Vísir - 08.11.1928, Side 2
VISIK
Höfum til:
Malsmjðl,
Meilan maís,
Blandað hænsnafóður
+
Stefán Ölafssnn
vatnsveitustjóri á Akureyri,
sonur Ölafs Jónssonar lögreglu-
þjóns, andaðist í Kristneshæli 1
gærkveldi.
Æviatriða hans verður síðar
minst.
Símskeyti
—o--
Khöfn, 7. nóv. F. B.
Hoover kjörinn forseti.
Frá New York er símað:
pátttalcan í forsetalcosnigunni
í gær var óvenjulega mikil.
Óspektir urðu í sambandi við
kosningarnar í nokkurum bæj-
um og voru noklcurir menn
handteknir, en að öðru leyti
fóru kosningarnar yfirleitt fram
með friði og spekt. Hingað til
aðeins kunn úrslit í nokkurum
héruðum. Samkvæmt þeim
virðist fylgi demókrata liafa
aidcist mikið móts við það, sem
var 1924, en eiin verður eigi
séð, hvort fylgisaukningin dug-
ar til þess að Smitli komist að.
Milcla eftirtekt vakti það, að
Smith hefir fengið meiri liluta
í 44 af 46 kjörsvæðum i iðnað-
arbænum New Bedford, alLs
165,27 atkvæði, en Hoover
121,00, en 1924 fengu demo-
lcratar aðeins 47,41 atkv. í New
Bedford. (New Bedford er borg
í Massaehusetts ríkinu. Var þar
nýlega háð verkfall milcið).
1924 fengu republikanar þar
159,32.
Hingað til kunn úrslit sýna,
að Hoover hefir jafnvel meira
fylgi en Coobdge 1924 í norð-
urrikjunum, en Smitli dálítinn
meiri hluta í New York ríki og
mikinn meiri hluta i suðurrílcj-
unum. Hoover hefir meiri liluta
í mið-vesturrikjunum, en fulln-
aðarúrslit í þessum rikjum eru
ólcomin. Siðasta fregn hermir,
að Smith og Hoover séu næstum
því jafnir í 14 ríkjum. Fullnað-
arúrslit ókomin.
Ritzauskeyti Iiermir, að þótt
fullnaðarúrslit séu ókomin, þá
sýni hingað til lcunn úrslil, áð
Hoover sé kosinn með miklum
meiri hluta. Hoover fái að
minsta kosti liðlega 300 kjör-
mannaatkvæði, en 266 nægja,
til þess að hann. nái lcosningu.
Miðstjórn demókrata viður-
kennir, að Hoover hafi sigrað.
Smith hefir sent Hoover ham-
ingjuóslcir sínar.
Kliöfn, 8. nóv. FB.
Útvarpsfréttir herma að Hoo-
ver muni fá hátt á 4. hundrað
kjörmannaatkvæði, jafn vel
fast að 400 (af 531). Nánari
fregnir um þetta eru væntanleg-
ar í dag. Reynist þetta rétt, þá
hefir Hoover unnið glæsilegi’i
sigur en jafnvel republikanir
sjálfir gerðu sér vonir um.
Stjórnarskifti í Frakklandi.
Frá París er símað: Tildrög
lausnarbeiðni Poincarestjórnar-
innar eru þessi:
þá er radikali landsfundur-
inn hafði samþykt tillögur þær,
sem um getur í skeyti i gær,
fóru radíkölu ráðlierrarnir til
Parísar, vegna þingsetningar í
gær. Eftir burtför þeirra sam-
þylcti fundurinn áður felda til-
lögu frá Caillaux, en í henni
var þess krafist, að radíkölu
ráðherrarnir gengi úr Poincare-
stjórninni, nefnilega þeir Herri-
ot, Arraut, Perier og Queuille,
og báðust þeir þess vegna lausn-
ar í gær, en að því búnu baðst
öll Poincarestjórnin lausnar.
Afleiðingar stjórnarfallsins enn
þá ófyrirsjáanlegar. Margir ótt-
ast alvarlegar afleiðingar á
sviði fjármálanna. Frakkneslc
ríkisskuldabréf byrjuðu að falla
í gær í kauphöllinni. Búist er
við, að forseti Frakklands biðji
Poincare að gera tilraun til
stjórnarmyndunar að nýju, en
það er talið vafasamt, að hann
vilji talca það að sér.
Merkilegur fomleifafundur.
Frá Leningrad er símað: Leið-
angur Vísindafélagsins hefir
fundið á fjalli einu á Krímskaga
rústir stórrar miðaldaborgar.
Er hér auðsjáanlega um borg-
ina Theodoras áð ræða, höfuð-
stað Gotanna, sem var reist á
á stjómarárum Justinianusar
mikla. Meðal annars liafa fund-
ist sex neðanjarðar musteri með
kallcmálverkum.
Gos í Krakatau.
Frá Batavia er símað: Kralca-
tau gýs, en ekkert tjón orðið
enn sem komið er.
Utan af iandi.
--X--
Akureyri, 8. nóv., F.B.
Óvanaleg kolkrabbaveiði hefir
veriö hér á pollinum undanfama
daga. Hafa mjenn veitt 50—100
króna virði á dag. Kaupfélag Ey-
íirðinga kaupir kolkrabbann og
lætur í íshús sitt og gefur 8 aura
íyrir stykkið.
Skólahús iðnaðanuanna var vígt
á sunnudaginn, að viðstöddu miklu
fjölmenni.
HeStamannafélag var stofnaö
hér í fyrrakveld. Heitir það Létt-
ir. Formaður er Pálmi Hannesson
kennari, ritari Sigurður Hlíðar
dýralæknir og féhirðir Þorsteinn
Þersteinsson verslunarmaður.
Á bæjarstjórnarfundi í fyrradag
var frumvarp til fjárhagsáætlunar
1929 til fyrri umræðu, Er gert ráð
fyrir að jafna niður á borgarana
tæpum 179.000 krónum, eða um 35
þús. meira en í fyrra.
Meiri hluti bæjarstjórnarinnar,
5 menn, feldi úr gildí úrskurð meiri
hluta kjörstjórnar um kosningu
tveggja b^jarfulltrúa. Minni hlut-
inn, 4 rnenn, áfrýja til Stjómar-
ráðsins og tilkyntu, að þeir myndu
ekki mæta á fundum fyrri en úr-
skurður þess væri fenginn.
Bókarfregn.
Sigurjón Friðjónsson: Ljóð-
mæli. Rvik. Prentsm. Gut-
enberg. 1928.
Á síðustu fimmtíu árum hafa
verið fleiri skáld og liagyrðing-
ar í pingeyjarsýslu en nokkurri
ginni sýslu annari. En frægð
þeirra hefir eklci altaf farið að
verðleikum. Sumir hafa „gefið
á gadd“ og elckert hirt um að
halda kvæðunt sínum saman og
aldrei látið sjá vísu eftir sig á
prenti, og fáir einir hafa gefið
út ljóðabækur.
Sigurjón Friðjónsson, höf-
undur ofangreindrar ljóðabók-
ar, fór lengi dult með kveðskap
sinn, og eklci bjó liann þessi
kvæði sin undir prentun fyr en
hann var sextugur. pó má með
sanni segja, að fremur sé æsku
bragur en elli á kvæðum hans,
einkum livað yrkiscfnin snert-
ir, en orðaval og frágangur all-
ur ber vitni um athygli og íltug-
un, sem sjaldan mun gefin
nijög urigum mönnum.
Ef pingeyingar væri beðnir
að greiða atlcvæði um þrjti bestu
skáld, sem nú eru uppi þar í
sýslu, þá yrði Sigurjón Frið-
jónsson efalaust i þeirra hópi,
og sumir munú telja hann þar
fremstan í flolcki.
Höfundurinn hcfir skifl kvæð-
um sínum í 12 lcafla, en þrett-
ándi kaflinn er þýðingar.
Kvæðum Iivers kafla er svo að
Nfjar liirgÖir af Rúðu-
gleri komu meö Goðafoss
Versl. B. H. BJARNASON.
Hlatabréf
i Eimskipafélagi íslands til
sölu. nafnverð bréfann er 150
kr. — Uppl. í verslun Kristínar
Sigurðardótíur, Laugavcg 20 A.
K.F.U.K.
A-D.
Fermingar-tálkaafandur annað
kvftld kl «Va-
Félagskonur fjölmennið.
mestu slcipað eftir aldri, og hef-
ir höf. viljað stiíla svo til, að sjá
mætti þróun hans í lcveðskapn-
um, af niðurröðun kvæðanna.
Auðvitað á hver rithöfundur að
vera sjálfráður að því, livernig
hann skipar kvæðum sínum, en
eg er svo fastheldinn við fyrri
venjur, að eg lcann best við að
sjá aldur kvæðanna tilgreindan,
eins og gert var oft í lcvæða-
bókum skálda á 19. öld. pó að
ekki fylgi skýringar, þá eru ár-
tölin ein oft góður leiðarvísir.
Annars er það um kveðslcap
Sigurjóns Friðjónssonar að
segja, að liann er allur mjög
fágaður og hneigist í „ómræna"
átt, eins og höfundurinn lcemst
sjálfur að orði. Glamur og gif-
uryrði eru honum svo fjarlæg
sem mest má verða, en lcyrlát
gleði, fögnúður yfir sól og
sumri, óvenjuleg viðkvæmni. og
djúj) alvara slcín úr flestum
kvæðunum.
Eg nefni liér til dæmis þessi
vísuorð:
Um auðnir einn eg geng.
Og töfrar vors og trega
þar tvinna hörpustreng.
Enn glóir lauf í lundi
í ljósri austurhlið
sem von á fagnafundi
í fyi’stu æskutíð.
Um runn og heiðloft há
ég heyri kvæði kveðin,
það kvöld sem minnir á.
Hver óslc, sem lélc i lyndi
sem Ijóð — í bláinn streymt;
hvert horfið æskuyndi
‘ sem ör í huga geymt
fær lit af lifsins glóð.
Mín sorg um lundinn liður
og laufið strýkur hljöð.------
Sigurjón Friðjónsson þarf
eklci að þakka slcólalærdómi
smeklcvísi sína i Ijóðagerð, því
að hann mun aldrci liafa i
skóla komið. Hann hefir og
eklci verið svo auðugur, að liann
gæti gefið sig allan við hugðar-
efnum sínum. Og ekki mun
hann hafa gert „viðrcist“ um
dagana, sennilega aldrei farið
út fyrir landsteinana, sem lcall-
aí8 er. Engil að síður er hann
vel að sér og víðlesinn og hefir
aldrei látið fátækt eða crfiði
huga andlega atgerfi sína. Og
þeim, sem deilt hafa um „is-
lenska bændamenningu" gætí
verið rannsóknarefni hvort
bændur annara þjóða Iiafa
kveðið margt á borð við þesstir
vísur, sem höfundurinn kallar:
„Elg veit um land“. —
Eg veit um land — eg vissL uw
laad,
þar vorsól ávalt skín.
Yið ystu höf, við ósæ höf
það elur ljóð til mín
og laðar eins, þáð laðar eins
og ljúfur árdagsblær.
Eg á mér væng — eg átti væag,
sem aleinn þangað nær.
Eg vissi um þrá — eg veit uni
pré,
sem varð mér sár og heit,
er heimur brást, er heill mér
brást
og hjartarætur sleit.
Að lind hún varð, að Ijóði’ hún
varð,
að lind við klettanöf.
par baða eg væng, minn brotna
væng
og ber til flugs á liöf.
Eg kann elcki að dæma una
kvæðaþýðingarnar, því að eg
þeklci eklci fruinkvæðin^ en þau
mega vera góð, ef þau standa
þýðingunum framar.
pingeyingar.
Germania
hefir aö undanförnu haldið uppi
kenslu í þýsku, bæöi fyrir börn. og
fulloröna. Nemöndum hefir veriö
skift í flokka og kenslugjald veríö
mjög lágt. Germania hefir nú ráö-
ið Einar Magnússon cand. theol.
til þess aö lcenna fullorönum, og
veröa 5—6 í hverjum flokki.
Kenslan hefst í næstu viku og eiga
uemendur aö gefa sig fram á Lauf-
ásveg 44, kl. 6—8 á lcveldin. —
Þýsk stúllca, ungfrú Spalek, hefir
tekiö aö sér að kenna börnum 10
—14 ára gömlum, og eru foreldrar
sem vilja lcoma börnum i kenslu
iíioíiöíitiootíísísíííiíiíiíieoísoooooí
| Landsinslíesíu|
I léreft
yfir 50 tcgundir.
Flónel, hvít og mislit.
il Tvisttau, alls konar.
ó Si,rs, einlit og mislit.
ÍSportskyrlutau, margar
tegundir.
g Morgunkjólatau, mikið
|| úrval.
J; Handklæði, hvít og mislit.
|| Dreglar, allar tegundir.
« pvoltastykki alls konar.
| Gólflriútar.
g HVERGI BÐTRI VARA!
p HVERGI BETRA VERÐ!