Vísir - 02.12.1928, Síða 2

Vísir - 02.12.1928, Síða 2
VISl K Nýkomið: Filtjur, Dödlur, Þurkuð epli, Búdingsduft, Laukurípokum. Hátíðahöid í yær. --O— Stundu eftir hádegi í gær söfnuöust stúdentar saman á Mensa Academica við Lækjar- götu og gengu þaðan fylktu liði niður að Alþingisliúsi. Var þar allmargt fólk saman komið, en þó færra en orðið liefði, ef eigi liefði veíið svo hráslagalegt veður, sem raun var á. Ávarp- aði forsætiráðherra mannsöfn- uðinn af svölum Alþingishúss- ins og mæltist skörulega. Sner- ist ræða hans fyrst og fremst um það, að jafnan liefði verið rétt hlutfall milli velmegunar landsmanna, andlegrar og ver- aldlegrar, og þess frelsis er þjóðin naut. 1 upphafi flutu skrautbúin skip fyrir landi, og forfeður vorir reistu sér bygð- ir og bú, i blómguðu dalanna skauti. Og meðan stjórn lands- ins var innlend að öllu, var gullöld íslendinga. En því meir sem liið erlenda vald magnað- ist, því ver vegnaði fólkinu, og keyrði loks um þvert bak eftir dauða hinna síðustu kaþólsku hiskupa, er létu lífið fyrir ís- lenskan málstað. En þá mátti 'segja, að fyrst liæfist fyrir al- vöru hið danska konungsvald á íslandi. — Rakti forsætisráð- lierra svo söguna áfram, fram til þessa tima, og sýndi hve liagsæld og mentir liafa fylgt sjálfstæðinu, og kvað svo mundu enn fara, að það fylgd- ist hvorttveggja að. Lagði liann á það höfuðáherslu, að íslend-. ingar seldi nú landið eigi er- lendum höfðingjum aftur í liendur, — þeim höfðingjum, er á oss leituðu með vopnum peninganna og sæktust eftir auðlindum landsins. Þótti lion- um það illur arfur, sem vér létum börnum vorum eftir, ef erlendur Fáfnir lægi á þeim auði, er þau ætti heimting á. Eftir ræðu forsætisráðlierra lék lúðrasveitin „Ó, guð voi’s lands“ og stóðu menn herhöfð- aðir á meðan. Samkomur voru lxaldnar í Jbáðum Bíóunum og voru vel sóttar. í Nýja Bíó flutti prófess- or Ágúst H. Bjai'nason ræðu og' mintist meðal annars á hina nýju landnámsöld, sem hér hefði hafist þjóðhátiðarárið 1874, og væri ekki enn lokið, og drap á nokkur þau við- fangsefni, er nú lægi næst fyrir að hrinda í framkyæmd. Síð- ar talaði G. Björnson land- læknir og mintist upphafs alls- lierjarríkis á íslandi. Þóttihon- um éhn Skorla inikið á'fult frelsi, en kvaðst vona, að þess þyrfti ekki að bíða i þúsund ár. Stúdentakórinn skemti með nokkurum lögum, Óskar Norð- mann söng einsöng og strok- kvartett lék nokkur lög. í Gamla Bíó var fjölbreytt skemtun. ]?ar flutti prófessor Sigurður Nordal ræðu. — Emil Thoroddsen lék píanó- sóló, en þrír ungir stúdentar lásu kvæði sín, þeir E. M. Jóns- son, Kristján Guðlaugsson og Sigurjón Guðjónsson. — Garð- ar Þorsteinsson stud. theol. söng einsöng, og síðast söng stúdentakórinn nokkur lög. í gærkveldi liéldu eldri og yngri stúdentar samkvæmi og dansleik í Hótel Island og' Iðn- að arm annahúsinu. Utan af landi. —x— Vestm.eyjum 1. des. FB. Þýsku botnvörpún garn ir „Consul Pust“ og „Hanseat“ voru dæmdir í 12.500 kr. sekt hvor. Afli og veiðarfæi’i upp- tækt. Aflinn var lítill. Iiosning niðurjöfnunarnefnd- ar: Gunnar Ólafsson konsúll og Jón Gíslason útgerðarmað- ur, af liálfu íhaldsflokksins, og Guðmundur Sigurðsson og Guðlaugur Iiansson, af liálfu jafnaðarmanna. Ilöfn í Bakkaf. í nóv. FB. Síðastliðið sumar var ixijög grasrýrt hér um slóðir, sem or- sakaðist fyrst og fremst af því, að gróður sá, er myndaðist fyrst í vor, kól að mestu, sök- um lángvarandi kulda og þurka fyrri hluta sumarsins. Þrátt fyrir sjxrettuleysið vai'ð heyskapur meiri en á liorfðist og nýting góð, enda afbragðs þurkar. — Skepnuliöld víðast góð. Þó bólaði allmikið á ein- stalca bæ á bráðdrepandi lungnabólgu í sauðfé. Er veiki sú vágestur mikill, ef ekki fásl örugg ráð við. — Hið svokall- aða fjöruskjögur í unglömbum, sem var slæmur kvilli hér fyr, er nú að mestu horfið, og mun það stafa af bættri fóðrun og meðferð fjárins yfirleitt. Verklegar framkvæmdir fara hér i vöxt með ári hverju. Hef- ir alhnikið verið unnið að jarðabótum síðustu ár. Enginn efi er á þvi, að jarðræktarlögin eru aflvaki jarðabótalram- kvæmdanna liér sein annars- staðar. íbúðarhús reisti Oddur Gunn- arsson bóndi á eignarjörð sinni Felli, í vor. Húsið er stórt og vandað, tvöfaldir steinsteypu- veggir. Sömuleiðis bjrgði Hall- dór Kristjánsson bóndi, ibúð- arhús úr steinsteypu á eignar- jörð sinni Sóleyjarvöllum. Með mesta móti hefir verið unnið hér að vegabótum i vor og sumai', enda ekki vanþörf, því að svo virðist sem við höf- um orðið útundan í því tilliti á síðari árum. Sumstaðar eru liér klungur og foræði, lítt fær ríðandi mönnum. Það mun al- mennur vilji hér, að vegakerfi landsins komist sem fyrst i fullkomið horf. Hér í Höfn komu á land um 700 skippund af fiski í sumar. Æskilegt væri að skipaferðir hingað bötnuðu og að skipin kæmi hingað áællunarferðir. Fá skipin liér alt af mikinn flutning á liaustin. Er það og sér í lagi óþægilegt fyrir far- þega, hve strjálar skipaferðir eru. Barnafræðslu er þánnig fyr- ir komið hér, að kent er á þremur stöðum i sveitinni, 2 mánuði í stað. Aðrir skólar eru hér ekki. Félagsskapur liefir átt hér frekar erfitt uppdráttar. Aðal- lega vegna staðliátta. I sumar lést liér Halldór Kristjánsson bóndi á Sóleyjar- völlum, vel látinn maður. Önundarfirði, í nóv. (FB). Veðrátta hefir verið svo góð hér um langt skeið að fáir muna slíkt eða betra. Sumarið var með afbrigðum sólríkt, og hjuggust menn þó við votu sumri eflir þurt vor og kviðu hálfgert óþurkum um lieyskap- artímann. Sá lcvíði reyndist ó- þarfur, sem betur fór. Hey nýtt- ust afbragðs vel, en vegna vor- þurkanna var spretta heldur í lakara lagi. Heyskapur mun þó víðast hvar hafa náð meðallagi, sumstáðar enda betri. Haustið befir lika verið gott og liefir að- eins tvisvar fölvað á jörð enn sem komið er (22. nóv.) og þó lítið í bæði skiftin. Má það lieita óminnilegt. Eftir sumarið vár snjór í fjöllum fádæma lítill sökum snjóleysis í fyrravetur og jafnri hlýju sumarsins. Bú- asl nú sumir við vondum vetri, en aðrir eru hinir vonbestu. Fiskafli hefir verið góður í haust og þar sem verðið er einn- ig gott má búast við góðri af- komu manna. Síldarbræðslan á Sólbakka befir veitt nokkra at- vinnu í sumar svo hagur al- mennings mun i góðu lagi. Getum við Önfirðingar með sanni sagt, að nú er góðæri yf- ir oss. Unglingaskólinn að Núpi í g REGNFRAKKAR, g miklar birgðir nýkomn- j? ar, .þar á meðal hinir heimsfrægu Burberry’s regnfrakkar, sem aldrei hafa fengist hér áður. G. Bjarnason & Fjeldsted. ioaöööööötííííSíiístititíQöQööOöot Dýrafirði er í vetur sóttur af nokkurum Önfirðingum, svo sem venjulegast endranær. Hann hefir nú eins marga nem- endur og hann getur tekið á móti éða 28 talsins. Skólastjór- inn er enn áliugasamur og ung- ur i anda, þrátt fyrir aldur sinn og langt starf. Trúir hann á framtíð skólans, vöxt lians og viðgang, eins og hann er sann- færður um þýðingu hans og annara slílcra skóla fyrir þjóð- ina í heild sinni. Æskir hann því fastlega, að meiri endurbæt- ur verði gerðar á skólanum innan skamms, heldur en þær, sem gerðar liafa verið nú und- anfarin ár, og eru liinar mynd- arlegustu. Kenslukrafta liefir skólinn góða, einkum er Björn Guðmundsson ágætur kennari. Síra Sigtryggur Guðlaugsson, skólastjórinn, liefir nú slept kenslu sjálfur, nema söng- kenslu. Er hann hinn hæfasti maður í þeirri grein og liefir liann sjálfur samið sönglög. Rit Ungmennafélaga Islands, Skinfaxi, er gefið út á ísafirði í vetur. Mætti ætla, að Vestfirð- ingum yrði það til heilla og þá sérstaklega, að það vekti hreyf- ingu og framför í ungmenna- félögunum í kringum útgáfu- staðinn. Bókaútgáfu héfir lield- ur ekki verið til að dreifa á Isa-. firði undanfarin ár. í önundarfirði eru fimm ungmennafélög, en öll smá, og ekkert á Flateyri. Rauðasandshr., 22. nóv. (FB). Tíðarfarið óvenjulega gott. Ekki komið frost svo lieitið geti, mest tvö stig, þó aðeins stutta stund. Ekki komið snjó- föl fyr en 20. nóv.. pá var jörð alhvit, en sá snjór er nú allur liorfinn og komin suðlæg átt. Að jarðabólum og bygging- um befir verið unnið alt áð þessu. — Heilsufar er gott. — Bráðapest í sauðfé hefir gert vart við sig á 2 bæjum og var bólusett á öðrum þeirra. — Al- mennur áliugi er á þvi að fá fé til akvegargerðar frá Rauða- sandi að Skeri. Er það hið mesta nauðsynjamál, því á Rauða- sandi eru góð skilyrði til land- búnaðar, en samgöngur erfið- ÍFATAEFIN svört og mislit. FRAKKAEFNI, þunn og þykk. % BUXNAEFNI, ^ röndótt — falleg. it REGNFRAKKAR, sem fá almannalof. p Vandaðar vörur. — Lágt verð. | G. Bjarnason & Fjeldsted. SQQOÖÖöaötStStSÍStStÍtSíiQOQOÖöQÖÍ ai' við Patreksfjörð og yfir fjall að fara. Á Patreksfirði liefir verið námsskeið í hjúkrun, vel sótt. I haust liefir verið leitt vatn í flest liús á Vatneyri, sem ekki höfðu vatnsleiðslu áður. — Síld hefir veiðst i firðínum, smásíld og liafsíld, og liefir fengist ágætur afli af vænum fiski á síldina. □ EDDA. 59281247 = 2 I. 0.0. F. 3 = 1101238 M. A.* Veðurhorfur. I gærkveldi voru liorfur á því, að í dag yrði sunnan eða suðvestan átt með skúrum, og ef til vill éljagangi, þegar á daginn liði. Leikhúsið. Föðursystir Charley’s verður leikin kl. 8 i kveld í Iðnó. Hjúskapur. Rannveig Bjarnadóttir og Ari Páll Matthíasson, bæði til heim- ilis í Stóru-Sandvík í Flóa, voru gefin samán i hjónaband i gær af síra Ólafi Ölafssyni. Vísir er sex síður í dag. Sagan er i aukablaðinu. 65 ára er á morgun húsfrú Guðrún Guðmundsdóttir, Bragagötu 32. Bækur Kristmanns Guðmunds- sonar, Islandsk kjærliget, Brudekjclen og Armann og Vildis, hafa Vísi verið sendar frá H. Aschehoug & Co. Hefir hinn- ar elstu verið minst hér áður, en hinna verður siðar gelið. Af veiðum komu i gær: Otur, Barðinn, Baldur, Þórólfur, Hannes ráð- herra og Skúli fógeti. Þeir hafa allir veitt í salt og aflað fremur vel, liöfðu frá 135—190 tunn- ur lifrar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.