Vísir - 14.12.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 14.12.1928, Blaðsíða 2
yjsir Ryksugan Elektrolox er sii besta á markaðnum. Utvegum liana með litlum iyi»ii»vai»a. Eitt stk. fypip 220 volt straum tii kér — á staðnum. — Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför bróður, mágs og fósturföður, Brynjólfs Bjarnasonar frá pverárdal. Páll V. Bjarnason. Margrét Árnadóttir. « Ingólfur Guðmundsson; Bálstofa í Reykjavík. Á undanförnum árum hefir stundum veriö minst á, aS byggja bálstofu („krematorium") i höfuS- staSnum, til þess að komast hjá greftrunum, sem eru bæði dýrar og ógeöfeldar. í gröfinni rotnar likiS í sundur á löngum tima og vinna aí5 því ýmiskonar rotn'un- argerlar. í bálstofunni eySist lik- aminn á rúmri klukkustund, í Jhreinu, heitu lofti. Skal lýst meS nokkrum orðum, meS hvaöa hætti brenslan fer fram. Ofnarnir eru af misjafnri gerti, og munu ÞjóSverjar og Svíar manna færastir til þess, aS ganga vel frá þeim. VandaSur líkbrenslu- ofn kostar 15—20 þú's. krónur. í ofninum er sérsakt rúm fyrir kist- una, algerlega fráskiliS eldstæS- inu, þar sem kolakyndingin fer fram. Inn í rúmiS, þar sem Iíkið (og kistan) bcennur, er veitt iooo0 heitu lofti. Kistunni er ekiS inn í oíninn og slær þá- þegar eldslog- um um hana. Reykjarsvæla er aS- eins í byrju'n, en annars má heita aS líkaminn gufi upp í heitu, tæru lofti. Sá sem þetta ritar, hefir ver- iS viSstaddur líkbrenslu erlendis, og átti þá kost á aS líta inn í ofn- inn gegnum þar til gerSan ofur- Iitinn glugga með glimmerrúSu. Vart er hægt aS hugsa sér glæsi- legri tortímingarstaS líkamans, en á bálstofunni. Líkaminn liggur í miSri rauSglóandi hvelfing og eyS- ist smám saman. Þegar brenslunni er IokiS,,eftir 1—iT/2 klst., eru aS eins eftir nokkrir hnefar af ösku, sem aSalléga er kalk úr beinun- um, og önnur steinefni líkamans. TNnnars breytist IioIdiS'í ósýnilega kolsýru og vatnsgufu, 'sem gufar upp og hverfur. Bálfarir ættu aS geta oröiS hér cdýrari en jarSarfarir. Til fyrstu brenslu þarf hálfa smálest af kol- um (ca. kr. 22.00), en ef önnur brensla fer fram þegar á eftir, þarf ekki nema ^3 eSa helming af kolum i viSbót. Erlendis, þar sem bálfarir eru tiSar, logar sífelt í ofnunum. K'ostnaSurinn viS sjálfan ofninn og starfrækslu hans er ekki til- finnanlegur. En i vœntanlegri bál- stofu í Reykjavík þarf aS vera salur, þar sem minningarathöfn getur fariS fram. Byggingin kost- ar auSvitaS nokkuS fé. Reyndar þyrfti ekki aS ætla rúm nema 100 —200 manns, fyrir ættingja og vini þess Iátna. Núverandi jarSar- fararsi'Sir í höfuSstaSnum — full kirkja af forvitnu, óviSkomandi fólki — eiga fyrir sér aS breytast á komandi árum. Væntanlega mundu bæjarbúar fúsir á aS taka upp bálfarir i staS jarSarfara og þyrfti þá ekki aS verja stórfé' til þess, aS auka kirkjugarSinn, enda er ekki nct- hæft kirkjugarSsstæSi til i þessum bæ. G..C1. Minningarathöfn um Roald Amundsen verSur í Gamla Bíó í kveld og hefst kl. Sj/2. Eru i dag HSin 17 ár síSan hann komst til SuSurheimskautsins. — Greiu um hann birtist í blaSinu á morgun. D Edda 592812187 — 1. Bragi kom frá Englandi í nótt. Leiðrétting. í Freyju í dag stendur í grein Lakkskóp í mjog stóru úrvali. Kvenna frá 12,50. Karla - 9,50. HvannbeFgsbj>æðui*< Flettisagir og Þverskerar. Höf um tekist á hendur einka- sölu fyrir ísland fyrir ensku tólaverksmiðjuna SPEAR & JACKSON, LTD., sem taldir eru að búa til lang- bestu sagirnar. — Nokkrar birgðir eru komnar með „Goða- foss". — Sandvikssagirnar geta menn einnig fengið hjá okkur með bæjarins lægsta verði. VERSL. B. H. RJARNASON. Bordhnífar, ópyðnæmlp, enskir, f ranskir, þýskir. Ávaxta- hnífar, margar teg., þ. á. m. með skelplötusköftum. — Mikið úr- val. — Lágt verð. VERSL. B. H. BJARNASON. Marzipan ímörgum myndum er tll> búið. SKJALBBREIB. um Pétur Á. Jónsson, aS hann hafi sungiS alls um æfina 47 hlutverk, en á aS vera 67 hlutverk. Þetta hefir útgef. Freyju beSiS Vísi aS leiSrétta. ísfiskssala. 10. þ. m. seldi Tryggvi gamli afla sinn fyrír £ 1726, Apríl íyrir £ 1205, Draupnir fyrir £ 804, (n.) Hilmir fyrir £1240 (12.) Geir fyrir £ 1763. í dag selja NjörSur og Egill Skallagirímsson. Vísir er sex síSur í dag. Sagan er í aukablaSinu. S j ómannakve'ð jur. F.B., 13. des. 1928. LagSir af staS til Englands. — VellíSan. Kærar kveSjur. Skipverjar á Hersi. Farnir til Englands VelliSan allra. Kærar kveSjur heim. Skipverjar á Belgaum. Jólablað Fálkans kemur út eftir helgina. EfniS verSur mjög fjölbreytt, en stærS- in 36 bls. í venjulegu brotí. Fálk- inn kemur ekki út á morgun. GoÖafoss kom frá útlöndum í fyrrinótt. Farþegar voru þessir: Kristján Einarsson fiskkaupm., Helgi Hall- grímsson kaupm., Andrés ög- mundsson, ungfrú Þórunn Þor- steinsdóttir, tmgfrú Inga Einars- dóttir og frú J. Thorsteinsson. Gjafir til heiísulausa drengsins, afh. Vísi: 10 kr. frá P., 2 kr. frá N. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá Halldóru, t kr. frá N. Hattabúðin. Sími: 880. HattaMfrn. Austurstræti 14. Nýkomið: Rómversku slifsin og slæðurnar. Alpa- húfurnar, stórar, hvítar og rauöar. Anna ísmundsdóttir. N|tt úrval af hörðum og hálfstífuöum, slauf- ur og margt fleira Laugaveg 5. Ðuglsgan dreng! vantar til að bera út Vísi. — Komi strax á afgreiðsluna. Nötur og nótnshefti klassisk og nýtísku,. nýkomiS í mjó'g fjölbreyttu úrvali. Undrun mun vekja, hversu lágt verS er á hinum vönduðu og fallegu „Ull- stein"-heftum. HljóBfæraverslun Hslp Hallpíiímainr. Sími 311. Lsekjargötu 4. 65 anrar er veröiö á prima 2 turna teskeiö- um. Skeiöar og gafflar prima 2 turna á aS eíns kr. 2.40. — Notið þetta sérstaka tækifæri. M ]li B. fialpw. Torgiuu vi'S Klapparst. óg Njálsg. Khöfn 13. des. FB. Swnsæri gegn Hoover? Frá Buenos Aires er simað til Ritzau-fréttastofunnar: For- setinn í Argentínu tilkynnir, að lögreglan í Rio de Janeiro hafi í húsi einu þar i horg, fundið sprengikúlur, skotvopn og upp- drætti af járnbrautarkerfi landsins. Ætla menn, að hér hafi samsærismenn átt hlut að og hafi tilgangur þeirra verið, að srjrengja í loft iipp járn- hrautai-lest Hoovers, en lest sú, er hann ferðaðist með, var væntanleg til Rio de Janeiro í dag. Sendisveit Bandaríkjanna segir, að lögreglan hafi síð- ustu dagana verið að leita að mönnum, sem vitanlega eru ó- vinveittir Bandaríkjurium, vegna Sacco-Vanzetti-málsins og framkomu Bandaríkjanna gagnvart Nicaragua. Nýkomnip Ferðatönar 9 tegundir, svartir og mislitir. Alfafönarnir handa bðrnunum og litiu piöturnar. HljöífaBraMsið. Til jólanna höfum vér fengið: Nýhrent kaffi, finar smákökur, kex, át- súkkulaði og fallegar Iakkerað- ar dósir, alt með lægsta verði. JLItJuOLoI^ Hafnarstræti 22. Víötæk verMsskkun. Eins og á öðrum árstimum verður jólaverðið hjá ok-kur fyrir neðan alla eins og vant er. Aðeins litið sýnishorn af okkar fjölbreyttu og góðu vörum: Hveiti á 25 aura, haframjöl 25 aura, hrísgrjón 20 aura, kart- öflumjöl 30 aura, sagógrjón 35 aura, melis 35 aura og strau- sykur 30 aura. — Allar aðrar vörur hafa hlotið sömu verðlækkun. Sannfærist ]?ið, sem ekki haf- ið verslað við okkur áður. Notið símanúmer okkar 2390 og biðjið að senda ykkur heim alt sem ykkur vantar. R. Ouðffluiidsson & C0. Hverf isgötu 40 og versl. Baldur, Framnesveg 23. Sími: 1164. P..E dlll BANKASTRÆTI 7. BANKASTRÆTI 7. BANKASTRÆTI 7. BANKASTRÆTI 7. BANKASTRÆTI 7. BANKASTRÆTI 7. Ödfr útsala. Alt á ú seljast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.