Vísir - 24.09.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 24.09.1928, Blaðsíða 2
V í S 1 K Hðfum til: Ullarballa 7 Ibs. Fyripliggjandi: Kominn í dag, mjög ódýp þaksaumnr, liandslegixm. A» Obenlianpt. BrDnatryygingar i Sími 254. í Sjóvátrygglngar f n Sími 542. 'ií «jotíttKSOoae>otM * *wiaaKH*s*t!M«»» Símskeyti Khöfn, 23. sept., F.B. Kosningamar í Svíþjóð Frá Stökkhólmi er símaS: ViS kosningarnar í Stokkhólmi, til íueðri málstofunnar i fyrradag unnu hægrimenn eitt þingsæti, frjálslyndir eitt, kommúnistar tvö, en jafnaðarmenn. töpuöu tveimur þingsætum. Kosningaúrslit í öllu landinu uröu því þau, a‘ð hægri- ttjeun fengu 73 þingsæti, bænda- flokkíurinn 27, liberalir 4, frjáls- lyndir 28, jafnaðarmenn 90, kom- múnistar 8. — Löfgren utanríkis- málaráðherra féll í kosningunum. Skeyti frá Stokkhólmi til Social- demokraten í Kaupmannahöfn hermir, að það sé ósatt, að só;cial- istar hafi gert kosningabandalag við kommúnista. Kommúnistar ,hafi hinsvegar stolið flokksheiti sócialista í kosningunum, en sócial- istar hafi ekki getað hindrað það, þar eð flokksheitin séu ekki lög- vernduð. Næsti nefndarfundur Þjóðabanda- lagsins. Frá Genf er símað : Nefnd Þjóða- bandalagsins hefir samþykt að heimila forseta afvopnunarnefnd- arinnar að kalla nefndina saman í síðasta lagi í ársbyrjun 1929, þótt ekki takist að jafna ágreininginn á milli stórveldanna um takmörk- un vígbúnaðar á sjó. Öiimir Þjóðaltándalagsnefnd hef- ir samþykt tillögur um alþjóða- gerðardómssamning, sem ríkin geta undirskrifað strax ef vill. Leitarskipið Citta 'di Milano vænt- anlegt til Björgvinjar. Frá Osló er símað: Bæjarstjórn- in í Bergen hefir fallist á, aíð sinna beiðni ítalska sendiherrans í Nor- egi um opinbera móttöku við komu Citta di Milano á þriðjudag- inn kemur. Samkvæmt blöðunúm mætti beiðnin mótspyrnu meiri hluta bæjarstjórnarinnar, en það réði úrslitum, að synjunin þótti varhugaverð. — Óttuðust menn óbeppilegar afleiðingar viðvíkj- andi utaniríkismálapólitíkinni, eink- anlega viðvíkjandi saltfisksölunni. Frá Krassin. Frá Moskvu er símað: Krassin hefir lokið leitinni við Alexandri- naland. Þaðan fer hann til Franz Jósefslands og heim j byrjun októ- ber. Sorglegt slys. í fyrrakveld varð það sorglega slys hér í bænunr, að fjögra ára gamall drengur brendist svo hættu- lega, að hann andaðist í gær. Hann hét Sveinn Erlendur og var sonur Guðnnindar Markússonar skip- stjóra og konu hans, Unnar Er- lendsdóttur. ógætilegur akstur. í gær var flutningabifreið héð- an úr bænum ekið út af veginum við Rauðavatn og hvolfdist hún i fallinu og stýrishúsið brotnaði í spón. Tveir menn voru i bifreið- imnii og slapp annar án meiðsla, en bifreiðarstjórinn varð undir vagn- inum og hruflaðist eitthvað, en ekki hættulega. Menn, sem fóru um veginn, drógu hann undan bif- reiðinni, og mun honum hafa orðið það til lífs.að önnur hurðin ístýris- húsinu var óbrotin 0g stóð á rönd undir bifreiðarbrúninni, svo að hún féll ekki alveg ofan á mann- inn. Vegarspottinm, sem slysið varð á, er vandfarinn, en fullyrt er, að þetta slys hafi hlotist af gálauslegum og vítaverðum akstri. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 9 st.. ísa- firði 9, Akureyri 8, Seyðisfirði 9, Vestmahnaeyjum 1, Stykkis- hólmi 10, Blönduósi 8, Raufar liöfn 9, Hólum í Hornafirði 7, Grindavík 9, Færeyjum 6. Jul- ianehaal) 10, Jan Mayen 3, Hjaltlandi 9, Tynemouth 8, Kaupmannahöfn 10 st, (ekkert skeyti frá Angmagsalik) Mest- ur hiti hér í gær 11 st., minstur 8 st. — Hæð fvrir suðvestan land. Grunn lægð yfir Noregi Ókeypis og burðargjaldsfrítt sendum vér okkar nytsama verðlista með myndum, yfir gúmmi, heilbrigðis, og skemtivörur. Einnig úr, bæfeur og póstkort. Samariten Afd. 66, Köbenhavn, K. og Norðursjónum. - HORFllR: Suðvesturland, Faxaflói, Brciða- fjörður, Vestfirðir: 1 dag og nótt hægur vestan. Sumstaðar þoka og súld. Norðurland: í dag og nótt hægviðri, þurt og bjart. Norðausturland: 1 dag hægur vestan, þurt veður. í nótt vax- andi vestan átt. Austfrðir og suðausturland: í dag og nótt hægur norðvestan. þurt veður og víðast hvar bjart. Vísir er sex síður í dag. — Sagan er í aukablaðinu. Barnaskólinn. Athygli skal vakin á au'glýsingu frá skólastjóra harnaskólans, sem birtist hér í blaöinu í dag. Af veiðum komu í gær og nótt: Bragi, Andri, Hannes ráðherra, Maí og Ölafur. Skip kom í fyrrinótt með tunnu- efni til Bjarna Péturssonar. Gullfoss kom að vestan í gær. Hann fer liéðan kl. 12 í kveld áleiðis til útlanda. Knattspyrnumót 3. flokks. Úrslitaleikurinn var háöur í gær rnilli K. R. og Vals. Fóru leikar svo, aS K. R. sigraSi meö 4: 1. Úrslit mótsins urðu þau, að K. R. vann með 4 stigum, en Valur og Víkingur fengu 1 stig hvor. AS kappleikinum loknum var bikarinn afhentur meS ræöu. Er það í anna’S s:nn, sem K .R. hlýtur þenna bikar. Nýtt blað. Á morgun fer að koma út nýtt blað liér í bænum, sem heit- ir „Klukkan 12“, og kemur út á hádegi alla daga. Ritstjóri verð- ur Steindór Sigurðsson. Blaðið verður aðallega fréttablað. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 3 kr. frá N. N. (gam- alt áheit), 2 kr. frá N. N. 20 kr. frá L. B. (afhent af síra Bjania Jónssyni). ¥ei*slun Ben- S. þórarinssonar er einkum umtöluð og hrósað fyrir það, að hafa á boð- síólum góðar vörur og fallegar og gagnlegar, enn verði þo betr stillt við hófi en annarstaðar. Þetta vita orðið all- ir, en liitt vita eigi allir, að verzlunin er nýbúin að fá miklar birgðir af nýjum vörum, eins og margskonar kvenmilli- og nærfatnaði úr silki, nJi og baðmull í ný- tískutitum. Léreptsnáttkjólar og skyrtur, náttföt, milli- pils. Lífstykki i óteljandi tegundum. Hvergi jafngott úr- val. Mjaðmabelti og laus sokkabönd. Brjóstalialdara, svuntur og morgunkjóla. Gólftreyjur. Vasaklúta, hanzka og vetlinga. Sokka úr ull, silki og baðmull, mesta úrval í bænum. Regnhlífar. Prjónaföt banda börnum úr ull, silki og baðmull. Útiföt og lausar buxur. Náttföt, barnatreyj- ur og Ivjóla. Sokka, hosur og hálfsokka. Gullfallegar ung- meyja VETRARKÁPUR með skinnkrögum, stúkum og köntum í öllum nýtískulitum. Matrósaföt og' jakkaföt, yfirfrakka, húfur, axlabönd, SKOZK HÁLSBINDI. Mat- rósakraga, peysur. Barnaregnhlífar. Drengja og karl- mannanærfatnaður. Sokkar. Hálstreflar og hálsbindi, margar tegundir. Érmahaldarar og sokkabönd. Vasaklút- ar og axlabönd. Kaffidúkar og borðdúkar, pentudúkar. Handldæði og handklæðadreglar. Teppagarn, keflatvinni og silki- tvinni. Heklugarn og bródergarn. Stoppugarn úr ull, silki og ísgarni. Teygjubönd allskonar. Ullarband er ávalt til. Til er i verzluninni fjöldi af vörum, sem bér eru ekki nefndar. Að endingu: Hrtinskiptnin veitir oss ánægjuyl, Ábati smár, ef fljót eru skil; Flest mun þér ganga að verðleik í vil, Verzlirðu bérna*), og sjáðu nú til. *) p. e. hjá Ben. S. pór. Kappretðar á Þingvðllum 1930. í sumar ritaöi hr. Jón Leifs ail- langt mál í Lesbók Morgunlilaðs- ins, um tilhögun á þúsund ára af- niæli alþingis á Þingvöllum 1930. TrauSla lield eg, aö öll þau skrif iians veröi tekin til greina, og fyrir víst veit eg, aS einni af tillögúm þeim verSur ekki gefinn gaumur, (tillögunni um aö halda ekki kappreiðar á Þingvölltun 1930), þvi aö svo framt, sem aSal Þingvallanefnd og vegamálastjóri siá >sér fært, kostnaSarins vegna, aS leggja veg upp i svo uefndan Bolabás undir Ámiannsfelli. þá verSa háöar þar kappreiSar. — Bolabás er kjörinn kappreiSastaS- ur, bæSi vegna þess, hva'S hlaup- völlurinn er góSur, og ekki þó síst vegna jiess, hvaS áhorfendastaS- urinn er tilvalinn. — Þar geta þús- undir manna setiS og staöiS og séS yfir allan hlaupvöliinn. Þótt nú svo illa tækist til, að kappreiSar þar færust fyrir, þá er þó víst, aS þær verSa háSar þaS ár á skeiSvellinum viS ElliSaár. í umræddum Lesbókar skrifum segir hr, Leifs: „T. d. getum vér ekki veriS saipkepnisfærir í sum- um íþróttum, og veSreiSar meS vorum iitlu íslensku hestum geta beinlínis gert oss hlægiiega í aug- um sumra útlendinga." Dansskúli Sig. Guðmunrtssonar hyrjar fyrst í okt. Kenslugjald 5 kr. á mánuði fyrir börn eða 3 kr. fvrir (4 mánuð. Æfingar tvisvar i viku. — Sama gjald iyrir fullorðna. Æfingar einu sinni i viku. Listi til áskrifta í pingholtsstræti 1, sími 1278 og í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, sími 656 og í hljóðfæraverslun K. Viðar, sími 1815. — Æfing- arnar verða í nýjum sal hér í bænum. Hljóðfærasláltur píanó og fiðla. Mér hefir skilist jia'S svo, að hin tilvonandi hátíSahöld 1930, ætti Sem mest qg liest a’S sýna alt, sem þjóSlegt er, bæSi íþróttir og annaS, án tillits til jiess, þótt stökiu út- lendingar kynnu aS hlæja aS oss. Rétt er þaS ahugaS hjá hr. J. Leifs, aS viS höfum aS eins smá- hesta til aS sýna, og uppeldi þeirra ekki veriS styrkt af konungum né öörum stórmennum, en þaS tel- ur hann að stóru fcappreiðahest- arnir séu. Kunnugt ætti honum aS vera, aS víSar en hér eru smá- hesta kapphlaup háS, og þykja oft tafcast sæmilega, og ekkii frekara til athlægis en þau stærri. Eg held jiví, aS vægast sagt, sé þessum staShæfingum hans slegiS fram án

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.