Vísir - 27.12.1928, Blaðsíða 4

Vísir - 27.12.1928, Blaðsíða 4
VlSIR ímisleg smáborð, póleruð og ¦&!» eik. Alt nýjar vðrup með nýju verði. Hfisgagnaverslunin viö flómkirkjuna. SveMerbergis- og BorðstoMiusgöp best og ódýrust í Húsgagnaversluninni við Dðmkirkjuna. „GóBa frú Sigríður, hvernigr ferð þú að húu tll svons g-óðar kSkur?" 5iKg skal keniia þér galdurhtn, ól'df min. Notaðu aöeins Gerpúlver, Eggjnpúher og alla dropa frá Efua- g-erö ReykjuYíkur, {>& verða fcökumur svona fyriitahe gróðar JÞað fæst bjá 'óllnm kaupmSnnnm, og eg bið altaf am Gerpúlver frá Efnagerðinni eð» Lillu Ger- púlver. 48 0re. Sækketvistlæpped* St Parti svært, ubleget, realiseres mindst 20 m. Samme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m. Ubl. Skjorter 200 Öre i lille og Middelstörrelse, stor 225 öre, svære uldne Herre-Sok- ker 100 öre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 öre p. m. Viske- stykker 36 öre, Vaffelhaandklíeder 48 öre, kulörte Lommetörklæ- der 325 öre pr. Dusin. Fuld Tilfredshed eller Pengene tilbage. — Forlang illustreret Katalog. Sækkelageret, Sct. Annæ Plads 10, Köbonhavn K. VÍSIS-KAFFIB gerir alla gla&a. Til daglegrar notkunar „SIRIUS" stjörnakakao. Athugið vörumerkið. TORPEDO fullkomnustu rltvélarnar. felEls liitei il. Album nýjar fiftibreytfar birgðir. Leöurvdpui* fyrir dftrmir og herra. Wéés lífljiiiilif. Simar: 1053 og 5f>3 SOÖCKSíXSGtXSnttíiíiíÍSiíSÍSlÍÖÍiíÍÍXSíSÍ SOKKAR í mjög stóru úrvali. Verð fra 70 aurum parið. Svartir silki- sokkar í úrvali. Mjög lágt verð. Guðm. «. Vlkar. Laugaveg 21. Til jolanoa. Lœgst verö, - besta* vörur, og alt á einum stað. Von, síini 448. Kjðtbuíin sími 1448. Yélalakk, Bílalakk, Lakk á miðsteðvar. Einar 0. Malmberg Vesturgötu 2. bimi 182U I^yt^j^S|^flfcflB_HBHfi_BBfei_—UBS3 VINNA |; Vantar stúlku strax. Brúar- enda Grímsstaðaholt. (563 Stækkaðar .myndir, best og ódýrust innlend i. fl. vinna. Vöru- hús ljósmyndara, Carl Ólafsson. (346 Innrammaðar myndir, ódýrast í bænum, fjölbreytt úrval, rammar og listar. Vöruhús Ijósmyndara, Carl Ólafsson. '(348 Við hárroti og flösu höfum við fengið nýtísku geisla- og gufuböð. Öll óhreinindi í hiið- inni, fílapensar, húðormar og vörtur tekið burtu. Hárgreisðlu- stofan Laugaveg 12. (581 Andlitsböð "og nudd. Hefi nú fengið öll nýjustu og fullkomn- lístu áhöld til andlitsfegi-unar. Reynið hinn fræga, spánska oliukúr. Ekkert gerir hörundið eins slétt og mjúkt. Lita augna- hár og augnabrúnir, lýsi hár, mjókka fótleggi o. fl. Lindís Halldórsson, Tjarnargötu 11. Sími 846. (697 Föt hreiusuð og pressuí fljótt og vel á Hverfisgötu 16 R. Hansen, Stúlka óskast í vist nú þeg- ar eða frá nýári. Uppl. á Njarð- argötu 45. Árni porkelsson, skipstjóri. (570 Stúlka óskast í mánaðartíma á Klapparstig 37, til Nóa Krist- jánssonar. Simi 1271. (569 Stúlka óskast í vist hálfan daginn frá 1. janúar. — Uppl. Laugav. 8 B, uppi. (567 mg?*- Frammistöðustúlku vantar strax á kaffihúsið Björn- inn í Hafnarfirði. Sími 156.(572 Stúlka óskast hálfan dagimT' frá 1. janúar. Kjartan Gunn- laugsson, Laufásveg 7. (564 Stúlka óskast í vist frá áwt- mótum. Theodóra Sveinsdóttir. Kirkjutorgi 4. (§71 í r KAUPSKAPUR Ljósmyndatæki, pappír, film- ur og plötur. Kaupið þetta helsí hjá fagmanni. Vöruhús ljóa-^ myndara. Carl Ólafsson. (721 HjjjjggT- Margar tegundir af lego« bekkjum, með mismunandl-' verði. Stoppuð húsgögn tekÍK til aðgerðar. Grettisgötu 21. —r (1135- tSLENSK FRÍMERKI keypt á UríSarstíg 12. (34 Islensk vorull 'keypt haesta" verði. — Álafoss, Laugaveg 44^ íslenskir dúkar eru ódýrast-^ ir og haldbestir frá ÁlafössL —¦ Afgreiðsla á Laugavegi 44. Sími 404. (682* Remington-ritvél til sölu fyr- ir einn þriðja verðs. A. v. á. (568-: ^gr~ Góð stúlka óskast stras tií sængurkonu. Sími 1901. — (§73 r TILKYNNING Hnappar hafa verið skildir eftir í Skóverslun Stefáns Gunnarssonar, Auslurstræti 12. (§65- Tapast hafa peningar frá rakarastofu Valda að Mancliest- er. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þeim á Laugaveg 82, kjallara. (562 2 frakkar hafa tapast, blár og grár. Skilist til Gunnars Bjarg^- mundarsonar, Nýlendugötu 21. (561 Frakkasjöldur, merktur „T. • A." tapaðist. Skilist á Ber#- staðastræti 31 A. (566 b elagsprentsmiB j «ta. FRELSISVmiR. „Hver ósköpin eru þetta, herra minn?" sagÖi ofurstinn. „Skammbyssur! Við höfum ekki heimta'Ö skammbyssur!" Latimer lyfti höf'ðinu seinlega og sagði því næst: „Við höfum ekki heimtað neitt. Við ætlum alls ekki aö heyja einvigi við sir Andrew!" Því næst stóð hann á fætur, „Hr. Fletchall, mér væri þökk á því, að þér vilduð biðja sír Andrew að koma til máls við mig. Eg vona, að méf takist að sannfæra hann um, að einvígi okkar á milli niá ekki fara fram." „Eins og nú er komið málum, er þessháttar málaleitun gagnstæð gildaudi reglum," maldaði hr. Fletchall i móinn. ,-,Eg hirði ekki um neinar reglur í þetta sinn. Látið yður skiljast, að hér er mikið i húfi." Fletchall hneigði sig og gerði sem Latimer bað hann. Augnabliki síðar stóð Sir Andrew fyrir framan Latimer, roggínn og hirðuleysislegur á svip. „Sir Andrew!" Latimer mælti'þetta hátt og snjalt, svo að allir viðstaddir máttu heyra mál hans. „Mér er ómögu- legt að heyja einvígj við yður. Eg skal segja yður sann- leikann afdráttarlaust. Myrtle og eg vorum gefin saman i hjónaband i morgun!" Hánn bjóst við, að þessi fregn kæmi sem þruma úr heíðskíru Iofti yfir Sir Andrew. Og hann hélt, að Sir Andrew muiidi verða viti síutt f jær af bræði — eða rengja fregnina að öðrum kosti. Hann gerði fastlega ráð fyrir, að svar hans yrði á alt annan veg, en raun gaf vitni. „Það væri þá enn ein ástæðan, til þess að heyja ein- vígið, herra mmn. Eg vil ekki eiga uppreisnarmann fyrir tengdason. Og því síður" —¦ hann talaði nú enn hæfra — „blauðan og hundragan þorpara!" „Gerið svo vel að ljúka við undirbúninginn, Moultrie — það er best að þetta sé sem fyrst á enda kljáð," sagði Latimer. Sir Andrew vék frá þeim að sinni, og Moultrie hóf aftur að ræða mál það, er fyrir hendi Iá. „En skammbyssur — í húsum inni! — Slíkt hefir ekki spurst fyrri. Það er svívirðilegt — óhugsanlegt. Við heimt- tun sverð!" „Þér hafið yfirleitt engan rétt til að heimta neitt. Við eigum að kjósa okkur vopn. Við höfum verið 'skoraðir á hólm!" „Eg hefi ekki heyrt neina áskorun —" greip Mottltrie fram í, hvass í bragði, en Latimer lagði þá orð í belg: „Reynið nú áð útkljá þetta í snatri, Williams. Við skul- ttm binda enda á málið sem allra fyrst!" „Þeir heimta skammbyssur!" Moultrie var að verða æfareiður. „Lofum þeim að nota skammbyssur. Hvern fjandann gerir það til!" „Hvað það gerir til? Getttr þér ekki skilist, að það er óhugsandi vegna fjarlægðarinnar — hún verður engin." Hann sneri sér að Fletchall. „Hver á fjarlægðin að vera?^ Hafið þér hugsað um það ?" spttrði hann. Hann var hand- viss um, að þessi spurning setti andstæðingana í mesta' vanda. Hr. Fletchall var lítill maður og gildur, á að giska unT' fertugt og afar rólyndur að sjá. Honum varð engan reg-" inn hermt við spurninguna. Hann mældi stofuna með' mestu stillingu. „Stofan er lítil. Eg sting upp á tíu skrefa færi." Moultrie hló æsilega. „Skammbyssur á ttu skrefa fseríf Heyrirðu það, Harry! Tíu skref \" „Þverhandarbreidd væri kappnóg, ef þeir óskuðu þess."' „Þetta er blátt áfram morð!" „Hamingjan góða, — var þér það ekki ljóst fyrr en nú?" Rutledge tvílæsti dyrunum inn í danssalinn, en Fletchalí; og Moultrie hlóðu skammbyssurnar. Latimer fanst sem heil eilífð liði hjá, áðttr en Moultrie kallaði á hann. Bað Aíoultrie hann þá að ganga fram k mitt gólf í stofunni. Sir Andrew stóð þar fyrir og beið- eftir Latimer. „Herrar mínir!" sagði Fletchall. „Eg sting upp á því,- að þið standið í miðri stofunni og snúið bökum saman. Þá verður talið upp að fimm og þið gangið fimm skref áfram, sinn t hvora áttina!" Hann snerist á hæli. Beint fyrir aftan hann stóð Thornborough, grahpur og glæsi-"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.