Vísir - 28.12.1928, Blaðsíða 2

Vísir - 28.12.1928, Blaðsíða 2
VISIR i Höfum til: Hestaliafpa, Maísmjöl, Maís, lieilan, Blandað liænsnafóðup. Símskeyti --X-- Khöfn, 27. des., F.B. Deilurnar í Su6ur-Ameríku. Frá Washington er símaö: Al- ameríska rá'ðstefnan hefir sent Paraguay og Boliviu tillögur um tilhögun gerSardómsins út af deil- unni milli þeirra. Leggur ráöstefn- an til, aö hvort ríkið um sig út- nefni tvo dómara, al-ameríska ráð" stefnan fimm. Gerðardómurinn á a'ð úrskurða, hver eigi sök á deilunni, sem hófst í byjun desembermán- aðar, en skeri ekki úr sjálfri landa- 'mæraþrætunni. Búist er við, að rannsókn gerðardomsins taki hállt ái. Vatnsveita í Rússlandi. Frá Möskva er símað: Byrjað er á tuttugú kílómetra langri vatnsleiðslu frá Donetzfljótinu í gegnum ellefu námubelti í Donetz- héraði. Verður þetta stærsta vatns- leiðsla i Rússlandi og er kostnað- vrinn áætlaður þrjátíu og fimm miljónir rúblna. Frá uppreisninni í Afghanistan. Frá London er símað : Breskar fhigvélar hafa hingað til flutt 60 F.nglendinga, Frakka og Þjóðverja frá Kapul til Pessawar. Ætlað er, að að eins drotningin i Afghanis- tan sé flutt til Kardahar. Amana- ullah dvelji stöðugt i Kabul. + Guðmnndnr Þorkelsson fyrv. hreppstjóri andáðist liér í bænum 19. des, s.i. Haim var fæddur i Hólum í Stokkseyrarhreppi 24. júní 1853. Foreldrar hans voru hin góðkunnu sæmdarhjón Þorkell Jónsson, Jónssonar bónda i Ós- eyrarnesi og Sigríður Jónsdótt- ir Jónssonar bónda á Loftstöð- um, og var Guðmundur næst- elstur hinna 9 mannvænlegu barna þeirra, er náðu fullorð- ins aldri, og eru nú aðeins þrjú þeirra á lífi. — Hann í’luttist með foreldrum sínum, ungur, að Óseyrarnesi, þar sem þau bj'uggu langan tíma rausn- arbúi, og var hjá þeim þar til hann giftist, þann 7. nóv. 1880 ungfrú Stcfadíu Magnúsdóttur, smiðs Þórðarsonar og Sigríðar Ólafsdóttur í Garðhæ á Eyrar- hakka. Vorið eftir (1881) fluttu þau hjón að Syðravélli í Gaul- verjabæjarhreppi, og bjuggu þar til vorsins 1901, gð þau fluttu að Rútstaðanorðurkoti, og bjuggu þar í 20 ár. Þau eign- uðust 13 börn, og dóu 4 í æsku, 3 dóu uppkomin, en 6 eru á lífi. Guðmundur sál. var skipað- ur hreppstjóri i Gaulverjabæj- arhreppi 7. júni 1882, og gegndi hann því starfi óslitið í 32 úr eða til 1914. Ilreppsnefndar- maður var hanri 29 ár, oddviti 20 ár, sáttanefndarmaður í 30 ár, sóknarnefndarmaður um 20 ár, og sýslunefndarmaður 6 ár. í öllum þessum störfum ávann liann sér virðingu og traust, enda var liann framúrskarandi skyldurækirin, og vildi ekki vamm sitt vita. Auk þessa hygg eg að það sé ekki ofmælt, að til flestra vaudámála ch komu fyrir sveitunga hans, liafi hann verið kvaddur til ráða og að- stoðar. Þessi margháttuðu störf lians í almennings þarfir tóku svo mikið af tíma hans, að lít- ið var eftir lianda honum sjálí’- um, til eigin hagsmuna, og var því hagurinn löngum fremur þröngur, en lionum var það gleði og nautn, að þjóna öðr- um, þó litil og engin laun kæmu í staðinn, og jafnvel stundum vanþakklæti, eins og gengur, en segja má það, sumum gömlum sveiíungum lians til lofs, að þeir auðsýridu honum vináttu og trygð til liins síðasta. Guðmundur sál. var hinn mesti atgerfismaður til sálar og líkama, fríðleiksmaður og liraustmenni, svo að orð var á gert. Á ungdómsárum og' fram eftir árum lagði hann stund á þjóðlegar íþróttir, hæði glímur og' skautahlaup, og var þar eins og um margt annað, meðal liinna fremstu, og afburða dug- legur verkmaður var hann, bæði til lands og sjávar. 1 Þor- lákshöfn var hann formaður um mörg ár, og fór það prýði- lega úr hendi. Það var ungum og' duglegum mönnum metnað- armál, að vera hásetar hans, og liafði liann því lengst af völdu liði á að skipa, og má óliætt segja, að allir, sem með honum voru, báru fyrir honum virð- ingu, sökum margra kosta lians i framkomu og' allri umgengni. Hann liafði alla tíð áliuga á þjóðmálum, og skipaði sér á- valt undir merki þeirra þjóð- málaleiðtoga, er harin taldi þjóðlegasta og frjálslynda. Síð- ustu árin var liann þrotinn að heilsu og kröftum, misti fyrir nokkrum árum sjónina, og var alblindur, að heita mátti, síð- uslu tvö árin. Það mátti segja, að ekkert væri eftir af hinum glæsilega manni, nema þrekið og Jiolgæðin, til að bera and- streymi elliáranna; það entist honum til dauðans. Blessuð veri minning hans! Kunnugur. Vegamál, Ávarp. Þegar eg var komina langt með grein þessa, sá eg í „Tímanum" 1. des. þá óvæntu gleSilegu og þakk- lætisveröu ráðstöfun samgöngu- málaráSherrans, aS fela vegamála- stjóra aS rannsaka samgöngubæt- ur um Su'Sur- og Vesturland', Þar með bílvegarstæði austur. Eykur þetta von mína um það, a'S í grein þessari kunni aS finnastnokkurorö i tíma töluö. Ber eg þaS traust til verkfræSingsins — sem prýSilega befir leyst mörg stórvirki — aS hann athugi rökfærslur mínar, og verSi ekki mjög hörundssár, fyrir hnútukasti mínu til verkfræSmga alment, þó aS ofurlítill köggull kynni a’S hitta liann, lioll ráS skal þafa hvaSan sem koma. Enn er mikiS rætt um járnbraut- armáliS austur um fja.ll, og líka ritaS. Nú siSast, í nóVember, eru tvær greinar athyglisverSar: í VerSi eftir Bj. Kr. alþm., og í Vísi, eftir Árnesing. BáSar ritaS- ar meS hagsýni og fyrirhyggju, dómgreind og lifsreynjslu. Slíkar uthuganir eru almennirigi hollar til leiSbeiningar í vandamálum. Og þær eiga aS hjálpa forráSa- mönnum og sérfræöingum til þess aS kynnast staSháttum, og velja þau verkefni ein, sem vitringum sæma. Víxlspor. Hversu skarpir námsmenn, sem verkfræSingar eru, og hálærðir í útlendum vísindum, þá skortir þá samt venjulega — innlenda fyrst í sta'S a. m. k., og útlenda því fremur — bæSi þekking á staS- háttum og Jieim réikningsdæmum, sem reynslan ein orkar aS leysa. Þá skortir allra helst og hættu- legast, þekking á hálendi Islands og fjallvegum á veturna; þekking á byljurn, fannfcrgi, svellalögUm, ísing, krapa, jakahlaupum og vatnsfylli í asaleysingum. Þeir, sem búiS hafa á hálendinu áratugum saman, eSa ferSast þar um hávetur hverju sem viSrar, þeir hafa reynt fleira en hinir, sem aldrei liafa komiS þar nerna j egar best er og blíÖast á sumr- um, eöa þá vetur eina, sem aldrei liafa gusaö hærra en hörðu sumur- in. Eiu Jió eitthvaS eigi aö gera, er sialdan leitaS til kminugra, því aö á þessu sviSi hefir veriS móSins, aö meta fræSi mikils, en reynslu lítils* Fyrir þesSÍa vanrækslu yfirráö- enda og vanjiekking verkíræSinga, hafa landsbúar liöiS mikiS tjón og óþolandi liiö eftir brýnustu endur- bótum. — Leysingavatni og krapa- stíflum hefir verið lofaö aS leika sér aö því, aS skola burt kostbær- * Þessi utnmæli minna mig þo a eina undautekning: Þegar átti aö leggja akveginn yfir Skei’Sin (1905), var 3 kunnugum bændum faliö aö ákveöa vegárstæSiS, sín- um úr hverri sveit (Skei'öuni og Hreppum). Má og þakka þeirri ráSstöfun, a'S vegurinnj var lagður sem beinast um hraun og rima, burt frá veginum gamla og aS- rensli óhemju vatns í leysingum, fyrir ofan srijóskaflana — en ekki dan í sökki^mdann og krókana. um brúm og heilum vegarköflum. ÁveituskurSur (á Skeiðum) gerð- ur sennilega tííalt dýrari, en þurfti aS vera.** Vegir veriS grafnir niöur og flóögarSar hlaðnir svo nærri þeim, aS fyrstu bylgusur gætu gert þá ófæra. Einnig sprengdur vegur i berg, meS vatnssitrum, þar sem í hverjum stirnanda myndast svellbunga og ágæt fótskriöa fyrir vagna, fólk og fénaS ofan í árgljúfriS. Og yf- ir tekur þó, aS aSal-lífæS landsins, akbrautin frá Reykjavik austur um Hellisheiöi, hefir veriS lógS þanriig, a'S Jiegar mest á reynir, Jiá finst hún ekki einu sinni til þess að forðast hana, á mörgnm þús. metra. Nú hafa forkólfar Jiessara nteiri háttar fyrirtækja væntanlega rek- iö sig á reikning'svillur, cg frséSa- hroki fyrri kynslóSa, er óSum aö hverfa. Er Jiá meiri von, aS bend- ingar kunnugra manna veröi fremur athugaSar en fyrirlitriar. Járnbrautarorð. Greinahöf. fyrrnefridu eru báS- ir að vonum andvígir öllu járri- Lrautarfargani hér á slóðum. Og margir góSir menn og gætnir, bæSi hér og eystra, munu nú orö- ið sjá JiaS óg skilja, aS Jiá dregst JijóS vor lengst aftur úr framfara- þjóöunum, Jiegar liún telur sér mesta framför í slíkum tækjum, sem hjá Jieim eru úrelt og aS veröa ómöguleg í rekstri — vegna kostn- aðar cg taps árlega, í samkeppn- inni við nýrri tæki. ÞaS er lítill franti fyrir þjóS vora, aS sækja svo dýrt leikfang, sem járnbraut yröi, á útlenda öskuhauga. HvaS yrSi þessi sporbrautar- spotti au'stur áð Ölfusá, meö aliri vagnalestinnj og leiguþjónum landssjóðs, arinaS en Ieikfang? — Þegar 'bílarnir gætu annaS ölln hinu sáma, meS margfalt minni stofnkostnaöi cg engri nýrri áhættu fyrir ríkissjóSinn. Svo vondrir, sem vegurinn er nú, og ófær nema einstökum, litlum 'iil- um, þá hafa Jieir sarnt ekki — meSan vegurinn er slarkfær — nærri nóg aö flytja.'Og svo eru iægst áætlaSir taxtar á járnbraut ekki lægri en nú fæst á bílum. Hvernig' færi þá samkeppnin ?' IJvaSa ósköp ættu aS vaxa upp á svipstundu, sem bílarnir önnuSu ekki aS flytja? Ætli mjólkurbúin eystra — þó þau verði mörg og stór — Jiurfi fyrst um sinn marg- ar ferSir á járnbraut til aS flytja í.einni ferð, svo sem 500 kvarcél af smjöri og 5000 osta? —- Þetta er Jió ekki nema full hleðsla, eiri- ungis á 10—11 „litla“ brautar- vagna, ef smjöriS er 50 kg. í kvartéli og 5 kg. hver ostur. Eða hversu mund'i þjóöinni farnast, aS fleyta 6—10 miljóna skuldabagga á nærri tómuin vögnum, í fáum ferSum? < Leikfang yröi lestarferSin, helst fyrir Jiá Ölfusinga, sem ættu heima viS brautarstöSvarnar. Þeir gætu crSið nokkrum mínútum ** NokkuS kunnugur bóndi, haföi áSur bcnt á líklegasta skurö- stæðiS, nokkrum meti*um ofar meö ánni og eftir leysingavatns iægS. En þar hef'Si reýndar ekki orSið 100 þús. kr. klöpp í vegi. (Fjallk. 1903: „Hvernig á a'S beisla Þjórsá ?“). Grammófónar teknir til viðgerðar á reiðhjóia- verkstæðinu Vesturgötu 5. íljótari í ferS heim til sín. '—* En ekki mættu aðrir Ölfusingar, eöa þeir sem lengra fara, !)*6a lengi eftir bílfarinu, eða labíbst langan spöl, til þess aS verSa íljót- ari, en á bil alla leiöina. Ekki fer sporvagninn meS fólk eöa farang-- ui upp aS Reykjum eöa austur aS Laugardælum, hvaS þá lieldur lengri leiö frá stöövum sínum. Hvaða gagn — fram yfir bíla- ferSir— hefðu svo allir aSrir Ár- nesingar, Rangæingar og Skalt- fellingar, af Jiessum vegarspotta og flutniriga tvískiftingu? Væri það kannske vinningur, aS Jiurfa vandaSar umbúöir, vei merktar, um hvern smábögguJ, eða sterka kassa til þess aS þoía vafsið alt og veltinginn á járn- brautarstöövunum — ásamt hættu viS gripdeild og vanskil í afhend- ingu? ESa þá: kostnaSuriun viS bvgging mikilla afgreiSslustöSva, viS geymslu þar og launaSa af- greiSslumenn, eöa erfiðiS og taf- imar viS umhleösluna? Vegir, með bilferSum cg vagna- flutningii, eru líkir vatnsveitu, Jiar sem æSarnar leiöa vatniS óhindr- aS heim aS hverjum bæ. En jám- brautarstöð er stífla í rásinni; húu líkist brunni, sem fjöldinn verSur aS sækja til meS erfiSi og auka- kostnaöi. Engin borg, enginn mannfjöldí er viS Ölfusá, til Jiess aS taka rnótí fólki og vörum, eða senda frá sér. Þa'S er munurinn mikli írá því sem oftást er í öðrum löndum, viS báSa enda, Jiar sem nýjar járnbrautir eru lagðar, nema um nýlendur eða riámur sé aS ræða. Jæja. ,,En Jiarna Jiyti nú borgin óSara upp“ — heyri eg suma segja, Væri baS þá mesti vinningurin.11 fyrir hér- , aöiS og landiS, hálendustu, feg- urstu, kjarnmestu sveitir SuSur- lands, létu fram landkosti sína og þjóðarkjama, fólkiS verkfæra, og framtíSarvonir ti! Jiess, aS rækta ,.möl" í Flóanum?' „Ja, eg' veít ekki — en góði maSur — gleym- irSu .Jiví alveg, aS járnbrautin á fyrst og fremst aS bjarga, bæði héraösbúum og Reykvíking- um, Jiá allra helst, Jiegar aSrar leiðir eru lokaðar á veturna?“ SiSur en svo. Eg veit vel, aS bæðí borginni og héraöinu, allra helst mjólkurbúunum nýstofnu’ðu, er þaS lífsnauðsyn, aS fá greiSar og daglegar samgöngur yfir fjalliS, líka á veturna. Eni þess er enginn, kostur fyrir HtiS fé. Og Jiví meira' sem þetta kostar, þeim mun meira ríSur á, að því verSi ekki kastaS á glæ. Oft hefi eg hugsaö um þaö, hvort mundi borga sig betur, aö leggja járnbraut austur eSa gerá vandaöan veg. Og eg Jiykist eklý í neinum vafa um svariS, hvorki um þaS, hvaS þurfi aö gera, né hi.tt, hvaS ekki eigi aB gera. En nú vil eg lýsa Jiví nánara hversu þessi sannfæring- er fengin. Frh. Vigfús Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.