Vísir - 28.11.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 28.11.1928, Blaðsíða 3
VtSIR BÁRNAFATAVERSLUBTIN Klapparstíg 37. Sími 2035 Til aS rýma fyrir nýjum vör- am, verður mikið af vörum gelt með 10%—25% afslætti, t. d. barnakápur, peysur, svuntur o. fl. Skemtifélagið Gigja heMur dansskemtun að Jaðri Sfeólavörðustíg 3, flmtudaginn 29. þ. m. kl. 9. AðgönBiimiðar aflientir þar frá fel. 6 e. m. sama flag. Nýkomid fjölbpeýtt úFval af Leikföngum og JóIatréS' skrauti. A. Obenhaupt Nýjustu dansplötur komnar: Lille nige ÍJliv min ven, Poésie, (Yals). Einnis Sonja ko nin aftur og harmonik' plötur í miklu úrvali. Hljóðfæraversiuni Læfejargötu 2. Sími 1815. Svartir Siikisofefear og Silkinærtöt fyrir herra kotntð aftur tíi S. Jóhannesdöttur Ansturstræti. Sími 1887. (beint á móti Landsbankanum). Bidjid um Elite eldspýtup. Fást í öllum verslunum. Samkvæmisskór Mikið úrval af lakk, brocade og silki — smekklegir og ódýr- ir. — Alls konar skófatnaður karla, kvenna og barna, nýkom- inn í miklu úrvali, sérstaklega fallegar gerðir. — Skóáburður- inn Eg-Gii, er sá besti, ryður sér stöðugt til rúms. Látið hann — ekki vanta á heimili yðar. — Stefán Gunnarsson, Skóverslun — Austurstræti 12 — (gegnt Landsbankanum). — Mýlcomids Krullujárn (rafmagnskrullujám), Hárgreiður, Fílabeinshöfuð- kambar, Svampar,, Speglar, Andlitssápur, Ilmvötn, Mynda- rammar, Dömuveski, Töskur,. Peningabuddur, Karlmanns- veski, Rakspeglar, Rakvélar, Slípsteinar, Skeggsápur, Andlits- creme, Andlitspúður, margar teg., Handáburður, Talkumpúð- ur, Radox, sem eyðir líkþornum, Brilliantine í túbum, glös- um og öskjum, Vírkembi fyrir karla, Hárburstar, Fataburst- ar, Tannburstar, Tannpasta „Pepsodent“, Kragablóm. Margar tækifærisgjafir — Gott er að versla í Goðafoss, Laugaveg 5. Munið ad i dag iyigiá ÍO plöíur fyrir aðeins 2,50 stk. með fðnakaupum. Verð frá 7S.OO. Plötuskráin 1929 ókeypis. Hljóðfærabúsið. i Viðgerðir á saumavélum, ritvélum og grammófónum fljótt og vei at hendi leyst á Hveifiá- götu 101 (kjallaranurn). Clu’istensen. S««0»OÍÍÍÍOÍ5!SÍSÍXSÍS5>Í500»OÍ>ÍSÍXX í bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur í Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716. Ilýjir UutXtiR mel Liíru i pær. Stærraúrval. Lægraverð. Epli: Imperial....0.40. >/2 kg. Jonathan ... 0.60---- — ex. fancy 0.75--- W. Banans .... 0.75-- Macintosh .... 0.80-- Ðelicious ..... 0.90- Gióaldin: i Sun Kist 0.30—0.35 stk. Pevur: Californiskar .. 1.25 Vz kg. Norskar .....0.75---- Bjdgaldin: Jamaica .....1.13 '/2 kg. Mátulega þroskuð. Víntoep; Græn ........1.25 >/2 kg. Blá 3.50------ mumdL Maður eða kona ó-kast til aS hirða og mjólka 2 kýr. ;Uppl. í Verslun G Zuöga. i5S!SíS!S!S!S'S!S'S!XS!S!XS!Sí>!S!5!S!S!S!S!S!SS Aðyöpun úm eiturhættu af áttavitavökva. 1 auglýsingu Dómsmálaráðuneytisins um alkohol á átta- vita, 21. nóv. 1928 (Lögb.bl. nr. 48, 1928), er svo fyrir mælt, að frá 1. jan. 1929 megi ekki nota brennivín (æthylalkohol- blöndu) á áttavita eins og tíðkast hefir, en í þess stað megi nota tréspiritus (methylalkohol). Nú er tréspiritus (methylalkohol) banvænt eitur. Fyrir skömmu bar það ti,l í Reykjavík, að maður tók vökva úr átta- vita í hreyfilbát á höfninni og drakk í þeirri trú, að þetta væri brennivín, en það Var þá tréspiritusblanda — og mað- urinn beið bana af þeirri naut n. Þess vegna eru sjómenn alvar- lega'varaðip við því að leggja sép tll mucins þann vökva, sem látinn vepð— ur á áttavita í öllum íslenskum skip- um eftip næstu áramót. Landlæfenirinn, Reykjavík 24. nóv. 1928. €r. I. O. G. T. í[iaka nr. 194. Fundur annað kveld kl. 8>/2. — Systrakvöld. — Félagar beðnir að fjölmenna. — Systurnar beðnar að koma með kökur. I MÁNNBORG'HARMONIUM g eru af öllum, sem til þekkja, viðurkend bestu hljóðfæriji, sem til landsins flytjast. — Harmonium með tvöföldum, þreföldum og fjórföldum hljóð- um fyrirliggjandi. Aðgengilegir borgunarskil- málar. Sturlangur Jónsson & Co. aðeins egta iri SUCHARD, S!S!S!S!S!S5 ¥ai*ist eStfplíkingai*. 5S5S5SQOQT VÍNBER, koma með „Selfoss" I. Brynjólfsson & Kvaran.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.