Vísir - 31.01.1929, Síða 2
VÍSIR
Messianstpigi,
50” 8 0Z1
Fiskburstap
afa? ódýFir,
Símskeyti
•Ákveðið ei' að flytja allar sendi-
sveitir erleridra ríkja úr borg-
inni.
Khöfn, 30. jan.FB.
Nýr konungur í Afghanistan.
Frá London er simað: Skeyti
frá Pesliawar til blaðsins Daily
Telegraph herma, að Aliahmed-
jah, landstjóri í Kalbúl, liafi tek-
ið sér konungstitil. Er hann
lagður af slað með her manns
til Kabúl-borgar. — Eru ]>eir
þannig orðnir þrír, sem gera til-
kall til konungdóms í Afghan-
istan.
Frá flugferðum Byrds.
Frá New York-borg er simað:
Byrd hefir flogið í 5 kluklcu-
stundir yfir King Edwards eyju
og til Alexanderfjalla. UppgÖtv-
aði liann áður óþekta eyju og
fjórtán fjallatinda.
Uppreisn á Spáni.
Frá Berlín er símað: Skeyti
frá Madrid hernia, að Rivera
einræðisherra hafi tilkynt þjóð-
þinginu, að nokkur hluti hers-
ins hafi í fyrrinótt áformað að
g'era uppreisn í öllu landinu
gegn alræðisvaldinu. Uppreisnin
mishepnaðist, nema i bænum
Ciudad Real, fyrir sunnan
Madrid. Stórskotaliðsdcild, sem
þar hafði bækistöð sína, gerði
uppreisn og herlók hermanna-
skálana og flestar opinberar
byggingar og stöðvaði brautar-
lestir.
Ráðstafanir hafa verið gerðar
til þess að bæla niður uppreisn-
ina. Rivera segir friðsamlegt
annars staðar í landinu; meiri
hluti hersins styðji stjórnina.
(Ciudad Real er höfuðstaður-
inn i samnefndu héraði á Spáni;
íbúatala 15 þús.).
Útlendingar verða fluttir í flug-
vélum frá Kabul.
Frá Peshawar er símað: Strax
og veður leyfir, verður farið að
nota flugvélar Brela lil þess að
flytja útlendinga frá Kabúl. —
KSOÍÍOOÍÍÍÍ05XSÍ5ÍS;XKÍÍÍGOÍÍÍSOOOOÍ
O
Skyndisalan
er í fullum gangi.
3. flokkur
hefst á morguo.
Breski aðaikonsnlat
í Reykjavík.
--X--
30. jan. FB.
Eins og nýlega liefir verið til-
kynt, hefir lierra Ásgeir Sig-
urðsson O. B. E. verið skipað-
ur breskur aðalkonsúll fyrir Is-
land með konunglegu skipunar-
bréfi (Royal Commission) und-
irrituðu af II. H. Bretakonungi
og utanríkisráðherra hans, en
um leið hefir breska konsúlat-
inu verið breytt í konungl. aðal-
konsúlat fyrir Island (H. B. M.
Consulate-General for Iceland).
Útsvör og tekjnskattur.
—x—
Eins og' inenn vita, samþykti
þingið í fyrra „lög um heimilcl fyr-
ir ríkisstjórnina til þess, að inn-
heimta tekju- og eignarskatt með
25% viðauka." — Héimild þessi
er veitt um tveggja ára skei'S, frá
1. janúar 1929 til ársloka 1930. —
Undanþegnir skatthækkuninni eru
þeir gjaldenclur, sem hafa ekki
fullar 4000 kr. árstekjur.
Það er nú bersýnilegt, að flestir
eða allir verkamenn í kaupstöðum
muni sleppa við skatt-aukann,
enda væri með öllu óverjandi, að
hækka skatt á þeirn. Frumvarpið
um ,,viðaukann“ gerði að vísu ráö
fyrir því í upphafi, að viðauki
j>ess næði til allra skattgreiðanda,
en síðar var því breytt. Þá er og
auðvitað, aö all-mikill hluti sjó-
rnanna muni sleppa við hækkunina,
cn yfirleitt munu þeir hafa hærri
tekjur en verkamenn í landi. —
Bændur munu og ekki þurfa að
greiða skattaukann, því að vitan-
legt er, að margir ]>eirra greiða
alls engan tekjuskatt. Og þeir
bændur eru víst ekki margir á öllu
landinu, sem telja sig hafa 4 þús-
und króna tekjur, auk heldtir
meira. Samt efnast j>essir menn
furðanlega, margir hverir, ]>ó að
tekjur þeirra séu svona litlar. Og
komið mun hafa fyrir, að sveita-
prestur með 3—6 þús. kr. launum
111 ríkissjóði og góðu búi, lfafi
gxddið innan við eina krónu í tekju-
skatt. Sést glögglega af því dærni,
hvílíkur ómagi stór bú á vildis-
jörðum geta verið, pg mundi ekki
vanþörf á, að skygnst væri eftir
ástæðunum til slíkrar afkomu.
Skatt-aukinn tekur því nálega
eingöngu til kaupstaðarbúa, ann-
ara en verkamanna og alhnargra
sjómanna, og kemur vitanlega
lang-þyngst niður á Reykvíking-
um. I-'.n hér í hænum hefir gjalda-
byrðin til opinberra þarfa. bæoi
tekjuskáttur og útsvar, verið svo
þung síðustu árin, að þar er engu
við bætandi. Sérstaklega hafa þó.
8KAUTAR
karla, kvenna og barna allra
bestu tegundir.
ffiikiö úrvaí — Lágt verö.
Yersl. B. H. BJARNASON.
gjöldin komiö ómjúkt við þá menn,
sem vinna fyrir föstu og lög-
ákveðnu árskaupi, svo sem em-
bættismenn og starfsmenn ríkisins.
L.aun þessara manna hafa farið
lækkandi ár frá ári. Þau hafa
lækkað miklu örara og meira, en
sem því nemur, er dýrtíðin í land-
inu hefir farið þverrandi. Samt
hefir verið ómögulegt að lækka út-
svör þessara rnanna neitt að ráði.
sakir þess, að kröfur bæjarsjóðs
um aukin fjárframlög til almennra
þarfa, hafa stöðugt farið vaxandi.
Liku rnáli gegnir að sjálfsögðu um
marga aðra gjaldendur, svo sem
versluuarmenn, skrifstofumenn og
ýmsa fleiri. Laun þessara manna
hafa sennilega heldur lækkað síð-
ustu árin, en útsvörih hafa yfir-
leitt ekki lækkað.
Bæjarstjórnin gerist æ kröfu-
harðari um fjárframlög úr vösum
borgaranna. Fjárhæð sú, sem nið-
urjöfnunarnefnd er skipað að jafna
niður eftir „efnum og ástæðum“,
liækkar ár frá ári. Stundum er hún
hækkuð um 200—300 þús. krónur
á ári. Og þetta getur komið fyrir
ár eftir ár. Vitanlega bætist alt af
eitthvað við af nýjum gjaldönd-
um árlega, en meiri hluti þeirra
gjaldanda eru smúborgarar, sem
rísa ekki undir háum útsvörum.
I’aö hefir verið haft fvrir satt,
að ríkisstjórnin mundi ekki ætla
sér að nota heimild þá, er lienni
var veitt með lögum síðasta þings
um hækkun tekjuskattsins (25%).
Tekjur ríkissjóðs mundu verða svo
miklar, að hann þ.ýrfti ekki á
hækkuninni að halda. En nú er
fullyrt, að stj’órnin sé einráðin í
því, að beita heimildarlögunum
vægðarlaust, og þykir mörgum,
sem brýn nauðsyn geti ekki rekið
þar fast á eftir. Og sérstaklega
mun þetta vægðarleysi stjórnar-
innar mælast illa fyrir hér í Reylc-
javík og koma hart niður á rnönu-
um.
Ltins og- áður var mælt, snertir
,,viðauki“ þessi ekki aðra gjald-
endur eu þá, sem hafa 4000 kr.
tekjur og þar yfir. Iíann lendir á
öllum eða flestum embættismönn-
um, sem búsettir eru í kaupstöö-
um eða búlausir i sveit, og rnörg-
um hinum óæöri starfsmönnum
ríkisins. Hann mun og letida á
rniklum meiri hluta allra skrif-
stcfumanna hjá einkafyrirtækjum,
verslunarmönnum o. s. frv. — Og
vitanlega lendir hann á kaupniönn-
um, útgerðarmönnum og öllum
meiri háttar atvinnurekstri.
Því hefir áður verið haldið frarn
hér i blaðinu, að gjöld Reykvík-
inga til ríkis og bæjar væri orðiu
svo há, að nauðsyn 1>æri til, að
þau færi lækkandi. I>að er ómót-
mælanlegt, að gjaldþoli margra
borgara þessa bæjar og atvinnu-
fyrirtækja raunar lika hefir verið
ofboðið. Sumir hafa neyðst til, að
taka lán árlega, til ]>ess að geta
greitt útsvar og tekjuskatt. Sjá
væntanlega allir, að þessháttar úr-
ræði' muni ekki einhlít til fram-
búðar. L.ánstraustið þrýtur fyrr
cn varir, og hvar eiga þá þessir
skilamenn aö taka fé, til þess að
standast sí-vaxandi álögur? —
Aðrir hafa orðið að taka af spari-
fé sinu í bönkum til þess, aö g’eta
staðið í skilum. ]>ví að árstekjur
]>eirra hafa ekki hrokkið fyrir
nauðsynlegum útgjöldum til fram-
færis, að viðbættu útsvari og tekju-
skatti. — En þó aö hlutur þess-
Hessiao, Bindigarn,
Saumgarn,
fy piplig g j und i.
Þdröur Sveinsson & Co.
% FATAEFNI
x nýkomið fallegt úrval.
Í FRAKKAEFNI.
q Margar tegundir.
| G. Bjarnason & Fjelösted.
mGeíStÍÍÍÍÍÍtíÍÍStÍÍÍÍÍÍStÍÍSCÍSOÍK.tKKX
ara manna sé slæmur, þá eru þo
hinir fyrr töldu stórum ver farnir.
Bæjarstjórnin mun nú ætlast til,
að útsvörin hækki enn um 200
þúsund krónur á þesstt ári, en jafn-
aðarmenn í bæjarstjórn kröfðust
miklu meiri hækkunar. — ’ Gera
má ráð fyrir, að útgerðin geti bor-
iö allmikinn hluta hækkunarinnar,
svo að útsvörin á öllum almenn-
íngi þurfi ekki að hækka til muna
úr því, sem þau voru síðastliðið
ár. En það er eklci nóg. — Útsvöi--
in verða að lækka alment og þó
sérstaklega að þessu sinni og næsta
ár á öllum miðlungs-gjaldöndum,
þeirn, sem hafa frá 4 jms. kr. í
árstekjur cg upp í það, sem kalla
rnætti rífleg þurftarlaun. Öllum
þeim gjaldöndum, ef þeir eru ekki
] >ví betur efnum búnir — og þaö
eru þeir fæstir — verður 25%
tekjuskattshækkunin mjög tilfinn-
anleg. Hinir, sem hærri hafa tekj-
urnar, finna ekki eins áþreifanlega
til skatt-aukans eða verður hann
léttbærari, encla eru í ]>eim flokki
flestir þeir borgarar bæjarins, sem
hest eru efnum búnir. En þó a-ö
]>eir sé yfirleitt hetur færir um,
að bera hækkunina, þá er þó ekki
því að leyna, að útgjöld þeirra til
rikis og bæjar á undanförnum ár-
um hafa veríð svo mikil, að ekki
getur með neinu móti talist sann-
gjarnt, að auka þau úr því, sern
veriö hefir.
Það er engn Hkara, en aö suniir
meun ímyndi sér, að gjaldþol
Reykvíkinga sé óbilancli. Hér sé
óhemju auður saman kominn i
eigu einstakra rnanna og þá auð-
legð beri að skatta sem allra gífur-
legast. L’ess vegna er alt af verið
að hlaða nýjum og nýjum sköttum
og skattaukum á Reykvíkinga og
aðal-atvinnuveg þeirra, sjávarút-
veginn, en á honum hvílir framtíð
bæjarins að miklu leyti.
Sérstaklega hyggja ]>essir meim,
að auðlégð útgerðarinnar og kaup-
mannanna sé mikil. En þeir gá
ekki að því,« að svo „svipull er
sjavaraflinn“, að útgerðarmenn
]>eir, sent efnaðir teljast í ár og
færir urn að greiða }>unga skatta,
geta hæglega verið orðnir snauð-
ir og getulitlir að ári. Og uni af-
konm kaupmannanna er það aö
segja, að hún veltur mjög á fram-
leiðslunni, hag atvinnuveganna og
velmegan alls almennings.
L>egar bændavaldið á Alþingi
grípur til þess ráðs, að íþyngja
Reykvíkingum með ónauðsynleg-
tim skatt-auka, verða stjórnarvöld
bæjarins að sjá um, að borgúrun-
um veröí ívilnað i útsvörum, sein
þtim skatt-auka nemur.
Gjaldahyrðin má ekki ]>yngjast
úr því, sem veriö hefir.
Dánarfregn.
Frú Sigrún Gestsdóttir, Grjóta-
götu 4, ekkja Stefáns Eiríkssou-
ar IréskurÖarmeislara, andaöisí
í gærmorgun í Landakots-
spítala eftir stntta legu.
Veðrið í morgun.
í Reykjavík o st., ísafirði -f- x,
Akureyri —2, Seyðisfirði — o,
Vestmannaeyjum -r-2, Stykkis-
hólmi o, Blönduósi ~ 2, Raufai'-
höfn —7-2, Hólurn í Flornafirði -j-i,
(engin skeyti frá Grindavík), Fær-
eyjum 4, Julianehaab o, Ang'mag-
saþk —j- 8, Jan Mayen o, Hjalt-
landi 8, Tynemouth 8, Kaupmanna-
höfn 1 st. — Mestur hiti hér í
gær 1 st., minstur -f- 4 st. — Lægð
fyrir sunnan land, en hæð yfir
Grænlandi. — Horfur: Suðvestur-
Iand: í dag allhvass austan, snjó-
koma. 1 nótt allhvass suðaustan.
Bleytuhríð. Faxaflói, Breiðafjörð-
ur: I dag allhvass norðaustan, dá-
lítil snjókema. ,1 nótt allhvass suð-
austan. Vestfirðir, Norðttrland,
norðausturland, Austfirðir: í dag
eg nótt norðaustan og austan átt.
Sumstaðar allhvass og snjókoma.
Suðausturland: í dag og nótt all-
hvass austan. Snjókoma.
Atvinn uleysisskýrslur.
Á morgun kl. 9 árd. hefst
skráning atvinnulej'sigja hér i
bæntun. Tekur hún til atvinnu-
lausra sjómanna, verkamanna
og verkakvenna, iðnaöarmanna
og iðnaðarkvenna. Skráningin
fer fram í verkamannaskýlinu
við Tryggvagötu. — Þess er
vænst, að þeir sem láta skrá sig,
verði viðbúnir að svara spurn-
inguni þeim, sem fyrir þá vcrða
lagðar. Meðal annars verða
menn spurðir um það, hversu
marga daga þeir hafi liaft vinnu
siðan 1. nóv. s. I., hvað marga
Nærfötin
eru orðin þjóðfræg
fyrir gæði og lágt verð.
Á morgun hefst
3. þáttuF
Skyndisölmmap
og verða þá hin góðu Hanesföt
seld frá að eins kr. 3.90 pr. stk.
Enn fremur ýmsar
aðrar tegundir af nærfatnaði
frá kr. 2.25 pr. stk.