Vísir - 03.10.1928, Page 5

Vísir - 03.10.1928, Page 5
VISIR MiSvikudaginn 3. okt. 1936. erO Skoðið Dýju VALET rakvélaroar. Þær eru ekkert dýrari en aðrar rakvélar, en miklu] hentugri. — Reynið VALET rak-kremið! Það er ódýrt, gott og ilmandi. — VALET skeggkústarnir taka öllum öðrum fram. Hárið losnar aldrei og skaftið er alveg óbrjótandi. Símskeyti Khöfn 2. okt. FB. Ný stjórn í Svíþjóð. Frá Stókkhólmi er síniað: Lindmann aðmíráll liefir myndað hægristjórn. Trygger liáskólakennari er utanríkis- málaráðherra, prófessor Woh- lin fjármálaráðherra og ofurst- lautinant Malmberg hermála- ráðlierra. Verkfall í JJýskalandi. Frá Berlin er símað: Verk- fall út af launadeilu byrjaði í gær, við þýskar skipasmiða- stöðvar við Eystrasalt og Norð- ursjóinn. Fimtiu þúsundir verkamenn taka þátt í verkfall- inu. Ársfundur verkamanna í Englandi. Frá Birmingham hirtir Rit- zau-fréttastofan skeyti, þess efnis, að ársfundur verkalýðs- flokksins hafi hyrjað í gær. Forseti fundarins, George Lanshury, kvað það tilgangs- laust að ætla sér að koma á samvinnu á milli verkalýðs- flokksins og frjálslynda flokks- ins, þar eð socialismi sé mark- mið verkalýðsflokksins, en ali- ir aðrir flokkar liafi tjáð sig andvíga þvi markmiði. Árs- fundurinn samþykti með mikl- um meiri hluta atkvæða, að reka kommúnista úr flokknum. Stærsta flugfélag í heimi. Frá New-York-borg er sím- að: Bandaríkjainenn hafa myndað flugfélag, sem er tal- ið stærsta flugfélag í heimi. Tilgangurinn með stofnun þess er að koma á skipulagsbundn- um póst og farþegaflugferðum á milli Bandarikjanna og Mið- og Suður-Ameríku. Bandarikjastjórn og takmörkun herskipaflota. Frá Paris er símað: í svari stjórnarinnar i Bandarikjun- Nýkomiö: Hvítkál, gulrætur, laukur. Hvergi eins ódýrt. Kjötbúö Hafnarfjarðar. Sími 158. um viðvíkjandi frakknesk- breska flotasamkomulaginu er sagt, að Bandaríkin séu reiðu búin til þess að fallast á tak- mörkun smálestaíjölda flota- lieildar livers rikis, en rikin ráði þá hvaða skipategundir þau láti smiða innan takmarka flotaheildarinnar. Frakkar lita svo á, að tillagan sé rökrétt, en geta samt ekki fallist á liana að svo stöddu, þar eð stjórnin i Bretlandi er andvíg henni. Segja frakknesk hlöð í þessu sambandi, að Frakkar þarfnist aðstoðar Breta gagnvart stjórn málaáformum Itala. Utan af landi. Akureyri 2. okt. FB Anna Sighvatsdóttir heitir ný skáldsaga, eftir sira Gunn- ar Benediktsson í Saurbæ, er kemur á hókamarkaðinn í dag. Övanalegur sildarafli i lag- net. Páll Halldórsson á Sval- harðseyri fékk 35 tunnur í gær, voru 4 tunnur til jafnaðar í neti. Síldin er upp við land- steina. Slikur lagnetjaafli hefir ekki fengist hér síðustu 30 40 ár. Sláturtíð stendur hér nú sem liæst. Er fjártaka hér óvenju- lega mikil. Reka Skagfirðingar og Þingeyingar fé sitt hingað með mesta móti. Kaupfélag Ey- firðinga lætur nú slátra dag- lega í hinu stóra, nýtísku slát- unarhúsi sínu 1000—1200 fjár Góðar liorfur á kjöt og gæru- verði. ifrastar ílar estip. Bankastræti 7. Simi 2292. Fni VeMlenigi. Mannalát. \ Þ. 9. ágúst lést i Árborg, Manitoha, Kristín Sigfúsdóttir. Hún var fædd og uppalin á Ljótsstöðum i Vopnafirði. Var hún móðursystir Jóns J. Vopna og þeirra systkina. Kristín var 95 ára að aldri, er liún lé^t. Þ. 29. ágúsl andaðist úr lijartasjúkdómi að lieimili sínu og fóstursonar sins í Ke- watin, Ontario, Anna Pálina Benjamínsdóttir Beck, 78 ára gömul. Hernit Christophersson and- aðist i ágústmánuði. Hann var einn af elstu íslensku hændun- um í Argylebygð í Manitoba. Kom liann þangað 1883. Druknun. Maður að nafni Halldór Kar- velsson, til heimilis að Gimli i Manitoba, druknaði i Winni- pegvatni um mánaðamótin ágúst og september. Fanst lík- ið rélt fram undan Gimlibæ. Halldór var ættaður af Aust- urlandi. Hann mun hafa verið kominn undir sextugt. (FB.). Afmælisvísur. Skundar götu gæfunnar, grennast fer nú dugur. Ar eru liðin æfinnar átta og hálfur tugur. Ilafnarfirði liér i ró • hreyfir smáum starfa, ýtar meta meir en nóg Magnás Þorgils-arfa. ** Hitt og þetta. „Forsetakosning“ tímaritsins Literary Digest. Eins og áður liefir verið skýrt frá, lætur Literary Digest fara fram reynslukosningu, til þess að gera tilraun til þess að sjá fyrir um, hver kosinn verður forseti i Bandarikjunum i haust. Reynslukosning tíma- ritsins fyrir forsetakosninguna 1924 reyndist að kalla hárrétt. Er þvi eigi ófróðlegt að fylgj- ast með i reynslukosningunni í ár. I þvi hefti tímaritsins, sem út kom þ. 22. sept. er skýrt frá fyrstu talningu á þessa leið: (Tölurnar í fyrra dálki er atkvæðafjöldi Herbert 'Hoover forsetaefnis Republicana, en í síðara dálki Albert Smith for- setaefnis Demokrata): Buldog Adal—vei^dlist-' inn^fypiF 1928-1929, er nú kominn út, OG VERÐUR SENDUR pEIM ER J7ESS ÆSKJA, ÓKEYPIS OG BURÐARGJALDSFRÍTT. Verðlistinn er hinn snotrasti í öllu og skrautlega lit- prentaður; myndirnar eru mjög góðar og lýsingarnar svo skýrar og nákvæmar, að menn geta af þeim gert sér eins glögga grein fyrir vörunum og þær væru fyrir sjón- urn manns. — Verðið er 10—50% ódýrara, en þar sem ódýrast er annars staðar. Verði viðsliiftamenn eigi fullkomlega ánægðir, og kaup ganga aftur, fá þeir vörurnar endurgreiddar. Umbúðir eru ókeypis. Burðargjald reiknast að eins ein króna af hverjum (póst)böggli, án tillits til stærðar hans. Af J)eim meira en 1000 vörutegundum, sem fram eru boðnar í verðlislanum, skal sérstaklega nefna: Vefnaðarvörur af öllu tæi, Prjónavörur (Tricolage), Álnavörur, svo sem léreft, kjólatau o. s. frv., Fatnaður, karla, kvenna, og barna, og skófatnaður. Okkar heims- frægu gúmmístígvél, extra prima Goodrichs sjóstigvél, við lágu verði. Úr, klukkur, hnífar, lampar, skrifpappir o. s. frv. Buldog er, sem kunnugt er orðið, eitt af stærstu versl- unarhúsum í Danmörku og engin verslun önnur býður viðskiftamönnum sinum jafngóð kjör. Vöruverð vort er venjulegast 10—50% lægra en þar sem ódýrast er, og það er á allra vitorði, að Buldog selur að eins vörur, sem reglulega fullkomin áhyrgð verður tekin á. þúsundir viðskiftavina viðsvegar í Danmörku kaupa nauðsynjar sínar hjá Buldog, og þúsundir manna spara þannig stórfé á hinu lága vöruverði okkar. þakkarerindi, þúsundum saman, herast oss daglega frá ánægðum viðskiftavinum, og er það ein sönnun fyrir vörugæðum Buldog’s verslunarinnar. Ástæðan til þess að Buldogverslunin getur selt vör- ur sínar við jafn vægu verði, er hið nýtísku fyrirkomulag, stm er á verslunarrekstri vorum; vér höfum út um allan lieim, fasthúsetta menn, sem annast innkaup fyrir oss, svo að oss er ávalt innan handar áð sæta lægstu verðtil- boðum, livort heldur það er austur i Kína eða í einhverju landi öðru. petta, — ásamt hinum stórkostlegu innkaup- um vorum gegn greiðslu út í liönd, — gerir oss kleift, liæði að kaupa >inn ódýrar en aðrir og einnig að selja aftur langódýrast og kemur það viðskiftavinum vorum í hag, og yður einnig, ef þér gerist viðskiftavinur vor. Skrifið því undir eins í dag og biðjið um verðlista vorn. Buldog, Narrebrogade 9, KjebenhaTn N. Danmark. Undertegnede udbeder sig tilsendt gratis og franko Buldogs Hovedkatalog 1928 —1929. Navn .................... Adresse .......... . California .... 441 206 Maryland _______ 867 479 Néhraska ....... 2340 1136 New Jersey____ 15420 6586 Wisconsin ______ 2688 1815 21756 10222 Hin forsetaefnin fengu alls: Thomas -------------212 atkv. Forster ........... 93 — Varney _____________ 67 — Auðvitað verður ekki hægt að draga neinar ályktanir af þessum fyrstu tölum, þar sem ■f* m m KxwiaoocKM»t> Sjó^átrvoglngar Sími 542. faítöaoocoocios K m iooonswxv ' að eins er um ca. 32 þús. atkv. að ræða af 19 miljónum. (FB.). Prinsinn af Wales og Henry prins, bróðir hans, eru fyrir nokkru farnir í fimm mánaða ferðalag um Suður- Afríku. — (FB.).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.