Vísir - 14.12.1928, Blaðsíða 6

Vísir - 14.12.1928, Blaðsíða 6
Föstudaginn 14. des. 1928 ÝtSIK íslensk ljósmyud i hverjum pakka, EIN KRÓNA 20 8TYKKI. Fást hvarvetna. Vegglóðor. Fjðlbreytt úrval mjog ódýrt, nýkomið. Guðmundur ÁsbjöFESSon SlHI: 1700. LAUGAVEG 1. Regnfrakkar í mörgum litum, með nýju sniði, sérlega fallegir, eru riýkomnir. — Einnig vetrar- frakkar mjög ódýrir. Gnöm. B. Vikar. klæðskeri. Laugaveg 21. í bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vifilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur i Fljótshlið 4 daga í viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716. Tiljölanna: Sófapáöar margar gerðir, Saumakörfur snotrar og ódýrar. Vöraliásið. m % ^^ srunatrygDtngar 8ími 254. \ SJöuátrygglngar \ ' KHmt hi.-?. St tttSOCXXXXXXXXXIOOaOOOt Ný sending af Cheviotfötum nýkomin. Kanpio jðlafðtin í Fatabfiðinni. ÉMÉi itrit alla iliii LEiKFÖNG, ótal tegundir, spil, margar teg- undir. kerti, stór og smá. Lægst verð. Símon Jónsson, Laugaveg 33. TORFEÐO SJAJLFVIRKF jfallkomnustu.jítvélarnar ISJPÍ! ÍlÍlliSSII Jólaliveitið. verður áreiðanlega best og ó- dýrast ásamt öllu til bökunar í verslun Símonar Jónssonar. Laugaveg 33. Simi: 221. Til Yífilsstaía og Hafnarfjarðar alla daga með Buiek'drossium frá Steindóri /Sími 581. Aluminiuinpöttar, katlar og könnur og öll búsá- höld, verða seld með lækkuðu verði þessa viku i verslun SÍMONAR JÓNSSONAR. Laugayeg 33. Simi 221. Einn af eiginieikum FLIK FLAK er, að það bleikir þvott- inn við suðuna, án þess að skemnia hann á nokk- urn hátt. Gerir tefnin skjflllhvít. ææææææææææææ komin, rynjólfsson & Kvaran. Lausasmiðjur iteðjar, ssníMamrar og smföatengur. Oappaiwtig 29. VALD. POULSEN. Simt 2«. i ¦—tttt—mw<Mi FRELSISVINIR. daga, og óvíst er, aS þeir komi hinga"S nokkuw tíma siSar. Aðrir viSstaddir munu ekki sjá sér annað fært, en aS þegja um atburSinn. Myrtle er vi'Skvæm í lund og. þaS ér óþarfi a'S særa hana meS því, aS vera aS breiSa út þessa — þessa —" . „—Þessa ósvinnu — þessa djöfullegu ósvinnu — ætl- aSirðu víst að segja? — Já, þú hefir rétt aíS mæla, Ro- bert. Eg þakka þér fyrir þessa ráSleggingu. Eg skal þegja." 17. kapítuli. Við höfnina. Harry Latimer sat aleinn aS kveldverSi í borSsaln- um heima hjá sér. Var þaS eina herbergiS, sem ekki bar því vitni, aS brottför stæSi fyrir dyrum^. FerSavagri Latimers stóS í vagnskýlinu, búinn til brottferSar. Var búi'S aS koma farangririum fyrir og ganga frá honum til hlítar. Klukkan ellefu, stundvíslega, átti aS beita hestunum fyrir vagninn. HafSi hann gefiS skipun um þaS fyrir löngu. ÆtlaÖi hann aS láta aka vagninum upp aS kirkju hins heilaga Mikjáls og stóð hún andspænis stjórnar-byggingunni. Þar ætlatSi hann aS bíSa eftir Myrtle. Hann var aS ljúka kveldverSi, er þjónninn boðaSi komu Gadsdens ofursta. Gadsden átti skip, er var á förum til Englands. Ætl- aSi þa'S aS láta úr höfn meS flóSinu aS morgni. Hann var á leiS út í skipiS meS eitthvaS af bréfum. ÆtlaSi hann a'S spyrjast fyrir um þaö, hvort vinur hans þyrfti ekki á því aS halda, aS senda eitthvaft meS skipinu. Latimer þurfti engín bréf aS senda. En hann var vini sínum þakklátur fyrir hugulsemina og reyndi aS telja oftirstann á, aS setjast niSur og þiggja glas af víni. En Gadsden þáSi ekki boSiS. Hann þurfti aS gefa ýmsu gætur, á'Sur en hann legSi af staS út í ákipiS meS bréfin. Latimer reis á fætur og fylgdi vini sínum til dyra. Þegar hann var gengínn á brott, stóS Harry lengi úti í dyrunum og virti fyrir sér hvernig stjörnurnar kviknuSu og blikuSu, ein af annari, eins og kveikt væri á smáum kyndlum úti í dimmbláum himingeiminum. Þvi næst gekk hann í hægSum sínmn inn í borSsalínn. Kom þá Hanni- bal til hans meS bréf. HafSi ókunnur boSberi komiö meS þa*S í þeim svifum. Hann opnaSi bréfíS. ÞaS var skrifaS meS ritblýi og auSsjáanlega í mesta flýti. ^„GeriS svo vel aS koma til mtn, svo fljótt sem ySur er auíSið'. Eg þarf að skýra yð'- ur frá mikilsverSum nýjungum. Afskaplega þýSingar- mikiS." Nafn stóð undir stórt og myndarlegt: „Henry Lawrens". i Hann stóS stundarkorn og íhugaSi málið. „Þú segir aS sendiboSinn sé farinn?'" „Já, herra," svaraíSi Hannibal. Latimer þótti þaS kynlegt, aS Lawrens skyldi ekki hafa komiS sjálfur, úr því svo mjög lá á þessu. En samt var hugsanlegt, aS þetta mál snerti fleiri en þá Lawrens. VeriS gæti, aS einhverjir væri samankomnir heima hjá honum. Hann áleit því réttast, að hann gengi til fundar viS hann sem allra fyrst. „Láttu aka vagninum heim tii Lawrens, og þar getur hann beSitS mín. Eg kem ekki aftur fyr en viS leggjum af staS. Þú átt sjálfur aS vera í vagninum og sjá um, aS engu sé gleymt, sem eg þarf aS nota. SegSu Fanshaw aS eg sé farinn." Fanshaw var dyravörSurinn. Hann og kona hans áttu aS veröa eftir í húsinu og gæta þess á meðan Latimer væri aS heiman1. . ' Á siSasta augnabliki gat Hannibal taliS húsbónda sinn á að vopnast. Latimer girti sig léttu sverSi, en hafSi ekki annaS vopna. Þegar hann var kominn út fyrir hliS- i'S, beygSi hann til hægri handar ofan aS vikinni og gekk í áttina til landstjóra-bryggjunnar. Dagsett var og myrkt og eyðilegt alt umhverfis. Eina hljóSið, sem rauf kyrð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.