Vísir - 02.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 02.12.1928, Blaðsíða 4
VI S í R Þrjátíu ár eru litSin á þriðjudaginn kemur siöan Sigurður Júlíus Jóhannesson, nú læknir í Ameríku, þá stúdent hér í Reykjavík, stofnaÖi unglinga- stúku hér í bænum. ÞaS var á sunnudegi, 4. desember 1898. Stúk- an fékk n^ifni'Ö Svava, nr. 23. Stofnfélagar voru þessir 53, flest börn, þó einstöku fullor'Önir, en sést ekki á skránni hverjir þeir voru, en unglingarnir voru þessir: Hendrik Bjering, Jón Steingrímsson, Eggert. Stefánsson, Ólafur Einarsson, Gísli Gu'ðmundsson, Magnús Magnússon, Kristján Arinbjarnarson, Ásmundur Jónsson, Hersveinn Sveinbj arnarson, Guðmundur Eiríksson, Níels Hansen, Hjörtur Frederiksen, Sigurður Sigurðsson, Ámundínus Jónsson, Pétur Konráðsson, Jón Þorsteinsson, Geir Konráðsson, Claus Hansen, Nicolai Hansen, Guðm. Þórarinn Sveinbjörnsson. Jónas Guðmundsson, Oddur J. Jóhannsson, Jón Ásmundsson, Haraldur Jónasson, Marta María Þórarinsdóttir, Björg Þórðardóttir Zoéga, Jóhanna Ásgeirsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Jóhanna Sigr. Þorsteinsdóttir, Majindína Kristjánsdóttir, Rannveig Einarsdóttir, Ragnheiður Þorsteinsdóttir, Guðfinna Einarsdóttir, Dagbjört Guðnadóttir, Aðalheiður Jónasdóttir, Kristín B. Jóhannesdóttir, Gunnfríður Rögnvaldsdóttir, Sigr. Anna Ásmundsdóttir, Sigþrúður Markúsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Valgerður Þorsteinsdóttir, Helga Jónasdóttir, Ástríður Jónsdóttir, Stefanía Pálsdóttir, Guðbjörg Jónsdóttir, Kristín Arngrímsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Magdalena Ágústa Guðjónsdóttir, Margrét Benediktsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Arnbjörg Þorsteinsdóttir, Ágústína Þorvaldsdóttir, Þóra Sigriður Jónsdóttir. Ekkert af þessu fólki er lengur í stúkunni. En á 4. fundi hennar, 25. des. 1898 (jóladaginn), gekk í hana ungur piltur, þá prentnemi hér í bæ, Jón Helgason, núverandi út- gefandi Ljósberans og Heimilis- blaðsins, og hefir verið félagi i Svövu ætíð síðan. Sigurbjörn Á. Gíslason, cand. theol., í Ási, mun og hafa gengi'ð í Svövu nokkuð snemma, svo og Jón Árnason, prentari, (eg hefi ekki getað fund- ið inntökudag þeirra), og eru þeir bá'Sir enn þá félagar hennar. Á þessum 30 árum hafa mjög margir, eldri og yngri, gengið í Svövu, verið þar félagsmenn leng- ur eða skemur, starfað þar meira eða minna, og horfið siðan burtu á ýmsan hátt. Mjög margir þeirra eru ágætir bindindismenn enn þá, ,en rnargir hafa líka tekið aðra Leðnrvörur, Mjög fallegt úrval af Dömuveskjum og pokatöskum nýkomið. Leðurvörudeiid Hljóðfærahússins. stefnu, sumir sér og öðrum, sínum og vandalausum, til hins verra, er þeir voru lausir við ungtemplara- heit sitt. En svo er ætíð, bæði í lífi einstaklinga og minni og stærri fé- laga, að öldur rísa og falla og gera ýmist að skola á land eða soga út i djúpið. Og því miður hefir margur góður unglingurinn, sem gist hefir Svövu litlu þessi 30 ár, lent í útsog- inu og horfið þessum heillamálum, sem unglingareglan vinnur að, bar- áttnnni gegn áfcngis^ og tóbaks- nautn, fjárhœttu-spilum og -leikum og Ijótu orðbragði. Mjög margir mætir menn hafa verið gæslumenn Svövu á þessum árum. Má í þeim hóp nefna, auk stofnandans: Jón Ófeigsson, nú Mentaskólakennara, Jóhann Sigur- jónsson, skáld, Ólafíu Jóhannsdótt- ur, Sigurð Þórólfsson, fyrv. lýð- skólastj., Benedikt Pálsson, prerit- ara, Guðmund Einarsson, nú prest, Helgu Árnadóttur, móður , Árna timburkaupmanns, Guðmund Þor- steinsson, prentara, Jón Árnason, prentara, Einar G. Þórðarson, kenn- ara, hjónin Vigdísi Pétursdóttur og Einar Finnsson, járnsmið, Guðm. Gamalíelsson, bóksala, Adam sál. Þorgrímsson, síðar prest í Ameríku, Sigurbj. Á. Gíslason og Guðrúnu Lárusdóttur í Ási, Jón Helgason, prentara, Karl H. Bjarnason, nú bílstjóra, Sigurjón Jónsson, bóksala, Guðjón Jónsson, ökumann, Árna Jóharinsson, bankaritara, Bjarna J. Jóhanncfson, prentara, Ingvar Þor- steinsson, trésmið, Þorvald Guð- mundsson, bókaafgreiðslumann (hjá Sig. Kristjánss.), Þuríði Sigurðar- dóttur, barnaheimilismóður, Helga Hafberg, kaupmann og Friðrik bróður hans, Þorberg Ólafsson, rakara, Kristjón Daðason, Einar Ásmundsson, járnsmið, Steindór Björnsson, leikfimiskennara, Sverre F. Jóhansen, bókbindara, Andrés P. Böðvarsson, Jón Pálsson, bók- bindara, Jón ísleifsson, kennara, Jóhann Þorláksson, slúdent, Guðna Eyjólfsson, gasstöðvarkyndara, Ól- afíu Kr. Magnúsdóttur, frú, o. fl. Hafa sum þessi unnið stúkunni mjög lengi, þó liklega enginn á við Sigurjón, sem starfað hefir fyrir S # ” haua meira og minna síðan 1907. | Veðdeildarbrjef. | Megn- hlífap í stóru úrvali Dýkomnar. f Regnfrakkar í rrörgum htum, með nýj * smði, sérlega fallegir, eru nýkonmir. — Einuig vetrar- frakkar ni]ög (dýrir. Guðm. B. Vikar. klæðskeri. Laugaveg 21. Á þriðjudaginn kemur ætlar Svava að halda upp á afmælið sitt en nú í dag, 2. des., heldur hún síðasta fundinn sinn á þessum 30' árum, 1041. fundinn. Þá vonar hún að fá marga nýja félaga í afmælis- gjöf. Og mundu ekki þeir rnörgu foreldrár hér í bæ, sem einhvern- tíma á liðnum árum hafa átt marg- ar góðar, glaðar stundir innan vé- banda Svövu, vilja minnast þeirra við hana nú, á þessum merku tima- mótum, með því að senda henni börnin sín nú í afmælisgjöf, eða jafrivel lika koma sjálf aftur til Svövu sem styrktarfélagar ? Betri afmælisgjöf væri ekki hægt að gefa Svövu litlu, þótt fátæk sé að fé. Og góðir Svövufélagar! Munið að koma í Templarahúsið með inn- sækjendur ykkar, úr því að klukk- an er I2f4 í dag. Komið öll nógu snemma. Munið að greiða gjöld ykkar, ef ógreidd eru (25 aur. á ársfjórðungi) og 50 aura inn- tökugjald), því aðeins skuldlausir félagar fá að koma á afmælisskemt- unina, og aðgöngumiðar verða af- hentir þeim á fundinum. Svo óska eg .Svövu til hamingju með 30 árin sín að haki, og vona að hún eigi önnur jafngóö og betri am ———------------------------—---— 2 “ Bankavaxtarbrjef (veð- S deildarbrjef) 8. flokks veð- deildar Landsbankansfást E keypt í Landsbai*r<anum S og útbúum hans. j» S Vextir af bankavaxta- £ brjefum þessa flokks eru S 5%, er greiðast í tvennu ” lagi, 2. janúar og 1. júlí S ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna 5 brjef að nafnverði. S Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og S 5000 kr. | ■■ 2 1 Landsbanki Íslands! m •IBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItli framundan. Eg óska henni að hún megi jafnan vinna uppeldis- og verndarstarf sitt fyrir b'órnin, fyr- ir heimilin, fyrir bœjarfélagið og fyrir þjóðina samkvæmt kjörorðum unglingareglunnar í sannleika, kœrlcika og sakleysi. Ganmll Svövufélagi. vJP ■ H———■BMBWBW ll—i Ii—WIE Solinpillnr eru framleiddar tir hrein- um jurtaefnum, þær hafa 1 engin skaðleg áhrif á hk- | amann, en góð og styrkj- 1 andi áhrif á meltingarfær- | in.Sólinpillurhreinsa skað- | leg efni úr blóðinu. Sólin- 1 pillur hjálpa við vanlíðan | er stafar af óreglulegum I hægðum og hægðaleysi. — 1 Notkunarfyrirsögn fylgir | hverri dós. Verð að eins kr. | 1,00. — Fæst í LAUGAVEGS APÓTEKI. 1 S Nfkofflið: % Mai-mjöl, hveitikorn, bygg, blandað fóður, þurfóður, 0. fl góðar tegur dir fyrir hænsn Talið við mig sjalfan. ¥on. Simi 448 (2 línur). í bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur i Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716. K. F. U. M. Kl. 1Ö: Sunnudagaskólínn. Öll börn velkomin. kl. 1: Y-D-fundur. Drengir 10—14 ára. Kl. 3: V-D-fundur. Drengir 7—10 ára. Kl. 5: D-D-fundur. Piltar 14—17 ára. Kl. 8 >/2: Almenn samkoma. Allir velkomnir. KAUPSKAPUR Notað píanó til sölu með tækifærisvcrði. Pálmar ísólfs- son. Sími 214. (21 Fegursta úrval af jóla- ný- árs og listaverkakorlum fást í Bókaversluninni Emaus, Berg- staðastræti 27. (26 Jólapósíarnir. Stórt úrval af jólakortum frá 5—15 aurum. Ámatörverslunin, Kirkjustræti 10. (678 íslenskir dúkar eru ódýrast- ir og haldbestir frá Álafoss. Af- greiðsla á Laugaveg 44. Sími 404. (682 „Nú legg eg augun aftur‘V sönglag eftir Björgvin Guð- mundsson fæst í liljóðfæraversl- un Katrínar Vi'ðar. Ennfremur lijá Hallgrími porsteinssyni,- Aðalstræti 16, og Pétri Lárus- syni, Sólvallagötu 25 (símar 411 og 941), sem einnig af- greiða pantanir til útsölumanna. íslensk vorull keypt hæsta verði. —- Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. (681 „Norma“, Banlcastræti 3 (viE hliöina á bókabúðinni). Stórt úrvaí ai konfektskössum, ódýrast i bæn- um. (109 Munið þessi óviðjafnan-= legu steamkol í kolaverslun Guðne Einarssonar & Einars. Sími 595^ (4ir ÍSLENSK FRÍMERKI keypt á UrSarstíg 12. ($4 Gerið tilraun. Látið mig sauma jólafötin yðar. Úrval af fallegum fataefnum nýkomið. Ennfremur sauma eg föt, þótí cfnið só frá öðrum. Ábyrgst fallegt snið og að fötin fari vel. V. Schram, Frakkastíg 16. (24 Óskað er eftir stúlku á fá- ment heimili. Uppl. Túngötu 16. Sími 398. (19 Gangið í heinum og pressuð- um fötum. — Föt kemiskt lireinsuð og pressuð fyrir 8 kr., föt pressuð fyrir aðeins 3 kr., frakkar fyrir 2.75, buxur fyrir' 1.25. Rydelsborg, Laufásveg 25. Sími 510. " (27 Góð stúlka óskast strax, sök- um veikinda annarar, i árdeg- isvist eða til morgunverka. Þrent fullorðið í heimili. Spít- alastíg 8, uppi. (25 Stúlka óskast í árdegísvist um mánaðártíma. Uppl. á Grettisgötu 45 A. (14 Guðm. Sigurðsson, klæðskeri, Hafnarstræti 16. Sími 377.’ Saumar ódýrasí. FÍjót aí- greiðsla. — Fataefni: Blá, svörf og mislit. — Lægsta verð í borginni. (177 ELLA BJARNASON, Tjarnargötu 162. v Sími 1253. Saumar lampaskerma og púða. — Málar pergamentskerma. —• Selur lampaskermagrindur og' annað efni x skerma. (249' HUSNÆÐI I Lítið lierbergi fyrir einhleypa til leigu á Lindargötu 16. (22 Herbergi til leigu á Grettis- götu 50. (20 TAPAÐ FUNDIÐ Slifsi tapaðist frá Laugaveg 11, niður að Aðalstræti. Fiun- andi vinsamlega beðinn að ger aðvart í síma 1296. (23 FélagsprcntsmiCjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.