Vísir - 27.09.1928, Side 2
VISIR
)) Sfe um Í Olsbni C
Höfum til:
Kjöttunnup úr heyki.
Garnasalt
Nýkomið i dag:
Mjög ódýr þaksaumur.
Fy rirliggj andi:
Handsleginn þaksauinur.
A* Obsnliaupt,
Fólk,
sem á lijá mér >,strau-tau“ er
beðið að sækja það sem fyrst á
Hverfisgötu 16, vegna þess að
eg flyt þaðan 1. október.
Símskeyti
Khöfn, 26. sept., F.B.
Frá Genf.
Frá Genf er síma‘5 : Þing Þjó'Sa-
bandalagsins samþykti í gær til-
löguna um aö kalla saman afvopn-
unarnefndina í síöasta lagi i byrj-
un ársins 1929. Fulltrúar Þýska-
lands og Ungverjalands greiddu
ekki atkvæöi, vegna þess, aö í til-
lögunni er ekkert ákvæði um, hve-
nær alþjóða-afvopnunarfundurinn
verður kallaður saman.
Bernsdorff, fulltrúi Þýskalands,
kvað svo að orði í ræðu, sem hanri
hélt á þingi Þjóðabandalagsins, að
virðingu Þjóðabandalagsins. væri
bætta búin, ef ]jað drægist lengur,
að kalla saman alþjóða-afvoþnun-
árfundinn.
Bancour, fulltrúi Frakklands,
kvartaði undan seinlæti því, sem
stjórnaði gerðum bandálagsins í
afvopnunarmálinu. Hinsvegar áleit
hann það hættulegt fyrir Þjóða-
bandalagið, að kalla saman alþjóða
afvopnunarfund, sem kanske end-
aði árangurslaust, en til þess væri
alíar líkur.
Von um árangur af starfsemi
Þjóðabándalagsins í samljandi við
afvopnun væri litil fyrri en ágrein-
ingur Bretaveldis og Bandaríkj-
anna um flotaihálin væri jafnaður.
Myntsamningur Norðurlanda.
Frá Osló er símað : Sænski banka-
stjórinn Rydberg tók dauflega til-
lögunum um, að endurlífga nor-
ræna myntsambandið, þar eð mynt-
sambandið þýði uppgjöf sjálfs-
ákvörðunarréttar ]jjóðanna við-
víkjandi peningamálum.
Verslunarfundurinn samþykti
tillögu ]jess efnis, að fundurinn léti
í Ijósi ósk um ]jað, að stjórnir
Norðurlanda láti undirbúa endur-
skoðun gamla myntsamningsins.
Mannskaðinn á Floridaskaga.
Frá Palm Beach í Florida er
símað: Samkvæmt bráðabirgða-
skýrslum Rauða Krossins fórust
tvö Jjúsund og þrjú hundruð manns
í ofviðrinu, sem fór yfir Florida-
skagann í fyrri viku.
Sænska stjórnin beiðist lausnár.
Frá Stokkhólmi er símað : Ek-
man-stjórnin beiddist lausnar i
dag. vegna úrslita þingkosning-
anna.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 1 st., Isafirði
o, Akureyri 2, Seyðisfirði 3, Vest-
mannaeyjum 5, Stykkishólmi 4,
Blönduósi o, Raufarhöfn o, Hólum
í Hornafirði 3, Grindavík 1, Fær-
eyjum 4, Jan Mayen -4- o, (engin
skeyti frá Grænlandi og Kaup-
mannahöfn), Hjaltlandi 9, Tyne-
mouth 9 st. ;— Mestur hiti hér í
gær 11 st., minstur -t- o st., Hæð
(774 mm.) yfir íslandi. Lægð ,suð-
vestur af írlandi á norðurleið. Suö-
austan gola á Halamiðum. Horfur:
Suðvesturland, Faxaflói, Breiða-
fjörður, Vestfirðir: 1 dag og nótt
austan og suðaustan gola. Þurt
veður. Næturfrost. Norðurland: 1
dag og nótt norðán og norðvestan
kaldi. Skýjað loft, úrkomulítið.
Austfirðir, .Suöausturland: í dlag
og nótt nor.ðan og norðaustan,
kaldi. Skýjað loft, en víðast úr-
komulaust.
Barnaskólinn í Bergstaðastræti.
Eins og auglýst er ú öðruni
stað í blaðinu, verður barnaskól-
inn í Bergstaðastræti 3 settur 1.
okt. td. 10 úrd. ÖJl börn verða
að liafa Jæknisvottorð uni að
þau Jiafi ekki sinitandi sjúkdóm.
Dronning Alexandrine
fór liéðan í gærkveldi úleiðis
til Kaupmannahafnar. Meðat
farþega voru: A. V. Tulinius og
frú, Knud Zimsen borgarstjóri,
Rosenberg og frú, frk. Kristín
Jónsson, Sigfús Siglivatsson,
Bæjarfréttir j
ÍKOCÍ
Ef þér bjóðið einhverja algenga
tegund af átsúkkulaði, þá er ekki
víst að gestii* yðar taki fram að
þelm þykl TOBLER betra, en þér
elgið á hættu að þeir hugsi það*
Nýkomið:
Krullujúrn (rafmagnskrullujúrn) — Húrgreiður — Fílabeins-
liöfuðkambar — Svampar — Speglar —r- Andlitssúpur — Bm-
vötn — Myndarammar — Dömuveski — Töskur — Peninga-
buddur — Karlmannsveski — Rakspeglar — Rakvélar — Slíp-
steinar — Skeggsúpur — Andlitscréme — Andlitspúður marg-
ar teg. — HandúburÖur — Talkumpúður — Radox, sem eyð-
ir líkþornum — Brilliantine i túbum, glösum og öskjum —
Vírkembi fyrir karla — Húrburstar — Fataburstar -— Tann-
burstar — Tannpasta, „Pepsodent“ — Kragablóm. — Margar
tækifærisgjafir. Gott er að versla i * ■
Goðafoss,
Laugaveg 5.
Guðlaug Bergsdóttir, og til Vest-
urheims: Kornelius Haralz,
stúdent og frú Hanna Ttior-
grímsson.
Vísir
er sex síður í dag. — Sagan
er í aukablaðinu.
Alliance francaise
tiefir frönskukenslu í vetur,
eins og að undanförnu, bæði
fyrir byrjendur og þú, sem
lengra eru komnir. Væntanlég-
ir nemendur gefi sig fram sem
fyrst í Landstjörnunni.
Hljómsveitin
liefir beðið Vísi að geta þess,
að þeir sem ætla að fú sér miða
fyrir alla htjómleikana í vetur,
sé beðnir að skrifa sig ú lista,
sem liggur tit sýnis í Bókaversl.
Sigf. EymUndssonar, Hljóðfæra-
húsinu og hjú K. Viðar. Úr þessu
fer að verða lítið eftir af góð-
um sætum. Sjú augl. í blaðinu
i dag.
Sjötugsafmæli
ú i dag Helga Erlingsdóttir,
Óðinsgötu 4, systir porsteins
skúlds Erlingssonar. þan syst-
kinin voru tvíburar.
Ole P. Btöndal,
póstritari, ú fimtpgsafmæli í
dag.
J. -S. Birkiland
kennir ensku. —- Hann tiefir
dvalið tengi i enskumælandi
löndum og er æfður kennari. —
Hann ér líl viðtals kl. 7—9 síðd.
ú Mýrargötu 3. Sími 946.
Smábarnakenslu
ætlar Guiinar M. Magnússon,
að lialda uppi i vetur á Grims-
staðaliolti, þ’ormóðsstaðabverfi
og búsunum við Skildinganes.
Sjú augl. i blaðinu í dag.
0
Afli botnvörpunganna.
Þ. 22. sept. kom Baldur inn með
86 tn., Skúli fógeti með 87 tn. og
Barðinn með 60 tn. — Þ. 24. sept.
kom Hannes ráðherra inn með 97
tn. og Ólafur með 74 tn. (F.B.).
Næturfrost
var liér í nótt, í fyrsta sinni
ú þessu hausti.
Garðyrkjufétagið
auglýsti nýlega, að nýir félags-
menn fengju ókeypis hvítkúts-
liöfuð um leið og þeir greiddu
þe^sa úrs tillag. Vísir lét þvi liafa
tal af Einari Helgasyni um upp-
skeruna. Lét hann vel yfir
henni, liúri væri með tiesta
móti. — í lieimagörðum sínum
ræktar Einar aðritlega blóm og
blómkúl, en einnig líka fleiri
kúltegundir og gutrófufræ. Alt
spralt þetta úgætlega í sumar.
I görðum sem fjær eru ræktar
hánn kartöflur og gutrófur og
nokkuð af kúltegundum, eink-
um hvítkúl. Hvítkúl tiefir vaxið
úgætlega siðustu úrin og ekki
sist í sumar, einkum það af-
brigði sem kent er við pétt-
merski. Einar hefir einnig
ræktað þrændakúl í suriiar; það
er minna en liitt, ’en virðist
tiatda sér lengur fram ú haust-
ið. í þrændalÖgum er ræktað
mikið af því kúli. þrændir vilja
það belst, þótt það verði ekki
stórvaxið, þykir það hentugt til
heimilisnotkunar. — Hvítkúlið
er nú ein með Iiinum þýðingar-
meiri matjurtum. Garðyrkjufé-
lagið vill að jarðeigendur kom-
ist alment upp ú að rækta það
og hefir það því ú boðstólum
nokkra daga, eins og auglýst
var. — Félags tillagið er 2 kr.
peir sem vilja gerast ævifélagar
greiða 20 kr. i eitt skifti fyrir
öll.
K. F. U. M.
Hr. Norheim fra Haugasundi
talar 1 kveld kl. 8V2. Allir vel-
komnir, en sérstaklega þó land-
ar tians.
Uffe,
dýpkunarskipið, kom frú
Borgarnesi í gærkveldj og fór
tiéðan í morgun úleiðis til Dan-
mérkur.
Af veiðum
komu í nótt Otur og Apríl.
Karlsefni
kom frú tínglandi i nótt.
Esja
kom úr hringferð í nótt sunn-
an um land, með fjölda farþega.
Skip
kom í nótt með sgment og
trjúvið. Eigendur farmsins eru
H. Benédiktsson A Co. og Púll
kaupmaður Ólafsson.
Áheit á Strandarkirkju,
aflient Vísi: 5 kr. frú ónefnd-
um, 5 kr. frú .1. J„ 5 kr. (gam-
atl úheit) frú IL, 15 kr. frú
systkinum.
Áheit
ú Ellibeimilið Grund, aflient
Vísi: 10 kr. frú ]>.
Hitt og þetta«
—0—
Sir Austin Chamberlain
hefir orðið að leita sér hvíldar frá
stjórnarstörfum um nokkurra
vikna skeið og er nú kominn vest-
ur að Ivyrrahafi sér til hresssing-
ar. Er búist við að hann haldi
]jar kyrru fyrir um sex vikna
túrua.
Langt flug.
Tveir herforingjar i Banda-
ríkjum, Arthur Goebel og Harry
Tucker, flugu fyrir nokkuru frá
Los Angeles, við Kyrrahafsströnd,
austur til New York borgar, í eiu-
um áfanga, og voru ]jeir 18 klst.
og 58 mínútur á flugi, en sú leið
bafði aldrei áður verið flogin á
| Veðdeildarbrjef. jj
Bankavaxtabrjef (veðdeildar-
brjef) 7. flokks veðdeildar
Landsbankans fást keypt í
Landsbankanum og útbúum 1
hans.
Vextir af bankavaxtabrjefum |
þessa flokks eru 5°/0l er greið-
ast í tvennu lagi, 2. janúar og
1. júlt ár hvert. q
Sðluverð brjefanna er 89 |
krónur fyrir 100 króna brjef
að nafnverði.
Brjefin hljóða á 100 Kr.,
500 kr., 1000 kr. og 5000 kr.
Landsbanki Íslands
ó ' J