Vísir - 15.12.1928, Blaðsíða 3

Vísir - 15.12.1928, Blaðsíða 3
VISIH 101 afsláttur til jóla á hinum viðurkendu fallegu regnfrökkunt. G. Bjarnason & Fjeldsted. ÍÓOOOOOOOÍiOÍÍ!>!SÍÍ!XÍÍÍ«!iO«OÖOÍ Bergenska félagið hefir gefið út handhæga og smekklega áætlun (vasa-út- gáfu) um ferðir til ýrnissa hafnarborga í álfunni í sam- handi við íslandsferðir Lyru og Novu. Nær áætlun þessi fram í miðjan áprílmánuð xiæsta ár. Fyrsta ferð e.s. Lyra hingað næsta ár er ákveðin 3. janúar frá Björgvin, en í Reykjavík 8. janúar. K. F. U. M. í Hafnarfirði. Á morgun fer frain vigsla hins nýja félagshúss, sem K. F. U. M. og K. F. U. K. hafa komið scr upp í sumar. pað stendur við Hverfisgötu og er all áber- andi hygging úr steinsteypu, 25 álna löng og 16 álnir á breidd. ]?að er enn þá ein hæð, en bygt svo, að byggja má hæð ofan á. Salurinn verður ágætur til ■söngs og er hátt undir loft i hon- um. Félagsfólk í Hafnarfirði hefir sýnt rnikinn áhuga í þessu jnáli og lagt frarn góðar fórnir, og einnig hafa margir vinir fé- lagsins hjálpað til. Á vígslusam- komuna er hoðið stjórnum K. F. U. M. og K. F. U. K. í Reykja- vík og nokkrum öðrum, scm hafa komið og talað í félaginu é undanfömum tímum. Bæjar- stjórn Hafnarfjarðar er boðið, og svo eru alhr velkomnir svo iengi sem húsrúm leyfir. Sam- koinan byrjar annað kveld kl. ;8 y2. Glímufélagið Ármann Iiefir, eins og sjá má í aug- lýsingu hér í blaðinu, ákveðið að stofna fimleikaflokk fyrir stúlk- ur, eftir áramótin, og er þetta gert vegna marg ítrekaðra á skorana sem stjórn Ármanns hafa borist, en lienni hefir hing nð til eklci verið hægt að fram- kvæma þetta sökum húsnæðis- jeysis, en nú mun félagið hafa fengið liúsnæði, svo hægt verð- ur að byrja með fullu fjöri inn- an skamms. Biður stjórnin all- ar þær stúlkur sem ætla sér að vera í þessum flokkum, að snúa sér til lierra Ragnars Kristins- ■sonar eða einhvers annars úr stjórninni, hið fyrsta. Erla heldur dansleik í kveld kl. 9 á Skólavörðustíg 3. „Nordens Jul“ heitir skrautlegt jólahefti, sem „Vísi“ hefir veriS sent frá Dan- mörku. Útgefandi er „Sölves For- lag“ i Odense. Heftið er 68 bls. i stóru broti. ÞaS hefir að geyrna mikinn fjölda mynda, jólasögur, greinar, kvæði o. fl. Er þetta ío. árgangur jólaheftisins og segir út- gefandi, að til þess hafi verið vandaö venju fremur í ár, vegna þessa afmælis. Unnur nr. 38. Félagar í unglingastúkunni Unni safna á ári hverju saman aurum þeim, er þeim áskotnast, og fá þá svo útborgaöa í einu lagi fyrir jól- in. Nú í ár hafa safnast rúmar þús- und krónur, og fer útborgunin fram á morgun kl. iy2 e. h. í saln- um viö Brattagöu. Vínlandsferðimar fornu. Síðari fyrirlestur sinn um þær flytur Matthías Þórðarson á morg- un kh 2—3 í Nýja Bíó. Ætlar hann þá a'ö tala um vínviöinn og hveiti- akrana sjálfsánu, sem þeir Leifur og Þorfinnur karlsefni fundu á Vínlandi, þjóöflokka þá, er þeir Þorfinnur fundu þar, ferðir hans, heimför o. fl. Á undan fyrirlestrinum ætlar Matthías að skýra x stuttu rnáli frá ferð Þorfinxis suður til Vxnlands og sýna uppdrátt af leið hans og löndum þeirn, sem hann fann. Áætlun um tekjur og gjöld bæjarsjóðs Reykjavíkur næsta ár verður al- menningi til sýnis á skrifstofu bæj- argjaldkex-a frá þessum degi til áramóta. Ættu þeir gjaldendur til bæjai'sjóðs, er einhverju láta sig varða, hvernig meö fé bæjai’sjóðs er farið, að athuga áætlunina sér til fróðleiks. Sýning verður haldin á morgun (sunnu- dag) í afgxæiðslu Álafoss, Lauga- veg 44. — Það, sem sýnt verður, er vefnaður, spuni, kembing cg knipl. — Ræður verða fluttar um iðnaö og fleira. Talað í gjallai-- horn, svo að vel mun heyrast út á götu. Sýningin hefst kl. 4 og stend- ur til kl. 7, en hefst aftur kl. 8 og stendur þá til kl. 10R> um kveldið. Nýjar bækur. Our songs (opus 12) heita söng- lög eftir Magnús Á. Ániason. Kvæðin eru eftir Sara Bard Field. Fást hjá Ársæli Árna'syni. -— Von cr á tveimur nýjum bókum frá Ár- sæli. „Haustkveld við hafið“ heitir önnur eftir J. Magnús Bjarnason, en hin „Á Skipalóni“, eftir síi'a Jón Sveinsson (Nonna). Suðurland fór til Borgarness í gær. Gjafir til heilsulausa drengsins afhent- ar Vísi: 50 kr. frá Þ. & E., 15 kr. frá K. M., 15 kr. frá nokkruni ínönnum í S. í. F., 5 kr. frá G. M., 10 kr. frá G. G., 2 kr frá N. N., 2 kr. frá gamalli konu, 1 kr. frá J. J., 10 kr. frá M. B., 5 kr. frá gamalli konu, 5 kr. frá Nóa, 5 kr. frá P. Þ., 3 kr. frá R. S., 2 kr. frá V., 2 kr. frá N., 5 kr frá M. Þ., 2 kj', frá H. G., 5 kr. frá stúlku, 5 kr. frá Q. S. Stxikan Dröfn heldur afmælisfagnað í Good- templarahúsinu kl. 8þá í kveld. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 15 kr. frá ónefndri komx í Reykjavík (afhent af sxra Ólafi Ólafssyni, fríkirkjupresti), 5 kr. frá hugulum. Ágæt bók. Bókin „Lífið eftir dauðann" er nýkomin á piænt. Aldrei hefir jafn vísindaleg bók birst á íslensku um sannreyndir sálarlífsrannsókna. — Allir ættu því að vilja eignast þessa ágætu bók. Hún er mjög ódýr. Verðið er að eins 5 kr., og þó er hún 20 arkir að stærð. Höf- undurinn, piúfessor James Hys- lop, dr. phil., dr. jur., er heims- frægur maður. Enginn hefir bar- ist með meiri dugnaði fyrir viður- kenningu sálrænna vísinda og eng" inn hefir ritað af meiri þekkingu en hann um þessi efni. Sannleiksleitandi. 4 4>T4 fc.;4 fc>J4 fcv* fc'4 fcT4fcT4 fcT4 fcT4 fc'4 fc 1 f!i r!i f :«f m f!i ?Ci f!i'f!ir!i w>f. ææ 4 fcT4 fcT4 fc;4 fcT4 fcT4 fcT4 fcT4 fcT4 fcV4 fc^4 fcT4 fc iMwIi.f!i.f!rf>w:wf!if!if ísland í erlemlum lilöSum. í Oslo Ulustrexrte, norsku viku- riti meö myndum, hefir Per B. Soot blaðamaður skrifað grein, sem byggist á viötali viö húsa- meistara ríkisins, Guöjón Samúels- son. Greinin heitir „Islands Byg- ningskunst för, nu og i Fremti- den“. Greininni fylgja þqssar myndir, af Eimskipafélagshúsinu, Landakotskirkju og Landsspítal- anum og Guðjóni Samúelssyni, húsameistara. Eru það allmargár greinar, sem Soot blaðamaður hef- ir skrifað í ncrsk blöð og tímarit undanfanxa mánuði, og er það góði-a gjalda vert, því höfundxlr- inn skrifar af vinai'þeli í garð ís- lands og íslendinga og leitar sér upplýsinga um það efni, sem hann tekur til meðferðar, hjá sérfróð- um rnönnum. (F.B.) Besta Gigarettaa i 20 etk pökkum, sam kostar l krónu er Commander, Westminster, TirgiaU, cigarettur Fást í öllum verslunum. ææææææææææææææææææææææææææ SJAI2FV111.1CT Einn af eiginleikum FLIK FLAK er, að það bleikir þvott- inn við suðuna, án þess að skemma hann á nokk- um hátt. Gerir efnin skjallhvít. Heimförin 1930. pórstina Jackson hefir skrif- acS grein í Lögberg og kveður þessa menn ætla til íslands 1930 á skipum Cunard linunn- ar: Vilhjálm Stefánsson, Leif Magnússon, Director of Interna- tional Bureau of Labour í Wasliington, D. C., Dr. Henry G. Leacli, ritstjóra, Forum, pró- fesspr W. A. Craigie, sem nú starfar við háskólann í Chicago, frú Craigie, prófessor Chester N. Gould, einnig við Chicago- háskóla, prófessor Adolph S. Benson við Yale-liáskólann, prófessor Reynolds við Colgate liáskólann i New York o. m. fl. (FB). Heimferðardeilurnar. pær lialda enn áfram af mik- illi ákefð í vestanblöðunum, og eigast þeir nú við síra Rögnvald- ur Pétursson og Hjálmar Berg- man lögfræðingur, en einnig hefir Halldór prófessor Her- mannsson látið slcoðun sína i ljós á aðaldeiluatriðinu í grein, sem er svar við opnu bréfi til lians frá ritstjóra Heimskringlu. En „opna bréfið“ var þannig til komið, að birt hafði verið i Lögbergi einkabréf frá Halldóri Hermannssyni, án þess að liann væri að spurður, en úr því svo var komið, vildi hann gera op- inberlega grein fyrir skoðun sinni á málinu. Leggur hann til, að Vestur-íslendingar láti liátíðina að mestu leyti hlut- lausa. Grein Halldórs Her- mannssonar er hirt í Heims- kringlu. (FB). Alifiiglarækt. Það er sýnilegt af hinuxn árlega nxikla eggjainnflutningi hingað til landsins, að ekki er alt með feldu xxm alifuglaræktina hjá okkur, og •væri þó sist til of mikils mælst, að við gæturn verið okkur þar nógir. Mistök á alifuglarækt hér á laníi eru og hafa verið hrapalleg, enda hefir af hálfu hins opinbera lítið verið gert til að leiðbeina bændum og öðrunx i því efni, sem þó sannarlega hefði verið nauðsyn- legt. Mér vitanlega hafa einnig blöð og- tímarit lítið um það málefni rit- að. — Sum blöðin hafa líklega tai- ið sér skyldara, að eyða rnörgum dálkslengdum x að segja frá slys- um utan xir heimi, sem almenning hér varðar 'lítið txm, en gert minna að því, að fræða almenning hér um það, sem nær lægi. Það mun hiklaust mega íullyi'ða, að hér á landi eru tiltölulega fáir menn, sem skyn bera á alifugla- rækt, og þeir fáu, sem það gera, nxunu helst finnast hér í Reykja- vík og nágrenni hennar, að sára- fáunx undanteknum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.