Vísir - 21.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 21.10.1928, Blaðsíða 3
VISIR Sannuckginn 21. okt. 1928 íslensk sðngmær. Hiu ágæta, þekta söngkenslu- kona Ella Schmiicker hélt ném- enda-konsert í Bechstein-sal í Ber- lín 27. september meiS 10 bestu nemetndur sina. Michael Rauch- ei 'sen, sem er álitinn eimhver mesti milifandi snillingur í undirleik, lék undir. Ungfrú María Markan var meðal nemenda þessara og fékk ágæta dóma fyrir frammistö'ðu sina. Sérstaklega eftirtektarverðir eru þessir dómar, þegar tekiS er tillit til þess, að María hefir að- eins stundaö nám í 6 mánuði, en hinir nemendurnir allir stunda'S .nám svo árunr skiftir, upp a'ö 8 árum. Þess utan haföi hún legiö í kvefi í 3 daga 0g fór á fætur dag- inn áöur en hún áttti a'ö synigja með eldheitum vilja til að leysa hiutverk sift sem: best af hendi, þó hún væri ekki nærri því oröin laus við lcvefið. Dómar úr þremur helstu músík- blööum Berlínar biidast eftirfar- andi á þýsku, með lauslegri þýð- ingu. Dr. Fritz Brust í „Allgemeine Musikzeitung": „Wúrdig weiterer Ausbildung zcigte sich Maria Markan miit ihr- en sehr angenehm gefárbten, wenn auch nordisch leicht geschárften Stimme, die aber bei fortschreiten- der Klárung und Sicherung aus- zuhalten scheint." (María Markan sýndi sig verðuga til áframhald- andi náms með sinni sérstaklega þægilegu, blæfögru, lítið eitt skarpt norrænt hljómandi rödd, sem með áframhaldandi æfingu og námi virðist vera rödd, sénii verð- ur fær í flestam sjó.) Hans Pasche í „Signiale“: „Als besonders befáhigt sind zu- náchst zu erwáhnen: Maria Mark- an, eine (islándishe?1) Sopranist- in, die ihre schöne Stimme zu práchtigen Abstufungen und Stei- gerungen zu verwenden weisz.“ (Meðal þeirra, sem sérstaklega sýndu hæfileika, má nefna Mariu Markan, (íslenska?) sópran-söng- konu, sem kann að beita simni ágætu röddl svo, að hún nær hin- uni fegurstu hljómbrigðum.) Dr. Schr. í „Steglicher Anzeig- er“: „Maria Markan, die wir bis- her noch niicht hörten1, úberraschte in drei volkthúmlich gehaltenen islándischen Liedern durch ihr ausgezeichnetes Material, das ihr bei weiterem, sorgfáltigemi Studi- um den Aufstieg zu einer Sánger- in ersten Ranges sichern múszte." (María Markan, sem vér höfum ekki áður heyrt, gerði rnemi for- viöa með þremur íslenskum lög- um í alþýðustil, og hinum fram- urskarandi hæfileikum sinum, sem með áframhaldandi vandlegri æf- ingu geta trygt henni það, að verða fyrsta flokks söngkona." Jarðhltaranusóknirnar. Á síðasta bæjarstjórnaríundi var lesin skýrsla Steingrims Jónssonar rafmagnsstjóra, um boranirnar í laugunum. Segir i skýrsiunni, að liitinn hafi verið mældur fyrir 140 árum siðan og reynst 88—89°, en í eitt skifti reyndist liitinn þó aðeins 60°. Vatnsmagnið i lauginni var fyrst mælt um aldamótin sið- ustu og reyndist 10 1. á sek. og hefir verið það. siðan. Borað hefir verið á þrem stöðum. Við aðra borun komst nafarinn 96 metra niður gegn- um 5 heitar vatnsæðar milli liraunlaga og streyma þar upp 10 lítrar á sek. af heitu vatni. Við boranirnar hefir nafar- inn brotnað hvað eftir annað og hefir þetta valdið miklum erfið- leikum við verkið. pá var og' lesin skýrsla raf- magnsstjóra um rannsóknir á Tunguhver í Reyklioltsdal, sem er einhver vatnsmesti liver á landinu. Þar spretta upp 250 1. á sek. af 100° heitu vatni. Sam- kvæmt áætlmi um að byggja orkuver við hverinn eiga að fást 4500 hestöfl, og stofnkostn- aðurinn við þetta talinn 900 þús. kr. að undanteknum leiðsl- um. Reynist virkjun hveraafls svo ódýr, telur rafmagnsstjóri líklegt, að liveraorkan verði ó- dýrari en vatnsorkan. I umræðunum var bent á þann mikla mun á vatnsmesta hver landsins, Tunguhver (250 1. á sek.), og laugunum hér (10 1. á sek.), og þó það takist að ná úr laugunum jafnmiklu vatni og í Tunguhver, þá mundi það ekki nægja bænum og þvi sið- Sifrastar ílar estir. Bankastrœti 7. Simi 2292. Vélalakk, Bílalakk, Lakk á miðstaðvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. Sími 1820. SFATAEFNI svört og mislit. FRAKKAEFNI, þunn og þykk. X BUXNAEFNI, röndótt — falleg. X RE GNFRAKK AR, S sem fá almannalof. Ö Vandaðar vörur. — Lágt vcrð. H G. Bjarnason & Fjeldsted. XSOtXXXStXXXXXXXXXÍOÍlOOÍÍOíXK ur nálægum sveitum. En með virkjun Sogsins fáist 15 þús. hestöfl, og að fenginni slíkri orku megi gera sér vonir um miklar framfarir bæði hér í bæ og i sveitunum kringum orku- verið. Enginn ágreiningur er um það innan bæjarstjórnar, að borununum við laugarnar verði haldið áfram, en jafnaðarmenn vilja, að fengin séu hið bráðasta ný borunartæki og fullkomn- ari, og með þeim sérfræðingur, sem standi fyrir borunum fyrsl um sinn, þar til innlend- um mönnum lærist að fara með slík tæki. Yilja þeir, að rannsókn þessari sé flýtt sem mest, þvi reynist svo, að þarna fáist aldrei nægilegt vatnsmagn eða gufa til þeirrar orkufram- leiðslu, sem bærinn þarfnast í framtíðinni, þá beri að liefjast handa á virkjun Sogsins til orlcuframleiðslu fyrir Reykja- vík og nærliggjandi sýslur. Að svo stöddu verður ekki séð, hvernig þessu máli reiðir af í bæjarstjórn, en telja má víst, að rafmagnsstjórn taki þáð til rækilegrar atbugunar á næst- unni, og gefst þá bæjarmönn- um kostur á að athuga það bet- ur frá ýinsum liliðum. j A. Ath. Margir liafa verið ótrú- lega tómlátir um jarðhitarann- sóknirnar, en sú reynsla, sem fengin er, ætti að flýta fyrir því nauðsynjamáli. Tæki þau, sem nú eru notuð, eru alt of ófullkomin, en’ um hitt efast enginn, að heita valnið sé nóg, bæði á laugasvæðinu og jafn- vel hér innan bæjartakmarka. Ótrúlegt er, að menn hafi þol- inmæði til þess að bíða árum saman eftir því, að þessi auðs- uppspretta verði notuð. Ritstj. Margar endurbætur. Lægra verð. /ÍwilJÍTtift'aglf 3shF1* Chevrolet vörubifreiðar eru enn á ný mikið endur- bættar. Sérstaklega má nefna: Hömlur (bremsur) á öllum hjólum. Fimm gír, 4 áfram og 1 aftur á bak. Sterkari gírkassi með öxlum er renna í legum i stað „busninga“. Sterkari framöxull. Sterkari, stýrisumbúnáður. Stýrisboltar í kúlulegum. Sterkari lijöruliður. Framfjaðrir með blöðum sem vinna á móti liristingi og höggum, á vondum vegum. Hlif framan á grindinni til að verja vatnskassa og bretti skemdum við árekstur. Burðarmagn 1500 kíló (1866 kiló á grind). General Motors smiðar nú um helming allra bifreiða sem framleiddar eru 1 veröldinni, og þess vegna hefir tekist að endurbæta bifreiðarnar og lækka verðið. Chevrolet vörubifreiðar kosta kr. 2970,00 hér á staðn- um. Verð á varahlutum lækkað mjög mikið. Chevrolet fæst nú með GMAC liagkvæmu borgunar- skilmálum eins og aðrar General Motors bifreiðar. Jóh. Ólafsson & Co« Reykjavík. Umboðsmenn General Motors bifreiða á íslandi. Súkknlaði. Ef þér kaupiO súkkulaOi, þá gætiO þess, a8 þaO sé Lliln-súkkulaði eba Fjsllkona-sákknlaði. Nýlenduvðrurerslnn í fullum gangi í austurbænum, fæst til kaups nú þegar, vöru- birgðir ca. 6000 krónur. Húsa- leiga lág. Greiðsluskilmálar að- gengilegir. Lysthafendur sendi nöfn sín i lokuðu umslagi, auð- kent „Verslun 25. okt. 1928“, til afgr. Vísis, fyrir 25. þ. m. iisMii oerif illa ilaia yDistemper út PmxieF iimfarRnn er bestur innanhúss sérstaklega i steinhúsum. Calcitine |má einnig mála yfir gamalt veggfóður. Calcitine- límfarfinn er sótthreinsandi, á- ferOarfagur og auðveldur i notkun. Heildsölubirgðir hjá G. M. BJÖRNSSON, inuflutningsversl. og umboOssala. Skólavörðustíg 25, Reykjavik Með hverri skips- ferð koma nýjar vörur. Athugið verð og vörugæði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.