Vísir - 21.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 21.12.1928, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PALL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Af greiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Simi: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Föstudaginn 21. des. 1921. 849 tbl. G*mla Bíó agpr Greiflnn frá Monte Christo. Sjónleikur í 10 þáttum eftir hinni heimsfrægu skftld-ögu: Álexandre Ðumas. Aðalhlutverkin leika: Jolii) Gilhert, Estelle Taylor. Geymið listannl Listi yfir nýjustu og bestu dansplötur. Smil gennem Taarer — I Dag gaar vi i Seng i Mor- gen — Song of the La- goon (tango) — Song of the Island (tango) — Bæn nunnunnar (útsett sem foxtrott) — Moonlight on the Danube — Pá Öckerö — stóri og litli — Rabin- dranat — Oriental Moon- light — Trink, Brúderlein, trink — Vínarvals — Sing on Brothers — Vagabond Trail — Laugh Clown — Inte gör det mig nágot — Keep Sweeping — To röda Roser — Togethér — Josephine — Niagara —• Dyckarevalsen — Flygare- valsen ~ Skaal Petersen — A media luz —- Jeg gemmer et Minde herinde — Det gör saa ondt i det lille Hjerte — Gör kun hvad Hjertet det siger — Mustalainen (ZSgauna- barnið) — Der er kun een jeg elsker — I kiss Your Little Hand, Madame (Tangó) — Kan du sige Gips - Bips — Den har sin egen Melodi — Dár bor i varje hjárte en Iiten amorin — Sidste Mand paa Skansen — Strauss- valsarnir. peim, sem vilja eignast góðar harmonikuplötur, má benda á, að við höf um nú 117 tegundir. Biðjið um skrá yfir þær. Hljóífærahúsií. Austurstræti, 1. Kftlril itrir illa ilili í afarmiklu úrvali. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Katrln Viðar, rammófónplötur. Ný danslðg komin. .. Cecilie tango, I am (Soppy — Vals, Tlsat is my weakness — . Fox trot, Poesi — Vals. Katrin Vidar, Hlj ó ðffæraverslun. Lækjargctn 2. Sfmi 1815. Af sláttup til jóla I 10—30% af þessum vörum. Allur silki- og lérefts-, kvenna- og barna-nærfatnaður, afar mikið og fínt úrval, silki og ísgarns kvensokkar (mjög ódýr tegund), golftreyjur og blúsur (verð frá 6.20), kvenkápur, feikna úrval, frá 24 krónum, ullar- kjólatau, einlit og með bekkjum, mjög margir litir, gardínutau frá 85 au. meter, manicurekassar, bursta- sett, kventöskur og veski, hálsfestar, armbönd, ramm- ar og púðurdósir. Alt mjög góðar og ódýrar jólavörur. Verslun Kristínar Signrðardfittnr, Sími 571. Laugaveg 20 A. Nykomid: Regnkápur, f jöldi tegunda, Regnfrakkar, f jöldi tegunda, Enskar húfur, stórt úrval, Sokkar, stórt úrval, Skinnhúfur, stórt úrval. Yeiðarfæraverslunin „Geysir". fLF. EÍMSKIPAFJKLAG ÍSLANDS „Gulitoss" fer héðan annan jóladag, 26. desbr., síðdegis, um Vestmannaeyjar beint til Kaupmannahafnar. „Esja" fer héðan annan jóladag beint til Kaupmannahaf nar. •OOOÍXSÍSOCXXXSÍÍÍXKKKSOOOOCOOS Sími 54?. S! ;s;xscxxxxsoooooooo< ^ Nýja Bíó: — Spánskt Moð. Sjcmleikur í 5 þáttmn frá hinu fræga F o x félagi. Aðalhlutverkin leika: Olive Borden, Margaret Livingstone Francis Mc. Donald, Tom Mix og undrahesturinn Tony. Myndin gerist að inestu leyti i Mexico. Efnið er um umkomulausa stúlku, sem á að þvinga til að giftast mót vilja hennar, en Tom Mix er fljótur i ráðum og snar i snúningum og tekst á síðasta augnabliki að ónýta ráðahaginn. Aukamynd: Lifandi fréttablað. Fréttir \dðsvegar að úr heiminum. biblíui*. í Oxfordútgáfum, Revized Version, Interlinear Bible, etc., báðir textarnir, Authorized og Revized, prentaðir saman en sinn með hvoru letri; Nýja testamentið og apókrýfisku bækurnar á sama hátt. Bókmentir Englendinga eru svo gagnsýrðar af ritn- ingunni, að slíks eru ekki dæmi um bókmentir nokk- urrar annarar þjóðar. Sá sem lesa vill þær að sið ment- aðra manna, verður óumflýjanlega að hafa ensku bibl- íuna mikið um hönd (bæði Authorized og Revized Ver- sion). Hún er honum í rauninni jafn ómissandi eins og orðabókin. Snæbjörn Jónsson. Neutrovox 4( 99 S lampa útvarpstækí, nýkomið á markaðinn, með öllum nýjustu framförum og endurbótum. Tekur sæg erlendra stöðva alveg fyr- irhafnarlaust, og skilar öllum tónum vel og hreint. Fæst hjá Ottó B. Araar. Jólatrésskrant seljum við til jóla óheyrilega ódýrt. — Klemmur á 2 og 4 aura. — Kúlur 5, 10 og 15 aura o. s. framvegis. Nopma9 Bankastræti 3. MTýkomid: Mikið af frönskum parfymum, púðrum, kremum, Eau de Cologne og sáþum. Hárgreiðslnstofan „Ondula"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.