Vísir - 02.12.1928, Blaðsíða 5

Vísir - 02.12.1928, Blaðsíða 5
VtSTR Sunnudaginn 2. des. 1928 3 aura hyerja Æk klukku stu n d kostar hitinn frá þessum „Prím- us“ ofni. pægilegur í notkun. og lítill fyrirferðar. Hitar herbergi á skammri stund. pægilegri og niikið ódýrari í notlcun en venjulegir steinolíu- eða rafmagnsofnar. Versluniii EDINBORC. ____ Mál Jóns Högnasonar. —X— „Morgunbl.“ hefir nýlega varið fulium 5 dálkum til at- hugasemda út af dóminum i máli Jóus skipstjóra Högna- sonar. Er fyrst 15. þ. m. rit- stjórnargrein, að því er virðist, og siðan 21. þ. m. önnur álika löng grein frá Lárusi Fjeld- sted hrm., verjanda málsins fyrir hæstarétti. Sennilega standa lögfræð- ingar að báðum þessum grein- um, þótt hin fyrri að visu beri frekar ritstjóra mark en lög- fræðings. Eg mun að sjáifsögðu ekki leggja út í að ræða málið svo mjög á lögfræðilegum grundvelli. Nokkur atriði þess langar mig þó til að taka til yfirvegunar, og finst mer það skylt, með því að eg átti nokk- urn þátt í undirbúningi löggjaf- ar þeirrar, sem hér um ræðir, áfengislaganna frá 7. maí 1928, og fylgdist með tilorðning henn- ar frá upphafi til enda, liklega 'hetur en nokkur annar. En það skal tekið fram, að eg verð að ræða málið sem leikmaður. Eg get ekki mætt á ritvellinum með myndugleik lögfræðings og vil ekki mæta þar með yfir- læti og stóryrðum ritstjórans. Eg sný mér fyrst að undir- húningi laganna á undan þingi og á þingi. Hrm. L. F. áfellist ekki svo mjög okkur templara, sem unn- um að undirbúningnum, álitur, að ofstæki hafi auðsjáanlega gert okkur blinda. Er það eftir atvikum einkar vingjarnleg skýring, og skai eg þá einnig í mestu vinsemd láta þess getið, að andbanninga-ofstæki er lika til. Og nú hyggur L. F. að úpp- kast okkar, blindaðra templara, hafi verið flutt á þinginu, án þess að Iieilskygnir menn hafi fjallað þar um eða fengið það að sjá. En þar skjátlast honum stórlega. Við treystum ekki svo lagaviti okkar, og það jafnvel þótt lögfræðingur sæti í undir- búningsnefndinni. Uppkastið gekk í gegn um hendur lög- fræðinga, sem hvorki eru templarar né ofstækisfullir á neina'lund. Geri eg ráð fyrir að nöfn þeirra birtist á sínum tíma, ef þörf gerist. Höfuð-ásökuninni fyrir af- greiðslu laganna er gð sjálf- sögðu beint að Aiþingi. Eru þar viðhöfð hin sterkustu orð í „Mbl.‘* 15. þ. m.: „heimskuleg ákvæði“, „svartasti bletturinn“, „smánarblettur“ o. s. frv., eins og ofstækisfullum mönnum er tamt að nota. L. F. er hógvær- ari og sýnir biblíumyndir: stjórnmálaflökkana á Alþingi 1928 i likingu Heródesar og Pílatusar. priðja persónan, sem venjulega sést á þeirri mynd, er ekki vel skýr hjá L. F., virðist þó helst eiga að vera áfengis- löggjöfin, eða bannlögin sem hann svo kallar. L. F. áfellist þingið fyrir flausturslega afgreiðslu áfengis- laganna; „það var ekki verið að eyða dýrmætum tíma þingsins í athugasemdir út af þeim“, segir hann. Satt er það, að um- ræður urðu ekki miklar um frumvarpið; en það hygg eg að flestum komi saman um, að heppileg afgreiðsla þingmála sé minna undir því komin að þau séu mikið rædd, heldur en hinu, að þau séu vel athuguð í nefndum. Og þetta mál var einmitt mjög vandlega athug- að í nefnd, allsherjarnefnd efri deildar. í þeirri nefnd áttu upphaflega sæti þeir Jón Bald- vinsson, Jón porláksson og Ingvar Pálmason. Til hennar var málinu visað 14. febr., en 7. mars var bætt í hana 2 mönnum, Páli Hermannssyni og’ Jóh. Jóhannessyni, hinum siðarnefnda sérstaklega til þess að fá lögfræðing í nefndina vegna athugunar áfengisfrum- varpsins. Nefndarálitum var skilað 19. mars (meiri hl.) og 21. mars (minni hl.). Segist nefndin hafa „rætt frv. á mörg- um fundum og auk þess falið undirnefnd sérstaka athugun þess á milli funda.“ Var undir- nefnd þessi skipuð þeim Jóh. Jóh., I. P. og P, H. Allsherjarnefnd neðri deildar hafði skamman tíma til athug- unar frv., yfirfór það þó á 2 funduin. I þeirri nefnd áttu sæti 2 lögfræðingar (M. Guðm. og Gunnar Sig.), Eg verð nú að ætla og jafnvel staðhæfa, að undirbúningur þessarar löggjafar allur og af- greiðsla þingsins á henni jafn- ist fyllilega á við undirbúning og afgreiðslu þingmála yfirleitt. Eg verð ennfremur að halda því fram, að það sé mjög óviðeig- andi og ómakleg árás, er þess- um mætp mönnum, sem í nefndunum sátu, sérstaklega mikils virturn lögfræðingum, er borið það á brýn, að þeir skili frá sér athugasemdalaust „heimskulegum ákvæðum“, „svartasta blettinum í refsilög- gjöf yorri“ o. s. frv. Athugasemdalaust segi eg. „Mbl.“ segir reyndar, að þeir Jóh. Jóh. og Jón porl. hafi gert „tilraun til þess að þvo þennan smánarblett úr áfengislögun- uin“, og L. F. tekur í sama strenginn. „Smánarblettur“ sá, sem hcr er um að ræða, er orða- lag 27. gr. 2, er svo byrjar: „Sannist að áfengi sé ekki flutt inn til sölu eða veitinga fyrir borgun“, o. s. frv. Nú er sannleikurinn sá, að við þessa grein frv. var engin atliugasemd gerð, hvorki af Jóh. Jóli. og Jóni porl. né öðr- um, engin breytingartillaga flutt og ekkert um hana rætt sér- staklega. Mér finst, að bæði „Mbl.“ og L. F. hefðu átt að afla sér vit- neskju um þeita, áður en grein- ar þeirra voru prentaðar. Að þau gerðu það ekki, setur í mínum augum „Mbl.“ á þann bekkinn, sem L. F. skipaði oss templurum, en hæstarcttar- málaflm. á líkt „plan“ og liann ætlaði þinginu. pað, sem hér fer á milli mála, og veldur þvi að bæði „Mbl.“ og L. F. „vaða reyk“, er breyting- artillaga þeirra Jóh. Jóh. og J. porl. við 1. gr. frv. par stend- ur: „Brot gegn þessari grein er fullframið, þegar áfengi er flutt inn í landhelgi, nema sann- að sé, að það sé ekki ætlað til sölu eða neyslu hér á landi eða landhelgi“. pessu vildu þeir breyta svo að í stað „sannað sé“ kæmi „aliar líkur bendi til.“ Nú var það vitanlega ekki þetta, sem um bar að dæma í máli Jóns Högnasonar, pað var fullsannað, að áfengi hans var ætlað til neyslu hér i landi eða landhelgi, m. ö. o. að um lög- brot var að ræða. Álitaipál gat aðeins verið um það, hvort brotið væri þess eðlis, að því skyldi refsa samkv. 27. gr. 1 eða 27. gr. 2, En þótt um tvær ólíkar grein- ar sé að ræða, og tvent ólíkt, sem átt er við í 1. gr. og 27. gr., þá er sama liugsunin bak við orðin „sannað sé“ og „sannist“ á báðum stöðum. Jóh, Jóh, lýstl því í framsöguræðu í efri deild, er hann flutti breytingartill. við 1. gr., hvernig hann liti á það mál. Kvað hann meiningu orð- anna „sannað sé“ hljóta að vera þá, sem breytingartill fór fram á, því að lögfulla sönnur, væri ekki hægt að færa fyrir því, að maður ætlaði ekki að gera eitt- livað, sem óframkvæmt væri. Fórust honum orð á þá leið, að „þó greinin héldist óbreytt, þá mundu orðin „nema sannað sé“' ætíð verða skilin svo, að það dygði, ef líkur væru færðar fyr- ir þvi, að elcki ætti að neyta þess eða selja“, Atkvæðagreiðslan féll svo, að greinin hclst óbreytt. Enn skal þess getið, að Jóh. Jóh. átti tal við mig um þessi atriði, orðaíagið í 1. og 27. gr., á meðan málið lá fyrir, og spurðist fyrir um skilning und- irbúningsnefndarinnar að þessu leyti, hvort hann væri ekki i samræmi við þann skUning, sem hann hélt fram í breyting- artillögu sínni. Taldi . eg svo vera, en meining nefndarinnar væri að skylda sakhorning til að færa fram þessar „allar lík- ur“ fyrir sakleysi sínu (í 1. gr.) eða vægari sekt (í 27. gr.). En samkvæmt eldri lögum, bann- lögunum frá 1925, liafði skyld- an hvílt á ákæruvaldinu að sanna hið gagnstæða. Nú veit eg, að menn hafa verið dæmdir í liáar sektir og fangelsi samkv. lögunum frá 1925, 13. gr. 1, án þess að fyrir lægi lögfull sönnun þess, að þeir væru sekir við þá grein. Játning hefir ekki legið fyrir um það að þeir hafi ætlað að selja eða veita áfengið fyrir borgun, og ákæruvaldið hefir ekki getað sannað það bókstaf- lega, að þeir hafi ætlað að gera það. Samt hafa þeir verið dæmdir. Skilst mér að dómur hafi fallið svo af því, að allar likur hafi verið til þess að á- fengið hafi verið flutt inn í því skyni að selja það. Hins vegar veit eg lika, að einn maður að minsta kosti hefir verið dæmdur í undirrétti (utan Reykjavíkur) samkv. á- fengislögunum frá 1928, 27. gr. 2, án þess þó að lögfull sönnun lægi fyrir um það að hann hafi ekld ætlað að selja eða veita fyrir horgun áfengi það, er hann flutti inn. Geri eg ráð fyrir, að dómurinn hafi verið bygður á likum. Eg fæ þvi ekki betur séð en að það sé alrangt, sem haldið er fram i „Mbl.“, að lögin neyði dómarann til að dæma öðruvisi en „alíar likur“ bendi til að rétt sé. „Mbl.“ segir, að það sé„ „al- gild og ófrávíkjanleg regla í refsilöggjöf allra siðaðra þjóða, að sönnunarbyrðin fyrir sekt þess sem ákærður er, sé látin, hvila á ákæruvaldinu“, og L. F. er þeirri staðhæfingu samþykk- ur. En þrátt fyrir þessa reglu eru menn iðulega sekir fundnir fyrir dómi, án þess að ákæru- valdinu hafi tekist að færa lög- fulla sönnun fyrir sekt þeirra. peir eru dæmdir eftir lilcum. Hilt er jafnvist, að í refsilög- gjöf vorri og sennilega refsilög- gjöf allra siðaðra þjóða eru þess dæmi, að sakborningur megi sanna saldeysi sitt eða færa fram Hkur fyrir því. Er það ekkert einsdæmi í áfengislög- unum. „Mbþ“ skýi-ir frá forsendurn fyrir undirréttardóminura i máli Jóns Högnasonar, en dreg- ur þar undan einmitt það, sem máli skiftir í þessu sambandi. „Mbl.“ skýrir þannig frá: „Undirréttardómurinn bygg- ir dóin sinn á því, að ekki hafi sannast að áfengið hafi ekki verið flutt inn til sölu eða veit- inga fyrir borgun.“ Eg verð að segja það, að þeg- ar eg sá þetta í „Mbl.“, átti eg erfitt með að átta mig á því, að undirréttardómarinn væri sá liinn sami, sem ræðuna flutti i efri deild Alþingis síðasll. vet- ur, En eftir að hafa skoðað mál- slcjölin sjálf án milligöngu „Mbl.“, sé eg að ósamræmið hverfur milli þeirra Jóh. Jóh. bæjarfógeta og Jóh, Jóh. alþm. I forsendunum stendur sem sé: „,... en hann hefir þó ekki getað gert það líklegt*) hvað þá *) Auðkent hér. — J. S. heldur sannað, að áfengið hafi ekki verió flutt inn tii soiu eóa veitiuga fyrir borgun.“ Eg læ ekid beiur sJð, en að aðaiastæoan fyrir aommum liggi í orounum: „liann nefir þo eicki geiao gert pao iiiUegt”, svo aó maour nafi jainvei ieyfi tii ao aiyiua sem svo: b,í aon Högnason nefoi geiao gert paó iiiiiegt, aó aíengio nan eKld veno íiutt inn ui soiu eoa veit- inga fyrir borgun, pá neioi iiann íengiö dom samKv. 27. gr. 2. Ur því að mál þetta hefir nú á annao borö veno teKio tii um- ræou, er varia bægt ao ieioa njá ser aó mmnast a íietri atnöi pess, heldur en þau em, sem „iVibl.“ og L. F. draga frarn. Hæstirettur atnugar, „að rannsókn málsins iiafi verið iiai’la ófuilkonun", og sækjandi, hrm. Jón Asbjörnsson, for írarn á, aö máhnu yrói visao beirn til frekari rannsóknar. Viróist sú krafa ekki hata verið ósann- gjörn eftir atvikum. Fyrir réttinum mætti Jón Högnason einn, engir aórir af skipshöfninni, og er rannsókn til lykta leidd í einu rettarhaldi. Ákærður „kannast afdráttar- laust við þaó, að hann hafi í morgun flutt inn, faldar i ísuð- um fiski í fiskilest skips sins .... 63 heilflöskur af sterku áfengi .... Hann kvaðst hafa keypt þetta i HuU og ætlað það mest alt lianda skipsliöfninni í vetur. Eittlivað aí því — einn kassa eða svo — kvaðst liann pó mundu liafa tekið í land og haft á heimili sínu til þess að traktera kunningja sina á, en fortekur að hann hafi ætlað að selja eða veita fyrir peninga- borgun nokkra flösku .... Hann kveðst hafa tekið svona miki'Ö áfengi í einu af þvi að hann ætlaði að láta það nægja til vetrarins, svo að hann þyrfti ekki að fá aftur leyfi til út- flutnings á áfengi frá Englandi. — Hann kannast við að liafa verið sektaður árið 1923 eða 1924 fyrir brot á áfengislög- gjöfinni um 200 kr.‘) — Hann kvaðst hafa átt áfengið einn og aðrir ekki verið i vitorði með sér.....Iívaðst hann ekki hafa annað eða frekara fram að færa sér til afsökunar en það, að sér hafi oft fundist það nauðsyn- legt, að liressa skipshöfn sína á áfengi í vetrarfrostum, einkum við netabætingar.“ Hér er talið alt, sem máli skiftir i rannsókninni. pað virðist ósennilegt, að skipstjóri hafi einn vitað um áfengið, sem falið var undir fá- einum fiskum; en þeir fiskar liöfðu aflast á leiðinni frá Hull til Reykjavíkur. Enginn af skip'sliöfninni er yfirheyrður þessu viðvíkjandi. Skipstjóri fortekur, að hann hafi ætlað að selja eða veita fyr- ir peningaborgun nokkra flösku. pað útilokar ekki sölu fyrir annars konar borgun, .t. d. borgun „í sama“. Orðin „svo að hann þyrfti eigi að fá aftur leyfi til útflutnings á áfengi frá Englandi“ eru ein- kennileg. Virðist svo, sem þar í liggi aðalörðugleikarnir, að fá *) Það var 5. april 1924.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.