Vísir - 10.12.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 10.12.1928, Blaðsíða 3
VÍSIR spyrja. Nóg að segja, að sumt varð að endurtaka og áskoran- |r komu strax um endurtekn- jng tónleiksins i heild sinni, og •jmm i ráði að gera það n.k. íimtudag. — Sjálfsagt sitja sörigvinir sig ekki úr færi að j -sjá og heyra stjórn Veldens á Hljómsveitinni, einkum ef svo .er, að hann sé þegar á förum. 'Ráðningartími hans var bund- ánn við stjórn á einum konsert 4)g kenslu til nýárs. En auðvit- að megum við ekki missa hann Ævo fljótt, ef nokkur ráð væru iil annars. ii prif alls siiia ivai» itíl Sigurðar Jónssonar. Herra skólastjóri Sigurður Jónsson hefir ritað alllangt mál i „Vísi" 2. þ. m. um refsidóm Jóns Högnasonar skipstjóra, og «er eg honum þakklátur fyrir, vegna þeirrar óánægju sem hann lætur þar i ljós yfir skiln- Sngi Hæstaréttar á 2. málsgrein ¦27. gr. aðflutningsbannslag- anna. pað sem okkur skilur í f>essu máli er það, að hann áfell- Ist Hæstarétt, en eg áfellist lög- ín, sem neyddu réttjnn til að dæma Jón Högnason til fang- -elsisrefsingar. Eg lek það ekki nærri mér, iþótt Sigurður Jónsson áfellist ínig fyrir afskifti min af þessu =máli. Eg hefi aðeins gert skyldu mína, bæði sem verjandi Jóns og leikmaður i þessu þjóðfélagi. Eg get fúslega viðurkent það, að honum er aðdragandi laganna og tilætlun betur kunn en mér ,og um hitt blandast engum imgur, scm grein hans les, að hann standi mér fullkomlega _á sporði sem „prokuratór" þess snálstaðar, sem hann viil verja. j?að er að vísu margt í grein Sigurðar Jónssonar sem ástæða væri til að gera athugasemdir um, en út i það vil eg ekki fara, |>.vj það var ekki tilgangur minn jneð grein minni í Morguriblað- inu 21. f. m. að lenda í blaða- dcílum um svo augljóst mál, jsem hér liggur fyrir. pað sem sérstaklega gladdi íjnig í grein Sigurðar Jónssonar Þvottadajaniir fi v í! d * r d a qj a »• lkii;t<><>ifiiiiiti'i>it»itiiiiiiiii>iiiiiii'ii ¦i>iii:iiiiiiiiili;|iiiMiii'.iijimi;i,inii'ii Látið DOLLAR vinna fyrir yður t 9oo i S > d > á I g ¦- 5 75 - * 2-S í. á meðan þjer sof 11.) i jnt iii 11111 Fæst YÍð.«ivegarf í hfilds?Uu hjá Halldópf JSiríkssyn* Hafnarstræti 22. Sirai 175. er hin ótviræða yfirlýsing hans um, að það hafi aldrei verið til- ætlun Templara að ákvæði 2. málsgr. 27. gr. ^ætti að skiljast á þann hátt, sem Hæstiréttur nú hefir slegið föstu, vegna hins „ákveðna og fortakslausa orða- lags" málsgreinarinnar. Þetta var einmitt það, sem við Jón Ásbjörnsson vildum halda fram, við sókn og vörn málsins, og eg fyrir mitt leyti hafði ekkert við það að at- huga, að málinu væri visað heim til frekari rannsóknar, en nú hefir Hæstiréttur slegið því föstu ,um alla framtíð, að engin heimild sé til að skilja orðalag málsgreinarinnar á þann hátt, sem tilætlunin þó virðist hafa verið samkvæmt yfirlýsingu Sigurðar Jónsson- ar. Dómar Hæstaréttar eru endanlegur úrskurður um efa- sama lagastaða, og því er það skylda þeirra, sem hafa beitt sér fyrir aðflutningsbannslög- um frá 1928 að gangast fyrir því, að þeim sé breytt í viðun- andi horf þegar á næsta þingi. Skólastjórinn ámælir Hæsta- rétti fyrir dóminn, eg áfellist áfengislögin; dómi Hæstaréttar verður ekki breytt, en áfengis- lögunum er auðvelt að breyta og eg vona að við Sigurður Jóns- son getum báðir unnið að því. Ur þvi að Sigurður Jóns- son, f. h. templara, hefir lýst yfir því, að það hafi aldrei verið tilgangur þeirra með orðalagi 2. málsgr. 27. gr. áfengislaganna, að saklausir jafnt sem sekir eigi að dæmast til fangelsisrefsingar, þá er mér ánægja að taka aftur um- mæli min um „ofstæki" af þeirra hendi, en ófimlega hefir þá verið komist að orði í lög- unum, úr þvi að Hæstiréttur taldi sér skylt að dæma á þann hátt, sem nú er fram komið. Eg veit ekki á hverju Sig- urður Jónsson byggir það, að eg sé andbanningur, þar sem eg einmitt hefi lýst yfir þvi í grein minni, að eg sé banni hlyntur, en vitanlega fer þar um mig líkt og Jón Högnason; eg get ekki sannað sakleysi mitt, úr því að framburður minn er ekki tekinn til greina. Hitt er annað mál, að eg get ekki, að ýmsu leyti, fallist á þær leiðir, er ráðandi menn meðal templara hafa valið, en eg tek það fram, að það var ekkiaf fjandskap við bannlög- in eða af politiskum hvötum, að eg fór að rita um dóm Jóns Högnasonar; það var réttlætis- tilfinning mín, sem knúði mig til að gera mitt, til þess að fá lögunum breytt. Grein mína sendi eg „Morg- unblaðinu", af þvi að ritstjóri þess blaðs hafði gert dóminn að umtalsefni. Reykjavík, 6. des. 1928. Lárus Fjeldsted. D EDDA. 592812 16l/a = Veðrið í morgun. I Reykjavik frost 0 st., ísa- firði 2, Akureyri 0, Seyðisfirði liiti 2, Vestmannaeyjum 0, Stykkishólmi 0, Blönduósi frost 5, (vantar skeyti frá Raufarhöfn, Hólum i Horna- firði, Grindavík, Angmagsalik og Khöfn), Færeyjvim hiti 7 st, Hjaltlandi 8, Tynemouth 2, Jan Mayen frost 2, Juliane- haab 7 st. —- Mestur hiti hér í gær 1 st., minstur -=- 4 st. —: Djúp lægð suðvestur af Fær- eyjum, á noi'ðausturleið. Hæð yfir Grænlandi. — Horfur: Suðvesturland: í dag og nótt Léttskýjað. Faxaflói og Breiða- fjörður: 1 dag og nótt allhvass norðaustan og norðan. Sum- staðar snjóél. Vestfirðir, Norð- urland, norðausturland og Austfirðir: Stormfregn: í dag og nótt hvass norðaustan. Hríð- arveður. Suðausturland: í dag og nótt allhvass og hvass norð- austan. Snjókoma austan til. Eldur lcviknaði kl. 10 i gærkveldi á gas- slöngu í húsi biskupsins, og komst litilsháttar i þiljur við eldfærið. Tókst að slökkva áð- ur en slökkviliðið kom, og urðu ekki teljandi skemdir. Islands-mynd Lof ts Guðmundssonar er ver- ið að sýna um þessar mundir i Kaupmannahöfn. Konungur vor, drotning, prinsarnir, sendi- herra íslands, konungsritari og margt stórmenni annað var við- statt fyrstu sýninguna. Síðar héfir Lofti Guðmundssyni bor- ist heillaóskaskeyti frá ungfrú Emmy Langberg og Dr. Knud Rasmussen i tilefni af þeim á- gætu viðtökum, sem myndin hefir hlotið. — Ungfrú Lang- berg tók kvikmynd af Græn- landsleiðangri Rasmussen's og kann þvi vel að meta góðar kvikmyndir. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband á Útskálum i. des. s.l. ungfrú Guð- björg Bjarnadóttir og SigurÖur Gu'Ömundsson. Síra Eiríkur Brynj- ólfsson gaf þau saman. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn i gær. Goðafoss fór frá Hull á laug- ardag. Brúarfoss kemur til Akur- eyrar i dag. Lagarfoss vár á Eskifirði í morgun. Selfoss er á leið til Englands. Esja er á Djúpavogi. Mikið fjölmenni var á götum bæjarins í gær- kveldi að skoða jólasýningar i búðargluggum, sem bæði voru margar og skrautlegar. Næturlogar heitir kvæðabók eftir Kjart- an J. Gíslason frá Mosfelli, sem nýlega er komin út. Hennar verður siðar getið hér í blaðinu. Jólavörar! Jálaveð! Kaffi-, Matar-, Þvottastell — Blómsturvasar — Myndastyttur — Silfurplettvörur — Ávaxtaskálar og Hnífar — Manicure-, Bursta- og Saumasett — Spil — Kerti — Dömuveski — Kuðungakassar — Spilapening- ar — Skautar — Jólatrésskraut og mög hundruð teg- undir af Leikföngum, flest nýkomnar vörur, áreiðan- lega lægsta verð borgarinnar. S EÍQarssoQ&Bjorasson. Bankastræti 11. »0 o M Um böð og baðstofur flytur Ásg. Ásgeirsson fræðslu- málastjóri fyrirlestur annað kveld kl. 8 i Nýja Bió fyrir al- þýðufræðslu U. M. F. Velvak- andi. Má þar búast við fróðlegu erindi og skemtilegu. St. Framtíðin heldur fund i kveld. Karlakór K. F. U. M. söng i Nýja Bió í gær og var húsfyllir, sem vænta mátti. Kórinn syngur enn í Gamla Bió á miðvikudagskveld 12. þ. m. kl. 7% og þá i síðasía sinn. Málfundafélagið Óðinn. Sveita og kaupstaðalif. E.s. Vestri ^ f ór héðan i gærmorgun áleið- is til útlanda. Farfuglafundur er í kveld ld. 8V2 i Iðnó (uppi). Tpar verður meðal ann- ars rætt um þjóðernisstefnu og alþjóðastefnu, og hefjast þær umræður með stuttu erindi um þau mál; Jóhannes skáld úr Kötlum les þar upp, og fleira verður til skemtunar. Allir ung- mennaf élagar sem í bænum eru, hvaðan af landinu sem er, eru velkomnir. „Einvaldsklæmar í Hornafirði" heitir ritlingur, sem Vísi hefir verið sendur, eftir Einar Eiríks- son frá Hvalnesi í Lóni. Fjallar hann um vi'ðskifti höfundarins við kaupfélagið í Höfn í Hornafirði. Timarit pjóðræknisfélags ís- lendinga i Vesturheimi, IX ár, er nýkomið, fjölbreytt að efni, sbr. umsögn Vísis síðastl. föstu- dag. Verðið er eins og áður, 6 kr. árgangurinn. Aðeins 100 ein- tök koma af árganginum til iandsins,og getur hann því fljót- lega þrotið. — J?jóðarbrotið vestra kaupir nokkur hundruð eintök af hverju- af isl. tímarit- unum, og væri þá lélegt, ef við hér heima keyptum ekki eitt hundrað af þessu eina tímariti þaðan, sérstaklega þegar það et hinum fyllilega sambærilegt. ei-u komin, Sendld pantaalv i tíma. Jón Hjaríarson & Co. Símí 40. Hafnarstræti 4, Avalt Kægap bipgðiF af ænmeíi- Jcn Hjaríarson & Co. Sími 40. Hafnarstræti 4. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 25 aurar frá X., 3 kr. frá M. K., 3 kr. frá S. og J.. 10 kr. frá N. N.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.