Vísir - 28.09.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 28.09.1928, Blaðsíða 2
«*Ay Nýkomið : Kalíábupdup. Supepfosfat* Slátrað um 1000 á dag bjjá Slát- urfélaginu. Kaupmenn ]<ai2pa og fé, og er slátrað hjá J>eim 5ðro hvoru. — Fé er tæplega í meðal- lagi, nokkuð misjafnt. Heilsufar gott. Nýlega lést pórður Gislason í Mýrdal, hreppstjórí í Kolbeins- staðahreppi. Hann var jarðsung- inn i fyrradag. — pórður var sæmdarmaður í hvívetna og fyrirmaður í sinni sveít. Nýkomið í dag: Mjög ödýr {mksaomur. Fypipliggjandi s Handsleginn gaksaumnr. A« Obenhaupt. Jarðarför mannsins míns, Einars Einarssonar frá Háholti, íer fram frá frikirkjunni laugardaginn 29. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili liins látna kl. 11 f. m. Fyrir hönd mina og barna minna. Ivristrún Gísladótfír. Móðir og tengdamóðir okkar, Anna Gísladóttír, andaðist i morgun, 28. september, að heimili sínu, pingholfsstræti 7. Ingibjörg Magnúsdóttir. Engilhert Magnússon. Sigurður Halldórsson. Guðmunda Gisladóttir. >o Bæjarfréttir Dánarfregn. í morgun andaðist hér í hæn- um Anna Gísladóttir, tengda- móðir Sigurðar Halldórssonar, trésmíðameistara, pinghotts- stræti 7. Hún var á þriðja ári yfir nírætt, fædd í Stykkisliólmi 7. ágúst 1836; fluttist á harns- aldri til Keflavíkur og var þar í 59 ár, en eftir það átti hún jafnan heimili í Reykjavík, nú’ síðast hjá Sigurði tengdasyni sínum. Hún bar ellina vel, en hafði legið rúmföst síðustu sex vikurnar. Jarðarför frú Jórunnar Sighvatsdóttur fór fram í gær og flutti sírai Friðrik Hallgrímsson bæn á lieimili liennar og líkræðu i dómkirk j unni. Goodlemplarar báru kistuna í kirlcju, en vinir og vandamenn úr kirkju. Innilega þökk fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jaríarför frú Jórunnar Sighvatsdóttur. ASstandendur. Jarðarför Kristínar Sigurðardóttur kaup- konu fer fram á morgun og hefst kl. 1 e. h. á Laugaveg 20 A. Reynslan ftefir sýnt, að Dodge-Broflr«rs 4 „eyliníieæ^ bifreiðar hafa verið þær bestu af f jögra ,Tcyl.“ bifreiðea* er til landsins bafa flust. Nú hafa verksmiðjurnar endurbætt bifmðar sínai*, og má t. d. nefna vélina 6 „cylinder“ 27,34 hestöfl, sem h©f4r liöfuðöxuí er gengur í 7 höfuðTegum, eða höfuðlegu' við hverja sveif, sem er vandaðasti utbit*- aður sem til er, enda einungis á dýrustu bi'ffeiðum. Enja- fremur lofthreinsara, Ioftkælingu í krumtappahúsinu. — Vélin og allar legur hennar þrýstismurðar (sjálfvina- andi). Stimplar úr a 1 uminium-málmblön dir afárléttif og kólna J'ljótl. Dodge-Brot'bers bifreiðar hafá'léngri f jaðrir en nokk- ur önnur teg. bifreiða, sem seld er með álíka verði, endá lengd þeirra yfir 85% af allri lengdinni milli hjöTá. Fjaðrirnar útbúnar með 4 vökvaþrýstilfemlum. Lengd fjaðranna er afarmikilsvert atriðí, ef ekið er á vondum vegum. Dæmið sjáífir um útlit' og fégurð Dodge-Brothers, og; gerið samanburð á þeim og öðrum tegundum með álíka; verðL Ein Sfarþega lokuð Dodge-Brothei's biffeiið fyrifliggj- andí. — Allar frekarf upplýsingar hjá Sítnskeyti Khöfn, 27. sept. F. B. Hassel kominn til Kaupmanna- hafnar. Hassel kom til Khafnar í gær. Kveðst hann vera staðráðinn í því, að reyna að fljúga yfir Atlanlshafið að nýju á næsta ári, yfir Grænland og ísland. Hægrimenn í Svíþjóð. Frá Stokkhólmi er símað: Konungurinn hefir falið hægri- mönnum að athuga mögdleik- ana fyrir því, að mynda borg- aralega samsteypustjórn. Talið er vafasamt, að myndun sam- steypustjórnar hepnist, þar eð frjálslyndir eru ófúsir íil þess að taka þátt í henni. Frá Genf. Frá Genf er sínlað: ]>ing pjóðabandalagsins hefir sam- þvkt að mæla með alþjóðagerða- dómssamningi samkvæmt till. öryggisnefndar. pinginu var slitið í gær. Steinaldarmenn á Norður- i löndum. Frá Lundi er símað: Prófess- or Otto Rydbeck hefir skýrt frá rannsóknum sínum viðvíkjandi Norðurlandabúum á steinöld- inni. Sérfræðingar telja árangur rannsóknanna þýðingarmikinn. Rydbeck segir, að Norðurlanda- búar eigi rót sina að rekja til veiðimannaþjóðarinnar, sepi fluttist til Norðurlanda fyrir 15 þús> árum. Hingað til hefir ver- ið álitið, að fyrstu forfeður Norðurlandabúa hafi flust til Norðurlanda fyrir 3000 árum — Ennfremur segir Ryd- beck, að veiðimannaþjóðin liafi ekki tekið til akuryrkju upp á eigin spýtur, lieldur hafi akur- yrkjuþjóð flust til Norðurlanda fyrir 5000 árum, en veiði- mannaþjóðin og akuryrkju- þjóðin hafi seinna blandast saman. Utan af landi. Stykkishólmi, 28 sept. FB. Skilarétt í dag. Heimtur í meðallagi. Fé ótrúlega rýrt. — Heilsúfar gott. I Grundarfirði var stofnað hlutafélag til að koina upp frystihúsi. Á aðallega að frysta beitu. Húsið er langt komið og tekur til starfa í haust. Upp úr þessu fara menn að sækja sjó. Verða gerðir út margir vélhátar. tltgerð hefir aukis't hér mjög mikið. Borgarnesi, 28. sept. FB. Sláturtíðin stendur sem hæst. Sjómannastof an. Guðsþjónusta i kveld kll 8 Víi • IJr. Norheim talar. — Allir vel- komnir. Vísir er sex síður í dag>. — Sagan er í aukablaðinu. Kaupendur Vísis, þeir er bústaðaskiíli liafá nú um mánaðamótin, eru vinsamlegast beðnir að til- kynna afgreiðslunni (Að- alstræti 9 B, sími 400) hið riýja .heimilisfang i tæka tíð, svo að komist verði hjá vanskilum á blaðinu. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga verður settur á mánudaginn kemur, kl. 1 miðdegis, í iðn- skólanum niðri. Ákveðið' hefir verið, að skólinn star-fi í tveim deildum í vetur. Unglingar þeir, sem stóðust inntökupróf í mentaskólann í vor, en gerðir voru afturreka, fá' inngöngu i skólann próflaust. Aðrir sem óska að njóta kenslu í slcólan- um í vetur, verða að standast inntökupróf, sem lialdið verður í skólanum fyrstu dagana i næsta inánuði. peir eiga að gefa sig fram við skólastjórann, dr. Ágúst H. Bjarnason, prófesspr, fyrir annað kveld. Sjá augl. í blaðinu i dag. Síra Fviörik Hallgrímsson hefir flutst úr pingholts- stræti 28 að Skálholtsstíg 2, (nýja liúsið við fríkirkjuna). RQidhjóIavepksmidfftn. MFálkinn‘fc Aðalumboð á Islandi fyrir DODCfE-BROTEERS C Oj R P. DANSLEIK hefir st. Skjaldbrei'ð, laugardaginn 27. þ. m. (annað kveld) kf. 9 e. li., í G.T-húsinu. — Aðgöngumiðar seldír frá fcl. 7)4 á sama stað.. — Kart Bunólfsso-n og Aage Lorenz annasl hfjjóð- færasláttinn. Guðm. Ásbjörnsson hæjarfulltrúi er settur borg- arstjóri i fjarveru Ií. Zirasen. Sigríður Guðmundsdóttir á Elliheimilinu Grund, verð- nr 89 ára á sunnudagiivn kemur. Jón poríeifsson málari opnaði í dag sýningu á verkum sínum i liúsi frú M. Zoéga við Austurstræti. Inn- gangur frá Vállarstræti. Brúarfoss kom í morgun, norðan um land frá útlöndum. 90 ár eru í dag síðan fyrst var jarðað í kirkjugarðinum við Melsliús, þar sem enn er kirkju- garður Reykjavíkur. 7Ö áira »©ynsla og visindalegar rannsóknir trsggia gæði kaffibætisins enda er hann heimsfrægur og kefir 9 s i n n u m hlot- iS gull- og silfurmedalíur vegna framúrskarandi gæSa sinna. Hér á lándi hefir reynslan sannað aS VERO er miklu betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins VERO. pa.ð marg borgar sig, í heildsölu hjá HALLDÓRI EIRÍKSSYNI Hafnarstæti 22. Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.