Vísir - 20.12.1928, Síða 1

Vísir - 20.12.1928, Síða 1
Ritstjóri: PÁL.L STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 20. des. 1928. 848 thl „San-Mai4“ rnsinur ern svo lireinar, að það má láta pær í matinn iieint úr pakkanum. Meira en 12 miijónir húsmæðra í Norður-Evrópu taka þessar Ijúffengu og ágætu rúsínur fram yfir allar aðr- ar. Þessar konur eru fyrir löngu hætt- ar að þvo og' taka steina úr rúsínun- um; það er orðið gamaldags og' úrelt. „Sun-Maid“ rúsínur koma frá stærstu rúsínu-ekrum heimsins, og áð- ur en þær eru pakkaðar, eru þær hreinsaðar og stilkarnir telcnir í burtu með sérstakri aðferð framleiðanda. Það er sólin ein, sem breytir hinum safamiklu vinþrúgum í dökkar „Sun- Maid“ rúsínur. Þessi safaríku vinber haf.a í sér miklu meira sykurefni en nokkur annar ávöxtur, sem þekst hefir. Sólþurkunin gerir það að verkum, að þessar þrúgur verða þrisvar sinnum sætari en áður. Húsmæður, notið eingöngu „Sun-Maid“ rúsínur i kökur og mat, og munuð þér verða undrandi yfir, hvilíkur munur er á þeim og öðrum rúsínum, vegna hins sæta og ijúffenga hrag'ðs. „Sun-Maid“ rúsínur eru ekki einungis hreinastar, sæt- astar og bragðbestar af öllum rúsínum, lieldur hafa þær líka í sér mest næringargildi þeirra allra. „Sun-Maid“ rúsínur eru besta og hollasta sælgæti, sem börn geta fengið. Engin kona, sem einu sinni liefir notað hinar heimsfrægu „Sun-Maid“ rúsínur, getur fram- ai’ gert sig ánægða með aðrar. „Sun-Maid“ rúsínur fást í öllum matvöruv erslunum, í pökum og Iausri vigt. 1 Heiidsöiuliirgðir ávait fjririiggjanði Jijá einkasSIun) fyrir Islaud: Fpiðpik Magnússon & Co. J Símap 144 og 104*4. m, Oamla Bió Greifinn frá Monte Christo. Sjónleikur í 10 þáituin eftir hinni heirnsfrægu skaldsögu: Aiexandre Dnmas. Aðalhlutverkin leika: John Giibert, Estelle Taylor. moooðix'x XSÍSÍSÍSÍXSÍÍÖCSÖÖÖMÍÍÍ Sfml 549. 5« XSQQCSOÖCSCSCSCSCSCSCSCSCXSÖÖCSQCSCSOOC i fyrradag fensnm vií: SilIíiiiMirkjóla á 4,65, Silkiijuxur 3,40, Silkiskyrtur 3,25. EDIN M O * HoFdteppI9 K® k.lcj'uve diF* Terslunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. ■' «3 «« 7 lbs. sekkjum. Kartöflumjöi Sagógrjón Victoríubaunir Maísmjöl Maís, heill „Sun-Maid“ rúsínur Epli, þurkuð Perur, niðursoðnar Ananas, niðursoðið Jarðarber, niðursoðin Glóaldin, Laukur, Súkkulaði, „Konsum“, — „Husholdning“, ískökur, Liptons te, ýms.teg. Kremkex, ýmsar teg. Matarkex, ýmsar teg. Karamellur, Lakkrís, allsk. Maccaroni, franskt, Búðingsduít, Liptons, Svissneskir Ostar í dósmn, Sardínur, Grænar Baunir, Hreinlætisvörur, allsk. Pappír og Pokar, allar stærðir, Rjóltóbals, B. B., Skraatóbak, B. B. I heildsölu hjá Fiiðrik Magnnsson & Go | Símar 144 og 1044. J Passíip sáimarnir ný útgáfa, prentuð eftir frum- handritinu, fæst nú í bókaversl- unum. — Verð aðeins 4 kr. í fallegu bandi. Besta jólagjöfin. Baðhúsið veipðtai" opið föetia- dag og laugapdag til kl. 12 á mið- nætti. i vtn NýjaBíó: w Spánskt Móð. Sjónleikur í 5 þáttum frá hinu fræga F o x félagi. Aðalhlutverkin leika: Olive Borden, Margaret Livingstone Francis Mc. Donald, Tom Mix og undrahesturinn Tony. Myndin gerist að mestu leyti í Mexico. Efnið er um umkomulausa stúlku, sem á að þvinga til að giftast mót vilja hennar, en Tom Mix er fljótur í ráðum og snar í snúnhigum og tekst á síðasta angnabliki áð ónýta ráðahaginn. Aukamynd: Lifandi fréttablað. Fréttir víðsvegar að úr lieiminum. í

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.