Vísir - 28.11.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 28.11.1928, Blaðsíða 4
VISIR Lausasmiðjur steðjar, smíðahamrar og smíðatengur. Klapparstig 29. VALD. POUL8EN. Siml 24. Heiðpuðu húsmæður I Sparia fé yöar og notid elngöngu lang- besta, drýgsta og því ódýjrasta Skóáburðíim Gólfáburðinn I Biynjólfsson & Kvaran Spilapeningar, Bridge'kass- ar, Bridge-töflur, Skáktöfl, Ludo, Halma og Domino spil o. fl. Sportueruhús Eteykjsvikur. fcj iiiar: 1053 og 553. ÍOQÖOQÖOOÍXÍOÍXÍÍSOÍJÖOQQQÖQQÍ Nýkomið: Mai-mjöl, hveitikorn, bypg, bl»ndað tóður, þurfoðnr, O. fl goðar tegui dir fyrii hænan Tahð við n ig sjalfan. Von, Simi 448 (2 línur). Yantar yðnr föt eða frakka. FariS þá beina leið í Vöru- húsið og spyrjist fyrir um verð og athugið vörugæðin. Vöruhúsið hefir besta, mesta og ódýrasta urvalið af fötum og frökkum J?að kostar ekkert að skoða vörurnar. Enskar húfur, manchettskyrt' ur, drengjahúfur, matrósahúf- ur, vetrarhúfur og drengjafata- efni. Góð vara en ódýr. Guðm. B. Vikar. Langaveg 21. r HÚSNÆÐI 1 2 fullorðnar menneskjur óska eftir stofu og aðgangi að eld- húsi. Uppl. Bókhlöðustíg 6. — (667 Gott herbergi til leigu fyrir kvenmann. Ljós fylgir. Hverfis- götu 59 B. (633 2 stofur og eldhús, með nú- tímans þægindum til leigu frá 1. des. Tilboð merkt „1. des.“ sendist Vísi. (693 Til leigu 1 stofa með aðgangi að eldhúsi í Austurhverfi 3, Hafnarfirði. Sími 144. (687 Eins til þriggja herbergja íbúð, ásamt eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi, óskast til leigu frá 1. desember. Fernt í heimili. — Yngst 12 ára. — Fyrirfram- greiðsla á leigunni, ef óskað er. Gert sé aðvart á Vesturgötu 61. (70J r TILKYNNING 1 Við hárroti og flösu höfum við fengið nýtislcu geisla- og gufuböð. Öll óhreinindi í húð- inni, fílapensar, húðormar og vörtur tekið burtu. Hárgreisðlu- stofan Laugaveg 12. (581 Andlitsböð og nudd. Hefi nú fengið öll nýjustu og fullkomn- ustu áliöld til andlitsfegrunar. Reynið liinn fræga, spánska olíukúr. Ekert gerir hörundið eins slétt og mjúkt. Lita augna- liár og augnabrúnir, lýsi hár, mjókka fótleggi o. fl. Lindís Halldórsson, Tjarnargötu 11. Sími 846. (697 r TAPAÐ - FUNDIÐ l Hanski tapaðist á Bræðra- borgarstíg. Skilist á afgr. Vísis. (672 Sá, sem tók frakkann í mis- gripum á dansæfingu hjá Ruth Hanson, í Iðnó 26. nóv., er beð inn að koma og hafa sikfti i frakka á Bergstaðastræti 53, uppi. (671 61. að skila henni á Laufásveg 34. Há fundarlaun. ( Vísis. FÆÐl 1 Fæði (og Iausar máltíðir) er best á Fjallkonunni. (198 Besta og ódýrasta fæðið fæst á Fjallkonunni. (329 LBIGA 1 Tapast hefir Conklins-lindar- penni. A. v. á. (606 VINNA I 3 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Laugaveg 114 A. (674 Stúlku vantar í vist á Suður- götu 19 í Hafnarfirði. Sími 51. (673 1 Stúlka óskast í vist með ann- ari. Uppl. á Sólvallagötu 5 A. i (669 1 Stúlka óskast í vist 1—2 mánuði. A. v. á. (666 ELLA BJARNASON, 1 Tjarnargötu 162. Sími 1253. Saumar lampaskerma og púða. — Málar pergamentskerma. — Selur lampaskermagrindur og annað efni í skerma. (249 Stúlka óskast í grend við Reykjavík, á fáment heimili. Hátt kaup. Uppl. í smiðjunni á Bergstaðastræti 4 til kl. 7, en eftir 7 á Hverfisgötu 76 B. Sími 1495. (646 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri Hafnarstræti 16. Sími 377 Saumar ódýrast. Fljót af- greiðsla. — Fataefni: Blá, svört og mislit. — Lægsta verð i borginni. (177 Stúlka óskast til Keflavíkur, strax eSa um nýar. Gott kaup. Uppl. á Óðinsgötu 5 (uppi) frá kl. 4—7 sítSd. (654 Roskinn kvenmaður óskast á lítið heimili, hálfan eða allan daginn. Aðeins 2 í heimili. Þarf að sofa annarsstaðar. A. v. á. (640 Duglegur innheimtumaður óskast. Uppl. í síma 1225. (698 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Uppl. á þórsgötu 20. (695 Stúlka óskast nú þegar. Tjarn- argötu 11, niðri. (694 Unglingsstúlka óskast í vist á fámennu heimili. Uppl. í síma 2124. (692 Stúlka óskast 1. desember. — Uppl. á Lokastíg 26. (689 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Uppl. á Hverfis- götu 99. (685 Stúlka óskast í vetur austur í Fljótshlið. Má hafa með sér barn. Raflýsing. Uppl. Bræðra- borgarstíg 12. (684 Stúlka óskast strax í vist. A. v. á. (679 Orgel óskast til leigu. Uppl. í síma 1883. (683 I KAUPSKAPUR 1 Nýkomið: Legghlífar fyrir börn og fullorðna, úr ull og silki, margir litir. Versl. Snót, Vesturgötu 16. (6991 Hafnfirðingar! Skemtilegustu sögubækurnar eru: „Bogmað- urinn“ og „Sægammurinníh Fást lijá Iíolbeini Vigfússyni Hverfisgötu 13, Hafnarfirði. (677 Stokkabelti óskast til kaups Uppl. í síma 1947. (676 Jólapóstarnir. Stórt úrval af (678 Mesta ánægja í skammdeg- inu er skemtileg sögubók; hana fáið þér með því að kaupa „Sæ- gamminn“ eða „Bogmanninn“. Fást á afgreiðslu Vísis. (675 |pgP» Munið þessi óviðjafuan- legu steamkol í kolaverslun Guðna Einarssonar & Einars. Sími 595. (4x1 „Norma“, Bankastræti 3 (viB hliðina á bókabúðinni). Stórt úrval ai konfektskössum, ódýrast í bæn- um. (109 Tækifæriskaup. pessa viku verða kven-prjónatreyjur og peysur (Jumpers) seldar með 15%—20% afslætti. Verslun- in „Snót“, Vesturgötu 16. (598 Steyputimbur til sölu á Sól- vallagötu 21. (648 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt i Urðarstíg 12. (34 Slæður, herðasjöl, hanskar, sokkar og vetlingar. Best og ó- dýrast í Fatabúðinni — Utbú. (614 Best að versla í Fatabúðinnir (615 Kven-vetrarkápur og kjólar er best og ódýrast i Fatabúðinní — Úthú. (616 Verkamannaföt og slithuxur fæst afaródýrt í Fatabúðinní — Utbú. (617 Best að kaupa efni í jólakjól- ana í Fatabúðinni — Útbú. (618 Býður nokkur betur? Mjög lagleg sunnudaga-karlmannsföt fást. Verð frá kr. 30 í Fatabúð-' inni. — Útbú. (61$ Uppkveikja til sölu á Njáls- götu 71. (696 Stækkuð mynd í fallegum ramma er ávalt kærkomin jóla- gjöf. Til jóla gefum við 10— 20% af öllum stækkunum. —• Mikið úrval af fallegum og ódýrum römmum. Sigr. Zoega & Co. (691 Notuð eldavél óskast til kaups. Uppl. á Laufásveg 27. (690 Til sölu: Vetrarfrakki og regnfrakki (lítið notaðir), með tækifærisverði. A. v. á. (688 „Morgunn“, 5 fyrstu árgang- arnir til sölu í ágætu skinnbandi — mjög ódýrt. Njálsgötu 2.(686 íslenskir dúlcar eru ódýrast- ir og haldbestir frá Álafoss. Af- greiðsla á Laugaveg 44. Sími 404. (682 íslensk vorull keypt liæsta verði. — Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. (681 Fallegt úrval af lcarlmanna- fataefnum nýkomið. Til þess að vera viss um að þér fáið föt- in fyrir jól, þurfið þér að panta þau strax. — Schram. Frakka4 stíg 16. — (680 F él agsprentsmiB j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.