Vísir - 20.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 20.12.1928, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Stoai: 1600. Prentsmiðjusiini: 1578, Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi: 400. Prentsmið j usimi: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 20. des. 1928. 348 tbl. „Siin~Matt" rúsíimr eru svo lireinar, að $ú má láta [jær í matiiin belnt úr pakkanum. Meira en 12 miljónir húsmæðra í Norður-Evrópu taka þessar ljúffengu og ágætu rúsínur fram yfir allar aðr- ar. Þessar konur eru fyrir löngu hætt- ar að þvo og taka steina úr rúsínun- | um; það er orðið gamaldags og úrelt. „Sun-Maid" rúsínur koma frá stærstu rúsínu-ekrum heimsins, og áð- ur en þær eru pakkaðar, eru þær hreinsaðar og stilkarnir teknir i burtu með sérstakri aðferð framleiðanda. Það er sólin ein, sem breytir hinum safamiklu vínþrúgmn í dökkar „Sun- Maid" rúsínur. Þessi safaríku vinber hafa í sér miklu meira sykurefni en nokkur annar ávöxtur, sem þekst hefir. Sólþurkunin gerir það að verkum, að þessar þrúgur verða þrisvar sinnum sætari en áður. Húsmæður, notið eingöngu „Sun-Maid" rúsinur í kökur og mat, og munuð þér verða undraridi yfir, hvílíkur munur er á þeim og öðrum rúsínum, vegna hins sæta og ljúffenga bragðs. „Sun-Maid" rúsínur eru ekki einungis hreinastar, sæt- astar og bragðbestar af öllum rúsínum, heldur hafa þær líka i sér mest næringargildi þeirra allra. „Sun-Maid" rúsínur eru besta og hollasta sælgæti, sem börn geta fengið. Engin kona, sem einu sinni hefir notað hinar heimsfrægu „Sun-Maid" rúsínur, getur fram- ar gert sig ánægða með aðrar. „Sun-Maid" rúsínur fást i öllum matvöruverslunum, í pökum og lausri vigt. |; Heiidsöluhirguir ávalt fyrirligojandi hjá einkasöium fyrir ísland: FpiðFik Magnússon & Co. I Sfmai> 144 og 1044. I mm Gftmla Bió mm- Greifim frá Monfe Christo. Sjónleíkur í 10 þáttum eftir hinni heimsfrægu skaldsögu: AlexaMre Dumas. Aðalhlutverkin leika: Jflhn Gillierí, Estelle Taylor. x ^ ^—atryooli Sfml 54?. X MXXXSOOOQ«XXXXXXXX}QOOOOOO( í fyrradag fengiim við SilkiiinuMjóla á 4,65, Sílkí&axur 3,40, Silkiskyrtur 3,25. EDI'NB ORQ. Legubelclcjaábx'elðra', R®kkjuY<& ði». Terslnnin Björn Rristjánsson. Jón Björnsson & Co. Kartöflumjöl Sagógrjón Victoríubaunir Maísmjöl Maís, heill „Sun-Maid" rúsínur Epli, þurkuð Perur, niðursoðnar Ananas, niðursoðið Jarðarber, niðursoðin Glóaldin, Laukur, Súkkulaði, „Konsum", — „Husholdning", ískökur, Liptons te, ýms.teg. Kremkex, ýmsar teg. Matarkex, ýmsar teg. Karamellur, Lakkrís, allsk. Maccaroni, franskt, Búðingsduft, Liptons, Svissneskir Ostar í dósum, Sardínur, Grænar Baunir, Hreinlætisvörur, allsk. Pappír og Pokar, alíar stærðir, Rjóltóbak, B. B., Skraatóbak, B. B. I heildsölu hjá Fnðrik Hagsússoi & Co \ Símar 144 og 1044. \ PassíU' sðlmarnir ný útgáfa, prentuð eftir fruin- handritinu, fæst nú i bókaversl- unum. — Verð aðeins 4 kr. í fallegu bandi. Besta jólagjöfin. Baðhúsið verðnF opið föstu- dag o§ laugardag til kl. 12 á mið- nætti. i Nýja Bió: Spðnskt Móð. Sjónleikur i 5 þáttum frá hinu fræga F o x félagi. Aðalhlutverkin leika: Olive Borden, Margaret Livingstone Francis Mc. Donald, Tom Mix og undrahesturinn Tony. Myndin gerist að mestu leyti i Mexico. Efnið er um umkomulausa stúlku, sem á að Jrvinga til að giftast mót vilja hennar, en Tom Mix er fljótur i ráðum og snar í snúningum og tekst á síðasta augnabliki að ónýta ráðahaginn. Aukamynd: Lifandi fréttablað. Fréttir víðsvegar að úr heiminum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.