Vísir - 08.11.1928, Síða 4
V I S 1 R
Litli lávarðurinn,
saga fyrir drengi, eftir F. H. Burnett, í ísl. þýðingu eftir síra
Fr. Friðriksson, framkvæmdarstj. K. F. U. M. — Saga þessi er
sérprentuð úr blaði K. F. U. M. og nafn síra Friðriks er næg
trygging fyrir þvi, að bókin er öllum holl til lestrar, jafnt full-
orðnum sem börnum. — Bókin er 300 bls. en kostar þó aðeins
kr. 5,75 í bandi, og er því ódýrasta bókin sem út liefir komið
i seinni tíð. Allir þurfa að eiga og Iesa Litla lávarðinn.
Fæst hjá öllum bóksölum.
Aðalútsala: Prentsmiðjan Acta h. f.
Línubátnrinn ÁSTA
tíl sölu. Skipið er mjög kolaspart og hentugt til línuveiða og
er stærsti (170 smál.) og kraftmesti línubáturinn hér.
Verðið er sérstaklega sanngjarnt.
{7orsk- og síldveiðarfæri ásamt beitu geta fylgt með ef vill. —
Upplýsingar gefur
Úskar Halldörsson, - slmi 2370.
Húseign
meb lausri tveggja herbergja íbúð, ásamt eldhúsi. ósk-
ast til kaups. — Upplýsingar geíur
Magnús V. Jóliannesson.
Nýlendugötu 22.
Símar 2047 og 197.
Borðstofii' og Údýrast í bænnm.
svefnherbergis- Birkt«töia.,
hósnöon str<S!itól"r’
liudyuyu. Skyifboiðsstólai*,
Fjölbreyttasta úrvalið á landinu. margar teg.
. 010 OIKII
Siml r,42 X
mooo.
40 krónum tapaði drengur
1. nóvember. Skilist á afgr. Vís-
(178
ís.
| HÚSNÆÐI | Forstofustofa til leigu á Laugaveg 15, annari hæð. (240 E L L A B J A R N A S O N> Tjarnargötu 162. Sími 1253. Saumar lampaskerma og púða. — Málar pergamentskerma. -— Selur lampaskermagrindur og annað efni i skerma. (249 Maður óskast í vinnu nú þeg- ar, sem A’ill taka að sér að aka hestum. Nánari uppl. lijá Sig- valda Jónassyni, Bræðraborg- arstíg 14. (244
Herhergi tii leigu fyrir ein- hleypan karlmann eða kven- mann, á Stýrimannastíg 3. (229
Stofa til leigu, aðgangur að eldliúsi fylgir. Aöeins fyrir barnlaust fólk. Uppl. á Hverfis- götu 114. (227
Stúlka eða unglingur óskast í vist strax. Uppl. á Ránargötu 8, niðri. (239
2 herbergi til leigu nú þegar fjTÍr einhleypa á Bræðraborg- arstig 14. Nánari uppl. hjá Sig- valda Jónassyni. Sími 912. (245
Stúlka óskast i vist. Uppl. á Baldursgötu 15, uppi. (233
Góð stofa til leigu fyrir ein- hleypa. Uppl. á Framnesveg 56. (201
Stúlka óskast í vist. Ingunn Þóröardóttir, Lokastíg 18, uppi. (218
Herbergi í kjallara til leigu Sími 81. (177
Stúlka, sem er vön hár- greiðslustörfum, greiðir heima hjá fólki ef óskað er. Sími 1823. (231
Lítil íbúð, fyrir fámenna fjöl- skyldu, óskast. Sími 117. (149
| KKNSLA | Byrja guitarkenslu eins og að undanförnu. Mig er að liitta frá kl. 2—3 og 8—9. Sóleyjar- götu 6. Halla Waage. (154 Byrjaður aftur að kenna org- elspil. Get tekið nokkra nem- endur. Til viðtals kl. 6—8 síðd. Bergþórugötu 23, efri hæð. — Sími 2199. Axel R. Magnússon. (157 Röskur drengur yfir ferm- ingu óskar eftir sendiferðum eða einhverri annari vinnu. — Uppl. í síma 646. (230
Stúlku vantar í létta vist. — Uppl. á Hverfisgötu 114. (228
Maður óskast að grafa fyrir skólpræsi. A. v. á. (226
Gangið í hreinum og pressr uðum fötum. — Föt kemiskt lireinsuð og pressuð fyrir 8 kr„ föt pressuð fyrir aðeins 3 kr., frakkar fyrir 2.75, buxur fyrir 1.25. Rydelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. (949
| LBIQA Búð til leigu i Ingólfsstræti 23. (246
Góö, ábyggileg stúlka óskast strax, hálfan eöa allan daginn. Mjóstræti 3, uppi. (144
| VINNA | Hraust stúlka óskast. Jessen, Klapparstíg 29. (242
Sauma: Ljóshlífar, upphluti, morgunlcjóla og barnafatnað. - Margrét Björnsdóttir, Skóla- vörðustíg 36, uppi. (11
Drengur óskast. Kjötbúðin, Ingólfshvoli. (241
Góð stúlka óskast nú þegar á Hverfisgötu 69. (243 Stúlka óskast í vist á Vita- stig 12. (184
Stúlka óskast að Ártúnum. Uppl. á Njálsgöt.u 9. (238 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377. Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð i borginni. (177
Stúlku vantar á Hressingarhæl- iö í Kópavogi. Uppl. á Hallveigar- stig 6. (224
Stúlka óskast í vist strax. A.
á. (242
KAUPSKAPUR
I
Sextant til sölu á Laugaveg
) B, uppi. (236
Notað harmonium, með tvö-
jarnason. Sími 1155. (234
Nýtt, ágætt orgel til sölu með
(232
Steyputinfbur til sölu á Sól-
illagölu 21. (248
Tveggja manna rúm til sölu
Trckassar til sölu lijá öben-
aupt. (183
ÍSLENSK FRÍMERKI keypt &
úðarstíg 12. (34
Reiðheslur til sölu með tæki-
erisverði. Uppl. i Samtrygg-
ígu íslenskra botnvörpungar
ími 616. (152^
Gólfdiika
margar fallegar gerðir, sen®
ekki liafa sést hér áður ný-'
komnar. Allra lægsta verð
pórður Pétursson & Co.
Bankastræti 4.
TILKYNNING
I
Tilkynning. Sigurást Lofts-
úttir, Patreksfirði, sæki pakka-
Grundarstíg 24, efstu hæð.
(237
Sá, sem eg hefi lánað 1 bindi
f Verdenshistorie skili því,
egar hann er búinn að nota
að. P. Jóhannsson, Laugaveg
8. (235
„Eagle Star“ brunatryggir hús-
Félagsprentsmiðjan.
FRELSISVINIR.
Hann slepti henni skyndilega úr faðmi sínum og hrökk
-eitt skref aftur á bak.
„Einmitt þaö! Svo aö þetta mál er þá til umræðu á
wýjan Ieik!“ sagð'i hann köldum rómi. „Komist þú ekki
að takmarkinu með því, að fara stystu leið — þá velurðu
krókaleiðirnar. Já, það var svo sem auðvitað. Eg hefði
átt að geta getið mér þess til, hvað þú ætlaðir þér með
þessu!“
„Harry!“ Henni gramdist þetta. „Hvernig geturðu verið
í nokkurum minsta vafa ennþá. Eg er búin að segja þér
hvernig í öllu liggur.“
„Nei,“ sagði hann. Orð hans voru köld og féllu snögt,
eins og hamarshögg. „Eg er ekki í neinum vafa lengur.
Hvorki um þig, né hvað þú ætlast fyrir.“
Þau stóðu langa hríð þegjandi og horfðu hvort á annað.
Bæði voru föl yfirlitum. Þá sneri hún til dyra, án þess áð
mæla orð frá vörum. Eins og í draurni og utan við sig
brá hún hettunni yfir höfuðið og batt hana á sig.
Alt í einu stóð hann frammi fyrir henni og mælti í
sárri angist: „Myrtle“.
„Mér væri þökk á, ef þú vildir opna fyrir mér!“ sagði
hún.
Hann opnaði dyrnar og hún fór út. í forsalnum stóð
Júlíus og beið. Harry lokaði hurðinni gætilega á eftir henni
og hallaðist síðan augnablik áð dyrastafnum. Því næst
reikaði hann fVá hurðinni, seint og þyngslalega. Hand-
leggirnir héngu máttvana niður og hann sýndist gamall
og lotinn. Hann lét fallast niður á stól, tók báðum hönd-
um um höfuð sér og starði íram fyrir sig, eins og blind-
ur maður, sem leitar huggunar í endurminningum sínum.
Þungar og sárar minningar settust að honum.
13. kapituli.
Dea cx machina.
„Það liggur við að eg ímyndi mér,“ ritaði lafði Wil-
liam Campbell i dagbókina sína, „áð ef eg hefði ekki skor-
ist i leikinn, þá mundi að líkindum hafa farið svo, að
vesalings Myrtle hefði gifst Mandeville að lokum. — En
það hefði ekki orðið öfundsvert hlutskifti. Eg mundi
ekki hafa óskað þess versta óvini mínum til handa.“ Úr
því að eg tilfæri orð hinnar tignu frúar, ætla eg áð taka
hæstu setningu með, með því að hún er um Mandeville.
' „Mandeville er ákveðinn eingyðismaður. Hann dýrkar að
eins einn guð — Mandeville að nafni. Hann þarfnast
öllu heldur hofgyðju en eiginkonu.“
Ef lafði William hefði ekki komið til skjalanna á þessu
stigi málsins, eru miklar líkur til, áð það-hefði ekki verið
ómaksins vert, að rita sögu Myrtle Carey. Og svo var að
sjá, sem dásamleg handleiðsla forlaganna hafi valdið því,
að Myrtle leitaði huggunar hjá henni, og hughreystingar
í raunum sínum.
Það var eins og henni væri skyndilega blásið því í
brjóst. Hún var reið og í æstu skapi, þegar hún fór frá
Harry. En henni rann þegar reiðin, og að henni sótti
sár sorg og áhyggjur um það, hvað biði hans framvegis.
Hún skýrði blökkumönnunum frá þessari nýju ákvörð-
un sinni. Þeir viku þegar til hægri handar upp í gegnum
Meeting-stræti og námu staðar fyrir dyrum úti hjá lafðí
William.
Bróðir landstjórafrúarinnar var ennþá staddur hjá
henni. Og systkinunum féll allur ketill i eld, er þau
heyrðu, að Harry neitaði fastlega að verða á brott úr
Charlestown. Myrtle lét Tom útskýra alla málavöxtu fyr-
ir sér. Þá skildi hún loks til fullnustu, hversu mikið var
í húfi.
Sytkinin ásettu sér, að tala við Harry þegar í stað.
. Mátti glögt heyra á lafði William, að hún vænti sér hins
lx:sta árangurs. En Tom ásakaði sjálfan sig harðlega fyrir
að vera ekki búinn að skerast í málið, — þótt það væri
sjálfsögð skylda hans.
„Það er víst gagnslaust,“ sagði Myrtle. „Það er alveg
gagnslaust. Harry er búinn að telja sjálfum sér trú um,-