Vísir


Vísir - 27.09.1928, Qupperneq 6

Vísir - 27.09.1928, Qupperneq 6
Ví SIR Fimtudaginn 27. sept 1928. Engin dósamjólk sem flutt ep til lands- ins ep fitumeipi en „DYKELAND«-mjólkin. Þessa óvidjafnanlegu mjóikurtegund má einnig þeyta sem rjóma. Draiioísmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Lausasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstíg 29. VALD. POULSEN. Síml 24. Landsins raesta úrvai af rararaalistura. Myndir innrammaöar fljótt og rel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundur Ásbjörnsson. Laugaveg i. Kaffl-, matar- og þvottastell, Ávaxtastell — Skálar — Bollapör — Kökudiskar. Pottar meö loki frá 1.25. Pönnur frá 0.75 og ýmiskoriar Búsáhöld, ódýrust hjá K. Einafsson & Bjðpnsson [Bankastrœti 11. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir lil Vífilsstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. SÖ5XS»Ö!5ÖÍSÍS;SÍÍÍSÍ5ÍXSÍSÍÍ«ÍXSÍX$ÍSÖÍ Á fimtudagixm kemur verulega ^vænt dilka- kjöt úr Borgarnesi, besta kjötiö „til gniðursöltunar . — Komið og lítið á það. Kj ö tbúð I Hafnarfj arð ar. Sími 158. 5tS5Í5XS5Í555S5S5XXS5i555XS5S5XS5S5S5S5S555i5 S5S5S5S5S5XS5S5S5S5XS5S5S5S5S5S5XS5S5S5S5S5S5S5 Vélalakk, Sílalakk, Lakk á raiðstöðrar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820 X55S5XS5S5S5S5XS5XXS5XXXS5S5S5S5XS5S5S5S5 hjá okkur. Urvalið hvergi meira, verðið afar Iágt. Rúgmjöl, hveiti, hrisgrjón, melís, strausykur, kandis, saltfiskur. — Lægsta verð á Islandi. VON OG BREKKUSTÍG1. 50 aupa. 50 auva. Elephant cigarettur. LjtLffengai* og káldap. Fást alsstadai* í heildsölu lijá fóbaksversl. Islands h.f. A. V. I Nýkomnar gulllallegap ljósmyndip af dýrum í iivepxi pakka. H.f. F. H. Kjartansson & Co. | S8 iNýkomið: | | Rísgrjón i , 100 kg, Rangoon ^ ! do. - SO - - 88 ! ,do.f 1- 25IÍÍ- póleruð Japönsk,||® | LaukuF, vínber og epll,' J ^ ^Kartöflumjöl, sago og rísmjöl. 83 llRúslnur, svestejur^og^döðlu*. ! Bl. ávextir, aprikosur og sukkat. Vepðið htvepgi lægpa. _ _____ S3 á Fjölbreytt úrval mjög ódýrt, nýkomið. Gnðmundur Ásbjörnsson S1MI: 17 0 0. LAUGAVEG 1. VÍSIS'KAFFIÐ gerir alla glaða. FRELSISVINIR. inn mundi kosta kapps um að koma. honum undan, — af sömu ástæðu og Rutledge vildi forða þorparanum undan ofbeldi af Gadsdens og Latimers hálfu. Ef frelsisvininir tæki sjálfir málið í sínar hendur og gerði út um afdrif Featherstónes, þá yrði landstjórninn til neyddur að beita vaidi. Hann yrði að krefjast þess, að lögunum yrði full- nægt. Landstjórninn hefði og skýlausar sannanir fyrir því, að Latimer ætti beinlínis eða óbeinlínis sök á hinum hræði- legu afdrifum Featherstones. Hann ætti því um tvent að velja, — að refsa hinum seka, eba gera stjórnina og sjálfan sig að athlægi. Ef hann tæki fyrri kostinm — vegna sjálfs síns og vegna herra síns, konungsins — þá mundi að líkindum draga til stórtíðinda í Suður-Carolinu, en það reyndu báðir flokkar að forðast, í lengstu lög. Ástandið í ný- lendttm Ameriku var um þessar mundir mjög svo við- kvæmt. Uppreisniri logaði undir niðri og þurfti ekki annað en lítinrn neista til þess, að alt stæði í björtu báli. Latimer var ekki í meinum vafa um það, hvers vegna Rutledge hefði heimtað, að hann og þeir sem honum fylgdi að málum, sæti fundinn áfranr. Og það var ekki af hatri eða bræði útaf þeim viðtökum, sem hann hafði fengið, að Latimer varð ekki við þeirri ósk. En hánn þóttist mega treysta því, að Featherstone væri farinn úr bænum. Rutledge þurfti því ekkert að óttast, og Latimer taldi ástæðulaust fyrir sig, að sitja fundinn iengur. : . j y En harin fór þannig af fundinum, að menn höfðu ástæðu til að ætla, að hann væri samshugar og Drayton og Gadsden. En allir vissu, að þeir voru fullkomnir lýðveldissinnar. Þeir voru raenm, sem hvikuðu ekki frá áformum sínum, enda þótt vandræði hlytist af. Latimer stóð á því fastara en fótunum, að Feather- stone hlyti að vera búinni að forða sér. Það yrði því árangurslaust og tímatöfin ein, að hefjast handa gegn honum. „Þetta getur verið,“ sagði Gadsden. „En svo er þó vomandi ekki. Eg hefi til vonar og vara kallað saman nokkura vaska drengi, í nánd við gömlu kjötsölu-höll- ina. Mér datt í hug, að eg mundi kannske geta sagt þeim hver njósnarinn væri. Og þú verður að korna þang- að líka, Harry. Það er best, að þú skýrir sjálfur frá því, sem ])ú hefir komist að raun um.“ En Latimer mótmælti því. Hann vildi engan þátt í því eiga. Og hefði hann ekki verið alveg sannfærður um, að Featherstone væri genginn þeim úr greipum, þá hefði enginn getað talið hann af því áformi. En nú lyktaði þessu að lokum á þá leið, að hann lét undan síga, fyrir þrábeiðni Gadsdens. Áður en hálf stund væri liðin, stóð Latimer niðri við kjötsöluhöllina og flutti ræðu fyrir hóp ungra. manria. Voru þar samankomnir flestir ungir iðnaðarmenn í hæn- um, ’vm hundrað að tölu. Þessum mönnúm hafði Gads- den flutt frelsisboðskapinn mánuðum saman, undir fornu frelsiseikinni, fyrir utan heimili sitt. Latimer skýrði þessum mönnum frá því, að iFeatherstone væri njósnar- inn. Hann sagði þeim enn fremur, að svikarinn birti stjórninni jafnóðum allar ráðagerðir og áform uppreisn- armanna. Og enn skýrði hann frá því, að nýlega hefði hann ljóstað upp leyndarmáli, sem gæti riðið á lífi margra föðurlandsvina. Því næst tók Gadsden til máls. Hann staðfesti skýr- um orðum og ótvíræðum alt það, er Latimer hafði sagt. En þá gátu hinir vopnuöu frelsisvinir ekki á sér setið lengur. Alt íór í uppnám. Þeir æptu hástöfum, æstir og tryltir: „Drepum svikarann,!“ „Drepum Feather- stone!“ Og allur hópurinn þusti af stað til að fullnægja þessum dómi. Þeir hlupu endilanga Breiðgötu, en þá Konungsstræti út að Carberet-vígi. í nánd við það bjó Featherstone, á heimili systur sinnar. Nýir menn bættust smátt og sntátt í hópinn. Æsingin og reiöi-ópin drógu þá til sín. „Featherstone! Featherstone!“ æptu þeir tryllings- lega. „1 tjöru og fiður með Featherstone! Tjara og fið- ur! Tjara og fiður! Drepunr Featherstone!“ Mennirnir þrír, er æst höfðu lýðinn, tóku engan þátt i þessum leik. Þeir urðu eftir hjá kjötsölu-höllinni einir saman. Ef Gadsden hefði mátt ráða, mundi hann hafa farið með, og. stjórnað sjálfur liðinu. Og Latimer áleit ekki nema sjálfsagt, að.hann tæki að sér tqrystuna, þar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.