Vísir - 25.11.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 25.11.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRIMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmið j usími: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 25. nóv. 1928. 323. tbl. ¦°mm Qamla Bíó &&? Hellísliöa Wild West kvikmynd í 6 þéttum. Ar"a'hlutveikiti leika: Francis Mc Donald, Anna May Wong, Tom Santclin, Katlyn Kingstone. Myndin er afar^pennandi og fjallasýn myndarinnar fjarska falleg. ísmaðurmn. Aukamynd í 2 þáttum afarskemtileg. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Veitið athygli! Kaplmannafðt, Ry kfrakk ar, Vetrapfpakkar Hvergi betri kaup en á útsöiumii í Maichester Nýkomið: Saumnr allav ®tæs?ði*. 0. EliinpeiL Leikféiag Reykjavíkur. Födftrsystir Ch&rleýs eftip Bpandon Thomas, vosðus> leikin i Iðnó i dag kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 10—12 og. eftir kl 2. Simi 191. Tiikyimisig tii almenningSc Frá og með deginum í dag fást aftur hin viður- kendu „Parísarbrauð", „Tebrauð" og „Hannover- brauð". Einnig Teboilur og Rúnnstykki. Viljum líka minna á okkar viðurkendu afmæiis- kringlur og jólakökur. Sent um allan bæinn. Sltjaldforeiðar-kökubúð. Nýkomiö fyrsta flokks átsúlkQlaði og konfekt. Fjölbreytt úrval. A. OBENHAUPT. OolíSreyjur (alull) kosta Iíp. 8,50 og 11,00 á utsölunnl. Maichister Hreinlætísvörup: Crystalsápal pVottasódi. Handsápur. pvottaefni „Cidol". Skureduft „Tag Fat". Gólfklútar. Fjaðraklemmur. pvottablámi. Fægilögur. Ofnsverta. Ofnlögur. Gólfgljái. I heildsölu hjá Nýkoiiii Nýjustu gerðir af HaustskófatnaSi á karlm. kvenfólk og börn. Skóhlífar góðar og ódýrar. Lítið í glugg- ana. Stefán Gunnarsson. Skóverslun. Austurstræti 12. (Gegnt Landsb.). r*]í7*j?r*i.?i*'..*'.i*:. I. O. G. T. Sffikan Framtíuin nr. 173. Fundur á mánudagskveld. Kaffi og skemtun á eftir. Komið 611! Kaf finefndin. SllsU-iillil iiili alli ilili Mýja Bfó. 1«. f Síniar 144 og 1044. \ [—------—*------------' Tóiiiasar frænda. Stórkostlegur sjónleikur í 13 þáttum. Tekinn eftir hinu fræga leikriti, og heimsins mest lesnu bék: „Uicle K Tom's Csbii" Aðaihlutverkin leika af mikiili snild: Margarita FisGher, James B. Lowe, George Siegmaiin o. fl. Mynd þessi hefir fengið óskapa lqf þar sem hún hefir yerið sýnd, enda gengið mynda lengsl á stærslu leikhús- um, hæði i Ameriku og Evrópu. Hálft annað ár var Uni- versal að taka myndiria og kosíaði lnrii félagið 2 miljónir dollara. Sýnir það glegst, hve mikið er vandað til hennar, enda segja dönsk blöð, að aldrei hafi Palads sýnt áhrifa- meiri né betur leikna mynd en þessa. Jíetta er mynd sem allir verða að sjá og enginn mun verSa fyrir vonbrigðum. Sýningar kl. 7 og 9. (Alþýðusýning kl. 7). í neti Iðgreglunnar. Afar spennandi leynilögreglumynd í 5 þáttum. Sýnd á harnasýningu kl. 6. Jarðarför móður minnar, Guðbjargar porkelsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 27. nóv. kl. 1 e. h. • Guðrún Bjarnadóttir. Fyrirliggjandi: Kartöfiumiöl, Supeviop f 50 kg. pokum, ódýrt. A. Obenhaupt. Safnadariandnr verður i dómkirkjunni annað kveld kl. 8%. Síra Friðrik Hallgrímsson hefur umræður um að reisa nýja kirkju hér í bænum. Verða i því sambandi lagðar fyrir fundinn. tillögur,er frest- að var á næstsiðasta safnaðarfundi. En þar var meðal anriars farið fram á, að söfnuðurinn tæki að sér fjármál dómkirkj- unnar gegn 250 þús. kr. framlagi úr ríkissjóði til nýrrar kirkju handa söfnuðinum. Sigurbjörn Á. Gíslason \- (form. sóknarnefndar).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.