Vísir - 24.09.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 24.09.1928, Blaðsíða 4
VISIR Tek börn til kenslu. Anna Bjarnardóttir frá Sauðafelli, Bergstaðastræti 10 B. Sími 1190. (1012 , . - Á Klapparstíg 44 fæst tilsögn i allskonar hannyrðum. Gjald 6 kr. á mánuði. Á sama stað fást knipplingar á upphluti. (924 Eg get tekið fleiri börn til kenslu. Byrja 1. okt. Jónína Kr. Jónsdóttir, Stýrimannastíg 6, uppi. (1098 Tek börn til kenslu; les einn- ig með skólabörnum. Til við- tals frá kl. 6—8 síðd. Þorbjörg Benediktsdóttir, Njálsgötu 58B. (1033 Stúlkur geta fengið tilsögn í kjólasaum og fleira nokkra tíma á dag; leggi sér til verk- eíúi sjálfar. Uppl. á Bjargarstíg 6. (1042 Á BergstaSastræti 49 fæst kensla í: Islensku, ensku, þýsku, latínu og esperantó. Sími 2050. (957 íslensku, dönsku, reikning o. fL kennir Sigurlaug Guðmunds- dóttir, Hallveigarstíg 6 A. Heima kl. 8—9. (1119 Get enn tekið nokkur börn og unglinga til kenslu. — Skólinn verður settur mánudaginn 1. okt., kl. 1 e. h. Sigurður Sigurðs- son, Ingólfsstræti 19. (1117 Handavinnukensla. Tek stúlk- ur og telpur í saumatíma (lér- eftasaum og útsaum). Byrja 1. okt. — Tek einnig að mér að sauma útsaum og léreftasaum. Heima kl. 5—7. Guðrún Sig- urðardóttir, Barnaskólanum, uppi. (1133 1 herbergi og elclhús eSa aS- gangur að eldhúsi óskast 1. okt. Helst í austurbænum. Uppl. á SkólavörSustíg 27, eftir kl. 7 í kveld. (1082 Forstofustofa til leigu fyrir ein- lileypan karlmann á Kárastíg 8. (1080 3 herbergi ásamt eldhúsi óskast í kyrlátu húsi. AS eins fullorSnir í heimili. TilboS sendist Vísi, markt: „Skilvís greiSsla". (1078 Barnlaus hjón óska eftir 2 her- bergja íbú'S. Uppl. í síma 1381. (1077 tbúð vantar mig 1. okt. Björn R. Stefánsson, Lindargötu 43 B. (1127 Stórt herbergi með miðstöðv- arhita og rafljósi til leigu. Uppl. á Öldugötu 57 eða í síma 932. (1106 <r— ¦-»¦¦-—— ¦......... ¦¦-------------- —--------------,-------------------__—_---------_ Húsnæði, 2— 3 herbergi ósk- ast frá 1. okt. Guðni Jónsson siúd. mag. Sími 1389. (1146 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Ef einhver vill tala við mig þá leggi hann nafn sitt og heimilisfang á afgr. þessa bl. rnerkt: „Strax". (1140 Gott herbergi til leigu. Uppl. i síma 1425. (1126 1 herbergi og eldhús óskast. Uppl. í síma 1664 eftir kl. 6. (1072 2 góðar stofur í kjallara til leigu frá 1. okt. á Hverfisgötu 16._______________________(1099 Stofa til leigu fyrir reglusam- an mann. Uppl. Laufásveg 41, uppi. (1088 Herbergi með ljósi og hita, fyrir ferðafólk, ódýrast á Hverfisgötu 32. (1051 Til leigu: 1 herbergi. Uppl. i sima 541._______________(1052 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast frá 1. október. Uppl. i sima 2064. (935 Húsnæði til leigu i Hafnar- firði, 3 herbergi og eldhús. -— Uppl. Skólavörðustíg 5, uppi. Sími 2264. (1104 4 herbergi og eldhús til leigu 1. okt. með öllum nýtisku þæg- indum. 6 mánaða fyrirfram- greiðsla, 1050 kr. Uppl. í iv'jó- stræti 3. (1103 Ábyggilegur, reglusamur sjó- maður, sem býr með móður sinni, óskar eftir 1—2 herbergj- um og eldhúsi í kjallara, helst í nýju steinhúsi. Uppl. i sima 1994. (1101 Forstofustofa til leigu á ÓSins- götu 4. — Uppl. í síma 1305. (1073 Gott herbergi með húsgögn- um og miðstöðvarhitun til leigu 1. okt. hjá Krabbe í Tjarnar- götu 40. (1120 Stofa til leigu í nýju húsi. — Uppl. á Hólatorgi 6, kjallaran- um. (1115 .2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Uppl. í síma 1376. — (1113 Stofa til leigu. Uppl. á Njáls- götu 57 í dag eða á morgun. — (1112 2 herbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast. Fyrir- framgreiðsla 4—6 mánuðir. — Uppl. í síma 1367. (1108 Herbergi með húsgögnum i austurbænum til leigu strax. — Uppl. i sima 932. (1107 I PÆÐI Gott fæði fæst. A. v. á. (625 Gott fæði fæst í Kirkjutorgi 4. RagnheiSur Einars. (1076 Gott og ódýrt fæði á Berg- staðastræti 50; hentugt fyrir kennaraskólafólk. Kristín Jó- hannsdóttir. (1064 Fæði fæst í pingholtsstræti 26, niðri. (966 Á Nýlendugötu 22 fæst keypt fæði. . (293 Fæði er selt á Bergstaðastr. 28, uppi. Guðrún Guðjónsdótt- ir. (887 fSgf* Gott fæðí er selt á Berg- staðastræti 8. Oddný Bjarna- dóttir. (10 4 menn geta fengið fæði í Garðastræti 1. (1110 Stúlka, sem er ábyggileg, ósk- ast í vist frá 1. okt. Uppl. hjá Helga Árnasyni, Njálsgötu 10. (1086 Stúika óskast á Laugaveg 28 C, uppi. * (1085 Stúlka óskast í vist. Uppl. NjarSargötu 3. Sími 1481. Sérher- bergi. (1084 " 2 stúlkur óskast hálfan eöa all- an dagin.ni. Kjartan Gunnlaugsson, Laufásveg 7. (1081 Stúlka óskast í vist 1. okt. Ragnhildur Hjaltadóttir, Öldugötu 4. Sími 1479. (1074 Mann, sem er vanur allri al- gengri vinnu, vantar til Grinda- víkur. Uppl. gefur Kristján Egg- ertsson, Grettisgötu 56. (1100. prifin og barngóð stúlka ósk- ast strax. Uppl. á Grettisgöhi 54 B, niðri. (1097 Hraust og ábyggileg stúlka óskast 1. okt. Ingibjörg Sig- urðardóttir, Laugaveg 42, ann- ari hæð. h (1094 prifinn, eldri kvenmaður ósk- ast til innanhúsverka í nýju húsi með öllum þægindum. "^ér- herbergi. Fjórir i heimili. — Tilboð merkt: „Roskin" sendist Visi. (1135 Góð og myndarleg stúlka ósk- ast 1. okt. Steinunn Vilhjálms- dóttir. Simi 1749. (1142 Geðgóð, trúuð stúlka, um þrí- tugt, óskast til að hirða um einh mann. A. v. á. (1136 Vetrarmaður, er kann að mjólka og hirða kýr, getur feng- ig góða atvinnu nú þegar. — Kvenmaður óskast á sama stað. Gott kaup. Uppl. á afgr. YL'.. (1134 Stúlka óskast til Vestmanna- eyja. Gott kaup. Uppl. Bjargar- stíg 14. (1132 12—16 ára telpu vantar í Bár- una og ennfremur stúlku til húsv'erka. (1131 Góð stúlka óskast 1. okt.'— prent í heimili. Ránargötu 34, uppi. (1130 Stúlka óskast í vist á fáment heímíli. Uppl. á Öldugötu 12, neðstu hæð. (1128 Heilsugóð og dugleg stúlka óskast í vist á Hverfisgötu 46,1. okt. Sæmundur Bjarnhéðinsson. (1129 Hraust og þrifin stúlka ósk- ast í vist. prent í heimili. Krist- in Waage, Lindargötu 1 (Sani- tas). (1093 Kvenmaður óskast á fáment sveitaheimili nálægt Reykjavík. Má hafa með sér dreng 6—8 ára. Uppl. á Láugaveg 45. (1091 Góð stúlka, vön húsverkum, óskast á matsöluhús. — Uppl. pingholtsstræti 12. (1090 Stúlka óskast í vist 1. okt. Að eins þrent í heimili. Uppl. Laufásveg41, uppi. (1087 Bösk stúlka óskast i vist nú þegar eða 1. október, Njálsgötu 15A, uppi. Sími 2091. (i()69 Duglega og góða stúlku vant- ar til sýslumannsins á Patreks- firði. Öll nútiðar þægindi í hús- inu. parf helst að fara með Brúarfossi 29. þ. m. — Nánari uppl. gefnar í versl. Gullfoss. ' ,___________________(972 Telpu eða unglingsstúlku, sem er hraust og barngóð, vant- ar mig 1. okt. Ragnheiður Thorarensen, Laugavegs Apó- tek. (961 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími : 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 Góð vetrarsíúlka eða ung- lingur og árdegisstúlka óskast i hús með öllum þægindum. Gott kaup. Margrét Sigurgeirs- dóttir, Þórsmörk, Hafnarfirði. Sími 135. (885 Dugleg stúlka óskast í ve'ur á matsöluhús. • Uppl. í síma 2341. (.1102 Stúlka óskast í vist 1. okt. — Uppl. á Ránargötu 24, hjá Sig- urði Gröndal. (1125 Stúlka óskast í vist í Tjarnar- götu 26. (1123 Stúlku vantar til Jóns Ófeigs- sonar, Klapparstíg 17. (1122 Stúlka óskast i vist 1. okt. til Krabbe í Tjarnargötu 40. (1121 Tekið prjón i Ingólfsstræti 19, uppi. (1118 Stúlka óskast í létta vist. Að eins tvent í heimili. — St. H. Bjarnason, Aðalstræti 7. (1114 Góð stúlka, helst úr sveit, óskast nú þegar eða 1. okt. H.átt kaup. Uppl. hjá Skúla Thorar- ensen í vínversluninni. Sími 1101. (1111 Vetrarstúlku vantar að Braut- arholti. Uppl. á Bjargarstíg 5. Sími 965. (1145 Tilboð óskast í að steypa lóð- argarð. Uppl. bifreiðasmiðju Sveins Egilssonar. Sími 976. (1143 Vönduð, kurteis unglings- stúlka óskast strax í sælgætis- búð. Umsókn með kaupkröfu sendist strax Vísi merkt: „20". (1095 Stúlka óskast til að ganga um beina. Guðrún Eiríksdóttir. Sími 848.______________ (H48 Stúlka öskast. MiSstræti 10, uppi. (1083 r KAUPSKAPUR I StofuborS til sölu Láugaveg 4Óa. (io75 Reykjarpípur og alls konar tóbakstæki selegjafnan ódýrast. Ennfremur a'llar tóbaksvörur, t. d. vindlakassa með sérstöku tækifærisverði. Ólafur Guðna- son, Laugaveg 43. Sími 1957. (1096 Fallegt áttkantað stofuborð og. pianobekkur til sölu ineð tæki færisverði. A. v. á. (1089' ÍMp» Margar tegundir af legu- bekkjum með mismunandi verði, fást á Grettisgötu 21. — (305 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á Uröarstíg 12. , (34 Góð nýmjólk til sölu. Dag- lega send heim til fastra kaup- enda. Sími 225. (1025 2 eins manns rúmstæði til sölu. Uppl. á Bergstaðastræti 31. — (1046 Kjóla- og svuntutau, óvana- lega fallegt og ódýrt, nýkomið í Útbú Fatabúðarinnar. Ennfrem- ur morgunsloppaefni og morg- unkjólatau, mjög falleg og ó- dýr. (962 Feikna mikið úrval af golf- treyjum, óvanalega ódýrar eft- ir gæðum, nýkomnar. Utbú Fatabúðarinnar, Skólavörðustíg 21. (960 Afar fallegir og ódýrir kjól- ar nýkomnir í Útbú Fatabúðar- innar, Skólavörðustíg 21. (959^ Nýkomið: Regnkápur mislit- ar, ódýrar, rykfrakkar kvennw og unglinga, morgunkjóíar, svuntur, lífstykki, náttkjólar,, sokkar o. fl. Verslun Ámunda* Árnasonar. (288 Ágætur dagstof usóf i og f jórir stólar eru til sölu á Laugavegt Í^ Verðið hreinasta fyrirtak. — Hansína Eiríksdóttir. (1147" Vetrarf rakka saumaða á' verkstæði mínu hefi eg til sölu ódýrt. — Ennfremur loðkápií" úr sauðskinnum til sölu ódýrtr V. Schram, Ingólfsstæti 6. Símí 2256. (411 Nýkomið: Stórt úrvaí af klukkum. Verð frá kr. 8.00 upp' að kr. 900.00. Jóhann Búason, Vesturgötu 17. (1105- GULRÓFUR, góðar og ódýr-< ar, seldar á Ráuðará. Sími 92. (1124: Gott orgel til sölu, stórt stofu- borð og 6 stólar. A. v. á. (1110 Notaður skautbúningur, sam-- fella með belti og koffri óskast til kaups. Sími 528. (1144 Dívan, sem nýr til sölu með- tækifærisverði, Lokastíg 22r uppi. Sími 1142. (1139- Therma rafmagnssuðuvél, tví- bólfuð, mjög lítið notuð, til sölu fyrir aðeins kr. 95,00 á Sólvalla- götu 20. (1137r TILKYNNING l Oddur Sigurgeirsson, biður* fólk að kasta ekki á sig vatni, þó hann standi á gangstétt að tala við fólk, né að kasta eld- spýtum með ljósi framan í sig. (1092 „Eagle Star" brunatryggir hús- gögn, vörur o. fl. Simi 281. (636 ¦¦»'¦—¦iw—yw 11 iiiw.......¦¦¦¦...................., ¦.¦liiiw.iim.....- F{ elagsprent»«cI55i an;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.