Vísir - 27.10.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 27.10.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR mjög viðburðaríkt síðastliðið starfsár. Félagið á orðið all- stóran húsbyggingasjóð og öfl- ugt bókasafn. Formaður var endurkosinn Erlendur Péturs- spn verslm. í stjórn voru kosn- ir til tveggja ára: Sigurður Guðmundsson skrifstofustjóri Eimskipafél. og Brynjólfur Þorsteinsson bankaritari, báð- ia- endurkosnir. í stjórn eru eijinig: Sigurgísli Guðnason og Sturlaugur Jónsson heildsali. Varaformaður var kosinn Leif- ur JÞorleifsson bókari (endur- kosinn). í yarastjórn voru kosn- ir: Egill Guttormsson verslm., Ásgeir Ásgeirsson bókh., Hall- dór R.Gunnarsson kaupm.,Árni Einarsson kaupm., allir endur- kosnir. Veturinn heilsar í dag með veðurblíðu og lúta um land alt. Hið liðna sumar hefir verið eitt hið bjart- asta og blíðasta, sem yfir þetta land hefir komið áratugum samaji. Karitas Ólafsdóttir, Undargötu 17, er 72 ára i dag. Sextugsafmæli á i dag Ingibjörg Oddsdóttir, Njáisgötu 5. -....uá Kristin Magnúsdóttir, Ásgarði við Laugaveg, er sjötiu ára í dag. Trúlofun sina opinberuðu sl. þriðjudag ungfrú Helga Einarsdóttir í Hafnarfirði og Sigurður Sig- urðsson, bóndi á Steinmóðarbæ undir Eyjafjöllum. Hjúskapur. Nýlega voru gefin samn í hjónaband af síra Friðrik Hall- grímssyni, ungfrú Helga Guð- mundsdóttir frá Sólheimum í Árnessýslu og Jón Kristjánsson, sjómaður. Landsmálafélagið Vörður heldur fund í kveld kl. 8y2 í húsi K F U M. Sjá augl. Sigurþór Jónsson úrsmiður og skrautgripasali liefir flutt verslun sína úr Aðal- stræti í Austurstræti 3, þar sem áður var skóverslun Stefáns Gunnarssonar. 70 ára reynsla og vísindalegar rannsóknir tryggja gœði kaffibætisins VE enda er hann heimsfrægur og hefir 9 s i n n u m hlot- ið gull- og silfurmedaliur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VERO er rnikln betri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins VERO. pað marg borgar sig. f heildsölu hjá HALLDÓUI EIRÍKSSYNI Hafnarslæti 22. Reykjavík. Trúlofunar- hringir og steinbrlnglr Afar ódyrir hjá Jónl Sigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. Vélaiakk, Bílalakk, Lakk á miBstoðvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 'il. tíími 1820. MMMMMMMMMMMM Bílíerðir á skemtanirnar á BrÚarlandl og Álftanesl i kveld frá Bankastræti 7. Sími 2292. MMMMMMMMMMMM Skaftfellingur fór frá Vík í Mýrdal í morg- un áleiðis til Reykjavíkur, ná- lega fullfermdur vörum. Unglingast. Bylgja heldur fund á morgun í Brattagötu kl. iy2 e. h. Kosning embættismanna og innsetning þeirra. Meðlimir stúkunnar á- mintir um að fjölmenna. Brúarfoss kom frá útlöndum i gær. Gullfoss er væntanlegur í dag að vest- an. Sláturfélagið hefir sett á stofn hrossakjöts- búð á Njálsgötu 23. Hún var opnuð í gær og varð aðsókn mikil, eins og vænta mátti, því að kjötið er gott og ódýrt. Unglingast. Iðunn heldur fund á morgun kl. 10. Stórhýsi er nú verið að byrja að steypa í Hafnarstræti vestan við lóð Eimskipafélagsins. '— Eigendur þess eru frú Elísabet Kristjáns- dóttir Foss og firma I. Bryn- jólfsson & Kvaran. Fyrir bygg- ingunni stendur lir. Guttormur Andrésson, og hefir hann gert teikningar af húsinu. — Við bygging þessa myndast til mik- illa lýta geil vestan við Eim- skipafélagsliúsið, og er vonandi að félagið lengi nú hús sitt vest- ur þangað, enda var svo áform- að í fyrstu, en frá horfið síðar vegna aukinnar dýrtíðar. • Áheit á Strandarkirkju, aflient Vísi: 5 kr. frá Jóni Ófeigssyni, 6 kr. frá þremur.' BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstig 37. Stmi 2035 Barnakápur og frakkar, smekk- legt úrval, verðið sanngjarnt Llkkistur hjá Tryggya Árnasyni, smíðað- ar úr valborðum, ávalt tilbúnar. Sanngjarnast verð hjá honum. Séð um útfarir. NJÁLSGÖTU 9. Sími 862. Aftoragðsgott HangikjOt Kæfa, og Egg á 17 aura. Einar Ingimnndarson Hverfisgötn 82. Sími 2333. Odýrt í lieilum sekkjumt Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón, Rúgmjöl, Kúafóður, uý teg. í 70 kg. sekkjum Einar Ingimnndarson Hverfisgðtu 82. Slml 2333. Alklæði. Vetrarsjöl. Fatatau og tilh. Kjólatau. Morgunkjólatau. F1 a u e 1, mikið og gott úrval fyrir- liggjandi. Verslunin Bjðrn Kristjánsson. Jón Björnsson & Go. sem vilja fá verulega gott hrossakjöt til Vetrarins ættu að tala við okkur sem allra fyrst. Kjötbúð Hafnarfjarðar. Sími 158. Amerlskir Stálskautap, lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson) Bankasir. 11. Sími 1053. XSÖÖQíXSOQSÍÍXXiíXXXSaöCXSÖÖCXX Með E. s. Brúarfossl kom hlð margeftirspui’ða hveitl: 3 R, Titanlc og Matador. HringiB til okkar og spyrjií um verí. H. Benediktsson & Co. Siml 8 (fjórar linur). Kaupið ekki húsgögn fyr en þér hafifi séð birgðir raínar. Hefi fyrirliggjandi betristofuhúsgögn, borðstofuhúsgögn, hæg- indastóla, birkistóla, borðstofustóla, körfustóla, skrifborðs- stóla, betristofuborð, saumaborð, skrifborð, borðstofuborð, súlur, körfuvöggur, körfukoffort, taukörfur, rúm frá 22 kr., bedda, skammel, píanóbekki, madressur, dívana frá kr. 50.00, dívanteppi, veggteppi, pluss og hinar viðurkendu rúllugardín- ur, sem allir þurfa að fá sér þegar farið er að skyggja. VÖNDUÐ VINNA. FLJÓT AFGREIÐSLA. Vörur sendar hVert á land sem er gegn eftirkröfu. Húsgagnaverslun Ágústs Júnssonar. Liverpool. Sími 897. Eiialaig Reykjavikar Kemisk fatahreinsnn og iftnn Langaveg 32 B. — Simi 1300. — Simnelui; Efnalaug. Hr.insar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinau fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. Eykur þeegindi. Sparar fó. Hi F. H. Kjartansson & Go Ný egg, Molasykur, Risgrjón, Hveitl, Rúsíaur, Nýjar kartöflur, Strausykur, Rísmjöl, Sago, Sveskjur, Þurk. epll ogT Aprikosur. Verðið livergi lægpa. F.U. rt lí ■» Kl. Á morgun: 10: Sunnudagaskólinn. Öll börn velkomin. Kl. 2: V-D-fundur. Drengir 8—10 ára. Kl. 4: Y-D-fundur. Drengir 10—14 ára. KI. 6: U-D-fundur. Pillar 14—17 ára. Kl. 8 y2: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Gnðm. 6. Vikar. FyTsta flokks klæðaverslun og sanmastofa, Laugaveg 21. — Stórt úrval af fata- og frakka- efnum. — Nýjar vörubirgðir með hverri ferð. Hlýjar og ullargóðar Golftreyjur miklar birgðir fyrirliggjandi. : i u StMAR 158x1958 Hvar ern hinir nín? — Besta sögubókin — Besta fermingargjöfin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.