Vísir - 02.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 02.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Pr entsmið j usimi: 1578. 18. ár. Sunnudaginn 2. des. 1928. 330. tb!. asannn veríur opnaður á morgun, mánuðapim 3. desember, kl. 9. Mjog fjðlbreytt urval af alls- konár Seikfönpm fyrir sanngjarnt verð. V0RUHÚSIÐ. mhb Gamla Bió » ÍJjróttamærin. Gamanle kur i 7 þéltum. Aðaihlutverk leikur: Bebo Danlels Gllbert Roland og íþróttamaðurinn Charlie Paddock. Sýningar í dag kl. 5 — 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgm. seldir frá kl. 1. • ur® jl • Dansleikur í kveld kl. 9. Bern- burgsflokkur spiíar. Húsið skreytt. Aðgögnumiðar afhend- ast eftir ld. 7. Stjórnin. Munnhörpur í miklu úrvali. Harmonikur einfaldar, tvöfaldar, „ þrefaldar. HLJÓÐFÆRAVERSLUN Lækjargötu 2. Stfiðent vantar til að þýða bók, „Évidences of Spiritual- ism", liðugar 8 arkir. Til-i boð, merkt: „Þýðari" send- ist afgreiðslu Vísis. Innilegustu hakkir til allra þeirra nær og fjær, er sýndu hluttekningu við fráfall og jarðarför Gunnars Gunnarssonar, trésmiðs. Salvör Guðmundsdóttir oa börn. í nokkra daga --.*.__j Slfc •»— ¦ .-.>*** se'kljastl Vetrarkápur og Kjóíar me𠣧-30°|o afslsBtti* Notid tækif ævið T Jon Björnsson & Co. NokkPiP klæðnaðir af hinum ágætu, sænsku karlmannafötum, eru enn þá óseldir. Von á nýrri sendingu með e.s. Lyra 11. desember. Reinh. Andersson Laugaveg 2. SOöÖOOÖOOÖÖOOÍSOÖOOOOÖOOÖOOOOttOOOOOOOOOOOOÖOOOOOÖOÖOOOS VÍSIS-KAFFI0 gerir alla glaða. SOOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOOOOOOOOÍSOOOOOOOOOftOiSOOOOOOOOOOOOí Nýja Bíó. flakkav Sjónleikur i 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Carlyle Blackwell og Yvette Guilbert. Munaðarleysingjana litlu leika: L. Show og J. Forrest. Mynd þessi liefir verið sýnd viða við mikla aðsókn, og hlotið góða dóma. Meðferðin á drengjahlutverkunum tveimur mun vekja sérstaka eftirtekt og mesta samúð áhorfendanna. — Leikur Yvette Guilbert er óviðjafnan- lega góður, enda er hún talin einhver fremsta kvikmynda- leikkona Frakklands. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 5. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. KARLA-REfiHKÁPUM verður selt næstu daga með 25°to afslætti. Jón Björnsson k Co. Heiðruðu liúsmæðupl Sparid fé yðav og notið elngðngu. lang- besta, drýgsta og þvi ódý>aeta SJkóábupdinn Gólfáburðinai owrvseoov Fæst í öllum helstu verslunum landsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.