Vísir - 24.09.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 24.09.1928, Blaðsíða 6
Mánudagihn 24. september 1928. VISIR Þegap menn vilja dæma um aúkkulaði, þá spyrja þeir hvopt það sé eins gott og TOBLER. Lansasmiðjnr steðjar, smíðahamrar og smíðatenpr. Klapparstíg 29. VALÐ. POULSEN. Sími 24. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur i Fljótshlið alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. SB-T' pii ijii er>lnsœlast.fe ;M Gummistlmplax1 eru búnir til í Félagsprentrmiöjunnl. VandaSir og ðdýrir. isgaiðnr. ifrastar ílar -w': estip. Bankasti*æti|7.^ Simi 2292. Fjalikönuv :; m iii svértan .:.';-::.W'V '¦;¦ '.1 best. Hit EfnagerðReykjavihur. iitPowdei- límfarfinn er bestur innanhúss sérstaklega í s'einhúsum. Calcitine má einnig mála yfir gamalt veggfóöur. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferðarfagur og auöveldur í notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, tnnflutningjversl. og umboSualfc. Skólavörðustig 25, Reykjevifc Kuldinn nálgast! Fjöldi af vetrarfrakkaefnum, ásamt albestu, fáanlegu tegund- unum af bláu Cheviotunum og svörtu, í smoking og kjóla. Ger- ið svo vel að athuga verð og gæði, áður en þið festið kaup annarstaðar. Gnum. B. Vikar. Laugaveg 21. Simi: 658. ¦ r r 11 Bjargey Pálsdóttir Skólavörðuslíg 8. — Simi 51 lOCíiíiCíííiöíSíiíiíXiíiíiísaísOöíiööttí Vinber, Epli, Appelsínur, Laukur, Bananar, Melónur, Skagakartöflur. VON. iíiíiíioyíiíiíititititsíiíiísíitiíiíitiíiíititt; Níkomnir ávextir. Epli, Glóaldin. Bjúgaldin, Gul- aldin, Vinber.' Kjötbúð [HafnarfjarBar. Sími 158. H.f. F. H. Kjartansson & Co. Höfum fyrlrliggjandl: Viktoriubaunir, Sago, Molasykur, Sveskjur, Bl. Avextl, Rísmjöl, Kavtöfiumjöl, Rúsinur, Apíikosup. -Haframjöl kemur næstujdaga. Verðið hvergi lægra. Sulta - Jaroarberja — - Blönduo. Ananas. Perur. Aprikosur. I Ferskjur. Fruit Salad. I. BRYNJÓLFSSON Veggfodur. Fjölbreytt úrval mjðg ódýrt, nýkomið. Guðmundur Ásbjðrnsson SlMI: 170 0. LAUGAVEG 1. Landsins mesta úrval af rammalistum. Myndir innrammaöar fljótt og vel. -— Hvergi eins ódýrt. Guðmnndur ísbjörnsson. Laugayeg 1. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða. FRELSISVINIR. ¦*r of sjálfráður, og er þa?5 óverjandi. Mér virðist svo, sem hann hafi lokað báÖum þessum leit5um fyrir okkur." Fundarmenn urðu alvarlegir í bragði. Reit5i þeirra gegn Rutledge þvarr, er þeir skildu hugsanir hans. Latimer fann að hann roðnaði við, og gramdist honum það mjög. Rutledge hefði ekki þurft að segja meira, en hann var miskunnarlaus. „Við getum ekki notað njósnarmanninn okkur i hag. Það er augljóst mál, því að hr. Latimer hefir ljóstað því upp við óvinina, að við vitum hver hann sé. Þeir geta því komiö Featherstone undan, og með þeim hætti getur hann haldið áfram að vinna okkur ógagn." Gadsden reis á fætur seinlega. „Þann möguleika skal eg koma í veg fyrir, svo sannarlega sem —." En Rutledge greip' f ram í f yrir honum: „Bíðið lítiÖ eitt, ofursti. Nú er nóg komið af bráðræði og fljótfærni í þessu máli, eða svo virSist mér. Við verð- um umfram alt að íhuga þetta rólega." „Já, og á meðan við erum að því," hrópaði Latimer og stökk á fætur, „kemst glæpamaðurinn undan. Og þá getið þér með enn meiri sanni ákært mig fyrir að hafa lokað öllum leiöum fyrir ykkur!" Latimer var ofsareiður og æstur. Enda hefði honum að öðrum kosti ekki komið til hugar, að gera jafn rétt- sýnum manni og Rutiedge var, þvílíkar getsakir. Því að Rutledge var hinn ágætasti maSur í hvívetna, og gat eng- inn borið honum á brýn ógöfugar hvatir. Rutledge var og alkunnur ab' ráðvendni og réttlæti. Og er Latimer, af fljót- færni og geðofsa, ásakaSi hann um óráðvendni, varð það einungis til þess, að samhygð fundarmanna með honum kólnaði, enda þótt nefndin hefði hingað til verið honum hlynt. En Rutledge brosti á ný, kynlega — órannsakanlega. „Gáleysi hr. Latimers á sér engin takmörk. Áður en hafist er handa gegn Featherstone, er nauðsynlegt, að þessi nefnd ákveði hvað gera skuli!" „Mér finst ekki vafasamt, hvað nú skuli gera," sagÖi Gadsden og lagði þunga á orðin. Rutledge leit á hann mjög alvarlega. „Ef svo er, þá er vissulega engin ástæöa til, aS vera óþolinmóíSur." Fundarmenn höföu ósjálfrátt beygt sig fyrir hinum mikíla stálvilja hr. Rutledge og voru á sama máli og hann. Og Gadsden varö nauöugur-viljugur aS hlýöa því. En hann gat ekki á sér setiö, að láta í ljós gremju sína yfir þessu seinlæti nefndarinnar. AS því loknu settist hann aftur niður og beiS. Hr. Latimer varS a« fara aS dæmi hans. Hann var rjóSur í andliti og þrútinn af gremju og reiSi. „Enn er ótaliS eitt atriSi í gerSum hr. Latimers, sem einnig ber vott um fljótræSi og hugsunarleysi. Væri æski- legt aS hann vildi skýra nefndinni frá því, úr því viS er~ um hér saman komnir hvort sem er." „HrópyrSum ySar og ásökunum í minn garS virSast engin takmörk sett!", æpti Latimer. „Eg geri ráS fyrir aS ySur fihnist þaS. En minnist þess, aS þaS er eingöngu af áhuga fyrir málefni því, sem viS berum fyrir brjósti, allir saman." „Herra minn trúr! Nú heid eg aS mig bresti þolin- mæSina," stundi Latimer og hallaSist þunglega aftur á bak i sætinu. Rutledge hélt áfram miskunnarlaust. „Hr. Latimer hef- ir sjálfur skýrt okkiur frá því, núna fyrir augnabliki siS- an, aS hann hafi nauSulega komist undan því, aS verSa tekinn til fanga í Fagralundi. — Mér virSist nálega óhugsandi, aS hann hafi ekki gert sér grein fyrir því — áSur en hann lagSi af staS — aS hann ætti þaS bersýni- lega á hættu, aS verSa tekinn höndum." „Hvernig gat mér dottiS hug, aS eg mundi rekast á Mandeville höfuSsmann. í Fagralundi?" spurSi Latimer. „ÞaS þurfti alls ekki til. Sir Andrew Carey er harð- snúinn maSur og heiftrækinm. Áhættan var því hin sama, hvernig sem á stóS. Mér finst óhugsandi, aS hr. Latimer hafi ekki vitaS þaS." „Jæja þá — eg hætti á þaS!" svaraSi Latimer. "Því næst bætti hann viS háSslega: „En hverjh hættiS þér!" „Engu því, sem eg hefi ekki rétt til aS leggja í hættu," svaraSi Rutledge rólega. „Og þér áttuS engan rétt á aS leggja út í þessa tvísýnu. Gerum ráS fyrir, að þeir hefSu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.