Vísir - 08.12.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 08.12.1928, Blaðsíða 3
VTSIR Silki-Nærfatnadup. Skyrtur 4.25, 5.50, 6.75, 7.50. Buxur 3.25, 4.50, 5.75, 6.50. Undirkjólar 3.90, 4.25, 5.50, 7.85, 9.50, 11.50, 15.85. Samfestingar 8.50, 10,50, 15.85. — Fallegasta úrvalið í — Brauns-Vepslun, Úr- og skrautgpip avepslunin Laugaveg 34. Hefi fengið mikið úrval til jólagjafa fyrir karla og konur. par á meðal kjörgripi, sem engir slíkir liafa sést hér fyr. Altaf fyrirliggjandi miklar birgðir af upphlutasilfri. ÞaÖ, sem eftir er af Kristalvörum, selst me'ð 30% afslætti. l»orkell Sigurðsson. fólk Efnalaugar Rvíkur 100 kr. — Kærar þakkir. — 7. des. 1928. Jólis. .Sigurðsson. Til Hallgrímskirkju: IO kr. frá „Þakklátum“, afhent síra Bjarna Jónssyni. .Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 20 kr. frá N. Ó., 10 akr. frá H., 10 kr.. frá N. Foi»d, --X-- í London hefir fyrir skemstu verið myridað geysistórt fyrir- tæki.sem ber nafnið Ford Motor Company Ltd, með 7 miljón isterlingspunda hlutafé. Af stofn- fé þessu, sem svarar til 155 milj. íslenskra króna, gefst almenn- íngi kostur á að eignast 40%, og er það í fyrsta sinni sem Ford, stærsti bilafrömuður Ameriku, hefir boðið alþjóð lilutdeild í verslun þeirri, sem gert hefir hann að auðugasta manrii heimsins. Á fclag þelta að hafa nána samvinnu við allar þær verk- smiðjur Fords, sem fyrir eru i Evrópu, og er svo um samið, að 4)11 lönd Norðurálfunnar, nema Rússland, fái bilabirgðir sinar frá hinu nýja félagi, ennfremur Afríka, að undanskildum bresku nýlendunum, og svo litla Asía. Verksmiðjur Fords í Banda- rikjunum og Canada sjá öllum öðrum löndum fyrir hilaþörf þeirra. Á einustu óbygðu lóðarspild- nnni við Regent Street í Lon- don, steinsnar frá Piccadilly Cirkus, svo að segja í hjarta hins breska ríkis, verða bygðar skrifstofur og sýningarhallir hins nýja Ford-félags. I Dagen- ham, rétt fyrir utan London, þar sem Ford fyrir nokkrum ár- um var búinn að tryggja sér gríðarstórar lóðir, er þegar byrj- að á verksmiðjubyggingunum, og er áformað, að þær fram- ieiði 200,000 bíla á ári eða m. ö. o. helmingi meira en allar breskar bílaverksmiðjur til samans hafa hingað til getað int af hendi. Ford er af írskum ættum og hefir hann lengi átt verlcsmiðj- ur í Cork á írlandi. Verksmiðj- um þessum verður nú samtím- is breytt og eiga þær héreftir einungis að búa til Fordson dráttarvélar. Eru allar vélarnar úr Fordson verksmiðjunum í Detroit á leiðinni eða þegar lcomnar þangað. Eiga verk- smiðjur þessar i Cork, þegar þær eru komnar upp til fulln- ustu, að geta fullnægt heims- þörfinni. pegar á næsta ári er gert ráð fyrir, að þær framleiði 30,000 dráttarvélar. Að öllum líkindum verða verksmiðjurnar í Dagenham ennfremur látnar taka að sér smíði 4 hinum frægu þriggja mótora flugvélum Fords, og mun þá ekki líða á Iöngu áður en þær sjást í reglubundnum ferðum um Norðurálfuna. (FB). Til atlwgnnar. --X-- Af hverju kemur, að veiði, bæði í vötnum og ám, hefir nú um nokkura ára bil minkað og horfið að mestu og sumstaðar að öllu leyti ? Skal eg tiltaka það fyrsta, sem sögur fara af, t. d. er getið um í porskfirðinga sögu, að fluttur var fiskur, lík- lega silungur, í læk þann, sem er nokkuð sunnan við Ivinnar- staði í porskafirði, og heitir sá lækur Fiskilækur. En sumarið 1927 fór eg þar um og skoðaði þennan læk; liann tillieyi-ir Berufjarðarbæ. Lækur þessi rennur ofan í lítið vatn, þar sem áður var talsverð veiði, en nú sem engin, þvi að altaf er veitt og drepið, en engu bætt við í staðinn. Vatnið gott og nógur gróður í því. petta er elsta dæmið, sem sýnir, að hvar sem vciði var, var hún eyðilögð með of inildu drápi á fiskinum. Svo er nú víða á landinu, sem þetta dæmi á sér stað, að altaf er bæði silungur og lax drepinn tafarlaust. En t. d. Laxá í Döl- um; liún hefir verið leigð til margra ára, sem aðrar ár, út- lendingum, og þar með drepinn lax sá, sem hafði forustuna fyr- ir göngu laxins. pví að það hefi eg horft á, að silungurinn hegð- ar sér þannig, að einn fer á und- an stórum hóp, og ef hann verð- ur var við einhverja hættu, snýr liann mjög snögt við og allur hópurinn með. Eins mun vera um laxinn. Svo þegar fiskarnir eru veiddir og drepnir alla jafn- an, minkar fiskigangan, og hverfur þá veiðin með öllu. En samt vona eg að Laxá þessi í Dölum verði nú með þeim fyrstu ám að ná líkri laxveiði, og það þeirri bestu, sem áður var, því að þar er bæði gott laxa- klalcshús á Höskuldsstöðum og lögð rækt við að klekja þar út árlega hundi-uðum þúsunda af laxahrognum, og svo silungum slept i ámar þar. pað eru margar ár á landinu með þessu nafni (Laxá), og vil eg nefna t. d. Laxá í Suður- pingeyjarsýslu, sem er með þeim allra bestu laxám á land- inu, og nálægt 1890 var mér sagt, að laxinn liefði veiðst þar eitt sumar fyrir 13 þús. krónur. par hjó þá sá mikli bændaöld- ungur dbrm. Sigurjón Jóhann- esson. En nú er mér sagt að veiðin þar fari altaf minkandi, sem eðlilegt er. par er ekkert klakhús og þvi engu laxsíli slept í ána aftur. Tvær ár þekki eg á landinu, sem bera nafnið Laxá. Önnur er í Hiinavatnssýslu í Laxárdal, en hin er við botninn á pingvallavatni, og er mér sagt, að engin veiði sé þar nú, og eru vist langtum fleiri, sem eg tel ekki, en hafa orðið fisklaus- ar af liirðuleysi, ekkert hugsað um nema að drepa fiskinn svo sem hægt er. En eg legg nú aðaláhersluna á, þetta tvent, að þar sem veiði er, livort hún er í vötnum eða ám, séu bygð klakhús á þeim stöðum, sem eg hefi bent á, og væru skilyrði fyrir að rækta mætti bæði silunginn og laxinn. og í öðru lagi : Friða allar ár og riðbletti i vötnum fyrir bæði sil- ung og laxinn, annað hvert ár. þangað til að veiðin færi að ná þvi takmarki, sem má heita í besta lagi. Að vísu er nii farið að rækja velferðar-klaksstarf þj óðarinn- ar, þó langt um mest í Árnes- sýslu og líka í Rangárvallasýslu, þvi að þar er Iaxinn farinn að koma aftur eftir margra ára veru bæði í ám og svo í sjónum. Ritað í nóv. 1928. p. FI. frí teísr-l!iliii --X-- Mannalát. Ingibjörg Jóhannesdóttir, 74 ára að aldri, andaðist í Sellcirk, Manitoba þ. 19. okt. Hún var ættuð úr Húnavatnssýslu, flutt- ist vestur um haf 1887. p. 24. okt. andaðist í West- minister British Columbia, Jón Bergsson, 74 ára að aldri. Bana- mein hans var hjartasjúlidóm- ur. p. 18. okt. lést að Reykjavík, Man., ekkjan Guðrún Eyjólfs- Jólabasarinn er kominn upp, fjölbreyttur að vanda af ýmsum jólagjöfum, sem nú verður selt með sérstöku tækifærisverði. Meðal annars má nefna: Kventöskur, Bréfsefnakassa, Mani- curekassa, Öskubikara, Andlitspúður, Par- fume, Myndaramma, Myndir, Veggskildi og ýmsa smáhluti, og alls konar Barnaleikföng, sem selst með 301 afslœttl. Jðlatrésskraut með liálfvirði. Notið þetta óviðjafnanlega tækifæri. Vepslun Ggiil Jacobsen Kaupið „FeeSc’s46 Gamel Te. Fæst alstaðaF. A hverjum pakkn e* mynd af þremuj lilföldum. Stðdentatræðslan. Tvö erindi flytur Matthías Þórðarson þjóðminjavörð- ur um Vínlandsferðir, hið fyrra á morgun ld. 2 í Nýja Bíó og hið síðara ann- an sunnudag á sama stað og tíma. — Skuggamyndir sýndar. Miðar á 50 aura á annað erindið og á 1 kr. á bæði fást í dag hjá Sigfúsi Ey- mundssyni og á morgun frá ld. 1,30 við innganginn. Bií'jið umsvilalaust um Sirius súkteulaðl. Vöruaierkið er trygging fyrir g^ðnm pe-s. Allai* stærðip af telpu-golftreyj- urn seljast mú. á útsölunni með gjafverði. Allir sokkar á ungs og gamla seljast — með gjafveirði. Versl. Brnarfoss, Laugaveg 18. Félag járnsmtðanema heldur fund sunnudaginn 9. des. kl. 2 e. h i Iðnskólanum. Ártðandi mál á dag krá. Mætið stundvíslega. son, ættuð úr Árnessýslu. Hún fluttist vestur um haf fyrir 30 árum. (FB). Nýkomið: Saltkjöt á 60 au. V2kg Kæfa, Mangikjöt. Sími 1790.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.