Vísir - 30.11.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 30.11.1928, Blaðsíða 3
V I S I K M 6*mla Bíó tm Næturlíf Parísarborgar. (En nat 1 Maxim). Síðasta BÍnn í kvöld. ,„alvarlegur“ (seriös) og hefir hon- •uni verið falitS a'Ö semja. Símsvar dunbiÖst til Gea. Tvermoes. .„Orðið „seriös“, sem eg hér aÖ ofan hefi þýtt bókstaflega, er töku- orÖ (Fremmedord) i dönsku og vf.nj ulega notað í merkingunni al- •varlegur, hátíðlegur. Frakkneska •orðið „sérieux", sem þýðir alvarleg- ur, getur einnig haft merkinguna áreiðanlegur og hreinskilinn. í þýsku verslunarmáli mun orðið .„seriös" einnig notað í merkingunni áreiðanlegur. — Með þessafi at- '■hugasemd vottast að framanritað sé nákvæm þýðing af mér sýndu sím- skeyti á dönsku. Reykjavík, 27. nó- •vember 1928. Inga Magnúsdóttir, löggíltur skjalþýðandi í dönsku og xnsku. pessu svarar rafmagnsstjóri Stgr. Jónsson þannig 21. ág.: .Símskeyti: Gea, Kaupmannahöfn. Bráðabirgðaáætlun saminum nefnda vírkjun. Notkun til suðu, að nokkru leyti til upphitunar og smáiðnaðar fyrir 30.000 manns. Bæjarfélagið ■rannsakar möguleika um fjáröflun ,og útvegun vatnsréttinda. Ræð ekki ..ennþá til aðalverktöku, fremur til fjárframlags. Jónasson hefir mik- jnn áhuga á að málið nái fram að ganga, en hefir ekkert umboð til að semja. Zimsen borgarstjóri kem- ur til Kaupmannahafnar í septem- ■ber. Bréf seinna. Steingrímur. A8 framanritað sé nákvæm þýÖ- jng af mér sýndu símskeyti á dönsku vottast hér með. Reykjavík, 27. nó- •vejnber 1928. Inga Magnúsdóttir, löggiltur skjalþýðandi í dönsku og -enskm Rafmagnsstjóri hefir leyft mér að birta þau ummæli eftir sér, aÖ hann hafi aldrei skilið þessa fyrirspurn ; hins dánska umboðsmanns A. E. G. ..öðruvísi en sem eðlilega viðskifta- fyrirspurn, og þvi ekki skilið orðið j,seriös“ i skeytinu öðruvisi en að spurt væri hvort byggja mætti á því, sem eg hefði sagt. Eg talaði aldrei við hinn danska •umboÖsmann A. E. G. Áleit ekki Þvoitaáagarnir hvílðapdaðan lllll I I I l::l I Z ~ ci I - S 0*0 I Látið .DOLLAR ;ffl j vinna fyrir yður i meðan þjer sofið. Izöii MarnMsimwiniMiiri, 11: -n:n 1 n::n 1 «•»».w n.im .1 •itti^»»iuiuiiiinaiil«il ii«m:i» :»"»«i Fæst víðsvegaiy í heiídáðlu Iijá Halldó'^i EiríkaaýrJ Hnfnarstrœti 22. Sími i.75. réttu leiðina að snúa mér þangað af þeirri ástæðu fyrst og fremst, að þaÖ er ekki hluti af lífsskoðun minni, að íslendingar rnegi ekkert aðhafast erlendis nema í gegnum danska umboðsmenn, og eins vegna þess, að mér var ekki kunnugt um að Danir hefðu gert nein stórvirki ívatnsvirkjunum. Þessi „sérfræðing- ur“, sem Mgbl. talar um (25. nóv.) að hafi „tekið alt rafmagnstal mitt eins og allur þorri bæjarbúa“, hef- ir aldrei séð mig eða heyrt. Hins- vegar er það fullkomlega eðlilegt, að A. E. G. í Berlín hafi beðið um- boðsmánn sinn í Kaupmannahöfn, sem hafði áður átt viðskifti við Rafmagnsveitu Reykjavíkur, að spyrjast fyrir um það atriÖi, sem eg hafði rætt um við það, og þá m. a. gera fyrirspurn um áreiðan- leik minn, eins og venja er í við- skiftalífinu. Eins getur vel veri‘5, að danski umboðsmaðurirm hafi, þegar hann frétti um þessar samn- ingsumleitanir, tekið upp hjá sjálfum sér að spyrja eins og hann gerði, og bendir til ])ess það atri'ði, að hann spyr hvort eg hafi umboð til að semja. Svo myndi þýska fé- lagið sjálft ekki hafa spurt, því eg tjáði þvi strax, að eg hefði ekkert umboð til að semja. Eg þarf varla frekar að leiðrétta þessa seinheppilega þýðingu Morg- unblaðsins á dönskunni. Skjalþýð- ing á skeytunum sýnir að þýðing Mgbl. er fölsu'5. Því miður gerði borgarstjóri Knútur Zimsen sig sekan um hið sama á síðasta bæjar- stjórnarfundi.- Ættu þó bæði hann og Morgunblaðið a‘5 kunna dönsk- una. Sigurður Jónasson. p Bæjaríréttir | Búðum verður lokað frá hádegi á morgun. Selfoss lcom frá útlöndum í nótt. Af veiðum kom í nótt: Gyllir og Skalla- grímur, en Draupnir væntan- legur í dag. Lyra fór í gærkveldi til útlanda. Gullfoss fer héðan kl. 6 í kveld til út- landa. Enginn fyrirlestur verður í kveld i alþýðufræðslu Velvakanda, vegna fjarveru Ák- geirs Ásgeirssonar fræðslumála- stjóra; verður frestað til næsta föstudagskvelds. # St. Víkingur lieldur afmælisfagnað annað kveld kl. 8 i G.-T.-húsinu. B júskapur. I dag ver'ða gefin saman i h..ónaband af síra Bjarna Jóns- svni, ungfrú Sigríður Árnadótt- i -, Lindargötu 26 og Ingólfur Einarsson símritari, Laugaveg 65. Ungu hjónin fara héðan með „Esju“ næst og setjast a'ð á Seyðisfirði. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband, af síra Utsala verðar í dag og morgun á niðursoðnum og nýj- um ávöxtum. Einar Eyjðlfsson. Þingholtsstræti 15 — Sími 586. Skólavörðustíg 22 — Sími 2286 Vinna. Allur nýtísku kvenfatnaður saum- aður á Lokastíg 9, uppi. Aðeins vönduð vinna. Dansskóli Sig. Guðmnndssonar Skemtidansæfing. Síðasta dansæfing í þessum mánuði i kveld í Goodtemplara- liúsinu, kl. 5 fyrir hörn og kl. 9 fjæir fullorðna. Börn mega bjóða með sér syst- kinum sínum. St. Skjaldbreið Fundur í kveld. — Kosning fulltrúa á urndæinisþing. Æ.T. Friðrik Hallgrhnssyni, ungfrú Mai's'elía Jónsdóttir og Einar Jónsson, prentari, Bergstaðastr. 26 B. Póststofan verður að eins opin á morgun frá kl. 10—1, og þar eð norðan- og vestanpóstar fara héðan 2. des., eru menn aðvaraðir um að koma bréfum sínum á póst- stofuna fyrir kl. 1 á morgun. Kristniboðsfélögin. Opinber samkoxna verður haldin í stóra salnum í húsi K. F. U. M., laugardaginn 1. des. kl. 8/2. Ólafur Ólafsson kristni- boði talar. Allir velkomnir. Útsalan í búð Eiríks Leifssonar, Laugaveg 25, heldur enn áfram. Sjá augl. I. O. G. T. Unglingastúkan Svava nr. 23 heldur hátíðlegt 30 ára afmæli sitt þriðjudaginn 4. des. næst- komandi í Templarahúsinu. — Aðgöngumiða á að afhenda skuldlausum félögum á sunnu- daginn kemur í sambandi við íund stúkunnar. Börnin eru því beðin að koma stundvislega á fundinn, og þau, sem hafa inn- sækjendur, a'ð koma kl. 12i/2- Aðgöngumiðar að skeintunum stúdenta í Bíó- unum fást þar kl. 4—7 í dag og 10—12 og 2—4 á morgun. — Kosta 2 kr. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá stúlku, 5 kr. fi'á B„ 10 kr. frá S. J. Isafirði. Yantar yður föt eða frakka. Farið þá beina leið í Vöru- húsið og spyrjist fyrir um verð og athugið vörugæðin. Vöruliúsið hefir besta, mesta og ódýrasta úrvalið af fötum og' frökkum J?að kostar ekkert að skoða vörurnar. -----Nýja Bió Æfintýr I norðurbygðum. Sjónleikur i 6 þáttum. Eftir skáldsögu James Olivers Curwood’s. Aðalhlutverk leika: Mitchell Lewis, Renee Adoree, Robert Frazer o. fl. Nýtt! Rakvéláblað Florex er fram- leitt úr prima sænsku diamant stáli og er slip- að hvelft, er því þunt og lieyj- anlegt, — bítur þess vegna vel. Florex verksmiðjan framleið- ir þetta blað með það fyrir aug- um að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið þvi Florex rakvéla- blað (ekki af því að þa'ð er ó- dýrt) heldur af því að það er gott og ódýrt. Fæst lijá flestum kaupmönn- um á aðeins 15 aura. II í Elierð Mítv. Qleðifréttir! Eg get glatt hina heiðruðu viðskiftavini með því, að um miðjan desember fæ eg' aftur hinn ágæta LÚÐURIKLING. Hið alþekta, ágæta HANGIKJÖT er komið. Virðingarfyllst. Krlstín Hagbarð Laugaveg 26. jooöoaííooíiíííxíísíííiííöftcoecooí „Brflarfoss” í bæjarkeyrsln hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studehaker eru bila bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur í Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716. KioaoöoooööocscicxsooooöooQo: fer héðan á miðvikudag 5. des. kl. 8 síðdegis vestur og norður um land til Kaupmannahafnar. Safnaðarfundnr verður haldinn £ dómkirkjunni ■ fimtudagskveldið 13. des. kl. 8 y2. Fullnaðar ákvarðanir verða teknar um tillögurnar í kirkju- byggingarmálinu. SÓKNARNEFNDIN. Maismjöl, hveitikorn, bygg, blandað fóður, þurfóðnr, 0. fl góðar tegundir fyrir hænsn. Talið við mig sjálían. V©n. Sími 448. (2 línur). SOOOOOOOOCSCSCSCSÍSSSCSÍSOOOOOOOOe Spilapeningar, Briflge-kass^ ar, Bridge-töflur, Skáktöfl, Luflo, Halma og Domino-spil 0. fl. Simar: 1053 og 558. SCSOOC50000C5CSCSC5C5CSCSCSC50000CSOCSÍ Nokkrir duglegir og vanir sjómenn geta fengið góða atvinnu á vélskipi frá 1. janúar til 14. maí. Góð kjör. Einnig vantar einn mann, sem gæti tekið að sér vélgæslu á vélbát (trillu- skipi). Upplýsingar á Hótel Skjaldbreið kl. 8—9 í kveld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.