Vísir - 09.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 09.12.1928, Blaðsíða 4
VJSIR Utsala* Heildsölubirgðir seljast undir innkaupsverði, og hefir aldrei á Islandi heyrst annað eins verð- lag, aðeins skal hér talið upp.verð á nokkurum tegundum: v ¦ Handsápur, 15 aura stykkið. Matskeiðar, alum., 15 aura stykkið. Teskeiðar, alum., 10 aura stykkið. Póstkortarammar, 35 aura stykkið. Cabinetrammar, 75 aura stykkið. Visitrammar, 50 aura stykkið. Ilmvötn, 50 au., 1 kr., 1,50 og 2 kr. gl. þektar teg. Kvenveski, margar teg., frá 1 kr. Vasaspeglar, ótal teg., frá 25 aurum. Dúkkur. Vasahnífar. Myndir í ramma, 1 króna. Myndabækur. Veggspeglar frá 50 aurum. Teppi á 1,50 stk. Kvensokkar, 1 króna. Karlmannasokkar, 50 aura parið. Spil. Buddur frá 20 aurum. Hengilásar frá 35 aurum, stórir. Karlmannaslifsi, frá 50 aurum. Hárgreiður, 25 aura. Mikið úrval af allskonar jólagjöfum. Hér er um regluleg tækif æriskaup að ræða og komið strax meðan nógu er úr að velja í Bankastræti 7. Rádskonustada við spítalana á Kleppi er laus frá 1. mars 1929. — Launin verða væntanlega lík og laun yfirhjúkrunar- kvenna i þjónustu ríkisins, sennilega 1500—1800 kr. á ári, auk húsnæðis, fæðis, ljóss og hita. Eiginhandar umsóknir með upplýsingum um, hvar umsækjandi hafi numið og starfað, sendist undirrit- uðum fyrir 15. janúar 1929. Helgi Tómasson dr. med. Klapparstíg 11. Lítíð í gluggann 1 dagrT Jólagjafir í fjölbreyttu og ddýrn úrvali. «J ólagjafir: Lindarpennar JBlekstaíiv, ýmisk. §§ krif áhöld í kössum. 13 réf sef nakassar. Míyndabækur. Vísnabækur (poesi). JP óstkortaalbúm. og margt fleira, hentugt til jólagjafa. Bókaverslun Arinbj. Sveinbjarnarsonar. Lítið í gluggana! hinn mikla afslátt er við gefum nú í nokkra daga. 25% afslátt af vetrarkáputau- um. 15% afslátt af karlmanns-, ung- , linga- og drengjafötum og frökkum og kápum. 10% afsláttur af öllum öðrum vörum gegn staðgreiðslu. Ásg G. Gunnlangssou & Co. Austurstræti 1. itumuaatfVMi*.* Bankastræti 4>. Hestskjöt af ungu, verulega feitt, gott og vandað, reykt á 65 au. % kg., ísl. smjör. VON. Sími: 2035. Silfarplettvörnr (afar ódýrar jólagjafir) svo sem: Matskeiðar ......... kr. 3,50 Gafflar............. — 3,50 Hnífar (ryðfriir) .... — 7,50 Desertskeiðar ....... — 3,00 Ávaxtahnífar........ — 6,75 Compotskeiðar...... — 5,25 Sósuskeiðar ........ — 7,50 Kökuspaðar ........ — 5,25 Kökugafflar ........ — 2,50 Rjómaskeiðar ....... — 4,00 Sultutausskeiðar..... — 2,75 6 tesk. í kassa aðeins . — 7,50 Kaffisett afar ódýr Verslunin Goíafoss, Laugaveg 5. Sími: 436. ttlrtillil nrir illi ilili Min stÓFa jóiaútsala byrjar 10. þ. m. og stendur yfir í 14 daga. Þá gefst tækifæri tií að kaupa fallegar og gagnlegar jólagjafir fyrir nijög lágt veríV t. d. sól-, snjó- og rykgleraugu frá 50 aur., kíkira frá krónu^ lestrar- og stækkunargler 10—50% afsl. Barómeter og hita- mælar, nýkomið mikið og fallegt úrval, lindarpennar, altaf kærkomin jólagjöf. — Ath.: Hverjum lindarpenna fylgir blek-* bytta ókeypis. — Ennfremur: Hnífar, áttavitar, „sprittkompás- ar" 30%, skuggamyndavélar og bíó, smásjár, undrakíkirarr skemtigleraugu o. m. fl. GlerangnaMðin Laugaveg 2. Linoleam fyrirliggjandi i fjölbreyttu úr- vah. J. porláksson & Norðmann. Símar: 103 og 1903. r KAUPSKAPUR Ódýrar jólagjafir, prjónaðir silkidúkar og borðteppi. Ýms- ar stærðir og gerðir. Verslunin Snót, Vesturgötu 16. (208 Islenskir dúkar eru ódýrast- ir og haldbestir frá Álafossi. — Afgreiðsla á Laugavegi 44. Sími 404. (682 íslensk vorull keypt hæsta verði. — Álafoss, Laugaveg 44. Sími 404. (681 Til sölu góður saltfiskur á Bragagötu 31 B. (207 Smokingföt, sem ný, til sölu. Uppl. i Mjolkurbúðinni, Vest- urgötu 12. (205 Strausykur á 30 au. % kg., molasykur 35 au. % kg., hveíti, besta tegund, 25 au. % kg. — Hermann Hermahnsson, Vest- urgötu 45. Sími 49. (203 Jjggp Túlípanar og útsprungn- ar Erikur til sölu. Amtmanns- stíg 5._____________.- (202 Kven-vetrarkápur og kjólar er best og ódýrast í FatabúSinni — Útbú. (616 Nýr birki-vefstóll til sölu með sérstöku tækifærisverði á Laufásveg 20, uppi. (199 Hefilspænir og uppkveikja til sölu ódýrt í tunnugerðinni við Tryggvagötu. (117 Legubekkir til sölu með tæki- færisverði á Fornsölunni á Vatnsstíg 3. (37 SlæSur, herðasjöl, hanskar, sokk- ar og vetlingar. Best og ódýrast í FatabúSinni — Útbú. (614 Heimabakað. Þeir, sem þurfa að' fá heimabakaSar kökur og tertur fyrir jólin geri svo vel aö senda pöntun fyrir 15. þ. m. á Lauga- veg 57- Sími 726. . (192 Best at> versla í Fatabúöinni.(6iS Verkamannaföt og slitbuxuf" fæst afar ódýrt í FatabúSinni —«- Útbú. (61/ BýSur nokkur betur? Mjög lag- leg sunnudaga-karlmannsföt fás.t. "VerS frá kr. 30 í FatabúSinni —• Útbú. (619' Best aö kaupa efni í jólakjólana i Fatabúðinni — Útbú. (61S í VINNA jj^^ STÚLKA óskast strax, Ragnheiður Bogadóttir, Vatns- stig 4. Simi 391. (20Í? Grammófónsviðgerðir best- ar, ódýrastar. — Christenseiv Hverfisgötu 101. (204N Stúlka óskast í létta vist nú þegar eða 1. janúar. Klappar" stig 5, niðri. (201 Stúlka óskast nú þegar. —> Uppl. á Hallveigarstíg 6 A, (200 Stúlka óskast til að sjá um lítið heimili nokkra daga. —> Uppl. Bergstaðastræti 59. (198 Stúlka eSa unglingur óskast meS annari. Uppl. á Ránargötu 18. (180- Sauma telpukjóla og allskonaf léreftasaum. MiSstræti 8 ,A uppí. (186 Stúlka óskast á heimili austur í FljótshlíS. Má hafa meS sér barn. — Raflýst. Uppl. á BræSraborgar- stíg 12. , (150- 2 stofur og aðgangur að eld- húsi til leigu nú þegar. Hverf- isgötu 92 A. (211 1 stórt, sólríkt kvistherbergi og minna herbergi til leigu. —¦' Uppl. i síma 81. (210* 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast strax. Fyrirframgreiðsla til 14. maí. Uppl. i síma 1927. (183 LKIQA 1 Trésmíðaverkstæði'til leigu, eitt bekkpláss, raflýst, ódýrt. Skálholtsstíg 2 A. (20$ Jf eiagsprt-.raEimO jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.