Vísir - 27.10.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 27.10.1928, Blaðsíða 4
VtSIR Skoðiö nýju VALET rakvólamar. Þær eru ekkert dýrari en aðrar rakvólar, en miklu hentugri. — Reynið VALET rak-kremið! Það er ódýrt, gott og ilmandi. — VALET skeggkústarnir taka öllum öðrum frsm. Hárið losnar aldrei og skaftið er alveg óbijótandi. ææææææææææææææææææææææææææ æ s i Teggflísar - Góliilísar. | æ æ | Fallegastar - Bestar - Odýrastar. g æ Helgi Magnttsson & Co. œ æ æ æ æ æ æ BIOLASYKUR. KANDÍS. FLÓRSYKUR. I. Brynjólfsson & Kvaran. Þúsundir af sjúklingum, sem þjást af gigt. nota „Doloresum Tophiment“, sem er nýtt meðal til útvortis notkunar, og sem á ótrúlega skömmum tíma þefir hlotiö trnjög mikiiS álit hinna helstu lækna. Verkirnir hverfa fljótlega fyrir þessu meSali, þó önnur hafi ekki dugaö. Úr hinum. mikla fjölda meömæla frá þektum læknum, spítölum og lækningastofnunum, birtum vér hér eitt, sem innifelur alt. Hr. Prófessor Dr. E. Boden, stjórnandi „Medicinske Polyklinik“ i Dússeldorf, segir: „Vit5 höfum mörgum sinnum notatS „Doloresum-Tophiment“ í lækningastofum okkar í mjög slæmum og „Kroniskum“ sjúkdómstil- fellum af li'ðagigt, vöðvagigt og gigt eftir „Malaria“. Árangurinn hefir ávalt verið undursamlega góður. Verkirnir hafa fljótlega horfið án þess að nota jafnframt önnur lyf. Hin góðu og fljótu áhrif þessa lyfs eru auðskilin þeim, er efnasamsetninguna þekkja." Fæst að eins í lyf jabúðum. i Lausasmiöjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstig 20. VALD. POULSEN. Simi 24. Hænsnafóður. Hveitikorn, blandað fóður, heilmaís, hænsnabygg og þuríóður. Von. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur. B. S. R. hefir fastar ferðir til Vífilsstaða, Hafnarfjarðar op austur i Fljótshlíð alla daga Afgreiðslusímar: 715 og 716. Vefjargarn, Frjðnagarn, Fiður og Dúnn. Verslunin Bjðrn Kristjánsson. Jón Bjðrnsson & Go. TAPAÐ-FUNDIÐ r Gleraugu týndust frá Kvenna- skólanum að Laugaveg 40. — Skilist þangað. (1375 Svartur köttur með hvítar lappir og hvita bringu liefir týnst. Skilist á Ránargötu 34, kjallarann. (1368 r TILKYNNING l Bjarnfríður Einarsdóttir ljósmóðir, Bjarnarstig 7. Sími 1689. (1167 I KBNSLA l Stúlkur geta fengið tilsögn í að sníða allan lcvenna- og 'barna- fatnað. Uppl. á Hverfisgötu 34. Sími 1340. (1376 Píanókenslu veitir Anna Pétursdótlir, Mjölnisveg 10. (1303 I VINNA 1 Formiðdagsstúlka óskast. — Uppl. í síma 750. (1386 Stúlka óskast til að hjálpa til við morgunverk. A. v. á. (1385 Stúlka, sem hefir veitt vefn- aðarvöruverslun forstöðu og auk þess starfað við heildsölu og skrifstofustörf mörg ár, ósk- ar eftir atvinnu. Góð meðmæli. Tilboð merkt „33“, leggist inn á skrifstofu þessa blaðs. (1383 2 stúlkur, sem vanar eru framreiðslu á kaffihúsi, óskast nú þegar. Uppl. í síma 529. (1380 Kvenmaður óskast til að sjá um heimili. Valdimar Árnason, Vitastíg 9. (1378 Ráðskona óskast. Uppl. á Lindargötu 8 E. (1373 Komin heim. Tek prjón eins og fyr. Guðfinna Vernharðs- dóttir, Vesturgötu 9. (1372 Vanur hílstjóri óskar eftir atvinnu. Upplýsingar lijá Gísla Könráðssyni, Fálkagötu 13. Sími 1921. " (1397 Hraust stúlka óskast á Hverf- isgötu 78. (1394 Stúlka, vön eldhúsverkum, óskast í vetur. Gott kaup i boði. Sigr. Sigurðardóttir, Öldugötu 16. ' (1391 Vetrarmaður óskast austur i sveit, má vera unglingur. Uppl. Vesturgötu 9, uppi. (1389 STÚLKA óskast i visl háifan daginn. Uppl. á Laugaveg 105. (1387 Gangið í hreinum og press- uðum fötum. — Föt kemiskt hreinsuð og pressuð fyrir 8 kr.. föt pressuð fyrir aðeins 3 kr., frakkar fyrir 2.75, huxur fyrir 1.25. Rydelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. (949 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 | HÚSNÆÐI | Herbergi með forstofuinn- gangi til leigu nú þegar. Uppl. á Túngötu 40. (1382 Stúlka óskar eftir herbergi með annari. Uppl. á Lindar- götu 36, uppi. (1377 Herbergi, með sérinngangi, til leigu fyrir einhleypan, á Óðinsgötu 28. (1393 Herhergi til leigu fyrir ein- hleypa á Bergstaðasti’æti 51. (1392 Ungur maður óskar eftir pilti með sér í herbergi. Uppl. í síma 2111. (1388 LBIGA KAUPSKAPUR l Bifreiðaskúra liefi eg tií leigu Sigvaldi Jónasson, Bræðra- borgarstig 14. Sími 912. (1390 Bolir - buxur - sbyrtur - undirlíf - undlrkjólar - nótt- kjólar - náttfttt - sokk- ar - hanskar og votl- ingar. — Fjölbreytt úrvai, — Sanngjarnt verð. — Versl. SNÓT, % Vesturgötu 16. Nokkrar hænur til sölu. Uppl, á Brekkustíg 8. (1384 Lítill kolaofn óskast keyptur. Uppl. á Laugaveg 24 C eða i síma 1837. (1381 Ofn til sölu á Njálsgötu 52 B, Á sama stað eru hreinsuð og pressuð föt. (1379 Ford-vörubifreið, í góðu lagi, með „sturtum“, lil sölu. Árni Pálsson, Sölvhólsgötu 12, sími 1616. (1371 Notað orgel til sölu á Óðins- götu 11. (1370 Maður, sem vill kaujja hús, óskar eftir tilboði frá þeim, sem selja vilja. Uppl. um legu húss- ins og söluverð sendist til áfgr. Vísis fyrir 1. nóv., merkt „Hús“. (1364 Stærri og minni, vandaðir lcolaofnar, verða til sölu hjá mér í næstu viku, eftir að búið er að setja miðstöð í húsið. Til svnis nú þegar, ef óskað er. O. Ellingsen. (1400 Snemmbær kýr óskast til kaups. Upplýsingar í sima 2385 kl. 7—10 i kvöld. (1398 2 nýbornar, góðar kýr til sölu, einnig 60 liestar af töðu, Upplýsingar hjá Gísla Kon- ráðssyni, Fálkagötu 13. Sími 1921. (1396 Barnavagn til sölu á Vestur- götu 20. Ballkjóll til sölu á sama stað. (1395 Lítið’ harmoníum, notað, er til sölu á Frakkastíg 9. (1401 23BF*" þeir, sem vilja hafa bestu kökurnar á borðum í ferming- arveislum á morgun, kaupa þær á Hverfisgötu 93. Sími 348. — (1402 Staka úr Flóanum: Ef að gest að garði ber, sem góður sopi kætir, vel mun duga, vinur, þér VERO-KAFFIBÆTIR. (120(1 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt é Uröarstíg 12. (34 Hitamestu steamkolin ávalt fyrirliggjandi í kolaverslun ól- afs Ólafssonar. Sími 596. (805 (jggp Ef þér viljið fd verulega skemtilegar sögur, þá kaupið „Bogmaiuiinn“ og „Sægamm- inn". Fást á afgreiðslu Vísis. (610 F éi agspr entsmiB j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.