Vísir - 09.10.1928, Side 4

Vísir - 09.10.1928, Side 4
VISIR Borðstofuhúsgögn ÍO tegundip, nýkomin. Eik og póles»~ að birki. — Margir litir og skínandLi fallegar gerðir. Húsgagnaverslunin við Dömkirkjana. Miiniö eftir hinu stóra og oriýra úrvaii af Karlmannafotum og vetrarfrakknm í Fatabíið nni. tlists tiltii aerir ið iliit PÆtíl 1 Gott fæSi fæst hjá Jónu Möller. Simi 1005. (618 I EBNSLA Orgelspil kenni eg. Sæmund- ur Einarsson, Kárastíg 8. Heima eftir kl. 8. (573 Kenni ensku. Ágæt ensk me'S- mæli. Anna Bjamardóttir, frá SauSafelli, Bergstaöastræti 10 B. Sími 1190. (638 Stúlku vantar, sem getur kent þrem smábörnum og vill hjálpa til við heimilisstörf. A. v. á. (357 ENSKU og DÖNSKU kennir Friðrik Björnsson, Laugaveg 15 Sími 1225. /'"1 (49 Netanámskeiðið er byrjað. — Nokkrir menn geta komist að. Simi 1345. (462 '■TTTV'íír-'-' r TILKYNNING 1 Viðgerðarverkstæði Rydels- borg er flutt á gamla staðinn, Laufásveg 25. Sími 510. (656 Bestu kolin í Kolaverslun Guðna Einarssonar & Einars. Sími 595. (645 Athugið áliættuna, sem er ^amfara því, að hafa innan- stokksmuni sína óvátrygða. — „Eagle Star“, sími 281. (1175 Fluttur á Vesturgötu 57 A. Steingrímur Gunnarsson, bif- reiðastjóri. Sími 421. (338 V. Schram, klæðskeri, er flutlur frá Ingólfsstræti 6 — á Frakastíg 16. (1794 TAPAÐ FUNDIÐ Lyklakippa hefir tapast. Skil- ist á afgr. Vísis. (676 Tapast hefir karhnannsúr með gyltri festi, vantaöi annan lásinn. Finnandi vinsamlega beöinn að skila því á afgr. Visis, gegn fund- arlaunum. (646 Grábröndóttur ketlingur týnd- ist frá Framnesveg 48. Skilist þangaS. (637 Golftreyja hcfir týnst. A. v. á. (635 r HUSNÆÐI Stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 2052. (664 Herbergi meS sérinngangi til leigu á Framnesveg 40. (661 Stofa meS síma eSa aSgangi a‘5 síma, við miSbæinn, óskast. Til- boS merkt: „Skrifstofa“ skilist á afgreiSsluna. (660 2—3 herbergi ásamt eldhúsi í nýlegu húsi með öllum nútíð- arþægindum óskast sem fyrst. Uppl. í síma 2363. (482 Heil hæS, 4 herbergi og eldhús, sem er óinnréttaS, fæst til leign fyrir þann, sem vill innrétta hana. SigurSur Jóhannsson, Njálsgötu (595 Ibúð vantar. Fyrirframgreiðsla A. v. á. (356 Sólarstofa til leigu. BókhlöSu- stíg 10, niðri. (636 'r v*- jurm * —n Mig vantar íbúð, þrír fullorSnir í heimili, þarf 2 til 4 herbergi og eldhús. Geir KonráSsson, Skóla- vöröustíg 5. Sími 2264. (651 Stofa íil leigu fyrir einhleypa á Klapparstíg 40. (650 Sólrík stofa meö íorstofuinn- gangi til leigu, fyrir einhleypan, á Sólvallagötu 17. Ljós og hiti fylg- ir og ræsting ef vill. Sími 1057. (627 Flerbergi til leigu, hentugt fyrir 2 pilta. FæSi á sama stað. Uppl. á Iíverfisgötu 37. (626 Barnlaus hjón óska eftir 2—-3 herbergjum og eldhúsi. Fyrir- framgreiðsla ef óskast. Uppl. í síma 1704. (657 Góð ihúð á góðum stað, 2 eða 3 herbergi og eldhús til leigu. Uppl. í síma 191, Hafnarfirði. (655 Sólrikt herbergi ódýrt, til leigu á Sólvallagötu 29. Sími 1405. (640 Herbergi meS húsgögnum, rúmstæSi og sængurfötum, helst miSstöSvarhita óskast. TilboS sendist Vísi, auðkent: „101“. (630 1 rúmgott herbergi, sem elda má í eða meö aðgangi aö eldhúsi, ósk- ast strax. Uppl. í síma 1197. (576 r VINNA \ Vetrarmann, vantar á sveita- heimili nálægt Reykjavík, Uppl. i sima 927 eSa 1535. (673 Stúlka óskast nú þegar til eld- húsverka. Sími 352. (672 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Grettisgötu 53 A. (671 Stúlka óskast í vist til B. M. Sæberg, HafnarfirSi. Uppl. á Bif- reiðastöS Sæbergs í Reykjavík. Sími 784 og 5 síma 36 í Hafnar- firöi. (670 Stúlka óskast í vist, má vera roskinn kvenmaSur. Vesturg. 50 B. (667 Stúlka óskasí. Guðm. Thoroddsen, læknir, Fjólugötu 13. (575 Stúlka óskast á Laufásveg 57. __________________________ (577 Hraust og þrifin stúlka óskast til Keflavikur. Kaup 35 til 40 ks* um mánuðinn. Uppl. á Nýlendu- götu 19 B, uppi. (565 Stúlka óskast í vist á Fram- nesveg 1 A. (614 Dugleg stúlka óskast i vist til Stefáns Gunnarssonar, Mið- stræti 6. Sími 851. (424 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð i borginni. (177 Stúlka óskast í vist á fáment heimili. Fríða Þórðardóttir, Sölv- hólsgötu 12. (Næsta hús austan viS SambandshúsiS). (581 Látið Fatabúðina sjá um stækkanir á myndum yðar. — Ódýr og vönduð vinna. (76 -— ... tá— BarngóS og vönduð stúlka ósk- ast til innanhúsverka. A. v. á. (663 Stúlka getur fengiS árdegisvist. Uppl. í síma 1469. (662 íslendingur, sem hefir veriö viö niSursuSuverksmiöjur, kassa- og trévöruverksmiSjur, fiskþurkunar- hús og heildverslun í útlöndmn, í mörg ár og hefir ágætis meömæli frá fyrri húsbændum, óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 1196. (659 SiSprúSur og áreiðanlegur ung- lingspiltur getur fengiö létta vinnu. Þarf að eiga hjól. TilboS merkt: „FramtiSaratvinna“, sendist afgr. Vísis sem alira íyrst. (653 Stúlka óskast í vetrarvist á fá- ment heimili. Uppl. i síma 1845. (652 Duglegur mótoristi óskast. Uppl. í vélsmiSjunni Steðji. (649 Stúlka óskast i vist í forföllum annarar. Barnlaust heimili. Sér- herhergi á Lindargötu 1 D. (625 Stúllca óskast í vist. Uppl. á Laugaveg 20 B. GuSlaug Árna- dóttir. 624 Prjón tekið á Laugaveg 46 B, meö sanngjörnu veröi. ((521 Telv menn í þjónusu. Einnig allskonar tau til strauningar og þvotta. Kenni einnig aö straua. GuSrún Jónsdóttir, MiSstræti 12. (620 Stúlka óskast i MiSstræti 10. (619 Stúlka óskar eftir atvinnu í húö eSa bakaríi. Allar upplýsingar í síma 2294. (617 Stúlka óskast, til mála getur komiS hálfan daginn. Laugaveg 30. (616 ÁreiSanlegnr drengnr óskast. Eiginhandarumsókn sendist Vísi fyrir næstkomandi fimtud., merkt: „Ötull“. (485 Ungur maður, með gagn- fræðaprófi, óskar eftir verslun- arstörfum eða annari atvinnu. Uppl. í síma 1447. (658 Stúlka óskast i vist. Grettis- götu 2, niðri. (648 Stúlku vantar hálfan eða allan daginn. Uppl. í Hellusundi 6, uppi. (642 Barnakeunara vantar í þriggja mánaða tima. Uppl. á landssíma- stööinni í Vognm. (641 Stúlka óskar eftir herlxergi meö annari nú þegar. TilboS auðkent: „K“ sendist Vísi. (634 Stúlka óskast í vist, til Snæ- bjarnar Stefánssonar skipstjóra, Nýlendugötu 15 B, uppi. (631 Menn teknir í þjónustu á Skóla- vöröustíg 17 B, í kjallaranum. (629 Góð stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Sigr. Sigurðar- dóttir, öldugötu 16. (584 Stúlka óskast i vist. Einn maSur í heimili. Simi 2260. (666 Stúlka óskast á gott heimili í Vestmannaeyjum. Uppl. í Stýri- mannaskólanum. (665 Stúlka óskast i létta vist á Ný- lendugötu 22 B. (590” Stúlka eSa unglingstelpa óskast í vist. Uppl. á Baldursgötu 15- (623 Stúlku vantar. Soffía Haralds- dóttir, Tjamargötu 36. Sími 2124. (597 jZgr' Stífum, tökuin allan þvott ódýrt. Fljót afgreiösla. Einnigf þjónustumenn. Lokastíg 19. Jenný LúSvígsdóttir. (173 ÍSLERSK FRÍMERKl keypt á UrSarstíg 12. (34 Fermingarkjóll til sölu. Uppl. á BergstaSastræti 68. Sími 2066. (66g Dagstofuborð og orgelstóll tií sölu á Bergsta'ðastræti 12. (668 Eins manns rúmstæði með nýrrí fjaSradýnu og ruggustóll til söltí á SkólavörSustíg 33, uppi. (622 Til sölu: Slofuofn og þvotta-' pottur með gjafverði. Ingólfs- stræti 21. (675 Hleðslutæki (Phihps)V 3—6 amp., sem nýtt, til sölu með tækifærisverði. — A. v. á, (654 Falleg garðblóm til sölu, SóL vallagötu 25. Sími 941. (674 LitiS notuS smokingföt til sölu, VerS 40 krónur. Baldursgötu 18, uppi. (647 Útveguin m,jög hljómföguí harmoníum. VerSiS lágt. GreiSsla eftir samkomulagi. 1 harmonímií fyrirliggjandi. Sig ÞórSarson, Sími 406 og 2177. (644' Ahugið. Hattar nýkomnir, manchetskyrtur, flibbar,. sokkar, vinnuföt, axlabönd, handklæði o. fl. ódýrast og best. Hafnarstrætl 18, KarlmannahattabúSin. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. (643 Hjónaástir eru tileinkaðar ung- um eiginmönnum og ölluni þeim, sem unn ast hugástum. Fást næstu daga hjá bók- sölum i fallegu bandi. 2 skrifstofulampar og 1 nátt- borSslampi úr kopar til sölu, á SkólavörSustíg 43. Simi 1509. (639* 15 lína hengilampa vil eg kaupa. Þórður ÞórSarson frá Hjalla. (632' Kolaofn til sölu. A. v. á. (633' MikiS úrval af vetrarkápuefn- vm. Ódýrustu kápumar fáiS þið á saumastofunni Þingholtstræti t. (628 Húsmæður, gleymið eltki að kaffibætirinn „Vero“ er miklu betri og drýgri en nokkur ann- ar. (689 Kjóll og smoking, lítið not- að, til sölu i Þingholtsstræti 1. Sigurður Guðmundsson. (249^ Ofnar í góðu standi til sÖIu í Tjarnargötu 11. Tækifæris- verð. (552 F élagsprentsmiðj an.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.