Vísir - 21.10.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 21.10.1928, Blaðsíða 5
VISIR Veðurhorfur. Norðan hvassviðri og bleytuhríð var á Vestfjörðum fyrri liluta dags í gær, en fór batnandi, þeg- ar á daginn leið. í gærkveldi var djúp lægð og óveður við Færeyjar. Hafði það gengið yfir Bretlandseyjar í fyrrinótt og gær, en var að réna seint’ í gærkveldi. Lægðin hreyfðist hægt norður eftir og veldur sennilega vaxandi norðan átt hér á landi í, dag. Rigning eða bleytulirið mun verða norðan- lands og austan í dag, en þurt eða úrkomulítið sunnanlands. Stúdentaráðskosning fór fram í liáskólanum i gær. Voru kosnir Júlíus Sigurjóns- son stud. med., Hákon Guð- mundsson stud. jur., Bjarni Benediktsson stud. jur., Guðni Jónsson stud. mag. Áður höfðu verið kosnir af einstökum deild- um Bergsveinn Ólafsson fjTÍr læknadeild, Hilmar Tliors fyrir lagadeild, Lárus Blöndal fyrir heimspekideild, Konráð Krist- jánsson fyrir guðfræðideild. — porgrímur Sigurðsson var kjör- inn af fráfarandi stúdentaráði. Trúlofun. Nýlega liafa birt trúlofun sína ungfrú Lára Bergsdóttir, Pálssonar skipstjóra, Bergstaða- stræti 57 og Óskar Jóhannsson málari, pingholtsstræti 28. Silfurbrúðkaupsdag eiga á morgun Guðrún Nilcu- lásdóttir .og Lýður Bjarnason, trésmiður, Selbúðum 1. Vísir er sex síður i dag. Sagan er í aukablaðinu. Nýir kaupendur Vísis fá hlaðið ókeypis það sem eftir er þessa mánaðar. Dronning Alexandrine fór frá Vestmannaeyjum í gærkveldi og var búist við að hún kæmi liingað kl. 6—7 ár- degis. Karlsefni er væntanlegur frá Englandi í dag. Gulltoppur, hið nýja skip h.f. Sleipnis, er væntanlegur hingað frá Eng- landi síðdegis i dag. Leikhúsið. „Glas af vatni“ eftir Scribe verður leikið kl. 8 i kveld. Sæsíminn komst í samt lag siðdegis i gær. Hvítárbrúin nýja verður vígð fimtudaginn 1. nóvember, og' verður forsætis- ráðherra viðstaddur atliöfnina og afhendir brúna til umferðar. Að gefnu tilefni skal þess getið, að íslensku varðskipin eru trygð að hálfu i Samábyrgðinni, en að hálfu í Sj óvátryggin garfélaginu. Trúlofunar- hringir og steinbringlr Afar ódyrir hjá Jóni Sigmundssynl gullsmið. Laugaveg 8. wqqoqoqqmqcxxxxxíqoqqqqqq; Málverkasýning Helga M. B. Sigurðs i húsi K. F. U. M. verður opin í dag í síðasta sinn. Athygli skal vakin á kvæðakvöldi þeirra Sigvalda Jndriðasonar og Rikarðs Jónssonar í Bárunni i kvöld. — Sigvaldi er frábær kvæðamaður, raddmaður mik- ill og kann ógrynni af kvæða- lögum ,að því er Jón Leifs hef- ir sagt Vísi, og þarf því eigi að efa ,að þar eiga menn kost á góðri skemtun. Iínattspyrn u men n frá Akranesi og Hafnarfirði koma lnngað í dag til þess að þreyta við knattspyrnufél. Val. Leikur því Valur í tveimur flokkum og keppir annar þeirra við Hafnfirðinga kl. 1 y2 e. h., en hinn við Skagamenn kl. 3 e. h. Aðgöngumiðar fyrir full- orðna kosta 1 krónu og gilda fyrir I)áða leikana. I. 0. G. T. Fundur í Stigstúkunni kl. 8 í kvöld. Indriði Einarsson flyt- ur erindi. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudög- um kl. 1—3. St. Dröfn nr. 55 heldur fund sinn í dag á vanal. stað ld. 5 e. h. — Erindi flutt. Efni: Rotturnar í kjallar- anum. Umræður á eftir. Félag- ar fjölmennið. Æ.T. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá ferða- fólki, 10 kr. frá konu í Hafn- arfirði, 1 kr. frá telpu, 2 kr. (tvö álieit) l'rá gömlum, 5 kr. frá S. J. A., 7 kr. frá xz, 3 kr. frá Patro 5. Utan af landi. —o— Borgarnesi, 19. okt. Hvanneyrarskóli var settur 15. þ. ni. Þrjátíu og níu nemendur voru mættir. ASalsláturtíSinni hér er nú lok- iö, en kaupmenn halda sennilega áfram slátrunl til mána'öamóta. — Siátraö er meö meira móti í ár. Hrútasýningar standa yfir í sýslunni. Er haldin sýning í hverj- um hjrepp sýslunnar. ;Pá:l)i Zop- hóníasson ráðumautur Búnaöar- félags Islands hefir umsjón. meö sýningunu'nx. Hvítárbrúnni miöar vel áfrain. Mun hún verða opnuð til umferð- ar innan skams. Héraðsbúar m.uiiu fjölmenna þangað vígsludaginn, ef veður verður sæmilegt. Getjunarvörur Yfir 100 tegundir af dúk- um í allskonar fatnaði, dyratjöld, legubekkjaábreiður o. m. fl. — Band og lopi í stóru úrvali. Alt íslenskur iðnaður. Getjun Laugaveg 45. Nýkomið: Laukur í kössum og pokum. Crem-ltex, ýmsar tegundir. Matarkex, ýmsar tfegundir. Kaffibrauð, ýmsar tegundir. Sun-Maid rúsínur. Súkkulaði: Consum og Husholdning. Hveiti, ýmsar tegundir. í heildsölu hjá mmm mmmmm P ‘RIDRIB m mssofia I J Símar 144 og 1044.. | Alklædi' Vetparsjöl. Fatatau og tilh. Kjólatau. Morgunkjólatau. F 1 a u e 1, mikið og gott úrval fyrir- liggjandi. Yerslunin Björn Kristjánsson. Jdn Björnsson & Co. Hin dásamlega f TATOL-handsápa mýkir og hreinsar ^hörundið og gefur fallegan bjartan litarhátt. Binkasalar: I. Mrh a Kuaran Skoðið vörusýningu Leðnrvörudeiidar Hljóðfærahússins. Harmonium margar tegundir fyrirliggjandi. Katrín ¥iðap, Hlj óðfæraverslun. Lœkjargötu 2. Simi 1815. Hvar fást vðnðnð fermingarúr? Á Laugaveg 55. M Bestu M M M ^ borgunarskilmálar. % n n § Hlinðfmrahnsið. S Fermingarfir verður best að kaupa á Laugaveg 18. Jóh. Norðfjörð. no besf og údýrnst hjá Obenhanpt. Stoppteppi þau, er Gef jun býr til, hafa þann kost fram yfir venju- leg vattteppi, að þau fara ekki í hnykla, eru ending- arbetri, hlýrri og kosta minna. Komið í Gefjun Laugaveg 45 og skoðið teppin. KARLMANNA-, ÚNGLINGA- og DRENGJAFÖT • koma með Dronning Alex- andrine. Verða tekin upp í næstu viku. isg. G. Gnnnlaugsson & Co. Austurstræti 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.