Vísir - 25.11.1928, Page 2

Vísir - 25.11.1928, Page 2
V I S I R Nýkomið s Blue CFOSS, tylgi, 6 í pakka. Mollantdia, 8 í pakka. Beaeon, 36 í pakka. Jólakerti, mislit, snúin, 24 í pakka. do, hvit tylgikerti, 24 í pakka. Fyrirliggjandi: Aluminium pottap 20/26 og 20/30 em. Kolakörfur og gölfmottui*. A. Obenliaupt. I Stefán Úlafsson 1 f vatnsveitustjóri. | Hann andaðist í Kristneshæli 7. þ. m., eins og áður er frá skýrf, og var lík lians flult hingað suður og' jarðsett hér í gær, að viðstöddu fjölmenni. Prestarnir síra Stefán Jónsson, föðurbróðir Stefáns sáluga, og síra Friðrik Friðriksson héldu ræður í dómkirkjuiini. ’Stefan var fæddur á Hvann- eyri 26. septemher 1893. Þaðan flultist liamr að Hlöðutúni í Stafholtstungum og þá að Akranesi, með foreldrum sín- urn, Ólaíi Jónssyni, búfræðingi, nú lögregluþjóni, og Valgcrði Einarsdóltur konu ltans. Hing- að til Reykjavikur kom hann haustið 1903, og cftir fermingu varð hann búðardrengur í Thomsensbúð, en fór nokkuru síðar að læra pípulagningar lij* Ólafi sál. Hjaltested; varð hann ágætlega að sér í starfi sínu og vanu hjá honum þangað til hann réðist tii Akureyrar f.yrir fjórum árum, til þess að veita forstöðu vatnsveitu hæjarins. Hafði hann áður unliið nyrðra við að leggja iiitaleiðslu í Gagn- fræðaskólann; Iiafði hahn alla umsjón með því verki, og vann sér þá þegar traust manna þar.- Naut hann þar og jafnan mik- illa vinsælda, og kom það glögglega fram við minningar- athöfn, sem þar var haldin áð- ur en lik hans var flutt hingað suður. Slefán sálugi var óvenjulega fjölliæfur maður, glaður í við- móti og mesta ljúfmenni. Hann var hneigður til söngs, var einn að stófnendum Karlakórs K. F. U. M. og starfandi meðlimur kórsins meðan hann var hér. Hann lærði snemma að leika á oi’gel, og nær tilsagnai’laust. Hann tók inikinn þátt i starfi K. F. U. M. og var lengi organ- isti við guðsþjónustur félagsins Stefán heitinn lagði og nokk- ura stund á íþróítir og starfaði REGNFRÁKKAR, miklar birgðir nýkomn- ar, þar á meðal hinir heimsfrægu Burberry’s regnfrakkar, sem aldrei hafa fengist hér áður. G. Bjarnason & Fjeldsted. Q úmmistímpkr art bánir til f Félagsp;eatemi@ ýasxd. VmétUt og ódýrir. mikið í Knattspyrnufélaginu Val. Hann var þar markvörð- ur oftast og var tvímælalaust besti markvörður lxér á þeim árum, og þegar „Academisk BoIdklub“ kom hingað, 1919, var hann markvörður í úrvals- liði Reykvikinga. En mesta hugðarefni hans var ætíð skák- listin, og iagði hann mikla slund á hana um mörg ár, og var skákmeisfari íslands í þrjú ár. Stefáu kvæntist 10. júlí 1919 Bjarnþóru Benediktsdóttur, héðán úr bænum. Þcim varð fjögra Jiarna auðið, og mistu þau tvo drengi nyrðra, en tvær dætur þeirra eru á lífi, og iuifa verið hjá afa sínum og föður- systur Iiér í bænum síðan í vor. Stefán var heilsulítill siðustu ár æfinnar, en bar sjúkdóm sinn og barnamissi með still- ingu og karlmensku. Ávalt er það mikið sorgar- efni, þegar ungir inenn og efni- legir látast, og víst er um það, að margir fleiri cn nánustu i vandamenn bera harm eftir Stefán heitinn, því að auk mik- illa mannkosta var hami gædd- ur framfarahug og heitri löng- un til þess að vinna að frarn- gangi fagurra hugsjóná. Kvöldskemíim Utan af landi. Kolbeinsstaðahr. i nóv. FB. Veðrátta góð frá ársbyrjun, en grasspretta mcð lakasta móti í sumar. í Hitarhesáveitu var þó óvenju hátt gras. Hey- hirgðir yfirleitt bjarglegar. Góð s]>retta í kálgörðum. Stærst gulrófa í Syðri Skógum (Fagra skógi hinum forna), 1.8 kg. að þyngíl. —- purkar svo miklir i suinar, að tjarnir þornuðu. Botninn í Kringilvatni skræln- aði, en í Tóttavatni var aðeins lítill pollur, séhi kýr sóttu í til drykkjar. Hrauntjörn varð skrælþur og liinn fíni mosa- gróður í botni liennar varð hlóðrauður af sólskininu. Til- tölulega mikið af hrísnýgræð- ingi er að vaxa upp í Barna- borgarhrauni. I. 0. 0. F. 3 = 11011268 = Fl. □ EDDA 592811277 = 2 Samsæii héldu nokkrir Húnvctningar Jóni Lárussyni og hörnum hans á Hótel Heklu 18. þ. m. að kveldi. Skemtu menn sér við ræður og kv.eðskap fram á nótt. Próf. Sig. Nordal mælti fyrir minni gestanna, en Jósep Hún- fjörð fyrir minni kvæðalistar- innar, og afhenli Jóni Lárus- syni nokkrar ferskeytlur, er hann hafði orl og skrautrilað, að tilhlutun nokkurra vina Jóns. Þakkaði Jón með lilýjum orðum viðtökurnar. Gengu síð- an allir til dvalarstaðar gest- anna og kvöddu þá þar. Eru allir kvæðavinir Jóni Lárussyni þakklátir fyrir komu sína liing- að tii bæjarins. Viðstaddur. Stúdentaráð Háskóla íslands biður þess getið, að gefnu lilefni, að hinn venjulegi dansleikur stúdenta, sem það gengst fvrir i sam- bandi við liátíðahöldin 1. des- emher, verður haldinn i Iðnó. Dansleik þenna sækja að jafn- aði yngri stúdenlar, og hefir liann ætíð verið liinn fjörug- asti, og mun nú í ár jafnvel meir verða til lians vandað en að undanförnu. — Hátíð Slú- dentafélags Reykjavíkur á Hót- el ísland er aðallega ætluð eldri stúdentum, er eigi hafa ánægju af dansleik einum sam- an. Er hún og haldin sérslak- lega i tilefni af 10 ára afmæli fullveldisins. Safnaðarfundur verður haldinh i dómkirlcj- unni annað kveld kl. 8V2> eins og auglýst er á öðrum slað í hlaðinu. þar flytur síra Friðrik Hallgrímsson erindi um að reisa nýja kirkju, og er ástæða til að hvetja safnaðarmenn til þess að fjöhncnna á fundinn, með því að þar verða bornar upp tillögur, sem varða liag allra sóknarbarna. heldur st. Skjaldbreið í G.-T.-húsinu í kveld kl. 9. Þar slcemtir hinn góðkunni kvæðamaður Jón Lárusson og börn hans. — Dansaðir nýir og gamlir dansar. — Bernhurg annasl hljóðfæra- sláll. — Aðgöngumiðar seldir frá kL 7. Vísir er sex siður í dag. Sagan er i aulcablaðinu. , Leikhúsið. Föðursystir Charley’s verður leikin í lcveld kl. 8. , ínnbrotsþjófar. Lögreglan handtók tvo ung- lingspilta í gær, sem farið liöfðu inn á skrifstofu h.f. Alliance i því skyni að stela þaðan pening- um. Annar þeirra hefir áður orðið uppvís að þjófnaði. Skipafregnir. Njörður kom frá Englandi í fyrrinótt. Fór á saltfiskveiðar i gærltveldi. Maí kom frá Englandi i gær. Tryggvi gamli var í gær- kveldi talinn væntanlegur hing- að i nótt. Columbia, fisktökuskip, fór Iiéðan til Viðeyjar i gær. Suðurland fór lil Vestmanna- eyja í gærkveldi. Málverkasýning Svcins pórarinssonar í Góð- templarahúsinu er opin i siðasta sinn í dag. Sex myiidir hafa þegar'selst á sýningunni. Hreinn Pálsson syngur í Nýja Bíó kl. 3fó i dag með aðsoð Páls ísólfssonar. Hann hefir áður sungið hér og þá við ágæta aðsókn. , Málverkásýning Höskuldar Bjömssonar á Vólalakk, Bílalakk, Lakk á miSsísSvar. Einar 0. Malmberg Vestufaötu 2. Simi 1820. Laugaveg 1 er opin í síðasla sinn í dag. Náttúrufræðisfélagið. Samkoma á morgun kl. 8 % i náttúrusögubekk Mentaskól- ans (á efra lofti skólans). Kosning fór fram í fyrradag á tveim vararnönnum i sáttanéfnd Reykjavikur. Greiddu atkvæði 84 menn af hálfu tólfta þúsundi, sem á kjörskrá eru, svo að varla sýnist liafa verið liiti í kosningunni. ]?eir voru lcosnir síra Skúli Skúlason með 62 atkv. og' Vigfús Guðmundsson með 54 atkv. — Águst Jósefs- son fekk 27 atkv. og Hallgrím- ur Jónsson barnakcnnari 19. Klutavelta verður á pormóðsstöðum i dag. pykja nú engar skemtanir komast til jafns við þær liluta- veltur sem þar eru haldnar. Um sölu áfengis til verklegra nola, suðuvökva o. fl. er reglugerð i nýútkomnu lögbirtingablaði. Er hún sett samkv. nýju áfengislögunum og imdirrituð af dómsmálaráð- lierra. Einnig. er þar auglýsing um notkun alkoliols á áttavita. Sjómannakveðja. FB. 24. nóv. Liggjum á Önundarfirði. Kær kveðja til ættingja og vina. Skipshöfnin á Sviða. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi, 1 kr. frá konu, 5 lu\ frá Önnu pórdísi, 1 kr. frá í. Stúkan Skjaldbreið heklur skemlifuiui í kyeld.— Sjá augl.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.