Vísir - 19.12.1928, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
Preutsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AÐ ALSTRÆTI 9 B.
Sími: 400
Prentsmiðjusími: 1578.
18. ár.
Miðvikudaginn 19. des. 1928.
347. thl.
■naami mw
Greifinn frá
Monte Christo.
Sjónleikur í 10 þáttum eftir
hinni heimsfrægu skald ögu :
Alexandre Dumas.
Aðalhlutverkin leika:
John Gilhert,
Estelle Taylor.
im lÉsi
Peysufatasilki í miklu úr-
vali.
Slifsi, frá 5 kr.
Silkisvuntuefni, frá 11.50.
Upphlutasilki, margar teg.
Regnhlífar, frá 5.75.
Silkisokkar, f jölbréýtt úr-
val.
Fóðraðir skinnhanskar
á konur og karla, frá 7.95
parið.
Verslun
Gnðfcj. Bergþórsdótíur.
Laugaveg 11.
Golftreyjur
Nokkur flúsíu af ný^
konmurn Qolftreyjum
verða selfl fyrir inip
kaupsverð uæstu flaga á
Laugaveg 5.
Með e s. Gnllfoss
kom ný sending af
drengja-,
unglinga- og
karlmannafötum.
Þeir, sem pantað hafa föt
hjá okkur, geri svo vel og
yitji þeirra fyrir föstudags-
kveld.
Laugaveg 5.
FOSS.
FOSS.
Hlustið á fossniðinn!
Jólavöpai?*
í baksturinn:
Hveiti í pokum
Hveiti i lausri vigt
Kokusmjöl
Florsylair
Rúsínur í pökkum
Rúsínur í lausri vigt
Sulla, glasið frá 1 kr.
Egg, stór og góð, 18 aura
ÁVEXTIR:
Nýir:
Epli
Vínber
Bjúgaldin
Glóaldin
Niðursoðnir:
Ananas
Perur
Ferskjur
Apricots
Jarðarber
Blandaðir
Alt i beilum og hálfum dósum.
Jólaverd,
Hnetur:
Heslihnetur
Parahnetur
Valhnetur
Krakmöndlur
Konfektrúsínur
Konfekt í skrautkössum
Átsúkkulaði, margar teg.
Fíkjur og döðlur i pökkum
Komið, símið eða sendið beint til okkar og athugið verð og vörugæði, og
þér munuð ekki verða fyrir vonbrigðum.
w..
Verslunin FOSS,
Wýja Bíó:
Beíphégor
Siðavl feluti.
r
11 þættir.
SýaðuF í kvöld
í siðasta sinn.
Laugaveg 25.
Sími: 2031.
!ííO!soooooís;x5cí««;ksooíxíoc:oo<
Dúkknviðgerðir.
Kærkomnasta jólagjöfin
handa börnum er falleg
dúkka.
Nýkomið mikið úrval,
langfallegastar og ódýrastar
í borginni.
Dúkkuviðg erðin.
Hallveigarstíg 6.
XÍOO!SOOOO!Í!S!S!SíXÍ!S!SO!S!S<S<SO!S<X
Hugheilar þakkir voitum við öllum þeim, sem auðsýndu
okkur hjálp og samúð við fráfall og greftrun minnar elskuðu
konu og móður okkar, Sigríðar Maríu Nikulásdóttur.
Þorbjörn Þorsteinsson.
Björgvin G. Þorbjörnsson. Þorsteinn Þorbjörnsson.
Sveinbjörn Þorbjörnsson. Sigurbjörn Þorbjörnsson.
KARLAKÓR K.F.U.M.
Samsöngur
26. desember (annan jóladag) kl. 3 e. h. í Gamla Bíó.
Breytt söngskrá
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Ey-
mundssonar og í Hljóðfæraverslun Katrínar Yiðar
frá fimtudagsmorgni.
Yerslunin „Paris“ selur alls konar vínglös úr kristal,
einnig mjög fallegar skálar og vínkönnur, blómvasa
og bjórkönnur.
mw „Og þá var inörgn logið“! ISa
Dýrustu og verstu vörurnar fáið þér á Laugaveg 34.
Hver lýgur nú meira, eg, eða þeir, sem segja, að best
og ódýrast sé hjá þeim.
Eg vona að þið athugið málið.
Þorkell Sigurðsson.
Ferðafónapnip,!
Model POLYPHON 11 og 16
komnir aftur.
ÍOO kr. og 135 ki*«
Tvöfalt verk —
sjálfstöðvari
— plötuliólf.
9 tegundir borð- og ferðafónar
undir 100 kr.
8 tegundir frá 100 kr. til 300 kr.
Nokkrar enskar dansplötur teknar upp í dag.
2O°/0 afsláttup.
Mörg hundruð barnaplötur komnar. 1.00 stykkið.
HEIMS U M BÓL,
. 10 mismunandi tegundir. Sálmalögin nýsung-
in af Pétri og Sig. Skagfeld og
RÍMNALÖGIN NÍKOMIN.
Hljódfærahúsið.
NB. Ef komið er með auglýsingu þessa, fást
200 nálar ókeypis með kaupunum.
Hver einasti piltur, sem ungmey
ann, hjá okkur bestu jóla'
g j ö f • fann.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN,
Laugaveg X2.
Til lelgu.
Gott hesthús til leigu.
Uppl. gefur
KARL TORFASON
hjá bæjargjaldkera.