Vísir - 27.12.1928, Blaðsíða 1

Vísir - 27.12.1928, Blaðsíða 1
m Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiöjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐ ALSTRÆTI 9B. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 18. ár. Fimtudaginn 27. des. 1928. 353 tbl. ö*ns.ia ’3íö sýnd i kvöld kl,-8llz. i bæjarkeyrsln hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrarl bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur í Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðslusímar 715 og 716. Systir mín, búsfrú Guðlaug Guðlaugsdóttir frá Norðfirði, a*daðist 25. þessa mánaðar á heimili mínu, Lokastíg 26. Guðjón Guðlaugsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að elsku dóttir mín Kristín, andaðist 23. þ. m. á Landakotsspítala. Jarfiarföiin ákveðin fimtudaginn 3. janúar og hefst kl. 1 e. h. frá Landakols-pítala. Páll Guðmundsson. mwH»HiBBiw««Hwaffi!gMBgB^MBWatBW8raS8iBS^i!IS^B3BiaaEaBaB^MMESBaaBS Jarðarför bróður okkar Guðjóns Jrtnssonar Waage fer fram frá þjéðkirkjunni í Reykjavík, laugardaginn 29. þ. m. kl l e. m, Steinunn og Sigurjón Waage. Stóruvogum. Jarðarför Ragnhildar Gísladóttur frá Hringsdal fer fram frá Dóm- kirkjunni laugardaginn 29. þ. m. kl. 2l/a e. h. Aðstandendur. Vegna jarðarfarar, verður Hárgreiðslu- stofan á Laugaveg 12, lokuð allara daglnn á moirgun (fdstudag). DAN8LEIKUR og afmælisfagnaður ai nað kvöld (fö-tudag) hefst kl. 8^/2 á Hótel I-Iand. — Hl|óðfærasveit Bern- burgs og Hótel Islands Trio spil- ar. — Aðgöngumiðar í Tóbaks- búðinni, Austur-træli 12. Jólafundup verðurl haldinn annað kvöld kl. 81/8 í Kaupþinössalnum. Daö8krLá : 1. Hljómsveií P. 0. Bern- burgs; spilar.í 2. Séra Árni Sigurðsson talar.^ «$} . 3. Sveinn Þorkelsson: Ein- söngur. 4. Helgi Helgason: Upp- lestnr. — Jólasálmar sungn^ ir. Hafið sálmabækur með. STJÓRNIN. Flugeldar, Púðurkerlingar, Púðurstrákar, Flugeldar og Púðurskessur og margt fleira fæst í Versl. Goðafoss. Laugaveg 5 — Sími 436. ——— Wýja Bíó. ■ Minsta. néttin. Stórkostlega fallegur kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum—leikinn af þýskum leikurum, þeim LILY DAMITA PAUL RICHTER . HARRY LEIDTKE RUDOLF KLEIN-ROGGE og fleiri. El'ni myndar þessarar er um unga prinsessu frá Kraya, sem var neydd til þess að setjast í drotningarstól — en þráði það eitt að geta lifað lífi sínu, í meðlæti og mótlæti, með manni þeim, er hún unni hugástum. Þó er það sérstaklega hinn snildarlegi leikur hinn- ar undrafögru Lily Damita, sem hefur kvik- myndina langt upp yfir liið venjulega. Leikfélag Reykiavíkur. SjóÐleikur 1 5 páttum eftíf Indniða Einara- @on, verðuí leikiun i kveld kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir i dag frá 10—12 og eftir kl. 2. Slmi 191. Fypvæpkepi allskonap, svo sem: Púðurkerlingar, kanon skot, blys, síjörnuljós, rakettur, huudabysa- u* og tappar, kínverjar frá »/« eyri stykkið og alt eftlr þessu. Alt ódýrast i n o RM A, Bankastvæti 3. Málaskdli Hendriks Ottðssonar heldur dacsleik á Hótel Heklu á uaorgan (íöstudaginn 28. þ. m.) kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar á Vesturgötu 29 og í Söluturninum. xsoöossssocooíioíscísísttossccoocísacísccoacttsscotsotsccooocooccosss BÚSÁHÖLD alls -konar VERKFÆRI alls konar VÉLAREIMAR LÁTÚNSPLÖTUR og S T A N G I R Fæst á Klapparstíg 29, hjá Best að auglýsa í Vísi Dliii-killil urli alla ilala VALD. POULSEN. XSQOOOOOOOOOOtSOOtSCOOOOOOatÍtÍOSSOOOOOOOOOOOtÍOeOOOOOCCOtÍtit

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.