Vísir - 20.12.1928, Blaðsíða 10
VÍSIR
Borðstofusett,
Bagstofusett,
Svefnlierbergissett.
Fallegustu og ódýpustu gerðiruar
á íslandi.
Hngagnaverslunin vií Dómkirkjuna.
Tekid upp í iétt
Allskonap skrautborð og
saumaborð.
Húsgagnaversl. vi Oómkirkjnna.
Súlar teknar npp í nótt
Húsgagnaversl. vi Dómkirkjnna.
Hárgreiðsinstofan H0LLYW00D
(frú Solveig P. Straumland),
Ltngav@g 3» (1* loft)
var opnuð í dag kl. 1 e. h. Verður hún framvegis
opin alla virka daga frá klukkan 9 árdegis íil klukkan 7
síðdegis. Þar fást andlitsböð, handsnyrting og augna-
brúna, greiðsla og hárliðun og hárþvottur — alt sam-
kvæmt nýjustu tísku.
«3>
ími
Kýkomid mikið úívíI
af postulíns- og kaffistellum fyrir 6 og 12, súkkulaði
stell, bollapör, margar tegundir, mjólkurkönnur, barna-
könnur, barnadiskar, kökudiskar og föt, margar teg-
undir. — Selst með niðurseítu verði til jóla.
Verslunin ÞORF,
Hverfisgötu 56. Sími: 624.
Fengum með Gullfossi stórt
úrval af
vistdlain
í smáöskjum.
Verðið það lægsta, sem völ
er á.
iuu&mtu,
TAPAÐ - FUNDIÐ
I óskilum: Blágrá liryssa,
mark: tvírifað í stúf hægra.
Uppl. á Lögregluvarðstofunni.
(508
Fundin budda. Vitjist í Hellu
sund 3. (502
15. þ. m. fauk af þvottasnúra á
Grettisgötu 46, íslenskur fám. —
Finnandi vinsamlega beíSinn aB
skila honum þangað. Fundarlaun.
(477
Silfurblýantur, merktur A. T.
fanst í Bankastræti í fyrradag.
Vitjist á afgr. Visis, gegn
greiðslu auglýsingarinnar. (489
Tapast hefir karlmannsveski
með peningum. Skilvís finn-
andi er beðinn að skila þvi á
skrifstofu Kol & Salt. (488
I
VINNA
Stúlka óskasta i vist — hálf-
an eða allan daginn. Sími 2091.
(509
2 stúlkur óskast suður með
sjó. Uppl. á Laugaveg 53, uppi.
(498
Mótorista og nokkra duglega
menn vantar um áramótin.
Uppl. á Bifreiðastöðvum Sæ-
hergs í Reykjavík og Hafnar-
firði. (497
Rá'öskona óskast. Uppl. Grettis-
götu 40. (479
Saumavélar teknar til viögerö-
ar. Christensen, Hverfisgötu 101.
(476
Greindur og áreiðanlegur piltur
á aldrinum 12—15 ára, óskast. —
Uppl. á afgreiðslu Tímans í Sam-
handshúsinu. (475
Unglingsstúlka óskast til aö
gæta barns. A. v. á. (473
Góð stúlka óskast í vist nú
þegar cða 1. janúar. A. v. á.
(493
TIL ATHUGUNAR:
Föt lireinsuð og pressuð best
fyrir jólin,hjá Schram,Frakka-
stíg 16. Margir sendisveinar,
svo þér þurfið ekki annað en
hringja i síma 2256, þá verða
fötin sótt og send. (412
Föt hreínsnð og pressuð
fljótt og vel á Hverfisgötu 16.
R. Hansen
Við hárroli og flösu höfum
við fengið nýtísku geisla- og
gufuböð. Öll óhreinindi i húð-
inni, fílapensar, húðormar og
vörtur tekið burtu. Hárgreisðlu-
stofan Laugaveg 12. (581
BRAUTIN, jólablaðið, hálft
annað blað, flytur gullfallegt
lag, frumsamið af lir. söng-
stjóra Sigurði Þórðarsyni, við
nýtt kvæði eftir hr. Magnús
Gislason skáld. Jólahugleiðing-
ár eftir stud. theol. Jón Auðuns.
Ljósin á Vífilsstöðum, saga.
Ræða eftir sr. Einar Þórðarson
frá Hofteigi o. m. fl. — Allir
þurfa að lesa Brautina. Sölu-
drengir mæti á afgreiðslunni,
Þingholtsstræti 11, á morgun.
(495
Andlitsböð og nudd. Hefi nú
fengið öll nýjustu og fullkomn-
ustu áhöld til andlitsfegrunar.
Reynið hinn fræga, spánska
olíukúr. Ekkert gerir hörundið
eins slétt og mjúkt. Lita augna-
hár og augnabrúnir, lýsi hár,
mjókka fótleggi o. fl. Lindís
Halldórsson, Tjarnargötu 11.
Simi 846. (697
ELLA BJARNASON,
Tjarnargötu 162. Sími 1253.
Saumar lampaskerma og púða.
— Málar pergamentskerma. —
Selur lampaskermagrindur og
annað efni í skerma. (249
Viðgerðir sækist sem fyrst.
Körfugrðin, Skólavörðustíg' 3.
Sími 2165. (458.
HBMSLA
1
pýskukenslu veitir frú L.
Heitzmann, Laufásveg 16. (383
I
LBIGA I
1 Hafnarstræti 18 (þar sem
Hólaprentsmiðjan var), er til
leigu verslunar- eða viðskifta-
pláss. (484
Gott lierhergi með húsgögn-
um lianda einhleypum sjó-
manni, óskast frá 1. janúar, um
tveggja mánaða tíma. Uppl.
Bergstaðastræti 42, uppi. (483
4 Jakkaklæðnaðir og 1 Yfir-
frakki (Ulster) eru til sölu með
tækifærisverði. Reinh. Anders-
son, Laugaveg 2. (507
Fallegir tulipanar fást á hár-
greiðslustofunni Ondula, beint á
móti Rosenberg.
(492
1—2 þúsund lóðastokkar ósk-
ast keyptir nú þegar. O. Ell-
ingsen. (491
Nýtt píanó til sölu. Mjög góð-
ir greiðsluskilmálar. Sigurður
Þórðarson. Sími 406 og 2177.
(490
Munið, að béstu stólarnir og
önnur liúsgögn, fást ávalt í
ÁFRAM, Laugaveg 18. (482
Birkistólarnir ódýru eru
komnir i ÁFRAM, Laugaveg 18.
(481
MunitS, a'ö 5 tegundir af legu-
bekkjum, fást í Áfram. Sími 919.
(480
Jgjjjgp- Margar tegundir af legu.
bekkjum, með mismunandi
verði. Stoppuð húsgögn tekin
til aðgerðar. Grettisgötu 21. —
(1135
Mesta ánægja í skammdeg-
inu er skemtileg sögubók; hana
fáið þér með því að kaupa „Sæ-
gamminn“ eða „Bogmanninn".
Fást á afgreiðslu Vísis. (675
K v e 11 p e 1 s a r.
Nokkrir fallegir pelsar fást
á Hverfisgötu 30. Verðið lágt.
(395
íslensk vorull keypt hæsta
verði. — Álafoss, Laugaveg 44.
Sími 404. (681
íslenskir dúkar eru ódýrast-
ir og haldbestir frá Álafossi.
— Afgreiðsla á Laugavegi 44.
Sími 404. (682
Glugga- og dyratj aldaliringir
nýkomnir í ÁFRAM, Laugaveg
18. (506
Nýkomnar jólavörur: Skinn-
vetlingar (,,luffer“), úrval af
mjög l’allegum kvenna Og
barna golftreyjum og barna-
kjólum. Versl. Snól, Vestur-
gölu 16. (505
JÓLAGJAFIR: Fjölbreyttúrval
af allskonar teg. af harnaleik-
föngum, mjög ódýrt, einnig fvr
ir fullorðna, svo sem: Gram-
mófónar, grammófónplötur,
harmoníkur, sjálfblekungar, 14
karat, blýantar með beinsköft-
um, saumakassar, ilmvatns-
kassar með sápu, handsnyrt-
ingarkassar (Manicure), ljós-
myndavélar, amatöralbúm,
póstkortaalbúm, ljósmynda-
rannnar, borðklukkur o. fl.
Jólatrésskraut í miklu úrvali,
kerti og spil. Jólatrén eru seld
í Baðhús-portinu. Lítið inn.
AMATÖRVERSLUNIN, Kirkj u-
stræti 10. (504
ÓDÝRUSTU HÚSGÖGNIN í
BÆNUM: Buffet, Ivlæðaskáp-
ar, Leirtausskápar, Bókaskáp-
ar, Þvottaborð, Náttborð,Skrif-
borð, Borðstofuborð, Rúm-
stæði, Kommóður, Bókahillur,
Stólar, Eldhússtólar sem breyta
má í tröppur. Einstök liúsgögn
og heil sett. Bæði greiðsla út í
hönd og með afborgunum. Eitt-
hvað fyrir alla. Við höfum smá
horð og smáskápa, hentugt fyr-
ir smærri lieimili. Umboðssal-
inn, Vonarstræti 8. (503
„Lág-harpa“ sú, sem notuð
var á tónleik Hljómsveitarinn-
ar, getur fengist keypt, nú þeg-
ar. Hringið í síma 702. (510
Jggr" Falleg jólagjöf eru í-
saumaðir dúkar og púðar, sem
fást með miklum afslælli til
jóla, í Hannyrðaverslun Jd-
hönnu Andersson, Laugaveg 2,
(511
Kringlótt stofuborð til sölu
með tækifærisverði, á Lauga-
veg 57. (501
Mótor, 2l/z—3 hestafla, sem
nýr, til sölu. A. v. á. (500
Lag eftir söngstjóra Sigurð
Þórðarson, sérpr. úr Brautinni,
kemur út á morgun og fæst i
hljóðfæraverslunum. (499
Höfum daglega SKYR og
RJÓMA, í nýju mjólkurbúð-
inni, Bergstaðastræti 15. (496
Kaupum g-amalt blý. Veiöar-
færaverslunin Veröandi. (474
Í8LEN8K FRÍMERKI
Iceypt háu verði.
BÍllÍDEít, Laugaueg 4B.
Baekur til jólagjafa. Ljóömæli,
ólesin, í skrautbandi, gylt í sniö-
um. Ljóömæli þessi eru uppseld
lijá bóksölum. Ath. þaö. Kristján,
Lækjargötu 10, (447
Til jóla: Ódýrastu legubekkir
eftir gæöum á vinnustofunni á
Laugaveg 48. Jón Þorsteinsson.
(444
FélagsprentsmiB j an.