Dansleikur í G. T.-húsinu sunudaginn 23. þ. m. (annaðkveld) kl. 8y2 e. h. — Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 3 e. h„ á smmudag. Hver fær ferðina til Kaup- mannahafnar á tombóluHrings- ins á sunnudaginn? ÍCÍOOCiOOCÍOCÍCÍCÍCÍCÍCiCÍCÍOOCÍOCÍCÍCÍCÍC Vinber, Epli, Appelsíour, Laukur, Bananar, Melónur, Skagakai töflur. VON. Stndebaker eru bíla bestir. Til Kópavogs j - Vífilsstaía | og Hafnarfjarðar i frá Sími 581. B. S. R. liefir Studebaker drossiur. B. S. R. liefir fastar ferðir til Vifilsstaða, Hafnarf jarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Hver fær skilvinduna — hver fær kolin og olíuna á tombólu Hringsins? Ef tennurnar vantar gljáa. Gerið þá þetta." T> EYNIÐ þessa athugaverðu nýju aðferð eftir fyrirmælum helztu sérfræðinga, Híð ljúfasta bros verður Ijófí, ef tenn- urnar eru dökkar. Nú gera vísindi vorra tíma blakkar tennur blikandi hvítar á ný. Það hefur sýnt sig, að blakkar tennur eru blátt áfram því að kenna, að á tönn- unum ntyndast húð. Rennið tungunni um tennurnar og þér finnið þessa húð nú;það er eins konar hál himna. Hún hefur í för með sér skemdir í tönn- um, kvitla í tannholdi og pyorrhea, sökum þess að sógkveikjur þrífast í skjóli hennar. Nú hefur fundizt vísindaleg aðferð til þess að berjast gegn henni, nýtt tannpasta, sem nefnist Pepsodent. Reynið það. Sendið miðann i dag og þéf' munuð fá ókeypis sýnishorn til 10 daga. FtélasAll^ivi ÓKEYPIS 10 daga túpa. A. H. RIISE, Bredgade 25 E Kaupmannahöfn K. Sendið Pepsodent-sýnishom til 10 daga til Nafn........................... 2081 A MARIT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.