Vísir - 28.11.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 28.11.1928, Blaðsíða 2
VI S IR Nýkomlð: Riigmjöl, Hálfsigtimj öl, Flópsyltup, Laukur í pokum. K. F. U. M. U-D-fundur í kveld kl. 8 */2 - — Sölvi. — Allir piltar 14—17 ára velkomnir. Félagar fjölmenni. —x— A-D-fundur annað kveld kl. 8 Vz. Allir karlmenn velkomnir. Símskeyti Khöfn, 27. nóv., F.B. Frá breska þinginu. Frá London er símaö: Neðri málstofan hóf í gær aöra umræöu um frumvarp þaS, sem tali'ð er merkasta stjórnarfrumvarpið, semi lagt var fyrir þingiS að þessu sinni. Frumvarp þetta er um ýms- ar endurbætur viövíkjandi stjórn svei.taíélaga og bæjarfélaga. Til- gangur frumvarpsins er meðal armars að draga úr skattabyrSum landbúna'Sarins og sumra iðnaöar- greina, þeirra, sem verst eru stæS- ar. Heilbrig'Sismálaráðherrann Rt. Hon. Neville Chamberlain sagSi i ræSu, sem hann hélt um frumvarp þetta, aS ef þaS næSi samþykt, þá rnyndu skattabyrSar iSnaSarins r.únka uni tuttugu og fjórar mil- jónir sterlingspunda, aSallega á þeim iSnaSargreinum, sem eiga viS mesta erfi'Sleika a'S stríSa og at- vinnuleysi. Sir Austin Chamberlain kom- inn heim. Chamberlain utanrikismálaráS- herra er kominn heirn og hefir tekiS viS ráSherrastörfum. Ofviðri í Norðursjó. Þriggja daga ofsarok hefir gert mikiS tjón beggja megin NorSur- sjávar. Nítján manneskjur hafa íarist í Bretlandi. Skip hafa strand- að í tugatali og víSa orSiS mann- tjón. Á meSal þeirra var ítalskt Skóhlífar í mjög 8tóru úrvali Kavla frá 4.75 Kvenna frá 3 75 Barna frá 2.75. Hvannbergsbræðnr. gufuskip og fórust tuttugu og fimm menn af skipshöfninni, aS því er ætlað er. Skipskaðar. Frá Osló er símaS: Norskt skip strandaSi viS strendur Hollands og liafa sennilega þrír menn farist af skipshöfninni. Frá Paris er símaS: Frakkneskt skip fórst viS strendur Algier. Sextán skipsmannanna druknuSu. Vatnsflóð í Belgíu. Frá Brússel er símaS: Fló'S hef- ir eySilagt flóSgarð^ viö Schelde. Bændabýli eru í hundraöatali um- lukt vatni. Flætt hefir yfir hafnar- bakka og fjölda gatna i Antwer- pen. Hæstaréttarmál. --X-- Vísir hefir áður getið um mál það, er Jón E. Bergsveins- son iiöfðaði gegn Birni Ólafs- syni út af ummælum i skýrslu lians um síldarmarkað og sölu síldar, er birtist í blaðinu fyrir all-löngu. Jón Bergsveinsson vann rnál- ið fyrir bæjarþingi, með þvi að liéraðsdómur leit svo á, að um- mælin væri meiðandi fyrir stefnanda og stefndi hefði ekki fært nægar sannanir fyrir rétt- mæti þeirra. Björn Ólafsson undi eklci við héraðsdóminn og skaut málinu til hæstaréttar. Hefir nú dómur verið uppkveðinn í hæstarétti og er m. a. svo að orði kveðið: „Áfrýjandi hefir krafist þess fyrir hæstarétti, að hinn áfrýj- aði bæjarþingsdómur verði úr gildi feldur og að liann verði sýknaður af kröfum stefnda í máli þessu, svo og áð stefndi verði dæmur til að greiða sér málskostnað eftir mati réttar- ins. Stefndi liefir hvorki mætt nó látið mæta í hæstarétti þótt áfrýjunarstefnan hafi verið lög- lega 'birt lionum og hefir málið því verið rekið þar skriflega samkv. 38. gr. 1. tölul. hæsta- réttarlaganna og er dæmt sam- kvæmt N. L. 1—4—32 og 2. gr. tilsk. 3. júní 1796. Hin átöklu ummæli, sem greind eru í undirréttardómin- um, eru tekin úr skýrslu, er áfrýjandi sem erindreki hins opinbera sendi stjórnarráðinu og verður eigi htið svo á, að áfrýjandi liafi með þvi að setja ummæli þessi í skýrsluna farið út fyrir þau takmörk, er lög setja fyrir ritfrelsi, enda er ummælunum ekki beint til stefnda persónulega og felst því ekki í þeim nein aðdróttun um það, að hann hafi gert sig sekan í vítaverðri óvandvirkni eða liirðuleysi i starfi sínu sem sýslunarmaður hins opinbera, það ber þvi samkvæmt kröfu áfrýjanda að fella liinn áfrýj- aða dóm að þessu leyti úr gildi og sýkna áfrýjanda af kröfum stefnda í liéraði. Hinsvegar verður fallist á, að héraðsdómarinn hefir dæmt dautt og ómerkt orðið „óvönd- uðum“ i varnarskjali áfrýjanda fyrir undirréttinum og sektað hann fyrir ósæmilegan rithátt. Ákveðst sektin 10 kr., er renni að helmingi í rikissjóð en að helmingi i fátækrasjóð Reykja- víkur og afplánist með tveggja daga einföldu fangelsi, ef hún er ekki greidd innan 15 daga frá uppsögn dóms þessa. Eftir atvilcum þykir rétt, að málskostnaður í héraði falli nið- ur, en að stefndi greiði áfrýj- anda 100 kr. í málskostnað fyr- ir hæstarétti.“ Hinn tildæmda málskostnað, kr. 100.00, hefir áfrýjandi (B. Ó.) gefið „Slysavarnafélagi ís- lands“. Veðrið í morgun. Hiti um alt land. í Reykjavik 6 st., ísafirði 5, Akureyri 5, Seyðisfirði 5, Vestmannaeyjum 7, Stykkishólmi 7, Blönduósi 2, Raufarhöfn 3, Hólum í Horna- firði 3, (engin skeyti frá Grinda- vík og Ivaupmannahöfn), Fær- eyjum 3, Julianehaab 2, Ang- magsalik — 4, Jan Mayen 4, Hjaltlandi 3, Tynemoutli 2 st. — víestur hiti hér í gær 6 st., minst- ur 5 st. Úrkoma 6,7 mm. — Lægð á mjóu belti frá Ný- fundnalandi og norður eftir Grænlandsliafi. Hæð fyrir suð- austan land. Suðvestan kul á Halamiðum. Horfur: Suðvest- urland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir: I dag suðvestan gola. pokuloft og rigning.ínóttsenni- lega vaxandi sunnan eða suð- austan. Norðurland, Austfirðir, suðausturland: í dag suðvestan kaldi. pykt loft og rigning. I nótt hægur suðvestan. Úrkomulítið. Konráð Konráðsson læknir liggur veikur og í for- föllum hans gegnir prófessor GuSmundur Thöroddsen störfum hans. Frá stúdentum. Hinn árlegi dansleikur þeirra x. desember, verSur haldinn í ISnó, og verSur aS þessu sinni sérstak- lega til hans vandað. HúsiS verS- ur skreytt og sér Lárus Ingólfs- son skreytingarmaður um það. — ASgöngumiSar aS dansleiknum íást á Mensa á fimtudag og föstu- dag kl. 3—6. Leikhúsið. FöSursystir Charley|s verSur leikin í kveld kl. 8. Hreinn Pálsson syngur í Nýja Bíó á morgun kl. Millennium liveiti er best - til heimabökunap. - Fæst hvarvetna. - |REGNFRAKKAR, | miklar birgðir nýkomn- | ar, þar á meðal hinir ;í heimsfrægu íl Burberry’s regnfrakkar, g sem aldrei hafa fengist p hér áður. | G. Bjarnason & Fjeldsted. íaOUÖOftttöíKXXKÍÍÍÍÍíKXXXÍÖÖÖOÍ 7)4, meS aSstoS Ernils Thorodd- sen. ASsókn var svo nxikil aS söng hans síSast, a'S margir urSu frá aS hverfa. Árshátíð V erkakívennafél. Framsóknar verður haldin í ISnó n.k. föstudag kl. 8)4 si'Sd. og verSur þar margt til skemtunar. Sjá augl. Atrygli skal vakin á auglýsingu landlæknis, um eiturhættu af áfengisvökva, sem birt er í blaSinu í dag. Félag frjálslyndra manna heldur fund kl. 8)4 í kveld í Bárunni, uppi. Rætt verSur um lcjördæmaskipunina. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur hátíS 1. desember á Hótel Island. ASgöngumiSar verSa af- hentir í Mensa Academica á morg- un kl. 4—6, en mteS því aS eftir- spurn er mikil, verSa pantaSir aS- göngumiSar íafarlaust seldir öðr- um, ef þeirra er ekki vitjað fyrir kl. 6 sígdegis á morgun. S. R. F. í. heldur fund annaS kveld kl. 8)4 í ISnó uppi. Cand. phil. Halldór Jónasson flytur erindi. Sjá augl. Frá Aschehoug & Co. í Osló hefir Vísi borist bók, sem í er Gunnlaugs saga ormstungu, saga HallfreSar vandræSaskálds og Bjarnar saga Híldælakappa. ÞýSingin er eftir Charles Kent, og mjög til útgáfunnar vandaS. Fylgja henni uppdrættir af sögu- stööunum, og er þaS til mikilla bóta. „Rigsmaalsvernet" gefur þessar sögur út, og er engin dul dregin á, aS þær séu íslenskar. ÁS- ur eru út kornnar nokkurar íslend- ingasögur frá þessu félagi. önuur umferð í kappskákinni heldur áfram í Bárunni í kveld. Berndtsson tefldi 8 skákir viS annars flokks menn í gærkveldi og vann 6)4, en tapaSi 1)4- — I kveld teflir hann viS aSra átta menn úr sarna flokki. Reykvíkingur kemur út á rnorgun. Hefðarfrúr Ojjf meyjar uota altaf hið ekt^ Laust ir- landa Jilmvatn jP^urlana ‘jítbreit um a lan heim. V VI 1 ' ll 'lsf Þúsund * iiiwwnniriniirniiiijtf í kVeniia uota það ein«ftngu. Fæst 1 sm-glösum með skrúítappa. Verð aðeins l kr. 1 heildsölii hjá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Á sinum stað í bænnm getið þér fengið allar vörur sem þér þarfnist, með Verði sem enginn annar mun bjóða. Hrisgrjón í sekkjum, 3 teg., kr. 22,25. — Haframjöl kr. 22,50. — Rúsínur í lcössum (12j/2 kg.) kr. 12,25. — Sveskj- ur í kössum(12V2 kg.)kr. 12,00. — Mjólk i kössurn kr. 26,50. — Epli í kössum (3 teg.) kr. 17,75. Allir ávextir með nýju verði koma 9. des. með e.s Goðafoss. Bíðið óhikað eftir bestu kaup- unum sem verða fyrir jólin. Melis og strausykur seljum við með lægsta verði sem þekst hefir. Verslið þar, sem þél* fáið bestu og ódýrustu vörurnar. Ódýrasta verslun bæjarins. R. Guðmunðsson & Co. Hverfisgötu 40. Sími: 2390. Fjársöfnunarnefnd nýju kirkjunnar heldur fyrsta fund sinn í Dómkirkjunni fimtu- dagskveldið næstkomandi (annaS kveld) kl. 8)4- — Þeir, sem ekkí gáíu sótt síSasta safnaSarfund, en vilia veita aSsto'S sína viS fjársöfn- unina, eru vinsamlega beSnir umi aS koma á þennan fund. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá Á. B., 3 kr. frá K. J„ 5 kr. frá M. G. S. T., — (í áheitum, senx birt voru 25. þ. m. var auglýst 1 kr. frá í., en átti aö vera: 10 kr.; 5 kr. frá Margrétu, afh. síra Bjania Jóps- syni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.