Vísir - 08.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 08.12.1928, Blaðsíða 4
V 1 S I K Haglaskot NE.W CLUB BLACK POWDER með reyklausu púðri og liert- um höglum nýkomin. - Verðið miklu lagra en i fyrra Jóh. Ölafsson & Co. Reykjavílt. Lansasmiðjar steðjar, smíðahamrar eg smíMengnr. llapparstlg 2tí. VALD. POULSEN. Sími 24. Mæðup I Allð upp hrausta þjóð, gefið hörnunum ykkar þorskalýsl. Ný egg koma daglega ofan frá Gunnarshólma. Komið í VON OG BrEKKOSTÍGI. Ný sending af Cheviotfötum nýkomin, Kaupið jólaíötin í Fitakaðlnal. Nytt! Rakvélablað Florex er fram- leitt úr prima sænsku diamant stáli og er slíp- að hvelft, er þvi þunt og beyj- anlegt, — bítur þess vegna vel. Florex verksmiðjan framleið- ir þetta blað með það fyrir aug- um að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið því Florex rakvéla- blað (ekki af þvi að það er ó- dýrt) heldur af því að það er gott og ódýrt. Fæst hjá flestum kaupmönn- um á aðeins 15 aura. K. F. U. M. Á M O R G U N Kl. 10: Sunnudagaskólinn. Öll börn velkomin. kl. 1: Y-D-fundur. Drengir 10—14 ára. Kl. 3: V-D-fundur. Drengir 7—10 ára. Kl. 5: D-D-fundur. Piltar 14—17 ára. KI. 8 x/i: Almenn samkoma. Fórnarfundur. Allir velkomnir. TORPEDO fullkoomustu rltvélarnar. mw Hi 1311! XSOOOOÍÍOOtítXXStXÍMtiOOíSOtSOOOt Album nýjar f|íi breyt'ur birgðir. Leðupvöpup lyrir diimur og herra. inus mmw. Sitnar: 1053 og 553. XSOQOOOOtSQOOt X X X soootsootsotx M-M prif i\\i iliia Til VífilsstaBa og Hafnarfjaríar alla ðaga með Buick-drossiiim frá Steindóri S(mi 581. Jóla- fetiii eru komin. Törnhásið. bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 inanna og 7 manna drossíur. Studebakei eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vifilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur i Fljótshlíð 4 daga i viku. — Af greiðslusimar 715 og 716. ««8ís8*« Regnfrakkar í mörgum litum, með nýju smði, sérlega fallegir, eru nýkomnir. — Einnig vetr8r frakkar mjög odýrir. Gnðm. B. Vikar. klæðskeri. Laugaveg 21. 1 HUSNÆÐI Dönsk lijón, barnlaus, óska eítir 2 herbergjum og eldhúsi. Tilbo'o auðkent „500“, sendist Vísi. (178 Herbergi með húsgögnum ósk ast svo fljótt sem hægt er. Tilboð auðkent: „510“, sendist Vísi. (176 Til leigu óskast eldhús eða her- bergi með gasleiðslu fyrir iðnað. Erl. Guðmundsson, Hafnarstræti 18, uppi. (174 2—3 herbergi og eldhús óskast strax. Fyrirfram borgun. Uppl. í síma 1927. (183 Mjög fallegt herbergi fyrir ferða- menn til leigu. Uppl. á Skólavörðu stíg 21, annari hæð. (^89 Lítið herbergi til leigu á Braga- götu 26. Sími 1492. (187 Tvö loftherbergi sitt í hvoru lagi (raflýst með miðstöð) til leigu með húsgögnum fyrir einhleypa Tilboð, merkt „Fagurt útsýni' sendist Vísi. (X9Ó I VINNA I Að Sunnuhvoli vantar siðprúð- an, góðan mann að hjálpa til við mjaltir og gegningar vetrarlangt. (172 Sauma telpukjóla og allskonar léreftasaum. M'iðstræti 8 ,A uppi. (186 Stúlka óskast í vist. Sérher- bergi. Hátt kaup. Uppl. Framnes- veg 1 C (niðri). (181 Stúlka eða unglingur óskast með annari. Uppl. á Ránargötu 18. (180 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan dagiun á Óðinsgötu 17 B. — (U7 16—18 ára uuglingsmaður ósk- ast frá nýári til vertíðarloka. Uppl. á Bræðraborgarstíg 3 B. (168 Stúlka óskast í létta vist. Uppl. í síma 224. / (193 Dugleg stúlka getur fengið at- vinnu á matsöluhúsi. Hátt kaup. Einnig getur stúlka, sem vill læra matreiðslu, fengið pláss á sama stað. Uppl. Laugaveg 18, uppi. — (191 ,Stúlka óskast í formiðdagsvist. Gott lcaup. Uppl. Njálsgöu 4. (188 r TILKYNNING f KAUPSKAPUR l ELLA BJARNASON, Tjarnargötu 162. Sími 1253. Saunxar lampaskerma og púöa. — Málar pergamentskerma. — Selur lampaskermagrindur og annað efni i skerma. (249 Við hárroti og flösu höfum við fengið nýtísku geisla- og gufuböð. Öll óhreinindi í húð- inni, fílapensar, húðormar og vörtur tekið burtu. Hárgreisðlu- stofan Laugaveg 12. (581 Stúlka óskast á heimili austur í Fljótshlíð. Má hafa með sér barn. — Raflýst. Uppl. á Bræðraborgar- stíg 12. (150 Fðt hreinsuð og pressuð fljótt og vel á Hverfisgötu 16. R Hansen. Allur nýtísku kvenfatnaður saumaður á Lokastíg 9, uppi. Að- eins vönduð vinna. (70 Gangið i hreinum og press- uðum fötum. — Föt kemiskt hreinsuð og pressuð fyrir 8 kr.. föt pressuð fyrir aðeins 3 kr., frakkar fyrir 2.75, buxur fyrir 1.25. Rydelsborg, Laufásveg 25 Sími 510. " (949 TAPAЫFUNDIÐ Taflmenn, svartir og hvítir, fremur litlir, fóðraðir með grænu, gTötuðust í Bárunni sunnud. 2. des. Sá, er kynni að hafa tekið þá í misgripum, er vinsamlega beðinn £ ð skila þeim til Jóns Þórðarsonar, Acta. Sínxi 948. (194 Vetlingur úr svörtu skinni tap- aðist. Skilist á Bjargarstíg 6. (171 Manchetthnappur fundinn. Vitj- ist á Lindargötu 43 B. (J79 Gangið ekki fram hjá jólabasar Amatörverslunar Þorl. Þorleifsson- ar, Kírkjustræti 10. Ö84 Verslunin „Snót“, Vesturgötu 16, hefir fengið úrval af: Kvenna- og’ barna-nærfatnaði úr ulí, silki, ís- garni og baðmull. Undirföt úr prjónasilki og ópal, margar teg- undir og liti. Sokka úr ull, silki, ís- garni og baðmull, sérlega iallega og góða. Legghlífar úr ull og silki, Ótal tegundir af ullar- og silki- prjónatreyjum og peysum handa börnum og fullorðnum,. Samkvæm- issjöl, margskonar slæður ogtrefla, vetlinga, hanska, vasaklúta, svunt- ur, kragaefni, kragablóm, perlu- festar og nælur. Einnig mjög mik- ið úrval af barnafatnaði: prjóna- fötum, kjólum, kápum, húfum og rnörgu fleira. (182 Stofuspeglar með burst, mahogni °g gyltir, einnig ýmsar aðrar stærðir, mjög ódýrir. Amatörversl- unin, Kirkjustræti 10. (t^S Vel uiininn steinn til að berja harðfisk á, til sölu. Barónsstíg 12,' (173 Saumavél, „buffet“, skáþur og þvottaborð (servantur), til sölu á (I7°r Óðinsgötu 18 B Nýr kolaofn til sölu með sér- stöku tækifærisverði á Bræðra- borgarstíg 3 B. (1Ó91 Hestasleði og aktýgi óskast til kaups. Uppl. í síma 194. (167 Dósamjólk 15 aura og 25 aura.- Verslunin á Bergstaðastræti 15. —- Sírni 1790. (ióó* Heimabakað. Þeir, sem þurfa að fá heimabakaðar kökur og tertur fyrir jólin geri svo vel að senda pöntun fyrir 13. þ. m. á Lauga- veg 57. Sírni 726. (192 Borðstofuhúsgögn til sölu ásamt fleira smávegis. Uppl. í síma 1695. (190- Kjólaskraut í miklu úrvali, spennur og blóm. Kr. Iíragh, Bankastræti 4. Sími 330. (133 Útsprungnir túlípanar fást nú daglega. Verö að eins 60 aurar. Ivr. Kragh, Bankasræti 4. Sími 330. (132- Hefi fyrirliggjandi fallegar hárfléttur, við íslenskan og út- lendan búning. Vinn einnig úr rothári. Kr. Kragh,Bankastræti 4, sími 330. (1337" ' ISLJiDttíK FRÍMERKI keypt á (Trðarnfíe 12 Legubekkir til sölu með tæki- færisverði á Foi’nsölunni á' Vatnsstíg 3. (37 Hefilspænir og uppkveikja til sölu ódýrt í tunnugerðinni við Tryggvagötu. /______________(117 Ljósakróna og eldavél til sölu á Njálsgötu 71. (161 Einn sófi og tveir hægindastólar til sölu með tækifærisverði. Mið- stræti 3 A. (195’ FÆÐÍ I 2 menn geta fengið gott fæði á Óðinsgötu 7, kjallaranum. Verð kr. 15.00 vikulega. (175 b elagsprentsmiBjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.