Vísir - 08.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 08.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400 Prentsmið j usími: 1578. 18. ár. Laugardaginn 8. des. 1928. 336 tbl. Gamla Bió. Sýnd í síðasta sinn í kvðld. ieikfélag Reykjavíkur. föðnrsystir Charíeýs eftip Brandon Thomas, verður leikln i Iðnó á eunnndaginn 9. þ. m. kl. 8 slðd. Aðpöngumifiar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10— 1á og efnr kl. 2. I siöasta sinn, Simi 191. Frá Landssímanum. Milli íslands og Danmerkur, Englands, Noregs og Svíþjóðar má senda jóla- og nýársskeyti fyrir hálft venjulegt gjald. Minsta gjald til Danmerkur og Englands er kr. 2.10, en til Noregs og Svíþjóðar kr. 2.40. Skeyti þessi mega ekki innihalda nema jóla- og nýárskveðjur og skulu afhent til sendingar á tímabil- inu frá 15. desember til 2. janúar, og verða þau þá borin út til viðtakanda aðfangadag eða jóladag eða nýjársdag. Menn eru vinsmlega beðnir að afhenda slik skeyti sem fyrst eftir 14. þ. m. Nánari upplýsingar á landssímanum. Reykjavik, 7. desember 1928. JLandssímastjóri. Undlrvélstjdrastaða á varðskipi ríkisins er iaus. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Umsóknarfrestur til 20. desember 1928. Kariakór K. F. U M. Samsöngur í Nýja Bíó sunnudaginn !). des. kl. 37s e. h, Aðgöngumiðar selðir í dag í Bókaversl. Sigf. EymunuV sonar og í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og á morgun í Nýja Bíó frá kl. 1—3V2- Hljómsveit Reykjayíkur. 2. Hljómleikar 1928—29. sunnudaginn 9. des. kl. 3 e. h. i Gamla Bíó. Stjórnandi og einleikari J. VELDEN. Verkefni eftir: Hándel, Bach, Stamitz. Aðgöngumiðar seldir í Bókaversl. Sigf. Eymunds- sonar, Hljóðfærahúsinu og hjá Katrinu Viðar. Heimaunnin aiullar nærföt og nærklukkur á börn frá 2—10 ára, fást keypt með sanngjörnu verði í Ingólfs- stræti 19, uppi. Aiuminium pottar, allar ttærðir, fleiri þyktir. Vepsl. G. Zoéga. Nýja Bió. Makrinn, sem ekkert hraeddist. Harpy Piel* Sýnd i sidasta sinn í kvöld. VÍSIS-KAFFIÐ oerir alla glaða. Störkostleg nýjungT Hingað til hefir aðalgalli á tilbúnum karlmanriafötum verið sá, að efni og snið hafa þótt í lakara lagi. Or bessu hefir nú verið bætt, þar sem i við höfum nú fengið hálf-tilbúin föt úr mjög góðum efnum og fallegum sniðum. Þessi föt geta því farið eins vel og klæðskerasaumuð föt, en eru þó talsvert ódýrari. Fötin geta verið tilbúin með 2—3 klst. fyrirvara. Slík tilbúin föt hafa aldrei sést hér fyr. T. d. sirokingföt á aðeins kr. 115.00. Hér er því ágætt tækifæri fyrir menn, ,sem ekki hafa tækifæri eða getu til að fá sér klæðskerasaumuð föt hjá okkur, að kaupa þessi ódýru, áferðarfallegu og vönduðu föt. Birgðirnar eru takmarkaðar, gyo menn ættu að koma sem fljótast. Á saumastofu okkar getum við að eins bætt við nokkurum klæðnuðum enn til af greiðslu f yrir jolí Seljum einnig fataefni án þess að fötin séu saumuð hjá okkur. Athugið ofangreint sem fyrst, þvi tækifærið bíður ekki. H. Andersen & Sen, Aðalstræti 16. Landsins elsta saumastofa 0g klæðaverslun. — Stofnsett 1887.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.